Strákarnir á bak við Blendin gefa út nýtt app Gyða Lóa Ólafsdóttir skrifar 5. maí 2015 10:00 Strákarnir í Apollo-X eru ánægðir með Watchbox. Vísir/Ernir „Það má alveg segja það að við höfum lært fáránlega mikið á því að hafa þróað Blendin í tvö ár,“ segir Davíð Örn Símonarson, framkvæmdastjóri fyrirtækisins Appollo-X sem sem gaf á dögunum út sitt þriðja app, Watchbox, og er komið með 10.000 notendur. Í fyrra gáfu þeir út appið Blendin en hafa síðastliðið hálfa árið einbeitt sér að þróun Watchbox. Davíð segir þá hafa lært mikið af gerð og þróun Blendin og reynslan hafi komið að góðum notum. Að mörgu þarf að huga við gerð slíks apps og Davíð segir mikilvægt að þau séu einföld og hraðvirk, það sé einn stærsti lærdómurinn sem þeir hafi dregið af gerð Blendin. „Í fyrsta lagi var varan of flókin, þegar þú komst inn í hana gast þú gert svo margt,“ segir hann en Watchbox er eins konar samskiptamiðill fyrir hópa. Notendur, til dæmis vinnustaðir, geta birt þar myndbönd og myndir sem lifa í appinu í sólarhring. Hann segir það helst hugsað til afþreyingar og einfalt og hraðvirkt í notkun og hugsað sem nokkurs konar platform sem auðveldar samskiptaleiðir milli hópa. „Við erum búnir að vera með Watchbox í „intense“ betatesti í tvo mánuði. Það er mikilvægt að fólk skilji appið algjörlega í fyrsta skipti sem það notar það og hugsi út í hvernig upplifunin er hjá notanda sem við þekkjum ekki neitt og er kannski staddur í Texas,“ segir hann hress að lokum en appið er hægt að nálgast í Apple App Store. Tækni Mest lesið Formleg spá og ítarleg greining á keppendum kvöldsins Lífið Tom Cruise stökk úr þyrlu með myndavél Íslendinga Bíó og sjónvarp „Mökkurinn var þéttur og við fórum í gegnum hann“ Lífið Komast ekki áfram nema þeir séu á skjánum Lífið María Birta og Elli orðin tveggja barna foreldrar Lífið Skrýtið að sjá mannfjöldann syngja með á íslensku Lífið Innlit í best skipulögðu íbúðina á Selfossi Lífið Íslendingarnir gleymdu mikilvægu hráefni á lokadeginum Lífið Ný hugsun í heimi brúnkuvara Lífið samstarf Fögur fljóð og töfrandi stund í Haukadal Lífið Fleiri fréttir Íslendingarnir gleymdu mikilvægu hráefni á lokadeginum Komast ekki áfram nema þeir séu á skjánum María Birta og Elli orðin tveggja barna foreldrar Innlit í best skipulögðu íbúðina á Selfossi Fögur fljóð og töfrandi stund í Haukadal Formleg spá og ítarleg greining á keppendum kvöldsins „Mökkurinn var þéttur og við fórum í gegnum hann“ Pussy Riot og Páll Óskar troða upp til stuðnings flóttafólki Skrýtið að sjá mannfjöldann syngja með á íslensku Halla á hátíðarsýningu Attenborough Norðurljósin séu svalasta undur veraldar Arnar og Sara gáfu syninum nafn Atriðin sem Ísland vill ekki fá áfram Í kossaflensi á Beyoncé Ísrael sendir kvörtun til EBU Aðal gellur landsins saman í epískri hestaferð Stjörnulífið: Seiðandi ofurskvísur og mæðradagurinn Elskar fallega hælaskó og Prettyboitjokkó Fréttamaður í næstlélegasta flokknum en Væb stórstjörnur Næsta lag fjalli um hið íslenska gufubað „Ég varð stjörf af hræðslu“ Krakkatían: Reikistjörnur, regnbogar og kengúrur „Og ég varð snargeðveikur“ Fjölmenni á sjötíu ára afmæli Kópavogs Nýtt íslenskt hundaleikfang slær í gegn Bók skilað eftir 56 ára útlán Hugmyndir fyrir mæðradaginn Bakaríið í beinni útsendingu Fréttatía vikunnar: Páfakjör, poppstjarna og nýr kanslari „Þetta eru þýðingarmestu skilaboð Davids Attenborough til þessa“ Sjá meira
