Lars og Heimir í hópi bestu þjálfara ársins hjá World Soccer Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 1. janúar 2016 11:00 Lars Lagerbäck, Heimir Hallgrímsson og strákarnir fagna hér sæti á EM 2016. Vísir/Vilhelm Hið virta knattspyrnutímarit World Soccer er búið að gera upp árið með árlegum útnefningum sínum og að þessu sinni á Ísland fulltrúa af tveimur listum af þremur. Íslensku landsliðsþjálfararnir Lars Lagerbäck og Heimir Hallgrímsson eru meðal bestu þjálfara ársins en afrek þeirra að koma 330 þúsund manna þjóð í úrslitakeppni EM 2016 hefur ekki farið framhjá þeim á World Soccer. Barcelona vinnur samt alla flokka, Lionel Messi er leikmaður ársins 2015, Luis Enrique var besti þjálfarinn 2015 og Barcelona lið ársins 2015. Lars og Heimir eru í fimmta sæti listans en tveir félagsþjálfarar (Luis Enrique og Pep Guardiola) og tveir landsliðsþjálfarar (þjálfarar Síle og Norður-Írlands) eru á undan þeim. Íslenska landsliðið tryggði sér sæti á EM í Frakklandi í haust og var komið með farseðillinn þegar tveir leikir voru enn eftir í undankeppninni. Liðið fór næstum því alla leið með því að vinna Hollendinga í Amsterdam en gulltryggði sæti með markalausu jafntefli við Kasakstan nokkrum dögum síðar. Lars og Heimir fengu alls þrjú stig, einu minna en Michael O’Neill, landsliðsþjálfari Norður-Íra en einu meira en þeir Max Allegri hjá Juventus og Diego Simeone hjá Atletico Madrid. Íslenska karlalandsliðið í fótbolta er einnig meðal liða ársins en íslenska liðið hafnaði í fjórða sæti í kosningu World Soccer og eina landsliðið sem var ofar eru Suður-Ameríkumeistarar Síle.Besti þjálfari ársins 2015 að mati World Soccer 1. Luis Enrique, Barcelona 49 atkvæði 2. Jorge Sampaoli, Síle 15 3. Pep Guardiola, Bayern München 10 4. Michael O’Neill, Norður-Írland 45. Lars Lagerbäck/Heimir Hallgrímsson, Ísland 3 6. Max Allegri, Juventus 2 6. Diego Simeone, Atletico Madrid 2 8. Carlo Ancelotti, Real Madrid 1 8. Pal Dardai, Ungverjaland 1 8. Gianni Di Biaisi, Albanía 1 8. Eusebio Di Francesco, Sassuolo 1 8. Eddie Howe, Bournemouth 1 8. Jorge Jesus, Benfica/Sporting Lissabon 1 8. Joachim Löw, Þýskaland 1 8. Jose Mourinho, Chelsea 1 8. Luis Felipe Scolari, Guangzhou Evergrande 1 8. Uli Stielike, Suður-Kórea 1 8. Unai Emery, Sevilla 1 8. Hein Vanhaezebrouck, Gent 1Lið ársins 2015 að mati World Soccer 1. Barcelona 82 atkvæði 2. Síle 9 3. Bayern München 34. Ísland 2 5. Þýskaland 1 5. Tyrkland 1Besti leikmaður ársins 2015 að mati World Soccer (topp 20, sjá allan listann): 1. Lionel Messi, Barcelona & Argentína 927 atkvæði 2. Cristiano Ronaldo, Real Madrid & Portúgal 702 3. Neymar, Barcelona & Brasilía 675 4. Luis Suarez, Barcelona & Úrúgvæ 582 5. Robert Lewandowski, Bayern München & Pólland 450 6. Thomas Muller, Bayern München & Þýskaland 240 7. Andres Iniesta, Barcelona & Spánn 222 8. Zlatan Ibrahimovic, Paris Saint-Germain & Svíþjóð 196 9. Paul Pogba, Juventus & Frakkland 137 10. Manuel Neuer, Bayern München & Þýskaland 131 11. Alexis Sanchez, Arsenal & Síle 123 12. Eden Hazard, Chelsea & Belgía 102 13. Sergio Aguero, Manchester City & Argentína 98 14. Kevin De Bruyne, Wolfsburg/Manchester City & Belgía 78 15. Arturo Vidal, Juventus/Bayern München & Síle 73 16. Gianluigi Buffon, Juventus & Ítalía 72 17. Carlos Tevez, Juventus/Boca Juniors & Argentína 43 18. Yaya Toure, Manchester City & Fílabeinsströndin 39 19. Gareth Bale, Real Madrid & Wales 36 19. Ivan Rakitic, Barcelona & Króatía 36 EM 2016 í Frakklandi Fótbolti Íslenski boltinn Fréttir ársins 2015 Tengdar fréttir Karlalandsliðið í fótbolta lið ársins | Heimir þjálfari ársins A-landslið karla í fótbolta var í kvöld valið lið ársins af Samtökum íþróttafréttamanna en niðurstöður kosninga þeirra voru tilkynntar við hátíðlega athöfn í Silfurbergi í Hörpu. 