Vilja taka ISIS af netinu Samúel Karl Ólason skrifar 4. febrúar 2016 14:02 Vísir/EPA Áróðursvél Íslamska ríkisins keyrir á internetinu. Hryðjuverkasamtökin beita samfélagsmiðlum til að koma áróðri sínum og upplýsingum á framfæri sem og til þess að laða að ungt og áhrifagjarnt fólk. Þar að auki nota samtökin netið til að hvetja öfgafólk víða um heim til að fremja árásir í heimalöndum sínum. Stjórnvöld Írak biðla nú til gervihnattafyrirtækja að stöðva streymi internetsins til yfirráðasvæðis ISIS. Þannig megi stöðva áróðursvélina áhrifaríku. Starfsmenn miðla eins og Twitter og Telegram standa í ströngu við að elta uppi útsendara ISIS og eyða reikningum þeirra. Það er þó nánast endalaus eltingaleikur, þar sem fólkið opnar einfaldlega nýja reikninga og það jafnvel samdægurs. Lítið er um virka senda sem hægt er að flytja gögn um í þeim hluta Írak sem ISIS stjórnar. Þess í stað notast vígamenn við gervihnattadiska og örbylgjudiska til að nýta þráðlaust net á yfirráðasvæði stjórnvalda. Samkvæmt frétt Reuters yrði þó erfitt að verða við bón ríkisstjórnarinnar þar sem enginn gerir greinarmun á því hverjir nota þjónustu fyrirtækjanna. Landamæri yfirráðasvæðis ISIS færist reglulega til og flókið net milliliða gerir erfitt að finna út hvaða fyrirtæki séu að selja ISIS aðgang að netinu. Mið-Austurlönd Mest lesið Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Erlent Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Erlent Opinbera bréf Trumps til Epsteins Erlent Kínversk ferðaskrifstofa fær ekki áheyrn hjá Hæstarétti Innlent Verið ættleiddur af Íslendingum Innlent Svona var kynning ríkisstjórnar á þingmálum vetrarins Innlent Boða 157 mál á 157. löggjafaþingi og hér er það helsta Innlent Ruddust inn til manns og mölbrutu í honum tennurnar Innlent Ekki útgangspunktur að beita ákvæðinu Innlent Reyksprengju kastað inn á pall í Hafnarfirði Innlent Fleiri fréttir Svíar munu banna farsíma í grunnskólum frá næsta hausti Kosningaúrslit í Noregi: Störe fagnar sigri en Solberg mögulega á förum Mótmæla enn og þrír ráðherrar segja af sér Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Alþjóðakerfinu ekki viðbjargandi og þörf á aðlögun Segir danska kerfið þurfa að líta á Grænlendinga sem jafningja Opinbera bréf Trumps til Epsteins Vinstriblokkin með meirihluta í Noregi Þurfa að finna fimmta forsætisráðherrann á tveimur árum Biðlaði til stjórnarandstöðunnar á pólitískum dánarbeði sínum Mál úgandsks stríðsherra gæti haft þýðingu fyrir Pútín og Netanjahú Skutu mótmælendur til bana við þinghúsið í Nepal Sex látnir í skotárás Palestínumanna í Jerúsalem Fjórar ungar vinkonur fórust í eldsvoða í Noregi Boðað til mótmæla vegna vopnasýningar í Lundúnum Sveppamorðinginn í lífstíðarfangelsi í Ástralíu Treystir á afdráttarlaus viðbrögð bandamanna við árás helgarinnar Bera kennsl á mann fimmtíu árum eftir að hann lét sig hverfa Líklega snúin staða sama hvernig fer í Noregi Tölvuleikjaspilandi táningur tekinn í dýrlingatölu Finnski þjóðsöngurinn gleðilegastur af þjóðsöngvum Norðurlandanna Vilja skylda samskiptaforrit til að skanna einkaskilaboð fólks Rafmagnsflugvél reynd í áætlunarflugi í Noregi „Markmiðið er að innlima Úkraínu í áhrifasvæði Rússlands“ Forsætisráðherra Japan segir af sér Bandaríkjamenn handtóku yfir þrjú hundruð Suður-Kóreumenn Aðsetur ríkisstjórnarinnar logar eftir árásir næturinnar Hótar að beita stríðsmálaráðuneytinu: „Chipocalypse Now“ Webb smellti af nýburamyndum Sjá meira
