Tilbúin til að gera innrás 25. júlí 2015 12:00 Syrgja fallna félaga Yfirvöld í Tyrklandi stefna á hefndir fyrir árásir undanfarna daga. Fréttablaðið/AFP TyrklandLögregluyfirvöld og tyrkneski herinn hrintu af stað umfangsmikilli lögregluaðgerð gegn flugumönnum ISIS í Tyrklandi og liðsmönnum herskárra Kúrda í gær. Alls voru 297 handteknir í aðgerðunum en um 5.000 lögreglumenn tóku þátt í þeim og leitað var í 150 híbýlum víða um Tyrkland. Aðgerðinni var hrint af stað eftir að grunur vaknaði um að liðsmaður ISIS hefði myrt 32 í sjálfsvígssprengjuárás í Suruc á mánudag og vegna morða herskárra Kúrda á tveimur lögregluþjónum á miðvikudaginn. Það er hinn herskái vængur kúrdíska Verkamannaflokksins sem ber ábyrgð á morðunum á lögregluþjónunum en meðlimir flokksins og ungliðahreyfingar hans voru handteknir auk meðlima úr öfga vinstriflokki byltingarsinnaðra marxista. Enn fremur sprengdu þrjár F-16 orrustuþotur tyrkneska hersins þrjú skotmörk í Sýrlandi á yfirráðasvæði Íslamska ríkisins í gær. Að sögn Ahmets Davutoglu, forsætisráðherra Tyrklands, munu þoturnar hafa gereyðilagt skotmörk sín en þetta er í fyrsta sinn sem Tyrkir beita loftárásum gegn ISIS síðan uppgangur samtakanna hófst árið 2013. Davutoglu segir að Tyrkland muni ráðast gegn hverjum þeim sem vegur gegn tyrkneskum hagsmunum og að Tyrkland sé tilbúið að gera innrás í Sýrland sé þess þörf. Tyrkir og Bandaríkjamenn komust að samkomulagi um afnot Bandaríkjahers af herstöðinni í Incirlik en með þeim hætti getur bandaríski flugherinn aukið umsvif sín gegn ISIS. Aðgerðir Tyrklandshers þykja stefnubreyting hjá stjórnvöldum en hingað til hefur Tyrkland ekki viljað beita beinum aðgerðum gegn ISIS.stefanrafn@frettabladid.is Mið-Austurlönd Mest lesið Fólk velji frekar Sósíalista því VG hafi stungið kjósendur í bakið Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Sýkna í málinu sem setti svip sinn á forsetakosningarnar Innlent Leita óprúttins aðila sem kveikti í kjörkössum Erlent Ætla ekki að aðstoða hundruð manna í lokaðri námu Erlent Keppast við að tjá sig um skrif Þórðar: Kristrún taki stóra áhættu með að halda honum á lista Innlent Fjárlaganefnd gefur grænt ljós á útboð á Vestfjörðum Innlent Þórður Snær afboðaði komu sína Innlent Sextán flugferðum aflýst Innlent Leynilega upptakan á Edition-hótelinu: „Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“ Innlent Fleiri fréttir Leita óprúttins aðila sem kveikti í kjörkössum Trump setur Kennedy í heilbrigðismálin Ætla ekki að aðstoða hundruð manna í lokaðri námu The Onion kaupir InfoWars Vill sýna þinginu hver ræður Sprengdi sig upp fyrir utan hæstarétt Brasilíu Um 800 milljónir manna í heiminum með sykursýki Vilja svipta Le Pen frelsinu og kjörgengi í fimm ár Tilnefning Gaetz sem dómsmálaráðherra vekur furðu og reiði Repúblikanar með Hvíta húsið og allt þingið undir sinni stjórn „Valdaskiptin munu ganga svo smurt fyrir sig“ Melania Trump afþakkaði boð Jill Biden Stefnir í hreinsanir innan Pentagon Ætlar að hætta áður en Trump rekur hann Mikil fjölgun í aftökum Rússa á stríðsföngum Hvítrússnesk andófskona skýtur upp kollinum eftir langa þögn Vill verða bæjarstjóri í Þórshöfn eftir kosningasigur Welby segir af sér í tengslum við kynferðisbrotamál Musk settur í niðurskurðinn og sjónvarpsmaður verður varnarmálaráðherra Aldraður barnalæknir dæmdur í fangelsi fyrir að vanvirða herinn Tugir látnir eftir að bíl var ekið inn í þvögu fólks í Kína Áfrýjun tólf ára fangelsisdóms vegna sjö þúsund króna hafnað Fjölgar hratt í ríkisstjórn Trumps Ganga til kosninga í febrúar Vörpuðu sprengjum á hópa tengda Íran í Sýrlandi Aðeins einn af tíu segist myndu tilkynna ofbeldið að fenginni reynslu „Ákveðinn árangur“ hafi náðst í viðræðum um vopnahlé í Líbanon Fimmtíu þúsund hermenn sagðir undirbúa gagnsókn í Kúrsk Búinn að velja sendiherra og „landamærakeisara“ Sakar Orbán um „ungverskt Watergate-hneyksli“ Sjá meira
