Við höfum þroskast mikið Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 15. ágúst 2015 07:00 Bjarni Guðjónsson, þjálfari KR. vísir/vilhelm Bjarni Guðjónsson er ekki óvanur bikarúrslitaleikjum en hann lék fjóra slíka á leikmannsferlinum, einn með ÍA og þrjá með KR. Í dag verður hann í öðru hlutverki, sem þjálfari KR. „Það er að aðeins meiru að huga en þegar maður var leikmaður,“ sagði Bjarni, sem segir þá miklu bikarreynslu sem býr í KR-liðinu koma að góðum notum í dag. „Já, það hjálpar eitthvað aðeins en skilur ekki á milli feigs og ófeigs. Valsliðið er feikilega öflugt; vel mannað, vel skipulagt og með góðan þjálfara þannig að við eigum von á hörkuleik.“ Valsmenn fóru illa með KR í deildarleik liðanna 7. júní sem þeir unnu með þremur mörkum gegn engu. En hvað lærðu KR-ingar af þeim leik? „Við höfum þroskast talsvert sem lið síðan við spiluðum við Val og bætt okkur í öllum þáttum leiksins. Við töpuðum leiknum 3-0 en vorum miklu meira með boltann, sem gefur þér nákvæmlega ekki neitt. Við gerðum dýr einstaklingsmistök sem kostuðu okkur þann leik,“ sagði Bjarni, sem segir að KR-ingar þurfi að vera vel á verði fyrir skyndisóknum Vals. „Þeir sækja hratt á andstæðinginn og vilja komast aftur fyrir varnir hans. Við verðum að passa skyndisóknirnar hjá þeim og vera rétt staðsettir þegar við töpum boltanum,“ sagði Bjarni. Hann hefur úr mörgum kostum að velja í framlínunni eins og mikið hefur rætt um. Bjarni segir erfitt að velja byrjunarliðið á morgun: „Það er alltaf erfitt að velja byrjunarliðið. En við gerum það samviskusamlega og af heiðarleika gagnvart sjálfum okkur og leikmönnunum.“ Pepsi Max-deild karla Mest lesið Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn Íslenski boltinn Blaðamannafundur HSÍ blásinn af á elleftu stundu Handbolti Ísak hættur með ÍR Körfubolti Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Enski boltinn Angulo látinn aðeins tuttugu og tveggja ára að aldri Fótbolti „Viðurkennt að svona gerum við ekki“ Körfubolti „Eitthvað sem maður mun muna eftir alla ævi“ Fótbolti Damir á leið til Asíu Íslenski boltinn Vill vera áfram í Kópavogi en útilokar ekkert Íslenski boltinn Heilsan ástæða þess að Árni lætur af störfum Körfubolti Fleiri fréttir Damir á leið til Asíu Vill vera áfram í Kópavogi en útilokar ekkert Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn „Velkomin í dal draumanna“ Fram og Reykjavíkurborg semja um frekari framkvæmdir í Úlfarsárdal Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns Hermann Hreiðars tekur við HK Farinn til Tene og er ekkert að stressa sig Hafnaði uppeldisfélaginu og verður áfram í Mosfellsbæ Sunderland meðal þeirra liða sem horfa til Benóný Breka Oliver kveður Breiðablik „Skil vel að KR-ingar séu með vatn í munninum yfir því sem koma skal“ Víkingar gætu komið íslensku liði í Evrópudeildina „Þetta er liðið hans Höskuldar“ „Geta ekki smíðað sigurlið 1, 2 og 3 með því að kaupa inn dýra leikmenn“ „Einn af þeim bestu og skemmtilegustu sem við höfum séð síðustu ár“ Var í fjórða flokki þegar hann stýrði inni á æfingu meistaraflokks Sagður hafa slitið samningi við KA og leiti út „Ekki fyrirkomulaginu að kenna hvernig þeim gekk og þetta er ódýr afsökun“ Ein af stofnendunum leggur skóna á hilluna Komu KR upp um deild og stýra liðinu áfram „Júlíglugginn kostaði FH þetta tímabil“ Snýr aftur í Bestu deildina með ÍBV Hætti ungur í landsliðinu og fór beint á Prikið „Er þetta ekki komið gott af pólitík?“ Skrautlegur ferill á enda: Kaflaskil þegar hann kynntist konunni Andri Rúnar einn af sjö sem kveðja Vestra Axel Óskar farinn frá KR og velur úr tilboðum Farsæll ferill á enda: „Langar að vera í fríi um helgar og á kvöldin“ Kristinn fékk loksins medalíuna sína og nýjan samning í kaupbæti Sjá meira
