Þegar Matthew Perry fór á fyllerí með M. Night Shyamalan Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 16. janúar 2016 11:19 Matthew Perry. vísir/getty Bandaríski leikarinn Matthew Perry sem þekktastur er fyrir hlutverk sitt sem Chandler í hinum vinsælu sjónvarpsþáttum Friends var gestur spjallþætti Graham Norton á BBC í gærkvöldi. Í þættinum spurði Norton Perry ýmissa spurninga um Chandler og stóð leikarinn sig með ágætum.Hann sagði síðan frá því þegar hann fór út að skemmta sér með með kvikmyndaleikstjóranum M. Night Shyamalan en hann gerði meðal annars myndirnar The Sixth Sense og Signs. Að sögn Perry náðu þeir Shyamalan vel saman. „Ég var sannfærður um að ég yrði kvikmyndastjarna því Shyamalan hló að öllum bröndurunum mínum, ég held hann hafi verið mikill Friends-aðdáandi, honum líkaði allavega mjög vel við mig,“ sagði Perry. Síðar um kvöldið kom þó í ljós að Perry er ekkert sérstaklega mannglöggur þar sem maðurinn sem hann hafði verið á fylleríi með allt kvöldið var alls ekkert M. Night Shyamalan heldur einfaldlega indverskur maður í veitingahúsabransanum sem líktist kvikmyndaleikstjóranum mjög. Bíó og sjónvarp Tengdar fréttir Chandler mætir ekki á endurfund Vinanna Talskona Matthew Perry segir að hann verði við æfingar á nýju leikriti, The End of Longing, í London þann 21. febrúar. 15. janúar 2016 08:27 Vinirnir koma saman á ný Leikararnir sex hafa samþykkt að koma fram í tveggja klukkustunda löngum þætti hjá NBC. 13. janúar 2016 18:25 Mest lesið „Það er hægt að búa til alvöru hasarmyndir á Íslandi“ Bíó og sjónvarp „Ég er pínu meyr í dag“ Lífið Stjórnmálamenn stigu trylltan dans í kjaftfullum Austurbæ Lífið Örlög Ísrael í Eurovision ráðast á aðalfundi sem hefst í dag Lífið Erum við of heimsk til að nota gervigreind? Lífið Þessi stóðu upp úr hjá Spotify í ár Lífið Nóvella sem leiðir lesandann inn í söguna á nýjan hátt Lífið samstarf Best klæddu stjörnurnar samkvæmt Vogue Tíska og hönnun „Mig langar að elska þig alla daga, ævilangt“ Lífið Halda aðra tónleika á Íslandi fyrir þá sem misstu af Tónlist Fleiri fréttir „Það er hægt að búa til alvöru hasarmyndir á Íslandi“ Yrsa, Hannes og Björg í eina sæng með Thule Sagði „frost í greininni“ og krafði Loga um breytingar Þrýstingur Trump dugði til að fá Rush Hour 4 í gegn Eru þetta bestu gamanmyndir sögunnar? Udo Kier er látinn Helga Margrét tekur við af Króla Framleiða keflvískan krimma sem gerist á hápunkti kalda stríðsins Æstur aðdáandi óð í Grande Hafnar ásökunum um dónamyndir og segir þveröfugt farið Sópa til sín verðlaunum um heim allan Íslenskur Taskmaster kemur í vor Hannes í víking með gamansama glæpamynd Snýr aftur í leiklistina eftir sjö ára fjarveru Urðað yfir nýja þætti Kim: Núll stjörnu glæpur gegn sjónvarpi Sjá meira
Bandaríski leikarinn Matthew Perry sem þekktastur er fyrir hlutverk sitt sem Chandler í hinum vinsælu sjónvarpsþáttum Friends var gestur spjallþætti Graham Norton á BBC í gærkvöldi. Í þættinum spurði Norton Perry ýmissa spurninga um Chandler og stóð leikarinn sig með ágætum.Hann sagði síðan frá því þegar hann fór út að skemmta sér með með kvikmyndaleikstjóranum M. Night Shyamalan en hann gerði meðal annars myndirnar The Sixth Sense og Signs. Að sögn Perry náðu þeir Shyamalan vel saman. „Ég var sannfærður um að ég yrði kvikmyndastjarna því Shyamalan hló að öllum bröndurunum mínum, ég held hann hafi verið mikill Friends-aðdáandi, honum líkaði allavega mjög vel við mig,“ sagði Perry. Síðar um kvöldið kom þó í ljós að Perry er ekkert sérstaklega mannglöggur þar sem maðurinn sem hann hafði verið á fylleríi með allt kvöldið var alls ekkert M. Night Shyamalan heldur einfaldlega indverskur maður í veitingahúsabransanum sem líktist kvikmyndaleikstjóranum mjög.
Bíó og sjónvarp Tengdar fréttir Chandler mætir ekki á endurfund Vinanna Talskona Matthew Perry segir að hann verði við æfingar á nýju leikriti, The End of Longing, í London þann 21. febrúar. 15. janúar 2016 08:27 Vinirnir koma saman á ný Leikararnir sex hafa samþykkt að koma fram í tveggja klukkustunda löngum þætti hjá NBC. 13. janúar 2016 18:25 Mest lesið „Það er hægt að búa til alvöru hasarmyndir á Íslandi“ Bíó og sjónvarp „Ég er pínu meyr í dag“ Lífið Stjórnmálamenn stigu trylltan dans í kjaftfullum Austurbæ Lífið Örlög Ísrael í Eurovision ráðast á aðalfundi sem hefst í dag Lífið Erum við of heimsk til að nota gervigreind? Lífið Þessi stóðu upp úr hjá Spotify í ár Lífið Nóvella sem leiðir lesandann inn í söguna á nýjan hátt Lífið samstarf Best klæddu stjörnurnar samkvæmt Vogue Tíska og hönnun „Mig langar að elska þig alla daga, ævilangt“ Lífið Halda aðra tónleika á Íslandi fyrir þá sem misstu af Tónlist Fleiri fréttir „Það er hægt að búa til alvöru hasarmyndir á Íslandi“ Yrsa, Hannes og Björg í eina sæng með Thule Sagði „frost í greininni“ og krafði Loga um breytingar Þrýstingur Trump dugði til að fá Rush Hour 4 í gegn Eru þetta bestu gamanmyndir sögunnar? Udo Kier er látinn Helga Margrét tekur við af Króla Framleiða keflvískan krimma sem gerist á hápunkti kalda stríðsins Æstur aðdáandi óð í Grande Hafnar ásökunum um dónamyndir og segir þveröfugt farið Sópa til sín verðlaunum um heim allan Íslenskur Taskmaster kemur í vor Hannes í víking með gamansama glæpamynd Snýr aftur í leiklistina eftir sjö ára fjarveru Urðað yfir nýja þætti Kim: Núll stjörnu glæpur gegn sjónvarpi Sjá meira
Chandler mætir ekki á endurfund Vinanna Talskona Matthew Perry segir að hann verði við æfingar á nýju leikriti, The End of Longing, í London þann 21. febrúar. 15. janúar 2016 08:27
Vinirnir koma saman á ný Leikararnir sex hafa samþykkt að koma fram í tveggja klukkustunda löngum þætti hjá NBC. 13. janúar 2016 18:25