Friends-stjarna tekur við af Jeremy Clarkson í Top Gear Stefán Árni Pálsson skrifar 4. febrúar 2016 11:30 Matt LeBlanc lék Joey í Friends. vísir/BBC Leikarinn Matt LeBlanc hefur verið kynntur til sögunnar sem nýr kynnir í bílaþáttunum Top Gear en þættirnir eru sýndir á BBC 2. LeBlanc er þekktastur fyrir hlutverk sitt í gamanþáttunum Friends en ásamt honum mun Chris Evans einnig hafa umsjón með þessum gríðarlega vinsælu þáttum. Enn á eftir kynna fleiri nöfn til sögunnar. Jeremy Clarkson var á dögunum rekinn úr þættinum í kjölfar hávaðarifrildis við framleiðanda þáttanna.Official: @achrisevans reveals @Matt_LeBlanc as new #TopGear presenter https://t.co/A7qNYqQrol pic.twitter.com/jRqgwSjZhl— Top Gear (@BBC_TopGear) February 4, 2016 Matt LeBlanc á stjörnumetið í þáttunum en hann er hraðasta stjarnan í heiminum eins og sjá má hér að neðan Bíó og sjónvarp Tengdar fréttir Clarkson segist eiga eftir að sakna Top Gear Jeremy Clarkson tjáir sig í fyrsta skipti eftir brottreksturinn. 18. apríl 2015 11:16 Milljónir kvöddu Clarkson Síðasti þáttur hinna geysivinsælu Top Gear, þar sem allir þáttarstjórnendurnir, Jeremy Clarkson, Richard Hammond og James May, voru samankomnir, fór í loftið á BBC-sjónvarpsstöðinni á sunnudaginn. 3. júlí 2015 12:00 Top Gear þríeykið átti hvort sem er að hætta eftir 3 ár Yngri og ferskari þáttastjórnendur áttu að taka við eftir 3 ár. 28. apríl 2015 10:35 James May úr Top Gear í Top Chef Gerir nú kennslumyndbönd í matargerð sem sjá má á Youtube. 15. apríl 2015 15:13 Fara Clarkson, Hammond og May á Netflix eða ITV Daily Mirror ýjar að þáttagerð fyrir Netflix en þremenningarnir hafa sést á fundi með ITV. 13. maí 2015 15:52 James May útilokar þátttöku í Top Gear án Jeremy Clarkson Hefur þó lýst sig viljugan til að klára vinnuna við síðustu 3 þætti 22. seríu Top Gear. 24. apríl 2015 15:39 Jeremy Clarkson snýr aftur á BBC Mun snúa aftur á BBC sem gestakynnir í spurningaþættinum Have I Got News for You. 8. apríl 2015 10:32 Mest lesið „Ég er pínu meyr í dag“ Lífið „Það er hægt að búa til alvöru hasarmyndir á Íslandi“ Bíó og sjónvarp Örlög Ísrael í Eurovision ráðast á aðalfundi sem hefst í dag Lífið Stjórnmálamenn stigu trylltan dans í kjaftfullum Austurbæ Lífið Erum við of heimsk til að nota gervigreind? Lífið Þessi stóðu upp úr hjá Spotify í ár Lífið Best klæddu stjörnurnar samkvæmt Vogue Tíska og hönnun Nóvella sem leiðir lesandann inn í söguna á nýjan hátt Lífið samstarf „Mig langar að elska þig alla daga, ævilangt“ Lífið Halda aðra tónleika á Íslandi fyrir þá sem misstu af Tónlist Fleiri fréttir „Það er hægt að búa til alvöru hasarmyndir á Íslandi“ Yrsa, Hannes og Björg í eina sæng með Thule Sagði „frost í greininni“ og krafði Loga um breytingar Þrýstingur Trump dugði til að fá Rush Hour 4 í gegn Eru þetta bestu gamanmyndir sögunnar? Udo Kier er látinn Helga Margrét tekur við af Króla Framleiða keflvískan krimma sem gerist á hápunkti kalda stríðsins Æstur aðdáandi óð í Grande Hafnar ásökunum um dónamyndir og segir þveröfugt farið Sópa til sín verðlaunum um heim allan Íslenskur Taskmaster kemur í vor Hannes í víking með gamansama glæpamynd Snýr aftur í leiklistina eftir sjö ára fjarveru Urðað yfir nýja þætti Kim: Núll stjörnu glæpur gegn sjónvarpi Sjá meira
Leikarinn Matt LeBlanc hefur verið kynntur til sögunnar sem nýr kynnir í bílaþáttunum Top Gear en þættirnir eru sýndir á BBC 2. LeBlanc er þekktastur fyrir hlutverk sitt í gamanþáttunum Friends en ásamt honum mun Chris Evans einnig hafa umsjón með þessum gríðarlega vinsælu þáttum. Enn á eftir kynna fleiri nöfn til sögunnar. Jeremy Clarkson var á dögunum rekinn úr þættinum í kjölfar hávaðarifrildis við framleiðanda þáttanna.Official: @achrisevans reveals @Matt_LeBlanc as new #TopGear presenter https://t.co/A7qNYqQrol pic.twitter.com/jRqgwSjZhl— Top Gear (@BBC_TopGear) February 4, 2016 Matt LeBlanc á stjörnumetið í þáttunum en hann er hraðasta stjarnan í heiminum eins og sjá má hér að neðan