30. desember 2015 21:20 Íslensku strákarnir mæta Grikkjum á heimavelli Alfreðs í mars Íslenska karlalandsliðið í fótbolta mun spila vináttulandsleik við Grikkland 29. mars næstkomandi og mun leikurinn fara fram á heimavelli landsliðsmannsins Alfreðs Finnbogasonar. 30. desember 2015 14:08 Íþróttamaður ársins 2015 | Heildarniðurstöður kjörsins Eins og fram kom á Vísi í kvöld var sundkonan Eygló Ósk Gústafsdóttir kjörinn Íþróttamaður ársins af Samtökum íþróttamanna en niðurstöður kosningarinnar voru kynntar við hátíðlega athöfn í Silfurbergi í Hörpu. 30. desember 2015 22:02 Mest lesið „Feginn að þú lifðir krabbameinið af svo þú gætir séð skítaliðið þitt fara niður“ Handbolti Farin frá Braga eftir aðeins hálft ár Fótbolti Segir dómarana bara hafa verið að giska Enski boltinn Mest lesið í innlenda sportinu: Danskar bullur, oddaleikur á Króknum og miskátir hlauparar Sport „Mér var bara tjáð að þeir ætluðu að leita eitthvað annað“ Íslenski boltinn Alveg sama um úrvalsdeildina og ætlar í veiði eftir HM Sport Fyrirliðinn áreitti dómara og mátti ekki spila lokaleikinn Fótbolti „Hann sér framtíðina fyrir sér hjá Napoli“ Fótbolti Alls ekki síðasti leikur Semenyo Enski boltinn Heimsmeistarinn ekki hrifinn af HM yfir jólahátíðina Sport Fleiri fréttir Fílabeinsstrendingar tryggðu toppsætið í uppbótartíma Sjáðu allt það besta úr enska boltanum á árinu 2025 Fyrirliðinn áreitti dómara og mátti ekki spila lokaleikinn „Hann sér framtíðina fyrir sér hjá Napoli“ Mbappé þurfti að játa sig sigraðan Alls ekki síðasti leikur Semenyo Segir dómarana bara hafa verið að giska Stuðningsmaður stendur heilu leikina eins og stytta „Mér var bara tjáð að þeir ætluðu að leita eitthvað annað“ Sjáðu Arsenal rúlla yfir Villa og Úlfana ná í stig á Old Trafford Farin frá Braga eftir aðeins hálft ár Réttlætti Zirkzee-skiptinguna: „Stundum sækirðu betur með færri framherja“ Arsenal rústaði Villa og náði fimm stiga forskoti Neyðarlegt jafntefli United gegn Úlfunum Welbeck skoraði úr einu víti og brenndi af öðru Fékk á sig víti í mögulegum kveðjuleik Senegal vann riðilinn en missti Koulibaly í bann Nígeríumenn snöggir að nýta sér liðsmuninn og fengu fullt hús „Þetta er rebbabragð sem ég vissi nú reyndar ekki að hann kynni“ Elsti atvinnumaður heims fer í nýtt lið Nýi þjálfarinn fær strax að njóta krafta Orra Liðið sem gerir stólpagrín að xG Þjálfari Liverpool í föstum leikatriðum látinn fara Arnar vill læra af mistökum gullkynslóðarinnar og gera landsliðið sjálfbærara Gleymdi Íslendingurinn fékk loks að spila: „Ég er ekki vitlaus“ „Fróðari menn segja að maður eigi ekki að láta tilfinningarnar ráða“ Fótboltaþjálfari og þrjú börn hans létust í jólafríinu „Ég hélt ég myndi deyja“ Nottingham Forest vill fá að heyra samtöl dómaranna Ekki góð ferð til Rómarborgar í kvöld Sjá meira
