Grindavík í bikarúrslit eftir auðveldan sigur á Stjörnunni Anton Ingi Leifsson skrifar 24. janúar 2016 21:09 Petrúnella og félagar í Grindavík eru á leið í úrslitaleikinn. vísir/þórdís Grindavík er komið í úrslit Powerade-bikarsins eftir tuttugu stiga sigur á Stjörnunni, 77-57, í Mustad-höllinni í Grindavík í kvöld. Grindavík mætir Snæfelli í úrslitaleiknum. Heimastúlkur byrjuðu vel og unnu fyrsta leikhlutann 23-15. Í næsta leikhluta bættu þær enn meira í og unnu hann 26-9. Staðan í hálfleik 49-24. Í síðari hálfleik var þetta svo engin spurning þrátt fyrir að Stjörnustúlkur hefðu unnið þriðja leikhlutann, 18-12, en þær töpuðu þeim síðasta 16-15 og lokatölur 77-57. Whitney Michelle Frazier skoraði 25 stig, tók átta fráköst og gaf tvær stoðsendingar. Næst kom Hrund SKúladóttir með fimmtán stig og Ingunn Embla Kristínardóttir fjórtán stig. Ragna Margrét BRynjarsdóttir gerði átján stig fyrir gestina, auk þess að taka sex fráköst og gefa fjórar stoðsendingar. Bryndís Hanna Hreinsdóttir kom næst með þrettán stig og tvö fráköst. Það eru því Grindavík og Snæfell sem mætast í úrslitaleik kvenna, en úrslitaleikurinn fer fram í Laugardalshöllinni 13. febrúar.Tölfræði leiks:Grindavík-Stjarnan 77-57 (23-15, 26-9, 12-18, 16-15)Grindavík: Whitney Michelle Frazier 25/8 fráköst, Hrund Skuladóttir 15, Ingunn Embla Kristínardóttir 14, Björg Guðrún Einarsdóttir 8/6 fráköst, Petrúnella Skúladóttir 7/4 fráköst, Sigrún Sjöfn Ámundadóttir 4/7 fráköst, Helga Einarsdóttir 2, Ingibjörg Jakobsdóttir 2, Íris Sverrisdóttir 0, Viktoría Líf Steinþórsdóttir 0, Lilja Ósk Sigmarsdóttir 0, Jeanne Lois Figeroa Sicat 0.Stjarnan: Ragna Margrét Brynjarsdóttir 18/6 fráköst, Bryndís Hanna Hreinsdóttir 13, Adrienne Godbold 11, Margrét Kara Sturludóttir 9/16 fráköst/6 stolnir, Erla Dís Þórsdóttir 2, Hafrún Hálfdánardóttir 2/4 fráköst, Heiðrún Kristmundsdóttir 2, Bára Fanney Hálfdanardóttir 0, Eva María Emilsdóttir 0, Guðrún Edda Sveinbjörnsdóttir 0, Helena Mikaelsdóttir 0, Kristín Fjóla Reynisdóttir 0. Íslenski körfuboltinn Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtöl: Keflavík - Snæfell 64-74 | Snæfell í bikarúrslit í þriðja sinn Snæfell er komið í úrslitaleik Powerade-bikars kvenna í þriðja sinn í sögu félagsins eftir 10 stiga sigur, 64-74, á Keflavík í TM-höllinni í kvöld. 24. janúar 2016 22:30 Mest lesið Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Fótbolti Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Fótbolti Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Handbolti Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Fótbolti Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val Íslenski boltinn Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf ný hné til þess að geta gengið eðlilega Fótbolti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Enski boltinn Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen Formúla 1 Leik lokið: Njarðvík - Keflavík 95-80 | Njarðvíkingar gáfu í undir lokin Körfubolti Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Leik lokið: Njarðvík - Keflavík 95-80 | Njarðvíkingar gáfu í undir lokin Í beinni: Haukar - Valur | Mæta til leiks eftir endurkomu Martröðin fullkomnuð fyrir