Fyrsti fullkomni leikurinn hjá íslenskri konu Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 7. febrúar 2016 13:03 Hafdís Pála Jónasdóttir úr Keilufélagi Reykjavíkur. Mynd/Heiðar Rafn Sverrisson Hafdís Pála Jónasdóttir úr Keilufélagi Reykjavíkur, setti nýtt Íslandsmet þegar hún náði að spila fullkominn leik á Íslandsmóti einstaklinga í keilu sem fer fram þessa dagana í Keiluhöll Egilshallarinnar. Hafdís Pála Jónasdóttir er fyrsta íslenska konan sem nær 300 pinnum eða að spila fullkominn leik í keilu. Hún bætti gamla metið um tíu pinna. Sigfríður Sigurðardóttir átti metið en hún náði 290 pinna leik í Mjóddinni 9. febrúar 2004. Metið hennar var því búið að standa í næstum því tólf ár. Sigfríður varð fimm sinnum Íslandsmeistari á árunum 2004 til 2009. Hafdís Pála Jónasdóttir hefur ekki orðið Íslandsmeistari en Ragnheiður Þorgilsdóttir úr KFR vann Íslandsmeistaratitilinn í fyrra. Forkeppnin á Íslandsmóti einstaklinga í keilu 2016 fer fram í keiluhöllinni Egilshöll um helgina en keppt er bæði í karla- og kvennaflokki. Leiknir eru tólf leikir í forkeppni og fara tólf efstu áfram í milliriðil sem verður spilaður í Egilshöll annað kvöld kl. 19. Úrslitin fara svo fram á sama stað kl. 19 á þriðjudaginn. Aðgangur inn í Egilshöll er ókeypis og þar fá áhugasamir frábært tækifæri til að fylgjast bestu keilurum landsins keppa um Íslandsmeistaratitilinn 2016. Aðrar íþróttir Mest lesið Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti Hvolfdu kamri, skölluðu Víking og voru piparúðaðir út Fótbolti Tapsárir Danir lentu í skærum við lögreglu: Piparúða beitt, ferðaklósetti velt og fimm milljón króna tjón Fótbolti Þýsk fótboltagoðsögn dæmd í fangelsi Fótbolti „Fullkominn skandall, Bröndby niðurlægt á Íslandi“ Fótbolti „Eitt af þessum kvöldum þar sem allt gekk upp“ Fótbolti NBA stjarna borin út Körfubolti „Þeir voru sterkari en við í loftinu“ Fótbolti Myndaveisla af ótrúlegum sigri Víkinga Fótbolti Sauð allt upp úr hjá stuðningsfólki Bröndby eftir leik Fótbolti Fleiri fréttir Sjáðu mörkin sem gerðu stuðningsmenn Bröndby alveg bandbrjálaða Enska augnablikið: 13 ára Hjörvar tók andköf Hvolfdu kamri, skölluðu Víking og voru piparúðaðir út NBA stjarna borin út Myndaveisla af ótrúlegum sigri Víkinga Þýsk fótboltagoðsögn dæmd í fangelsi Dagskráin í dag: Reykjavíkurslagur, Íslendingar í Birmingham og margt fleira Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fyrirliðabandið tímabundið tekið af Ter Stegen „Þeir voru sterkari en við í loftinu“ Litáen of stór biti fyrir íslensku stelpurnar Tapsárir Danir lentu í skærum við lögreglu: Piparúða beitt, ferðaklósetti velt og fimm milljón króna tjón Sauð allt upp úr hjá stuðningsfólki Bröndby eftir leik „Fullkominn skandall, Bröndby niðurlægt á Íslandi“ „Eitt af þessum kvöldum þar sem allt gekk upp“ „Sáum á dómurunum í restina að þeir höfðu eitthvað á samviskunni“ „Ákvað bara að láta vaða“ „Það var góð barátta í okkur og mikil liðsheild“ Uppgjörið: Zrinjski - Breiðablik 1-1 | Guði sé lof fyrir kaffi Hulda Clara og Karen Lind efstar Axel og Dagbjartur leiða Sævar Atli hetja Brann sem er í góðum málum Gjörbreytt framlína Man United með tilkomu Šeško Uppgjörið: Víkingur - Bröndby 3-0 | Niðurlægðu gestina og Víkingar í frábærum málum Uppgjörið: Fram - Breiðablik 1-6 | Ekkert fær Blika stöðvað Uppgjörið: Þór/KA - Valur 1-2 | Mikilvægur sigur gestanna Uppgjör: Stjarnan - Tindastóll 3-0 | Hoppa upp í efri hlutann eftir sannfærandi sigur Mega sniffa ammoníak eftir allt saman Arsenal tapar fyrstu tveimur leikjum sínum með Gyökeres Leðurblökur að trufla handboltafélag Sjá meira
