Innlent

Vitni í Stokkseyrarmálinu í mál við ríkið

Snærós Sindradóttir skrifar
Stefán Logi Sívarsson og Stefán Blackburn hlutu þunga dóma í Stokkseyrarmálinu.
Stefán Logi Sívarsson og Stefán Blackburn hlutu þunga dóma í Stokkseyrarmálinu. Vísir/GVA
Maður sem handtekinn var í Stokkseyrarmálinu svokallaða hefur höfðað mál gegn ríkinu fyrir ólögmæta handtöku.

Maðurinn var upphaflega handtekinn ásamt fleiri mönnum, grunaður um grófa líkamsárás og frelsissviptingu. Hann var að endingu ekki ákærður í málinu heldur einungis kallaður til sem vitni.

Stokkseyrarmálið vakti athygli þegar það kom upp fyrir að vera einstaklega hrottalegt. Stefán Logi Sívarsson og Stefán Blackburn hlutu sex ára fangelsi í febrúar í fyrra fyrir aðild sína að málinu.


Tengdar fréttir




Fleiri fréttir

Sjá meira


×