Hið virta knattspyrnutímarit World Soccer er búið að gera upp árið með árlegum útnefningum sínum og að þessu sinni á Ísland fulltrúa af tveimur listum af þremur. Íslensku landsliðsþjálfararnir Lars Lagerbäck og Heimir Hallgrímsson eru meðal bestu þjálfara ársins en afrek þeirra að koma 330 þúsund manna þjóð í úrslitakeppni EM 2016 hefur ekki farið framhjá þeim á World Soccer. Barcelona vinnur samt alla flokka, Lionel Messi er leikmaður ársins 2015, Luis Enrique var besti þjálfarinn 2015 og Barcelona lið ársins 2015. Lars og Heimir eru í fimmta sæti listans en tveir félagsþjálfarar (Luis Enrique og Pep Guardiola) og tveir landsliðsþjálfarar (þjálfarar Síle og Norður-Írlands) eru á undan þeim. Íslenska landsliðið tryggði sér sæti á EM í Frakklandi í haust og var komið með farseðillinn þegar tveir leikir voru enn eftir í undankeppninni. Liðið fór næstum því alla leið með því að vinna Hollendinga í Amsterdam en gulltryggði sæti með markalausu jafntefli við Kasakstan nokkrum dögum síðar. Lars og Heimir fengu alls þrjú stig, einu minna en Michael O’Neill, landsliðsþjálfari Norður-Íra en einu meira en þeir Max Allegri hjá Juventus og Diego Simeone hjá Atletico Madrid. Íslenska karlalandsliðið í fótbolta er einnig meðal liða ársins en íslenska liðið hafnaði í fjórða sæti í kosningu World Soccer og eina landsliðið sem var ofar eru Suður-Ameríkumeistarar Síle.Besti þjálfari ársins 2015 að mati World Soccer 1. Luis Enrique, Barcelona 49 atkvæði 2. Jorge Sampaoli, Síle 15 3. Pep Guardiola, Bayern München 10 4. Michael O’Neill, Norður-Írland 45. Lars Lagerbäck/Heimir Hallgrímsson, Ísland 3 6. Max Allegri, Juventus 2 6. Diego Simeone, Atletico Madrid 2 8. Carlo Ancelotti, Real Madrid 1 8. Pal Dardai, Ungverjaland 1 8. Gianni Di Biaisi, Albanía 1 8. Eusebio Di Francesco, Sassuolo 1 8. Eddie Howe, Bournemouth 1 8. Jorge Jesus, Benfica/Sporting Lissabon 1 8. Joachim Löw, Þýskaland 1 8. Jose Mourinho, Chelsea 1 8. Luis Felipe Scolari, Guangzhou Evergrande 1 8. Uli Stielike, Suður-Kórea 1 8. Unai Emery, Sevilla 1 8. Hein Vanhaezebrouck, Gent 1Lið ársins 2015 að mati World Soccer 1. Barcelona 82 atkvæði 2. Síle 9 3. Bayern München 34. Ísland 2 5. Þýskaland 1 5. Tyrkland 1Besti leikmaður ársins 2015 að mati World Soccer (topp 20, sjá allan listann): 1. Lionel Messi, Barcelona & Argentína 927 atkvæði 2. Cristiano Ronaldo, Real Madrid & Portúgal 702 3. Neymar, Barcelona & Brasilía 675 4. Luis Suarez, Barcelona & Úrúgvæ 582 5. Robert Lewandowski, Bayern München & Pólland 450 6. Thomas Muller, Bayern München & Þýskaland 240 7. Andres Iniesta, Barcelona & Spánn 222 8. Zlatan Ibrahimovic, Paris Saint-Germain & Svíþjóð 196 9. Paul Pogba, Juventus & Frakkland 137 10. Manuel Neuer, Bayern München & Þýskaland 131 11. Alexis Sanchez, Arsenal & Síle 123 12. Eden Hazard, Chelsea & Belgía 102 13. Sergio Aguero, Manchester City & Argentína 98 14. Kevin De Bruyne, Wolfsburg/Manchester City & Belgía 78 15. Arturo Vidal, Juventus/Bayern München & Síle 73 16. Gianluigi Buffon, Juventus & Ítalía 72 17. Carlos Tevez, Juventus/Boca Juniors & Argentína 43 18. Yaya Toure, Manchester City & Fílabeinsströndin 39 19. Gareth Bale, Real Madrid & Wales 36 19. Ivan Rakitic, Barcelona & Króatía 36