„Það má alveg segja það að við höfum lært fáránlega mikið á því að hafa þróað Blendin í tvö ár,“ segir Davíð Örn Símonarson, framkvæmdastjóri fyrirtækisins Appollo-X sem sem gaf á dögunum út sitt þriðja app, Watchbox, og er komið með 10.000 notendur. Í fyrra gáfu þeir út appið Blendin en hafa síðastliðið hálfa árið einbeitt sér að þróun Watchbox. Davíð segir þá hafa lært mikið af gerð og þróun Blendin og reynslan hafi komið að góðum notum. Að mörgu þarf að huga við gerð slíks apps og Davíð segir mikilvægt að þau séu einföld og hraðvirk, það sé einn stærsti lærdómurinn sem þeir hafi dregið af gerð Blendin. „Í fyrsta lagi var varan of flókin, þegar þú komst inn í hana gast þú gert svo margt,“ segir hann en Watchbox er eins konar samskiptamiðill fyrir hópa. Notendur, til dæmis vinnustaðir, geta birt þar myndbönd og myndir sem lifa í appinu í sólarhring. Hann segir það helst hugsað til afþreyingar og einfalt og hraðvirkt í notkun og hugsað sem nokkurs konar platform sem auðveldar samskiptaleiðir milli hópa. „Við erum búnir að vera með Watchbox í „intense“ betatesti í tvo mánuði. Það er mikilvægt að fólk skilji appið algjörlega í fyrsta skipti sem það notar það og hugsi út í hvernig upplifunin er hjá notanda sem við þekkjum ekki neitt og er kannski staddur í Texas,“ segir hann hress að lokum en appið er hægt að nálgast í Apple App Store.
Tækni Mest lesið Formleg spá og ítarleg greining á keppendum kvöldsins Lífið Tom Cruise stökk úr þyrlu með myndavél Íslendinga Bíó og sjónvarp „Mökkurinn var þéttur og við fórum í gegnum hann“ Lífið Komast ekki áfram nema þeir séu á skjánum Lífið María Birta og Elli orðin tveggja barna foreldrar Lífið Skrýtið að sjá mannfjöldann syngja með á íslensku Lífið Innlit í best skipulögðu íbúðina á Selfossi Lífið Íslendingarnir gleymdu mikilvægu hráefni á lokadeginum Lífið Ný hugsun í heimi brúnkuvara Lífið samstarf Fögur fljóð og töfrandi stund í Haukadal Lífið Fleiri fréttir Íslendingarnir gleymdu mikilvægu hráefni á lokadeginum Komast ekki áfram nema þeir séu á skjánum María Birta og Elli orðin tveggja barna foreldrar Innlit í best skipulögðu íbúðina á Selfossi Fögur fljóð og töfrandi stund í Haukadal Formleg spá og ítarleg greining á keppendum kvöldsins „Mökkurinn var þéttur og við fórum í gegnum hann“ Pussy Riot og Páll Óskar troða upp til stuðnings flóttafólki Skrýtið að sjá mannfjöldann syngja með á íslensku Halla á hátíðarsýningu Attenborough Norðurljósin séu svalasta undur veraldar Arnar og Sara gáfu syninum nafn Atriðin sem Ísland vill ekki fá áfram Í kossaflensi á Beyoncé Ísrael sendir kvörtun til EBU Aðal gellur landsins saman í epískri hestaferð Stjörnulífið: Seiðandi ofurskvísur og mæðradagurinn Elskar fallega hælaskó og Prettyboitjokkó Fréttamaður í næstlélegasta flokknum en Væb stórstjörnur Næsta lag fjalli um hið íslenska gufubað „Ég varð stjörf af hræðslu“ Krakkatían: Reikistjörnur, regnbogar og kengúrur „Og ég varð snargeðveikur“ Fjölmenni á sjötíu ára afmæli Kópavogs Nýtt íslenskt hundaleikfang slær í gegn Bók skilað eftir 56 ára útlán Hugmyndir fyrir mæðradaginn Bakaríið í beinni útsendingu Fréttatía vikunnar: Páfakjör, poppstjarna og nýr kanslari „Þetta eru þýðingarmestu skilaboð Davids Attenborough til þessa“ Sjá meira