Fjórða þingmannaráðstefna hinnar Norðlægu víddar fór fram í gær. Á ráðstefnunni ræddu meðal annarra, þingmenn Alþingis, Noregs og Rússlands áskoranir og tækifæri á sviði umhverfisvænnar orku, sjálfbæra nýtingu lifandi sjávarauðlinda á norðurslóðum og jafnréttismál.
Forseti Alþingis opnaði ráðstefnuna og forseti Íslands tók til máls í kjölfarið. Auk þess ávarpaði Gunnar Bragi Sveinsson utanríkisráðherra ráðstefnuna.
Sjálfbær nýting sjávarauðlinda
Kristjana Björg Guðbrandsdóttir skrifar