Mavericks Veðbankar vestanhafs halda með mótherjum Lakers KR einum sigri frá því að komast upp í Bónus-deildina Brynjar Karl tekur slaginn og segist ætla að bjóða sig fram sem forseta ÍSÍ Haiden Palmer kemur aftur til Íslands en nú sem þjálfari Garðabæjargrýla Grindvíkinga hefur stækkað og stækkað í 86 mánuði Lagði egóið til hliðar fyrir liðið „Ég er alltaf stressuð“ Dallas og Miami enn á lífi í umspili NBA „Skitum á okkur í þriðja leikhluta“ „Fáránlega erfið sería“ Háspenna í umspili um sæti í Bónus deildinni Uppgjörið: Haukar - Grindavík 79-64 | Haukar númeri of stórar Svona eru undanúrslitin: Ballið hefst á tvíhöfða annan í páskum Versta úrslitakeppnin í sögu Reykjanesbæjarliðanna Butler og Curry í stuði þegar Golden State komst í úrslitakeppnina Luka fyrstur til að skáka Steph og LeBron í meira en áratug „Holan var of djúp“ „Vissum alveg að við værum í góðum málum“ „Við erum að byggja upp ákveðinn kúltúr“ Uppgjörið: Álftanes - Njarðvík 104-89 | Álftnesingar í undanúrslit í fyrsta sinn Uppgjörið: ÍR - Stjarnan 74-80 | Garðbæingar í undanúrslit Hafa rekið þrjá þjálfara síðan Durant kom til Phoenix Suns „Vorum að veita fría sálfræðihjálp fyrir heilt samfélag“ „Við bara brotnum“ „Eru greinilega lið sem eru betri en við“ „Kominn tími fyrir þá að fara í háttinn“ Uppgjörið: Grindavík - Valur 82-74 | Meistararnir sendir í sumarfrí Sjá meira
Grindavík er komið í úrslit Powerade-bikarsins eftir tuttugu stiga sigur á Stjörnunni, 77-57, í Mustad-höllinni í Grindavík í kvöld. Grindavík mætir Snæfelli í úrslitaleiknum. Heimastúlkur byrjuðu vel og unnu fyrsta leikhlutann 23-15. Í næsta leikhluta bættu þær enn meira í og unnu hann 26-9. Staðan í hálfleik 49-24. Í síðari hálfleik var þetta svo engin spurning þrátt fyrir að Stjörnustúlkur hefðu unnið þriðja leikhlutann, 18-12, en þær töpuðu þeim síðasta 16-15 og lokatölur 77-57. Whitney Michelle Frazier skoraði 25 stig, tók átta fráköst og gaf tvær stoðsendingar. Næst kom Hrund SKúladóttir með fimmtán stig og Ingunn Embla Kristínardóttir fjórtán stig. Ragna Margrét BRynjarsdóttir gerði átján stig fyrir gestina, auk þess að taka sex fráköst og gefa fjórar stoðsendingar. Bryndís Hanna Hreinsdóttir kom næst með þrettán stig og tvö fráköst. Það eru því Grindavík og Snæfell sem mætast í úrslitaleik kvenna, en úrslitaleikurinn fer fram í Laugardalshöllinni 13. febrúar.Tölfræði leiks:Grindavík-Stjarnan 77-57 (23-15, 26-9, 12-18, 16-15)Grindavík: Whitney Michelle Frazier 25/8 fráköst, Hrund Skuladóttir 15, Ingunn Embla Kristínardóttir 14, Björg Guðrún Einarsdóttir 8/6 fráköst, Petrúnella Skúladóttir 7/4 fráköst, Sigrún Sjöfn Ámundadóttir 4/7 fráköst, Helga Einarsdóttir 2, Ingibjörg Jakobsdóttir 2, Íris Sverrisdóttir 0, Viktoría Líf Steinþórsdóttir 0, Lilja Ósk Sigmarsdóttir 0, Jeanne Lois Figeroa Sicat 0.Stjarnan: Ragna Margrét Brynjarsdóttir 18/6 fráköst, Bryndís Hanna Hreinsdóttir 13, Adrienne Godbold 11, Margrét Kara Sturludóttir 9/16 fráköst/6 stolnir, Erla Dís Þórsdóttir 2, Hafrún Hálfdánardóttir 2/4 fráköst, Heiðrún Kristmundsdóttir 2, Bára Fanney Hálfdanardóttir 0, Eva María Emilsdóttir 0, Guðrún Edda Sveinbjörnsdóttir 0, Helena Mikaelsdóttir 0, Kristín Fjóla Reynisdóttir 0.