Áróðursvél Íslamska ríkisins keyrir á internetinu. Hryðjuverkasamtökin beita samfélagsmiðlum til að koma áróðri sínum og upplýsingum á framfæri sem og til þess að laða að ungt og áhrifagjarnt fólk. Þar að auki nota samtökin netið til að hvetja öfgafólk víða um heim til að fremja árásir í heimalöndum sínum. Stjórnvöld Írak biðla nú til gervihnattafyrirtækja að stöðva streymi internetsins til yfirráðasvæðis ISIS. Þannig megi stöðva áróðursvélina áhrifaríku. Starfsmenn miðla eins og Twitter og Telegram standa í ströngu við að elta uppi útsendara ISIS og eyða reikningum þeirra. Það er þó nánast endalaus eltingaleikur, þar sem fólkið opnar einfaldlega nýja reikninga og það jafnvel samdægurs. Lítið er um virka senda sem hægt er að flytja gögn um í þeim hluta Írak sem ISIS stjórnar. Þess í stað notast vígamenn við gervihnattadiska og örbylgjudiska til að nýta þráðlaust net á yfirráðasvæði stjórnvalda. Samkvæmt frétt Reuters yrði þó erfitt að verða við bón ríkisstjórnarinnar þar sem enginn gerir greinarmun á því hverjir nota þjónustu fyrirtækjanna. Landamæri yfirráðasvæðis ISIS færist reglulega til og flókið net milliliða gerir erfitt að finna út hvaða fyrirtæki séu að selja ISIS aðgang að netinu.
Mið-Austurlönd Mest lesið Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Erlent Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Erlent Opinbera bréf Trumps til Epsteins Erlent Kínversk ferðaskrifstofa fær ekki áheyrn hjá Hæstarétti Innlent Verið ættleiddur af Íslendingum Innlent Svona var kynning ríkisstjórnar á þingmálum vetrarins Innlent Boða 157 mál á 157. löggjafaþingi og hér er það helsta Innlent Ruddust inn til manns og mölbrutu í honum tennurnar Innlent Ekki útgangspunktur að beita ákvæðinu Innlent Reyksprengju kastað inn á pall í Hafnarfirði Innlent Fleiri fréttir Svíar munu banna farsíma í grunnskólum frá næsta hausti Kosningaúrslit í Noregi: Störe fagnar sigri en Solberg mögulega á förum Mótmæla enn og þrír ráðherrar segja af sér Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Alþjóðakerfinu ekki viðbjargandi og þörf á aðlögun Segir danska kerfið þurfa að líta á Grænlendinga sem jafningja Opinbera bréf Trumps til Epsteins Vinstriblokkin með meirihluta í Noregi Þurfa að finna fimmta forsætisráðherrann á tveimur árum Biðlaði til stjórnarandstöðunnar á pólitískum dánarbeði sínum Mál úgandsks stríðsherra gæti haft þýðingu fyrir Pútín og Netanjahú Skutu mótmælendur til bana við þinghúsið í Nepal Sex látnir í skotárás Palestínumanna í Jerúsalem Fjórar ungar vinkonur fórust í eldsvoða í Noregi Boðað til mótmæla vegna vopnasýningar í Lundúnum Sveppamorðinginn í lífstíðarfangelsi í Ástralíu Treystir á afdráttarlaus viðbrögð bandamanna við árás helgarinnar Bera kennsl á mann fimmtíu árum eftir að hann lét sig hverfa Líklega snúin staða sama hvernig fer í Noregi Tölvuleikjaspilandi táningur tekinn í dýrlingatölu Finnski þjóðsöngurinn gleðilegastur af þjóðsöngvum Norðurlandanna Vilja skylda samskiptaforrit til að skanna einkaskilaboð fólks Rafmagnsflugvél reynd í áætlunarflugi í Noregi „Markmiðið er að innlima Úkraínu í áhrifasvæði Rússlands“ Forsætisráðherra Japan segir af sér Bandaríkjamenn handtóku yfir þrjú hundruð Suður-Kóreumenn Aðsetur ríkisstjórnarinnar logar eftir árásir næturinnar Hótar að beita stríðsmálaráðuneytinu: „Chipocalypse Now“ Webb smellti af nýburamyndum Sjá meira