Repúblíkanar hlynntari loftárásum á Aladín en Demókratar Jóhann Óli Eiðsson skrifar 18. desember 2015 21:32 Stuðningsmenn Donald Trump eru annaðhvort litlir aðdáendur Aladín eða ekki nógu góðir í landafræði. vísir/getty Þrír af hverjum tíu kjósendum Repúblíkanaflokksins eru hlynntir því að gera loftárásir á Agrabah. Hið skondna við það er að Agrabah er ekki til nema í teiknimyndum Disney um Aladín. Þetta er meðal þess sem kemur fram í nýrri könnun sem fyrirtækið Public Policy Polling gerði á dögunum. Af þeim þrjátíu prósentum sem styðja árásirnar styðja 45 prósent Donald Trump í forvali flokksins. Í ljós kom einnig að flestir þeirra sem tóku þátt styðja Trump eða 34 prósent. 22 prósent stuðningsmanna Trump vildu ekki gera loftárásir á Aladín, andann og aðra íbúa Agrabah. Stuðningsmenn Demókrata voru einnig spurðir út í afstöðu sína til loftárása á Agrabah og voru tæplega tveir af hverjum tíu hlynntir þeim. 36 prósent voru hins vegar andvígir. Fleiri skrítnar spurningar mátti finna í könnunni en þátttakendur voru meðal annars spurðir hvort þeir hefðu trú á því að múslimar í New Jersey hefðu fagnað þegar Tvíburaturnarnir féllu og hvort ætti að koma á fót gagnagrunni yfir alla múslima í Bandaríkjunum. Niðurstöðurnar í heild sinni má sjá hér. Ekki er þar að finna upplýsingar um úrtak eða svarhlutfall. Donald Trump Mest lesið Dagbók móður: „Það var eins og þeir sæju eitthvað sem ég sá ekki” Áskorun Jólagjafir íslenskra vinnustaða Lífið Króli trúlofaður Lífið Jólagjöf ársins er stóllinn sem getur allt nema flogið Lífið Besta jólagjöfin að sjá bata foreldranna Lífið Brostnar væntingar á Frostrósum Gagnrýni Áreittar í sundi fyrir það að vera hinsegin Menning „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Lífið Guðmundur „ofpeppaðist“ og reif sig á kassann Lífið Frægir fjölguðu sér árið 2024 Lífið Fleiri fréttir Króli trúlofaður Jólagjafir íslenskra vinnustaða Jólagjöf ársins er stóllinn sem getur allt nema flogið Besta jólagjöfin að sjá bata foreldranna Smakkaði skötu í fyrsta sinn undir eftirliti sérfræðinga Guðmundur „ofpeppaðist“ og reif sig á kassann Hafi ekki tekið þátt í herferð gegn Lively Einn frægasti krókódíll í heimi allur Myndaveisla: Rauð jól hjá Jökli í Kaleo „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Ellen Margrét og Arnmundur orðin hjón Kolféll fyrir Amsterdam og hollenskum strák Límdi fyrir munninn á öllum við borðið „Fyrstu jólin án hans og sætið hans verður tómt“ Stjörnulífið: Bikiníjól og jól í Japan Frægir fundu ástina 2024 „Að horfa upp á ofbeldi er jafn mikið ofbeldi og að verða fyrir því“ Netverjar koma „bomsum“ Ingu á Bessastöðum til varnar Dóttir Elínar Mettu og Sigurðar komin með nafn 107 ára gömul og dansar eins og unglamb Krakkatían: Jólasveinar, stjörnustríð og þjóðsögur Mest skreytta jólahúsið í Hveragerði Blaðasnápurinn Stefán Einar fórnar kampavínskóngstitlinum Hlaupársdagurinn þegar Ölfusá flæddi inn í Selfossbæ Fréttatía vikunnar: Lýðheilsa, ísbúð og álag Frægir fjölguðu sér árið 2024 Forsetinn og viðskiptavinir fengu forsmekk að Vigdísi Fékk bónorð í jólagjöf á tónleikum Paul McCartney Fékk Sigurbjörn Árna til að lýsa óhappi í vinnunni „Það besta, versta og skrýtnasta á árinu“ Sjá meira