Íslenski körfuboltinn Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtöl: Keflavík - Snæfell 64-74 | Snæfell í bikarúrslit í þriðja sinn Snæfell er komið í úrslitaleik Powerade-bikars kvenna í þriðja sinn í sögu félagsins eftir 10 stiga sigur, 64-74, á Keflavík í TM-höllinni í kvöld. 24. janúar 2016 22:30 Mest lesið Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Fótbolti Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Fótbolti Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Handbolti Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Fótbolti Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val Íslenski boltinn Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf ný hné til þess að geta gengið eðlilega Fótbolti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Enski boltinn Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen Formúla 1 Leik lokið: Njarðvík - Keflavík 95-80 | Njarðvíkingar gáfu í undir lokin Körfubolti Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Leik lokið: Njarðvík - Keflavík 95-80 | Njarðvíkingar gáfu í undir lokin Í beinni: Haukar - Valur | Mæta til leiks eftir endurkomu Martröðin fullkomnuð fyrir Mavericks Veðbankar vestanhafs halda með mótherjum Lakers KR einum sigri frá því að komast upp í Bónus-deildina Brynjar Karl tekur slaginn og segist ætla að bjóða sig fram sem forseta ÍSÍ Haiden Palmer kemur aftur til Íslands en nú sem þjálfari Garðabæjargrýla Grindvíkinga hefur stækkað og stækkað í 86 mánuði Lagði egóið til hliðar fyrir liðið „Ég er alltaf stressuð“ Dallas og Miami enn á lífi í umspili NBA „Skitum á okkur í þriðja leikhluta“ „Fáránlega erfið sería“ Háspenna í umspili um sæti í Bónus deildinni Uppgjörið: Haukar - Grindavík 79-64 | Haukar númeri of stórar Svona eru undanúrslitin: Ballið hefst á tvíhöfða annan í páskum Versta úrslitakeppnin í sögu Reykjanesbæjarliðanna Butler og Curry í stuði þegar Golden State komst í úrslitakeppnina Luka fyrstur til að skáka Steph og LeBron í meira en áratug „Holan var of djúp“ „Vissum alveg að við værum í góðum málum“ „Við erum að byggja upp ákveðinn kúltúr“ Uppgjörið: Álftanes - Njarðvík 104-89 | Álftnesingar í undanúrslit í fyrsta sinn Uppgjörið: ÍR - Stjarnan 74-80 | Garðbæingar í undanúrslit Hafa rekið þrjá þjálfara síðan Durant kom til Phoenix Suns „Vorum að veita fría sálfræðihjálp fyrir heilt samfélag“ „Við bara brotnum“ „Eru greinilega lið sem eru betri en við“ „Kominn tími fyrir þá að fara í háttinn“ Uppgjörið: Grindavík - Valur 82-74 | Meistararnir sendir í sumarfrí Sjá meira
Umfjöllun og viðtöl: Keflavík - Snæfell 64-74 | Snæfell í bikarúrslit í þriðja sinn Snæfell er komið í úrslitaleik Powerade-bikars kvenna í þriðja sinn í sögu félagsins eftir 10 stiga sigur, 64-74, á Keflavík í TM-höllinni í kvöld. 24. janúar 2016 22:30