Meisam Rafiei varð í gær Norðurlandameistari í taekwondo en mótið fór fram í Danmörku.
Meisam mætti Toni Lahtinen frá Finnlandi í úrslitaviðureigninni og vann á gullstigi en áður hafði hann unnið þá Fridrik Lindstrom frá Svíþjóð og Danann Casper Christiansen.
Rafiei er einnig landsliðsþjálfari Íslands en hann er upphaflega frá Íran og hlaut íslenskan ríkisborgararétt árið 2011. Hann varð heimsmeistari unglinga árið 2002 og heimsmeistari hermanna 2006 og 2008.
Meisam Rafiei Norðurlandsmeistari í taekwondo
Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar

Mest lesið




Real Madrid vill fara í viðræður við Liverpool um Trent
Enski boltinn


„Komum Gylfa Þór meira í boltann“
Fótbolti


Hildur fékk svakalegt glóðarauga
Fótbolti

Sjáðu partýið í Kópavogi, Gylfa afgreiða Fram og nýliðana í stuði
Íslenski boltinn

Mac Allister: Liverpool er bara rétt að byrja
Enski boltinn