Tarzan kemur Jane til bjargar Samúel Karl Ólason skrifar 10. desember 2015 22:09 Jane og Tarzan. Mynd/Warner Bros Hver kannast ekki við að hafa lesið sögur um Tarzan á sínum yngri árum, og jafnvel enn þann dag í dag? Auk teiknimyndasaga og auðvitað bóka, hafa verið gerðar fjölmargar kvikmyndir og teiknimyndir um konung frumskógarins og nú er komið að nýrri. Warner Bros birtu í dag stiklu úr nýjustu myndinni sem ber heitið The Legend of Tarzan. Alexander Skarsgård er í aðalhlutverki auk þeirra Margot Robbie, Christoph Waltz, sem virðist leika vonda karlinn, og Samuel L. Jackson. Kvikmyndin verður frumsýnd þann 1. júlí á næsta ári, en stikluna má sjá hér að neðan. Bíó og sjónvarp Mest lesið „Erfitt að vera á heimilinu því það var svo mikil sorg“ Lífið Þessi tíu lög komust í úrslit Lífið Ekki mikið að gera í bransanum eftir líkamsárásina Lífið Fjölskylda truflaði flutning Ísraela Lífið Sjóðheitar skvísur í íslenskri hönnun Lífið Svona er Þjóðhátíðarlagið 2025 Lífið VÆB bræður á forsíðu BBC Lífið Lífið í LA smá eins og bandarísk bíómynd Lífið Ekki smart að amman skipti sér af getnaðinum Lífið Brando ekki að lóða og fisléttur Dylan Lífið Fleiri fréttir Joe Don Baker látinn Frumsýning: Ólafur Darri og Hera Hilmar í glænýrri seríu Óskarsverðlaunaleikstjórinn Robert Benton látinn Tom Cruise stökk úr þyrlu með myndavél Íslendinga Trump tollar kvikmyndir: „Eins og reiður, fullur pabbi sem ætlar að hætta við jólin“ Fyrsta íslenska myndin í Cannes Premiere-flokki Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Viðræður hafnar um framhald á Adolescence Rísandi stórstjarna og alvöru hjartaknúsari Bestu myndir Vals Kilmer og verstu floppin Þeir munu túlka Bítlana í myndum Sam Mendes Sjá meira
Hver kannast ekki við að hafa lesið sögur um Tarzan á sínum yngri árum, og jafnvel enn þann dag í dag? Auk teiknimyndasaga og auðvitað bóka, hafa verið gerðar fjölmargar kvikmyndir og teiknimyndir um konung frumskógarins og nú er komið að nýrri. Warner Bros birtu í dag stiklu úr nýjustu myndinni sem ber heitið The Legend of Tarzan. Alexander Skarsgård er í aðalhlutverki auk þeirra Margot Robbie, Christoph Waltz, sem virðist leika vonda karlinn, og Samuel L. Jackson. Kvikmyndin verður frumsýnd þann 1. júlí á næsta ári, en stikluna má sjá hér að neðan.
Bíó og sjónvarp Mest lesið „Erfitt að vera á heimilinu því það var svo mikil sorg“ Lífið Þessi tíu lög komust í úrslit Lífið Ekki mikið að gera í bransanum eftir líkamsárásina Lífið Fjölskylda truflaði flutning Ísraela Lífið Sjóðheitar skvísur í íslenskri hönnun Lífið Svona er Þjóðhátíðarlagið 2025 Lífið VÆB bræður á forsíðu BBC Lífið Lífið í LA smá eins og bandarísk bíómynd Lífið Ekki smart að amman skipti sér af getnaðinum Lífið Brando ekki að lóða og fisléttur Dylan Lífið Fleiri fréttir Joe Don Baker látinn Frumsýning: Ólafur Darri og Hera Hilmar í glænýrri seríu Óskarsverðlaunaleikstjórinn Robert Benton látinn Tom Cruise stökk úr þyrlu með myndavél Íslendinga Trump tollar kvikmyndir: „Eins og reiður, fullur pabbi sem ætlar að hætta við jólin“ Fyrsta íslenska myndin í Cannes Premiere-flokki Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Viðræður hafnar um framhald á Adolescence Rísandi stórstjarna og alvöru hjartaknúsari Bestu myndir Vals Kilmer og verstu floppin Þeir munu túlka Bítlana í myndum Sam Mendes Sjá meira