Loks farið að sjá fyrir endann á ebólufaraldrinum sunna karen sigurþórsdóttir skrifar 13. janúar 2016 20:44 vísir/afp Búist er við að Alþjóðaheilbrigðisstofnunin (WHO) lýsi yfir lokum ebólufaraldursins í Vestur-Afríku á morgun þegar liðnir verða fjörutíu og tveir dagar frá því að nýtt tilfelli hefur greinst, sem er meðgöngutími veirunnar. Yfir ellefu þúsund manns hafa orðið veirunni að bráð frá því hún greindist fyrst fyrir um tveimur árum síðan. Ekki hafa borist fregnir af nýjum tilfellum í Líberíu undanfarnar vikur, sem er eina landið sem enn tekst á við faraldrinum. Honum lauk formlega í Gíneu í lok síðasta árs, og í Síerra Leóne í nóvember. Sérfræðingar segja að þrátt fyrir að loks sé farið að sjá fyrir endannn á sjúkdómnum þurfi stjórnvöld nú að ráðast í að efla innviði heilbrigðiskerfisins ásamt því sem Alþjóðaheilbrigðisstofnunin þurfi að koma upp varanlegri miðstöð í ríkjunum þremur. Halda þurfi áfram að rannsaka veiruna svo hægt verði að finna lækningu við henni. Þá hefur Alþjóðaheilbrigðisstofnunin jafnframt varað við því að ný tilfelli geti komið upp aftur. Til að mynda hafi stofnunin lýst yfir lokum veirunnar í maí og september í Líberíu, en í bæði skiptin greindust ný tilfelli. Ebóla Gínea Síerra Leóne Tengdar fréttir Um 700 manns í sóttkví vegna ebólusmits í Sierra Leóne Sextán ára gömul stúlka lést af völdum ebólu í Vestur-Afríkuríkinu Sierra Leóne á sunnudag. 15. september 2015 15:18 Líbería laus við ebólu, aftur Fylgst verður náið með framvindu mála næstu 90 daga. 3. september 2015 08:04 Sierra Leone laust við ebólu Um 4000 hafa látist úr ebólu í Sierra Leone síðastliðna 18 mánuði. 7. nóvember 2015 15:27 Grunur um ebólusmit í Nígeríu Óttast er að ebóla sé farin að gera vart sig á nýjan leik í Nígeríu. 9. október 2015 07:40 Dregið alveg úr viðbúnaði á Íslandi vegna ebólu Dregið hefur verið úr viðbúnaði vegna ebólusjúkdómsins að fullu á Landspítalanum. Viðbragðsteymið sem var sett saman í september 2014 er nú ekki virkt og hafa upplýsingaskilti um sjúkdóminn verið tekin niður. 30. desember 2015 07:00 Gínea laus við ebólufaraldurinn Gínea laus við ebólufaraldurinn 29. desember 2015 07:38 Mest lesið Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél Innlent Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Erlent „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Innlent „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ Innlent Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Erlent Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Innlent Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús Innlent Tveir handteknir vegna líkamsárásar Innlent Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Erlent „Rosalega erfitt“ að keppa við innflutt grænmeti Innlent Fleiri fréttir Lést í snjóflóði í Ölpunum Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Diddy ekki veittur aukafrestur Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Hamas hafnar tillögu Ísrael um vopnahlé Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Sterkar vísbendingar um líf á annarri plánetu Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard „Þetta er pólitískt val og meðvituð árás á getu fólks til að lifa af“ Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Dómur um trans konur: „Aðeins konur, engir karlar“ Furðureikistjarna sem gengur hornrétt um tvístirni Telja ákvæði jafnréttislaga ekki ná yfir trans konur Fyrrverandi forseti Perú í fimmtán ára fangelsi fyrir peningaþvætti Hafa nú lýst yfir stofnun ríkisstjórnar í landinu Flóttafólki fækkar verulega við landamæri Evrópu Hótar að svipta Harvardháskóla skattfrelsi Blaðamenn fangelsaðir vegna samstarfs við Navalní Líkir viðurkenningu á Palestínu við „sigur fyrir hryðjuverk“ Kyrrsetja þyrlufyrirtækið eftir banaslysið í New York Kveikti í ríkisstjórasetrinu og ætlaði að berja ríkisstjórann með hamri Frysta milljarða fjárveitingar til að refsa Harvard-háskóla Sjá meira
Búist er við að Alþjóðaheilbrigðisstofnunin (WHO) lýsi yfir lokum ebólufaraldursins í Vestur-Afríku á morgun þegar liðnir verða fjörutíu og tveir dagar frá því að nýtt tilfelli hefur greinst, sem er meðgöngutími veirunnar. Yfir ellefu þúsund manns hafa orðið veirunni að bráð frá því hún greindist fyrst fyrir um tveimur árum síðan. Ekki hafa borist fregnir af nýjum tilfellum í Líberíu undanfarnar vikur, sem er eina landið sem enn tekst á við faraldrinum. Honum lauk formlega í Gíneu í lok síðasta árs, og í Síerra Leóne í nóvember. Sérfræðingar segja að þrátt fyrir að loks sé farið að sjá fyrir endannn á sjúkdómnum þurfi stjórnvöld nú að ráðast í að efla innviði heilbrigðiskerfisins ásamt því sem Alþjóðaheilbrigðisstofnunin þurfi að koma upp varanlegri miðstöð í ríkjunum þremur. Halda þurfi áfram að rannsaka veiruna svo hægt verði að finna lækningu við henni. Þá hefur Alþjóðaheilbrigðisstofnunin jafnframt varað við því að ný tilfelli geti komið upp aftur. Til að mynda hafi stofnunin lýst yfir lokum veirunnar í maí og september í Líberíu, en í bæði skiptin greindust ný tilfelli.