EM 2016 í Frakklandi Fótbolti Íslenski boltinn Fréttir ársins 2015 Tengdar fréttir Karlalandsliðið í fótbolta lið ársins | Heimir þjálfari ársins A-landslið karla í fótbolta var í kvöld valið lið ársins af Samtökum íþróttafréttamanna en niðurstöður kosninga þeirra voru tilkynntar við hátíðlega athöfn í Silfurbergi í Hörpu. 30. desember 2015 21:20 Íslensku strákarnir mæta Grikkjum á heimavelli Alfreðs í mars Íslenska karlalandsliðið í fótbolta mun spila vináttulandsleik við Grikkland 29. mars næstkomandi og mun leikurinn fara fram á heimavelli landsliðsmannsins Alfreðs Finnbogasonar. 30. desember 2015 14:08 Íþróttamaður ársins 2015 | Heildarniðurstöður kjörsins Eins og fram kom á Vísi í kvöld var sundkonan Eygló Ósk Gústafsdóttir kjörinn Íþróttamaður ársins af Samtökum íþróttamanna en niðurstöður kosningarinnar voru kynntar við hátíðlega athöfn í Silfurbergi í Hörpu. 30. desember 2015 22:02 Mest lesið „Feginn að þú lifðir krabbameinið af svo þú gætir séð skítaliðið þitt fara niður“ Handbolti Farin frá Braga eftir aðeins hálft ár Fótbolti Segir dómarana bara hafa verið að giska Enski boltinn Mest lesið í innlenda sportinu: Danskar bullur, oddaleikur á Króknum og miskátir hlauparar Sport „Mér var bara tjáð að þeir ætluðu að leita eitthvað annað“ Íslenski boltinn Alveg sama um úrvalsdeildina og ætlar í veiði eftir HM Sport Fyrirliðinn áreitti dómara og mátti ekki spila lokaleikinn Fótbolti „Hann sér framtíðina fyrir sér hjá Napoli“ Fótbolti Alls ekki síðasti leikur Semenyo Enski boltinn Heimsmeistarinn ekki hrifinn af HM yfir jólahátíðina Sport Fleiri fréttir Fílabeinsstrendingar tryggðu toppsætið í uppbótartíma Sjáðu allt það besta úr enska boltanum á árinu 2025 Fyrirliðinn áreitti dómara og mátti ekki spila lokaleikinn „Hann sér framtíðina fyrir sér hjá Napoli“ Mbappé þurfti að játa sig sigraðan Alls ekki síðasti leikur Semenyo Segir dómarana bara hafa verið að giska Stuðningsmaður stendur heilu leikina eins og stytta „Mér var bara tjáð að þeir ætluðu að leita eitthvað annað“ Sjáðu Arsenal rúlla yfir Villa og Úlfana ná í stig á Old Trafford Farin frá Braga eftir aðeins hálft ár Réttlætti Zirkzee-skiptinguna: „Stundum sækirðu betur með færri framherja“ Arsenal rústaði Villa og náði fimm stiga forskoti Neyðarlegt jafntefli United gegn Úlfunum Welbeck skoraði úr einu víti og brenndi af öðru Fékk á sig víti í mögulegum kveðjuleik Senegal vann riðilinn en missti Koulibaly í bann Nígeríumenn snöggir að nýta sér liðsmuninn og fengu fullt hús „Þetta er rebbabragð sem ég vissi nú reyndar ekki að hann kynni“ Elsti atvinnumaður heims fer í nýtt lið Nýi þjálfarinn fær strax að njóta krafta Orra Liðið sem gerir stólpagrín að xG Þjálfari Liverpool í föstum leikatriðum látinn fara Arnar vill læra af mistökum gullkynslóðarinnar og gera landsliðið sjálfbærara Gleymdi Íslendingurinn fékk loks að spila: „Ég er ekki vitlaus“ „Fróðari menn segja að maður eigi ekki að láta tilfinningarnar ráða“ Fótboltaþjálfari og þrjú börn hans létust í jólafríinu „Ég hélt ég myndi deyja“ Nottingham Forest vill fá að heyra samtöl dómaranna Ekki góð ferð til Rómarborgar í kvöld Sjá meira
Karlalandsliðið í fótbolta lið ársins | Heimir þjálfari ársins A-landslið karla í fótbolta var í kvöld valið lið ársins af Samtökum íþróttafréttamanna en niðurstöður kosninga þeirra voru tilkynntar við hátíðlega athöfn í Silfurbergi í Hörpu. 30. desember 2015 21:20
Íslensku strákarnir mæta Grikkjum á heimavelli Alfreðs í mars Íslenska karlalandsliðið í fótbolta mun spila vináttulandsleik við Grikkland 29. mars næstkomandi og mun leikurinn fara fram á heimavelli landsliðsmannsins Alfreðs Finnbogasonar. 30. desember 2015 14:08
Íþróttamaður ársins 2015 | Heildarniðurstöður kjörsins Eins og fram kom á Vísi í kvöld var sundkonan Eygló Ósk Gústafsdóttir kjörinn Íþróttamaður ársins af Samtökum íþróttamanna en niðurstöður kosningarinnar voru kynntar við hátíðlega athöfn í Silfurbergi í Hörpu. 30. desember 2015 22:02