Bjarni Guðjónsson er ekki óvanur bikarúrslitaleikjum en hann lék fjóra slíka á leikmannsferlinum, einn með ÍA og þrjá með KR. Í dag verður hann í öðru hlutverki, sem þjálfari KR. „Það er að aðeins meiru að huga en þegar maður var leikmaður,“ sagði Bjarni, sem segir þá miklu bikarreynslu sem býr í KR-liðinu koma að góðum notum í dag. „Já, það hjálpar eitthvað aðeins en skilur ekki á milli feigs og ófeigs. Valsliðið er feikilega öflugt; vel mannað, vel skipulagt og með góðan þjálfara þannig að við eigum von á hörkuleik.“ Valsmenn fóru illa með KR í deildarleik liðanna 7. júní sem þeir unnu með þremur mörkum gegn engu. En hvað lærðu KR-ingar af þeim leik? „Við höfum þroskast talsvert sem lið síðan við spiluðum við Val og bætt okkur í öllum þáttum leiksins. Við töpuðum leiknum 3-0 en vorum miklu meira með boltann, sem gefur þér nákvæmlega ekki neitt. Við gerðum dýr einstaklingsmistök sem kostuðu okkur þann leik,“ sagði Bjarni, sem segir að KR-ingar þurfi að vera vel á verði fyrir skyndisóknum Vals. „Þeir sækja hratt á andstæðinginn og vilja komast aftur fyrir varnir hans. Við verðum að passa skyndisóknirnar hjá þeim og vera rétt staðsettir þegar við töpum boltanum,“ sagði Bjarni. Hann hefur úr mörgum kostum að velja í framlínunni eins og mikið hefur rætt um. Bjarni segir erfitt að velja byrjunarliðið á morgun: „Það er alltaf erfitt að velja byrjunarliðið. En við gerum það samviskusamlega og af heiðarleika gagnvart sjálfum okkur og leikmönnunum.“
Pepsi Max-deild karla Mest lesið Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn Íslenski boltinn Blaðamannafundur HSÍ blásinn af á elleftu stundu Handbolti Ísak hættur með ÍR Körfubolti Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Enski boltinn Angulo látinn aðeins tuttugu og tveggja ára að aldri Fótbolti „Viðurkennt að svona gerum við ekki“ Körfubolti „Eitthvað sem maður mun muna eftir alla ævi“ Fótbolti Damir á leið til Asíu Íslenski boltinn Vill vera áfram í Kópavogi en útilokar ekkert Íslenski boltinn Heilsan ástæða þess að Árni lætur af störfum Körfubolti Fleiri fréttir Damir á leið til Asíu Vill vera áfram í Kópavogi en útilokar ekkert Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn „Velkomin í dal draumanna“ Fram og Reykjavíkurborg semja um frekari framkvæmdir í Úlfarsárdal Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns Hermann Hreiðars tekur við HK Farinn til Tene og er ekkert að stressa sig Hafnaði uppeldisfélaginu og verður áfram í Mosfellsbæ Sunderland meðal þeirra liða sem horfa til Benóný Breka Oliver kveður Breiðablik „Skil vel að KR-ingar séu með vatn í munninum yfir því sem koma skal“ Víkingar gætu komið íslensku liði í Evrópudeildina „Þetta er liðið hans Höskuldar“ „Geta ekki smíðað sigurlið 1, 2 og 3 með því að kaupa inn dýra leikmenn“ „Einn af þeim bestu og skemmtilegustu sem við höfum séð síðustu ár“ Var í fjórða flokki þegar hann stýrði inni á æfingu meistaraflokks Sagður hafa slitið samningi við KA og leiti út „Ekki fyrirkomulaginu að kenna hvernig þeim gekk og þetta er ódýr afsökun“ Ein af stofnendunum leggur skóna á hilluna Komu KR upp um deild og stýra liðinu áfram „Júlíglugginn kostaði FH þetta tímabil“ Snýr aftur í Bestu deildina með ÍBV Hætti ungur í landsliðinu og fór beint á Prikið „Er þetta ekki komið gott af pólitík?“ Skrautlegur ferill á enda: Kaflaskil þegar hann kynntist konunni Andri Rúnar einn af sjö sem kveðja Vestra Axel Óskar farinn frá KR og velur úr tilboðum Farsæll ferill á enda: „Langar að vera í fríi um helgar og á kvöldin“ Kristinn fékk loksins medalíuna sína og nýjan samning í kaupbæti Sjá meira