Bíó og sjónvarp Tengdar fréttir Clarkson segist eiga eftir að sakna Top Gear Jeremy Clarkson tjáir sig í fyrsta skipti eftir brottreksturinn. 18. apríl 2015 11:16 Milljónir kvöddu Clarkson Síðasti þáttur hinna geysivinsælu Top Gear, þar sem allir þáttarstjórnendurnir, Jeremy Clarkson, Richard Hammond og James May, voru samankomnir, fór í loftið á BBC-sjónvarpsstöðinni á sunnudaginn. 3. júlí 2015 12:00 Top Gear þríeykið átti hvort sem er að hætta eftir 3 ár Yngri og ferskari þáttastjórnendur áttu að taka við eftir 3 ár. 28. apríl 2015 10:35 James May úr Top Gear í Top Chef Gerir nú kennslumyndbönd í matargerð sem sjá má á Youtube. 15. apríl 2015 15:13 Fara Clarkson, Hammond og May á Netflix eða ITV Daily Mirror ýjar að þáttagerð fyrir Netflix en þremenningarnir hafa sést á fundi með ITV. 13. maí 2015 15:52 James May útilokar þátttöku í Top Gear án Jeremy Clarkson Hefur þó lýst sig viljugan til að klára vinnuna við síðustu 3 þætti 22. seríu Top Gear. 24. apríl 2015 15:39 Jeremy Clarkson snýr aftur á BBC Mun snúa aftur á BBC sem gestakynnir í spurningaþættinum Have I Got News for You. 8. apríl 2015 10:32 Mest lesið „Ég er pínu meyr í dag“ Lífið „Það er hægt að búa til alvöru hasarmyndir á Íslandi“ Bíó og sjónvarp Örlög Ísrael í Eurovision ráðast á aðalfundi sem hefst í dag Lífið Stjórnmálamenn stigu trylltan dans í kjaftfullum Austurbæ Lífið Erum við of heimsk til að nota gervigreind? Lífið Þessi stóðu upp úr hjá Spotify í ár Lífið Best klæddu stjörnurnar samkvæmt Vogue Tíska og hönnun Nóvella sem leiðir lesandann inn í söguna á nýjan hátt Lífið samstarf „Mig langar að elska þig alla daga, ævilangt“ Lífið Halda aðra tónleika á Íslandi fyrir þá sem misstu af Tónlist Fleiri fréttir „Það er hægt að búa til alvöru hasarmyndir á Íslandi“ Yrsa, Hannes og Björg í eina sæng með Thule Sagði „frost í greininni“ og krafði Loga um breytingar Þrýstingur Trump dugði til að fá Rush Hour 4 í gegn Eru þetta bestu gamanmyndir sögunnar? Udo Kier er látinn Helga Margrét tekur við af Króla Framleiða keflvískan krimma sem gerist á hápunkti kalda stríðsins Æstur aðdáandi óð í Grande Hafnar ásökunum um dónamyndir og segir þveröfugt farið Sópa til sín verðlaunum um heim allan Íslenskur Taskmaster kemur í vor Hannes í víking með gamansama glæpamynd Snýr aftur í leiklistina eftir sjö ára fjarveru Urðað yfir nýja þætti Kim: Núll stjörnu glæpur gegn sjónvarpi Sjá meira
Clarkson segist eiga eftir að sakna Top Gear Jeremy Clarkson tjáir sig í fyrsta skipti eftir brottreksturinn. 18. apríl 2015 11:16
Milljónir kvöddu Clarkson Síðasti þáttur hinna geysivinsælu Top Gear, þar sem allir þáttarstjórnendurnir, Jeremy Clarkson, Richard Hammond og James May, voru samankomnir, fór í loftið á BBC-sjónvarpsstöðinni á sunnudaginn. 3. júlí 2015 12:00
Top Gear þríeykið átti hvort sem er að hætta eftir 3 ár Yngri og ferskari þáttastjórnendur áttu að taka við eftir 3 ár. 28. apríl 2015 10:35
James May úr Top Gear í Top Chef Gerir nú kennslumyndbönd í matargerð sem sjá má á Youtube. 15. apríl 2015 15:13
Fara Clarkson, Hammond og May á Netflix eða ITV Daily Mirror ýjar að þáttagerð fyrir Netflix en þremenningarnir hafa sést á fundi með ITV. 13. maí 2015 15:52
James May útilokar þátttöku í Top Gear án Jeremy Clarkson Hefur þó lýst sig viljugan til að klára vinnuna við síðustu 3 þætti 22. seríu Top Gear. 24. apríl 2015 15:39
Jeremy Clarkson snýr aftur á BBC Mun snúa aftur á BBC sem gestakynnir í spurningaþættinum Have I Got News for You. 8. apríl 2015 10:32