Hafdís Pála Jónasdóttir úr Keilufélagi Reykjavíkur, setti nýtt Íslandsmet þegar hún náði að spila fullkominn leik á Íslandsmóti einstaklinga í keilu sem fer fram þessa dagana í Keiluhöll Egilshallarinnar. Hafdís Pála Jónasdóttir er fyrsta íslenska konan sem nær 300 pinnum eða að spila fullkominn leik í keilu. Hún bætti gamla metið um tíu pinna. Sigfríður Sigurðardóttir átti metið en hún náði 290 pinna leik í Mjóddinni 9. febrúar 2004. Metið hennar var því búið að standa í næstum því tólf ár. Sigfríður varð fimm sinnum Íslandsmeistari á árunum 2004 til 2009. Hafdís Pála Jónasdóttir hefur ekki orðið Íslandsmeistari en Ragnheiður Þorgilsdóttir úr KFR vann Íslandsmeistaratitilinn í fyrra. Forkeppnin á Íslandsmóti einstaklinga í keilu 2016 fer fram í keiluhöllinni Egilshöll um helgina en keppt er bæði í karla- og kvennaflokki. Leiknir eru tólf leikir í forkeppni og fara tólf efstu áfram í milliriðil sem verður spilaður í Egilshöll annað kvöld kl. 19. Úrslitin fara svo fram á sama stað kl. 19 á þriðjudaginn. Aðgangur inn í Egilshöll er ókeypis og þar fá áhugasamir frábært tækifæri til að fylgjast bestu keilurum landsins keppa um Íslandsmeistaratitilinn 2016.
Aðrar íþróttir Mest lesið Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti Hvolfdu kamri, skölluðu Víking og voru piparúðaðir út Fótbolti Tapsárir Danir lentu í skærum við lögreglu: Piparúða beitt, ferðaklósetti velt og fimm milljón króna tjón Fótbolti Þýsk fótboltagoðsögn dæmd í fangelsi Fótbolti „Fullkominn skandall, Bröndby niðurlægt á Íslandi“ Fótbolti „Eitt af þessum kvöldum þar sem allt gekk upp“ Fótbolti NBA stjarna borin út Körfubolti „Þeir voru sterkari en við í loftinu“ Fótbolti Myndaveisla af ótrúlegum sigri Víkinga Fótbolti Sauð allt upp úr hjá stuðningsfólki Bröndby eftir leik Fótbolti Fleiri fréttir Sjáðu mörkin sem gerðu stuðningsmenn Bröndby alveg bandbrjálaða Enska augnablikið: 13 ára Hjörvar tók andköf Hvolfdu kamri, skölluðu Víking og voru piparúðaðir út NBA stjarna borin út Myndaveisla af ótrúlegum sigri Víkinga Þýsk fótboltagoðsögn dæmd í fangelsi Dagskráin í dag: Reykjavíkurslagur, Íslendingar í Birmingham og margt fleira Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fyrirliðabandið tímabundið tekið af Ter Stegen „Þeir voru sterkari en við í loftinu“ Litáen of stór biti fyrir íslensku stelpurnar Tapsárir Danir lentu í skærum við lögreglu: Piparúða beitt, ferðaklósetti velt og fimm milljón króna tjón Sauð allt upp úr hjá stuðningsfólki Bröndby eftir leik „Fullkominn skandall, Bröndby niðurlægt á Íslandi“ „Eitt af þessum kvöldum þar sem allt gekk upp“ „Sáum á dómurunum í restina að þeir höfðu eitthvað á samviskunni“ „Ákvað bara að láta vaða“ „Það var góð barátta í okkur og mikil liðsheild“ Uppgjörið: Zrinjski - Breiðablik 1-1 | Guði sé lof fyrir kaffi Hulda Clara og Karen Lind efstar Axel og Dagbjartur leiða Sævar Atli hetja Brann sem er í góðum málum Gjörbreytt framlína Man United með tilkomu Šeško Uppgjörið: Víkingur - Bröndby 3-0 | Niðurlægðu gestina og Víkingar í frábærum málum Uppgjörið: Fram - Breiðablik 1-6 | Ekkert fær Blika stöðvað Uppgjörið: Þór/KA - Valur 1-2 | Mikilvægur sigur gestanna Uppgjör: Stjarnan - Tindastóll 3-0 | Hoppa upp í efri hlutann eftir sannfærandi sigur Mega sniffa ammoníak eftir allt saman Arsenal tapar fyrstu tveimur leikjum sínum með Gyökeres Leðurblökur að trufla handboltafélag Sjá meira
Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti
Tapsárir Danir lentu í skærum við lögreglu: Piparúða beitt, ferðaklósetti velt og fimm milljón króna tjón Fótbolti
Tapsárir Danir lentu í skærum við lögreglu: Piparúða beitt, ferðaklósetti velt og fimm milljón króna tjón
Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti
Tapsárir Danir lentu í skærum við lögreglu: Piparúða beitt, ferðaklósetti velt og fimm milljón króna tjón Fótbolti