Ófærð á Twitter: Degi kennt um töfina Samúel Karl Ólason skrifar 31. janúar 2016 21:24 Eins og svo oft áður undanfarin sunnudagskvöld logar Twitter vegna þáttanna Ófærð. Netverjar fylgjast grannt með gangi mála í þáttunum og rétt taka augun af sjónvarpsskjánum til að tísta. Þættirnir segja frá líkfundi í íslenskum bæ í þann mund sem óveður skellur og lamar allar samgöngur. Það gerir það að verkum að íbúarnir eru veðurtepptir í bænum á meðan rannsóknin stendur yfir. Þeir eru sýndir á RÚV á sunnudagskvöldum og er þátturinn í kvöld númer sex af tíu. Nokkur stök tíst og umræðuna alla má sjá hér að neðan.Pálmi leikur víst öll áhættuatriði og lík sjálfur #ófærð— Árni Helgason (@arnih) January 31, 2016 Mjög trúverðugt að slydda valdi því að ekki sé fært frá RVK í viku... #ófærð— Helgi Héðins (@Helgihed) January 31, 2016 Áðan var Dagur þjóðhetja, núna er hann hataður vegna þess að dagskránni hefur seinkað #ófærð— Bergþór Jónsson (@beggidotcom) January 31, 2016 Ég vona að Trausti fái sitt pláss í þætti kvöldsins. Hann var hundsaður síðast. #ófærð— Trausti Sigurður (@Traustisig) January 31, 2016 Af hverju heita íslenskir leikarar ekki bara sínum eigin nöfnum alltaf í þáttum og myndum? Ekki séns að ég muni að Pálmi eigi að heita Hrafn— Silja Rán Guðmundsd (@siljarg) January 31, 2016 #ófærð Tweets Bíó og sjónvarp Mest lesið Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Lífið Í þrjátíu ára gömlum fötum af mömmu Tíska og hönnun „Pabbi minn gaf okkur saman“ Lífið Unnsteinn Manuel og Ágústa selja hvíta miðbæjarperlu Lífið Endurheimti lífsgleðina við gerð ostabakkanna Lífið Umdeild mormónadrottning nýja piparjónkan Lífið Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Lífið Leikari, óperusöngvarar og sjómaður vilja stýra óperunni Menning Leifur Andri og Hugrún selja íbúðina í Garðabæ Lífið Tískan við þingsetningu: Þjóðlegur þriðjudagur Tíska og hönnun Fleiri fréttir Tjáði sig um ástarsambandið sem splundraði tveimur hjónaböndum Sophie Turner verður Lara Croft Strax búinn að tilkynna Ofurmenni morgundagsins Kim Novak heiðursgestur RIFF Barðist við tárin yfir fimmtán mínútna lófataki Langþráður draumur að halda hinsegin kvikmyndahátíð ACT4 í samstarf við alþjóðlegt kvikmyndaver Saga og Steindi í nýrri gamanþáttaröð Ástin sem eftir er framlag Íslands til Óskarsverðlauna Sopranos-stjarna látin Frumsýning á Vísi: Eldgos, hamfarir og ást í kitlu fyrir Eldana Woody Allen aðalnúmerið hjá Rússum Hlynur Pálmason með þrennu í San Sebastian Sælkerabíó á RIFF: Sjónræn matarveisla á Plöntunni og smakkbíó á Ramen Momo Sannfærði Balta um að snúa aftur Fróði og Gandálfur snúa aftur í leitinni að Gollri Terence Stamp látinn Auglýsa eftir innsendingum til íslensku sjónvarpsverðlaunanna Nýr Rambo fundinn Óvænt nöfn á könnu Köngulóarmannsins Sjá meira
Eins og svo oft áður undanfarin sunnudagskvöld logar Twitter vegna þáttanna Ófærð. Netverjar fylgjast grannt með gangi mála í þáttunum og rétt taka augun af sjónvarpsskjánum til að tísta. Þættirnir segja frá líkfundi í íslenskum bæ í þann mund sem óveður skellur og lamar allar samgöngur. Það gerir það að verkum að íbúarnir eru veðurtepptir í bænum á meðan rannsóknin stendur yfir. Þeir eru sýndir á RÚV á sunnudagskvöldum og er þátturinn í kvöld númer sex af tíu. Nokkur stök tíst og umræðuna alla má sjá hér að neðan.Pálmi leikur víst öll áhættuatriði og lík sjálfur #ófærð— Árni Helgason (@arnih) January 31, 2016 Mjög trúverðugt að slydda valdi því að ekki sé fært frá RVK í viku... #ófærð— Helgi Héðins (@Helgihed) January 31, 2016 Áðan var Dagur þjóðhetja, núna er hann hataður vegna þess að dagskránni hefur seinkað #ófærð— Bergþór Jónsson (@beggidotcom) January 31, 2016 Ég vona að Trausti fái sitt pláss í þætti kvöldsins. Hann var hundsaður síðast. #ófærð— Trausti Sigurður (@Traustisig) January 31, 2016 Af hverju heita íslenskir leikarar ekki bara sínum eigin nöfnum alltaf í þáttum og myndum? Ekki séns að ég muni að Pálmi eigi að heita Hrafn— Silja Rán Guðmundsd (@siljarg) January 31, 2016 #ófærð Tweets
Bíó og sjónvarp Mest lesið Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Lífið Í þrjátíu ára gömlum fötum af mömmu Tíska og hönnun „Pabbi minn gaf okkur saman“ Lífið Unnsteinn Manuel og Ágústa selja hvíta miðbæjarperlu Lífið Endurheimti lífsgleðina við gerð ostabakkanna Lífið Umdeild mormónadrottning nýja piparjónkan Lífið Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Lífið Leikari, óperusöngvarar og sjómaður vilja stýra óperunni Menning Leifur Andri og Hugrún selja íbúðina í Garðabæ Lífið Tískan við þingsetningu: Þjóðlegur þriðjudagur Tíska og hönnun Fleiri fréttir Tjáði sig um ástarsambandið sem splundraði tveimur hjónaböndum Sophie Turner verður Lara Croft Strax búinn að tilkynna Ofurmenni morgundagsins Kim Novak heiðursgestur RIFF Barðist við tárin yfir fimmtán mínútna lófataki Langþráður draumur að halda hinsegin kvikmyndahátíð ACT4 í samstarf við alþjóðlegt kvikmyndaver Saga og Steindi í nýrri gamanþáttaröð Ástin sem eftir er framlag Íslands til Óskarsverðlauna Sopranos-stjarna látin Frumsýning á Vísi: Eldgos, hamfarir og ást í kitlu fyrir Eldana Woody Allen aðalnúmerið hjá Rússum Hlynur Pálmason með þrennu í San Sebastian Sælkerabíó á RIFF: Sjónræn matarveisla á Plöntunni og smakkbíó á Ramen Momo Sannfærði Balta um að snúa aftur Fróði og Gandálfur snúa aftur í leitinni að Gollri Terence Stamp látinn Auglýsa eftir innsendingum til íslensku sjónvarpsverðlaunanna Nýr Rambo fundinn Óvænt nöfn á könnu Köngulóarmannsins Sjá meira