Unglingur réðst á kennara með sveðju í nafni ISIS Samúel Karl Ólason skrifar 11. janúar 2016 19:04 Lögregluþjónar hafa vaktað rúmlega 700 samkomustaði gyðinga síðasta árið. Vísir/AFP 15 ára unglingur af tyrkneskum uppruna réðst á kennara í borginni Marseille í dag með sveðju. Kennarinn er gyðingur og táningurinn sagðist hafa ráðist á hann í nafni Allah og Íslamska ríkisins. Sá sem fyrir árásinni varð særðist á öxli og hendi en lét ekki lífið. Táningurinn var handsamaður af lögreglu. Franskur saksóknari sagði blaðamönnum frá yfirlýsingu drengsins í dag, en táningurinn sagði lögregluþjónum að hann hefði einnig ætlað sér að ráðast á lögreglumenn. Árásarmanninum hefur verið lýst sem prúðum dreng og góðum nemenda sem sýndi engin merki þess að hafa orðið fyrir öfgavæðingu. Frá því í janúar í fyrra, þegar stuðningsmaður ISIS réðst á matvöruverslun gyðinga í París, hafa rúmlega 700 samkomuhús, bænahús, skólar og félagsheimili gyðinga verið undir vernd lögreglu í París. Fjórir létust í árásinni sem gerð var skömmu eftir árásina á Charlie Hebdo. Mikil spenna ríkir í Frakklandi þessa dagana þar sem 130 manns létu lífið í árásum vígamanna ISIS fyrir tveimur mánuðum. Um helgina var kveikt í tveimur kirkjum í landinu og þá fannst svínshöfuð við mosku sem rasísk ummæli höfðu verið krotuð á. Mið-Austurlönd Mest lesið Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Erlent Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Erlent Opinbera bréf Trumps til Epsteins Erlent Kínversk ferðaskrifstofa fær ekki áheyrn hjá Hæstarétti Innlent Verið ættleiddur af Íslendingum Innlent Ruddust inn til manns og mölbrutu í honum tennurnar Innlent Boða 157 mál á 157. löggjafaþingi og hér er það helsta Innlent Svona var kynning ríkisstjórnar á þingmálum vetrarins Innlent Ekki útgangspunktur að beita ákvæðinu Innlent Reyksprengju kastað inn á pall í Hafnarfirði Innlent Fleiri fréttir Svíar munu banna farsíma í grunnskólum frá næsta hausti Kosningaúrslit í Noregi: Störe fagnar sigri en Solberg mögulega á förum Mótmæla enn og þrír ráðherrar segja af sér Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Alþjóðakerfinu ekki viðbjargandi og þörf á aðlögun Segir danska kerfið þurfa að líta á Grænlendinga sem jafningja Opinbera bréf Trumps til Epsteins Vinstriblokkin með meirihluta í Noregi Þurfa að finna fimmta forsætisráðherrann á tveimur árum Biðlaði til stjórnarandstöðunnar á pólitískum dánarbeði sínum Mál úgandsks stríðsherra gæti haft þýðingu fyrir Pútín og Netanjahú Skutu mótmælendur til bana við þinghúsið í Nepal Sex látnir í skotárás Palestínumanna í Jerúsalem Fjórar ungar vinkonur fórust í eldsvoða í Noregi Boðað til mótmæla vegna vopnasýningar í Lundúnum Sveppamorðinginn í lífstíðarfangelsi í Ástralíu Treystir á afdráttarlaus viðbrögð bandamanna við árás helgarinnar Bera kennsl á mann fimmtíu árum eftir að hann lét sig hverfa Líklega snúin staða sama hvernig fer í Noregi Tölvuleikjaspilandi táningur tekinn í dýrlingatölu Finnski þjóðsöngurinn gleðilegastur af þjóðsöngvum Norðurlandanna Vilja skylda samskiptaforrit til að skanna einkaskilaboð fólks Rafmagnsflugvél reynd í áætlunarflugi í Noregi „Markmiðið er að innlima Úkraínu í áhrifasvæði Rússlands“ Forsætisráðherra Japan segir af sér Bandaríkjamenn handtóku yfir þrjú hundruð Suður-Kóreumenn Aðsetur ríkisstjórnarinnar logar eftir árásir næturinnar Hótar að beita stríðsmálaráðuneytinu: „Chipocalypse Now“ Webb smellti af nýburamyndum Sjá meira