Ebóla Gínea Síerra Leóne Tengdar fréttir Um 700 manns í sóttkví vegna ebólusmits í Sierra Leóne Sextán ára gömul stúlka lést af völdum ebólu í Vestur-Afríkuríkinu Sierra Leóne á sunnudag. 15. september 2015 15:18 Líbería laus við ebólu, aftur Fylgst verður náið með framvindu mála næstu 90 daga. 3. september 2015 08:04 Sierra Leone laust við ebólu Um 4000 hafa látist úr ebólu í Sierra Leone síðastliðna 18 mánuði. 7. nóvember 2015 15:27 Grunur um ebólusmit í Nígeríu Óttast er að ebóla sé farin að gera vart sig á nýjan leik í Nígeríu. 9. október 2015 07:40 Dregið alveg úr viðbúnaði á Íslandi vegna ebólu Dregið hefur verið úr viðbúnaði vegna ebólusjúkdómsins að fullu á Landspítalanum. Viðbragðsteymið sem var sett saman í september 2014 er nú ekki virkt og hafa upplýsingaskilti um sjúkdóminn verið tekin niður. 30. desember 2015 07:00 Gínea laus við ebólufaraldurinn Gínea laus við ebólufaraldurinn 29. desember 2015 07:38 Mest lesið Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél Innlent Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Erlent „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Innlent „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ Innlent Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Erlent Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Innlent Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús Innlent Tveir handteknir vegna líkamsárásar Innlent Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Erlent „Rosalega erfitt“ að keppa við innflutt grænmeti Innlent Fleiri fréttir Lést í snjóflóði í Ölpunum Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Diddy ekki veittur aukafrestur Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Hamas hafnar tillögu Ísrael um vopnahlé Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Sterkar vísbendingar um líf á annarri plánetu Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard „Þetta er pólitískt val og meðvituð árás á getu fólks til að lifa af“ Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Dómur um trans konur: „Aðeins konur, engir karlar“ Furðureikistjarna sem gengur hornrétt um tvístirni Telja ákvæði jafnréttislaga ekki ná yfir trans konur Fyrrverandi forseti Perú í fimmtán ára fangelsi fyrir peningaþvætti Hafa nú lýst yfir stofnun ríkisstjórnar í landinu Flóttafólki fækkar verulega við landamæri Evrópu Hótar að svipta Harvardháskóla skattfrelsi Blaðamenn fangelsaðir vegna samstarfs við Navalní Líkir viðurkenningu á Palestínu við „sigur fyrir hryðjuverk“ Kyrrsetja þyrlufyrirtækið eftir banaslysið í New York Kveikti í ríkisstjórasetrinu og ætlaði að berja ríkisstjórann með hamri Frysta milljarða fjárveitingar til að refsa Harvard-háskóla Sjá meira
Um 700 manns í sóttkví vegna ebólusmits í Sierra Leóne Sextán ára gömul stúlka lést af völdum ebólu í Vestur-Afríkuríkinu Sierra Leóne á sunnudag. 15. september 2015 15:18
Líbería laus við ebólu, aftur Fylgst verður náið með framvindu mála næstu 90 daga. 3. september 2015 08:04
Sierra Leone laust við ebólu Um 4000 hafa látist úr ebólu í Sierra Leone síðastliðna 18 mánuði. 7. nóvember 2015 15:27
Grunur um ebólusmit í Nígeríu Óttast er að ebóla sé farin að gera vart sig á nýjan leik í Nígeríu. 9. október 2015 07:40
Dregið alveg úr viðbúnaði á Íslandi vegna ebólu Dregið hefur verið úr viðbúnaði vegna ebólusjúkdómsins að fullu á Landspítalanum. Viðbragðsteymið sem var sett saman í september 2014 er nú ekki virkt og hafa upplýsingaskilti um sjúkdóminn verið tekin niður. 30. desember 2015 07:00