Þrír af hverjum tíu kjósendum Repúblíkanaflokksins eru hlynntir því að gera loftárásir á Agrabah. Hið skondna við það er að Agrabah er ekki til nema í teiknimyndum Disney um Aladín. Þetta er meðal þess sem kemur fram í nýrri könnun sem fyrirtækið Public Policy Polling gerði á dögunum. Af þeim þrjátíu prósentum sem styðja árásirnar styðja 45 prósent Donald Trump í forvali flokksins. Í ljós kom einnig að flestir þeirra sem tóku þátt styðja Trump eða 34 prósent. 22 prósent stuðningsmanna Trump vildu ekki gera loftárásir á Aladín, andann og aðra íbúa Agrabah. Stuðningsmenn Demókrata voru einnig spurðir út í afstöðu sína til loftárása á Agrabah og voru tæplega tveir af hverjum tíu hlynntir þeim. 36 prósent voru hins vegar andvígir. Fleiri skrítnar spurningar mátti finna í könnunni en þátttakendur voru meðal annars spurðir hvort þeir hefðu trú á því að múslimar í New Jersey hefðu fagnað þegar Tvíburaturnarnir féllu og hvort ætti að koma á fót gagnagrunni yfir alla múslima í Bandaríkjunum. Niðurstöðurnar í heild sinni má sjá hér. Ekki er þar að finna upplýsingar um úrtak eða svarhlutfall.
Donald Trump Mest lesið Dagbók móður: „Það var eins og þeir sæju eitthvað sem ég sá ekki” Áskorun Jólagjafir íslenskra vinnustaða Lífið Króli trúlofaður Lífið Jólagjöf ársins er stóllinn sem getur allt nema flogið Lífið Besta jólagjöfin að sjá bata foreldranna Lífið Brostnar væntingar á Frostrósum Gagnrýni Áreittar í sundi fyrir það að vera hinsegin Menning „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Lífið Guðmundur „ofpeppaðist“ og reif sig á kassann Lífið Frægir fjölguðu sér árið 2024 Lífið Fleiri fréttir Króli trúlofaður Jólagjafir íslenskra vinnustaða Jólagjöf ársins er stóllinn sem getur allt nema flogið Besta jólagjöfin að sjá bata foreldranna Smakkaði skötu í fyrsta sinn undir eftirliti sérfræðinga Guðmundur „ofpeppaðist“ og reif sig á kassann Hafi ekki tekið þátt í herferð gegn Lively Einn frægasti krókódíll í heimi allur Myndaveisla: Rauð jól hjá Jökli í Kaleo „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Ellen Margrét og Arnmundur orðin hjón Kolféll fyrir Amsterdam og hollenskum strák Límdi fyrir munninn á öllum við borðið „Fyrstu jólin án hans og sætið hans verður tómt“ Stjörnulífið: Bikiníjól og jól í Japan Frægir fundu ástina 2024 „Að horfa upp á ofbeldi er jafn mikið ofbeldi og að verða fyrir því“ Netverjar koma „bomsum“ Ingu á Bessastöðum til varnar Dóttir Elínar Mettu og Sigurðar komin með nafn 107 ára gömul og dansar eins og unglamb Krakkatían: Jólasveinar, stjörnustríð og þjóðsögur Mest skreytta jólahúsið í Hveragerði Blaðasnápurinn Stefán Einar fórnar kampavínskóngstitlinum Hlaupársdagurinn þegar Ölfusá flæddi inn í Selfossbæ Fréttatía vikunnar: Lýðheilsa, ísbúð og álag Frægir fjölguðu sér árið 2024 Forsetinn og viðskiptavinir fengu forsmekk að Vigdísi Fékk bónorð í jólagjöf á tónleikum Paul McCartney Fékk Sigurbjörn Árna til að lýsa óhappi í vinnunni „Það besta, versta og skrýtnasta á árinu“ Sjá meira