15 ára unglingur af tyrkneskum uppruna réðst á kennara í borginni Marseille í dag með sveðju. Kennarinn er gyðingur og táningurinn sagðist hafa ráðist á hann í nafni Allah og Íslamska ríkisins. Sá sem fyrir árásinni varð særðist á öxli og hendi en lét ekki lífið. Táningurinn var handsamaður af lögreglu. Franskur saksóknari sagði blaðamönnum frá yfirlýsingu drengsins í dag, en táningurinn sagði lögregluþjónum að hann hefði einnig ætlað sér að ráðast á lögreglumenn. Árásarmanninum hefur verið lýst sem prúðum dreng og góðum nemenda sem sýndi engin merki þess að hafa orðið fyrir öfgavæðingu. Frá því í janúar í fyrra, þegar stuðningsmaður ISIS réðst á matvöruverslun gyðinga í París, hafa rúmlega 700 samkomuhús, bænahús, skólar og félagsheimili gyðinga verið undir vernd lögreglu í París. Fjórir létust í árásinni sem gerð var skömmu eftir árásina á Charlie Hebdo. Mikil spenna ríkir í Frakklandi þessa dagana þar sem 130 manns létu lífið í árásum vígamanna ISIS fyrir tveimur mánuðum. Um helgina var kveikt í tveimur kirkjum í landinu og þá fannst svínshöfuð við mosku sem rasísk ummæli höfðu verið krotuð á.
Mið-Austurlönd Mest lesið Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Erlent Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Erlent Opinbera bréf Trumps til Epsteins Erlent Kínversk ferðaskrifstofa fær ekki áheyrn hjá Hæstarétti Innlent Verið ættleiddur af Íslendingum Innlent Ruddust inn til manns og mölbrutu í honum tennurnar Innlent Boða 157 mál á 157. löggjafaþingi og hér er það helsta Innlent Svona var kynning ríkisstjórnar á þingmálum vetrarins Innlent Ekki útgangspunktur að beita ákvæðinu Innlent Reyksprengju kastað inn á pall í Hafnarfirði Innlent Fleiri fréttir Svíar munu banna farsíma í grunnskólum frá næsta hausti Kosningaúrslit í Noregi: Störe fagnar sigri en Solberg mögulega á förum Mótmæla enn og þrír ráðherrar segja af sér Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Alþjóðakerfinu ekki viðbjargandi og þörf á aðlögun Segir danska kerfið þurfa að líta á Grænlendinga sem jafningja Opinbera bréf Trumps til Epsteins Vinstriblokkin með meirihluta í Noregi Þurfa að finna fimmta forsætisráðherrann á tveimur árum Biðlaði til stjórnarandstöðunnar á pólitískum dánarbeði sínum Mál úgandsks stríðsherra gæti haft þýðingu fyrir Pútín og Netanjahú Skutu mótmælendur til bana við þinghúsið í Nepal Sex látnir í skotárás Palestínumanna í Jerúsalem Fjórar ungar vinkonur fórust í eldsvoða í Noregi Boðað til mótmæla vegna vopnasýningar í Lundúnum Sveppamorðinginn í lífstíðarfangelsi í Ástralíu Treystir á afdráttarlaus viðbrögð bandamanna við árás helgarinnar Bera kennsl á mann fimmtíu árum eftir að hann lét sig hverfa Líklega snúin staða sama hvernig fer í Noregi Tölvuleikjaspilandi táningur tekinn í dýrlingatölu Finnski þjóðsöngurinn gleðilegastur af þjóðsöngvum Norðurlandanna Vilja skylda samskiptaforrit til að skanna einkaskilaboð fólks Rafmagnsflugvél reynd í áætlunarflugi í Noregi „Markmiðið er að innlima Úkraínu í áhrifasvæði Rússlands“ Forsætisráðherra Japan segir af sér Bandaríkjamenn handtóku yfir þrjú hundruð Suður-Kóreumenn Aðsetur ríkisstjórnarinnar logar eftir árásir næturinnar Hótar að beita stríðsmálaráðuneytinu: „Chipocalypse Now“ Webb smellti af nýburamyndum Sjá meira