TyrklandLögregluyfirvöld og tyrkneski herinn hrintu af stað umfangsmikilli lögregluaðgerð gegn flugumönnum ISIS í Tyrklandi og liðsmönnum herskárra Kúrda í gær. Alls voru 297 handteknir í aðgerðunum en um 5.000 lögreglumenn tóku þátt í þeim og leitað var í 150 híbýlum víða um Tyrkland. Aðgerðinni var hrint af stað eftir að grunur vaknaði um að liðsmaður ISIS hefði myrt 32 í sjálfsvígssprengjuárás í Suruc á mánudag og vegna morða herskárra Kúrda á tveimur lögregluþjónum á miðvikudaginn. Það er hinn herskái vængur kúrdíska Verkamannaflokksins sem ber ábyrgð á morðunum á lögregluþjónunum en meðlimir flokksins og ungliðahreyfingar hans voru handteknir auk meðlima úr öfga vinstriflokki byltingarsinnaðra marxista. Enn fremur sprengdu þrjár F-16 orrustuþotur tyrkneska hersins þrjú skotmörk í Sýrlandi á yfirráðasvæði Íslamska ríkisins í gær. Að sögn Ahmets Davutoglu, forsætisráðherra Tyrklands, munu þoturnar hafa gereyðilagt skotmörk sín en þetta er í fyrsta sinn sem Tyrkir beita loftárásum gegn ISIS síðan uppgangur samtakanna hófst árið 2013. Davutoglu segir að Tyrkland muni ráðast gegn hverjum þeim sem vegur gegn tyrkneskum hagsmunum og að Tyrkland sé tilbúið að gera innrás í Sýrland sé þess þörf. Tyrkir og Bandaríkjamenn komust að samkomulagi um afnot Bandaríkjahers af herstöðinni í Incirlik en með þeim hætti getur bandaríski flugherinn aukið umsvif sín gegn ISIS. Aðgerðir Tyrklandshers þykja stefnubreyting hjá stjórnvöldum en hingað til hefur Tyrkland ekki viljað beita beinum aðgerðum gegn ISIS.stefanrafn@frettabladid.is
Mið-Austurlönd Mest lesið Fólk velji frekar Sósíalista því VG hafi stungið kjósendur í bakið Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Sýkna í málinu sem setti svip sinn á forsetakosningarnar Innlent Leita óprúttins aðila sem kveikti í kjörkössum Erlent Ætla ekki að aðstoða hundruð manna í lokaðri námu Erlent Keppast við að tjá sig um skrif Þórðar: Kristrún taki stóra áhættu með að halda honum á lista Innlent Fjárlaganefnd gefur grænt ljós á útboð á Vestfjörðum Innlent Þórður Snær afboðaði komu sína Innlent Sextán flugferðum aflýst Innlent Leynilega upptakan á Edition-hótelinu: „Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“ Innlent Fleiri fréttir Leita óprúttins aðila sem kveikti í kjörkössum Trump setur Kennedy í heilbrigðismálin Ætla ekki að aðstoða hundruð manna í lokaðri námu The Onion kaupir InfoWars Vill sýna þinginu hver ræður Sprengdi sig upp fyrir utan hæstarétt Brasilíu Um 800 milljónir manna í heiminum með sykursýki Vilja svipta Le Pen frelsinu og kjörgengi í fimm ár Tilnefning Gaetz sem dómsmálaráðherra vekur furðu og reiði Repúblikanar með Hvíta húsið og allt þingið undir sinni stjórn „Valdaskiptin munu ganga svo smurt fyrir sig“ Melania Trump afþakkaði boð Jill Biden Stefnir í hreinsanir innan Pentagon Ætlar að hætta áður en Trump rekur hann Mikil fjölgun í aftökum Rússa á stríðsföngum Hvítrússnesk andófskona skýtur upp kollinum eftir langa þögn Vill verða bæjarstjóri í Þórshöfn eftir kosningasigur Welby segir af sér í tengslum við kynferðisbrotamál Musk settur í niðurskurðinn og sjónvarpsmaður verður varnarmálaráðherra Aldraður barnalæknir dæmdur í fangelsi fyrir að vanvirða herinn Tugir látnir eftir að bíl var ekið inn í þvögu fólks í Kína Áfrýjun tólf ára fangelsisdóms vegna sjö þúsund króna hafnað Fjölgar hratt í ríkisstjórn Trumps Ganga til kosninga í febrúar Vörpuðu sprengjum á hópa tengda Íran í Sýrlandi Aðeins einn af tíu segist myndu tilkynna ofbeldið að fenginni reynslu „Ákveðinn árangur“ hafi náðst í viðræðum um vopnahlé í Líbanon Fimmtíu þúsund hermenn sagðir undirbúa gagnsókn í Kúrsk Búinn að velja sendiherra og „landamærakeisara“ Sakar Orbán um „ungverskt Watergate-hneyksli“ Sjá meira
Keppast við að tjá sig um skrif Þórðar: Kristrún taki stóra áhættu með að halda honum á lista Innlent
Leynilega upptakan á Edition-hótelinu: „Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“ Innlent
Keppast við að tjá sig um skrif Þórðar: Kristrún taki stóra áhættu með að halda honum á lista Innlent
Leynilega upptakan á Edition-hótelinu: „Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“ Innlent