Will Smith ætlar ekki á Óskarinn Samúel Karl Ólason skrifar 21. janúar 2016 20:27 Will Smith. Vísir/Getty Leikarinn Will Smith hefur ákveðið að fara ekki á Óskarsverðlaunahátíðina í næsta mánuði. Það gerir hann til að mótmæla því að í annað árið í röð voru eingöngu hvítir leikarar tilnefndir til verðlauna. Eiginkona hans Jada Pinkett Smith, hefur áður sagt að hún muni sniðganga hátíðina. „Konan mín ætlar ekki. Það yrði vandræðalegt ef ég myndi mæta með Charlize Theron,“ sagði leikarinn í þættinum Good Morning America. „Við ræddum þetta og okkur þætti óþægilegt að standa þarna og láta eins og þetta sé í lagi.“ Samkvæmt frétt AP fréttaveitunnar töldu margir að Smith yrði tilnefndur til verðlauna fyrir leik sinn í myndinni Concussion. Hann segir þó að hann hafi ekki tekið ákvörðunina vegna þess. „Málið snýst um börn sem æla að setjast niður og horfa á hátíðina en enginn mun koma fram fyrir þeirra hönd.“ Meðal þeirra sem hafa ákveðið að sniðganga hátíðina eru Jada Pinkett Smith og Spike Lee. Framkvæmdastjóri Akademíunnar, sem velur verðlaunahafa, hefur heitið því að gera umfangsmiklar breytingar á þeim hópi sem kýs verðlaunahafa. Bíó og sjónvarp Tengdar fréttir Vilja að Óskarinn verði sniðgenginn Spike Lee og Jada Pinkett Smith eru meðal þeirra sem ætla ekki að mæta á verðlaunahátíðina. 18. janúar 2016 21:16 Hvetur Chris Rock til að hætta við að koma fram á Óskarnum Söngvarinn og leikarinn Tyrese Gibson segir að Chris Rock eigi að standa með málstaðnum. 20. janúar 2016 21:21 Óskarinn gagnrýndur fyrir að hygla hvítum leikurum - aftur Samfélagsmiðlar loga þar sem Óskarsverðlaunin virðast ætla að vera í hvítari kantinum enn einu sinni. 15. janúar 2016 13:00 Óskarinn 2016: The Revenant með tólf tilnefningar Sjáðu allar tilnefningarnar. The Revenant leiðir með tólf tilnefningar, næst koma Mad Max með tíu og The Martian með sjö. 14. janúar 2016 14:13 Mest lesið Heiðrar minningu vinar síns með því að elta draumana Lífið Fjórir á lista Páls hættir við Lífið „Vinir mínir settu stöðugt út á mig og niðurlægðu mig“ Lífið Fær reglulega að heyra: „Þú lékst Skara!“ Lífið Dýri kveður Íþróttaálfinn eftir tuttugu ár Lífið Tveir skiptu með sér sjöfalda pottinum Lífið Fréttatía vikunnar: Vaxtamálið, eldsvoði og pítsusósa Lífið „Af hverju ætti ég að lifa lífi mínu svona?“ Lífið Slíta sambandinu en vinna áfram saman Lífið Fjögur hundruð milljónir króna í skjalatösku í Hveragerði Lífið Fleiri fréttir Sjónvarpsverðlaunin sækja innblástur í stillimyndina Inbetweeners snúa aftur Vesturport fær lóð í Gufunesi Minnist náins kollega og elskhuga „Hættið að senda mér gervigreindarmyndbönd af pabba“ Bak við tjöld Víkurinnar: Háskalegar aðstæður og hættulegur ferðamaður á hjara veraldar Saman á rauða dreglinum Rússar meina kvikmyndagerðarmanni að koma til Íslands Weerasethakul og Corbijn hlutu heiðursverðlaun RIFF Simpsons-fjölskyldan snýr aftur á hvíta tjaldið Nextar og Sinclair sýna þætti Kimmels aftur Hanna Björk verðlaunuð af leikstjórum á Norðurlöndum Vaða beint í aðra bók eftir Sigríði Hagalín Baywatch aftur á skjáinn Fluttur á spítala eftir mislukkað áhættuatriði Bestu hlutverk Roberts Redford: Sjarmatröll og skilgreiningin á kvikmyndastjörnu Tjáir sig um erfiðar tökur: Engir meðleikarar og enginn leikstjóri Konráðs-bækur Arnaldar á leið á skjáinn Tjáði sig um ástarsambandið sem splundraði tveimur hjónaböndum Sophie Turner verður Lara Croft Strax búinn að tilkynna Ofurmenni morgundagsins Kim Novak heiðursgestur RIFF Barðist við tárin yfir fimmtán mínútna lófataki Langþráður draumur að halda hinsegin kvikmyndahátíð Sjá meira
Leikarinn Will Smith hefur ákveðið að fara ekki á Óskarsverðlaunahátíðina í næsta mánuði. Það gerir hann til að mótmæla því að í annað árið í röð voru eingöngu hvítir leikarar tilnefndir til verðlauna. Eiginkona hans Jada Pinkett Smith, hefur áður sagt að hún muni sniðganga hátíðina. „Konan mín ætlar ekki. Það yrði vandræðalegt ef ég myndi mæta með Charlize Theron,“ sagði leikarinn í þættinum Good Morning America. „Við ræddum þetta og okkur þætti óþægilegt að standa þarna og láta eins og þetta sé í lagi.“ Samkvæmt frétt AP fréttaveitunnar töldu margir að Smith yrði tilnefndur til verðlauna fyrir leik sinn í myndinni Concussion. Hann segir þó að hann hafi ekki tekið ákvörðunina vegna þess. „Málið snýst um börn sem æla að setjast niður og horfa á hátíðina en enginn mun koma fram fyrir þeirra hönd.“ Meðal þeirra sem hafa ákveðið að sniðganga hátíðina eru Jada Pinkett Smith og Spike Lee. Framkvæmdastjóri Akademíunnar, sem velur verðlaunahafa, hefur heitið því að gera umfangsmiklar breytingar á þeim hópi sem kýs verðlaunahafa.
