Höfundur Sex and the City ósáttur við hvernig þættirnir enduðu Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 16. janúar 2016 16:26 Carrie og Mr. Big vísir/afp Höfundur sjónvarpsþáttanna Sex and the City, Darren Star, var ósáttur við hvernig þættirnir enduðu þar sem Mr. Big fór alla leið frá New York til Parísar til að játa ást sína á aðalsöguhetjunni Carrie Bradshaw. Carrie og Mr. Big áttu í ástarsambandi með mislöngum hléum alveg frá fyrsta þætti Sex and the City með tilheyrandi drama þar sem mörgum aðdáendum þáttanna fannst Mr. Big ekki alltaf koma neitt sérstaklega vel fram við Carrie. Það voru því ekki allir sáttir við að þau skyldu síðan enda saman og Star er einn af þeim en hann hætti að skrifa handritið að þáttunum við lok annarrar seríu. „Ég held að þátturinn hafi á endanum svikið það sem hann fjallaði upphaflega um, sem var það að konur finna ekki endilega hamingjuna með hjónabandi,“ sagði Star í viðtali við Deadline í vikunni en fjallað er um málið á vef Vanity Fair. „Það er ekki þar með sagt að þær geti ekki orðið hamingjusamar. Þátturinn átti hins vegar ekki að vera eins og rómantísku gamanmyndirnar þar sem konan þurfti alltaf að vera með manni. Á endanum varð þátturinn þó eins og hefðbundin rómantísk gamanmynd.“ Bíó og sjónvarp Mest lesið „Það er hægt að búa til alvöru hasarmyndir á Íslandi“ Bíó og sjónvarp „Ég er pínu meyr í dag“ Lífið Stjórnmálamenn stigu trylltan dans í kjaftfullum Austurbæ Lífið Örlög Ísrael í Eurovision ráðast á aðalfundi sem hefst í dag Lífið Erum við of heimsk til að nota gervigreind? Lífið Þessi stóðu upp úr hjá Spotify í ár Lífið Best klæddu stjörnurnar samkvæmt Vogue Tíska og hönnun Nóvella sem leiðir lesandann inn í söguna á nýjan hátt Lífið samstarf „Mig langar að elska þig alla daga, ævilangt“ Lífið Halda aðra tónleika á Íslandi fyrir þá sem misstu af Tónlist Fleiri fréttir „Það er hægt að búa til alvöru hasarmyndir á Íslandi“ Yrsa, Hannes og Björg í eina sæng með Thule Sagði „frost í greininni“ og krafði Loga um breytingar Þrýstingur Trump dugði til að fá Rush Hour 4 í gegn Eru þetta bestu gamanmyndir sögunnar? Udo Kier er látinn Helga Margrét tekur við af Króla Framleiða keflvískan krimma sem gerist á hápunkti kalda stríðsins Æstur aðdáandi óð í Grande Hafnar ásökunum um dónamyndir og segir þveröfugt farið Sópa til sín verðlaunum um heim allan Íslenskur Taskmaster kemur í vor Hannes í víking með gamansama glæpamynd Snýr aftur í leiklistina eftir sjö ára fjarveru Urðað yfir nýja þætti Kim: Núll stjörnu glæpur gegn sjónvarpi Sjá meira
Höfundur sjónvarpsþáttanna Sex and the City, Darren Star, var ósáttur við hvernig þættirnir enduðu þar sem Mr. Big fór alla leið frá New York til Parísar til að játa ást sína á aðalsöguhetjunni Carrie Bradshaw. Carrie og Mr. Big áttu í ástarsambandi með mislöngum hléum alveg frá fyrsta þætti Sex and the City með tilheyrandi drama þar sem mörgum aðdáendum þáttanna fannst Mr. Big ekki alltaf koma neitt sérstaklega vel fram við Carrie. Það voru því ekki allir sáttir við að þau skyldu síðan enda saman og Star er einn af þeim en hann hætti að skrifa handritið að þáttunum við lok annarrar seríu. „Ég held að þátturinn hafi á endanum svikið það sem hann fjallaði upphaflega um, sem var það að konur finna ekki endilega hamingjuna með hjónabandi,“ sagði Star í viðtali við Deadline í vikunni en fjallað er um málið á vef Vanity Fair. „Það er ekki þar með sagt að þær geti ekki orðið hamingjusamar. Þátturinn átti hins vegar ekki að vera eins og rómantísku gamanmyndirnar þar sem konan þurfti alltaf að vera með manni. Á endanum varð þátturinn þó eins og hefðbundin rómantísk gamanmynd.“
Bíó og sjónvarp Mest lesið „Það er hægt að búa til alvöru hasarmyndir á Íslandi“ Bíó og sjónvarp „Ég er pínu meyr í dag“ Lífið Stjórnmálamenn stigu trylltan dans í kjaftfullum Austurbæ Lífið Örlög Ísrael í Eurovision ráðast á aðalfundi sem hefst í dag Lífið Erum við of heimsk til að nota gervigreind? Lífið Þessi stóðu upp úr hjá Spotify í ár Lífið Best klæddu stjörnurnar samkvæmt Vogue Tíska og hönnun Nóvella sem leiðir lesandann inn í söguna á nýjan hátt Lífið samstarf „Mig langar að elska þig alla daga, ævilangt“ Lífið Halda aðra tónleika á Íslandi fyrir þá sem misstu af Tónlist Fleiri fréttir „Það er hægt að búa til alvöru hasarmyndir á Íslandi“ Yrsa, Hannes og Björg í eina sæng með Thule Sagði „frost í greininni“ og krafði Loga um breytingar Þrýstingur Trump dugði til að fá Rush Hour 4 í gegn Eru þetta bestu gamanmyndir sögunnar? Udo Kier er látinn Helga Margrét tekur við af Króla Framleiða keflvískan krimma sem gerist á hápunkti kalda stríðsins Æstur aðdáandi óð í Grande Hafnar ásökunum um dónamyndir og segir þveröfugt farið Sópa til sín verðlaunum um heim allan Íslenskur Taskmaster kemur í vor Hannes í víking með gamansama glæpamynd Snýr aftur í leiklistina eftir sjö ára fjarveru Urðað yfir nýja þætti Kim: Núll stjörnu glæpur gegn sjónvarpi Sjá meira