Bíó og sjónvarp Tengdar fréttir Vilja að Óskarinn verði sniðgenginn Spike Lee og Jada Pinkett Smith eru meðal þeirra sem ætla ekki að mæta á verðlaunahátíðina. 18. janúar 2016 21:16 Hvetur Chris Rock til að hætta við að koma fram á Óskarnum Söngvarinn og leikarinn Tyrese Gibson segir að Chris Rock eigi að standa með málstaðnum. 20. janúar 2016 21:21 Óskarinn gagnrýndur fyrir að hygla hvítum leikurum - aftur Samfélagsmiðlar loga þar sem Óskarsverðlaunin virðast ætla að vera í hvítari kantinum enn einu sinni. 15. janúar 2016 13:00 Óskarinn 2016: The Revenant með tólf tilnefningar Sjáðu allar tilnefningarnar. The Revenant leiðir með tólf tilnefningar, næst koma Mad Max með tíu og The Martian með sjö. 14. janúar 2016 14:13 Mest lesið Heiðrar minningu vinar síns með því að elta draumana Lífið Fjórir á lista Páls hættir við Lífið „Vinir mínir settu stöðugt út á mig og niðurlægðu mig“ Lífið Fær reglulega að heyra: „Þú lékst Skara!“ Lífið Dýri kveður Íþróttaálfinn eftir tuttugu ár Lífið Tveir skiptu með sér sjöfalda pottinum Lífið Fréttatía vikunnar: Vaxtamálið, eldsvoði og pítsusósa Lífið „Af hverju ætti ég að lifa lífi mínu svona?“ Lífið Slíta sambandinu en vinna áfram saman Lífið Fjögur hundruð milljónir króna í skjalatösku í Hveragerði Lífið Fleiri fréttir Sjónvarpsverðlaunin sækja innblástur í stillimyndina Inbetweeners snúa aftur Vesturport fær lóð í Gufunesi Minnist náins kollega og elskhuga „Hættið að senda mér gervigreindarmyndbönd af pabba“ Bak við tjöld Víkurinnar: Háskalegar aðstæður og hættulegur ferðamaður á hjara veraldar Saman á rauða dreglinum Rússar meina kvikmyndagerðarmanni að koma til Íslands Weerasethakul og Corbijn hlutu heiðursverðlaun RIFF Simpsons-fjölskyldan snýr aftur á hvíta tjaldið Nextar og Sinclair sýna þætti Kimmels aftur Hanna Björk verðlaunuð af leikstjórum á Norðurlöndum Vaða beint í aðra bók eftir Sigríði Hagalín Baywatch aftur á skjáinn Fluttur á spítala eftir mislukkað áhættuatriði Bestu hlutverk Roberts Redford: Sjarmatröll og skilgreiningin á kvikmyndastjörnu Tjáir sig um erfiðar tökur: Engir meðleikarar og enginn leikstjóri Konráðs-bækur Arnaldar á leið á skjáinn Tjáði sig um ástarsambandið sem splundraði tveimur hjónaböndum Sophie Turner verður Lara Croft Strax búinn að tilkynna Ofurmenni morgundagsins Kim Novak heiðursgestur RIFF Barðist við tárin yfir fimmtán mínútna lófataki Langþráður draumur að halda hinsegin kvikmyndahátíð Sjá meira
Vilja að Óskarinn verði sniðgenginn Spike Lee og Jada Pinkett Smith eru meðal þeirra sem ætla ekki að mæta á verðlaunahátíðina. 18. janúar 2016 21:16
Hvetur Chris Rock til að hætta við að koma fram á Óskarnum Söngvarinn og leikarinn Tyrese Gibson segir að Chris Rock eigi að standa með málstaðnum. 20. janúar 2016 21:21
Óskarinn gagnrýndur fyrir að hygla hvítum leikurum - aftur Samfélagsmiðlar loga þar sem Óskarsverðlaunin virðast ætla að vera í hvítari kantinum enn einu sinni. 15. janúar 2016 13:00
Óskarinn 2016: The Revenant með tólf tilnefningar Sjáðu allar tilnefningarnar. The Revenant leiðir með tólf tilnefningar, næst koma Mad Max með tíu og The Martian með sjö. 14. janúar 2016 14:13