Ásókn í Bieber-miða á svarta markaðinum Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 19. desember 2015 14:10 Margir leita nú á sölusíður á netinu til að sækjast eftir því að kaupa miða á uppsprengdu verði á tónleika Justin Bieber. Vísir/Getty Margir sækjast nú eftir að kaupa miða á tónleika Justin Bieber í gegnum sölusíðuna Bland.is. Fáir eru að selja en svo virðist sem að auglýsingum þar sem miðar eru boðnir til sölu sé eytt jafnharðan. Væntanlega eru margir örvæntingarfullir eftir miðum á stórtónleika Bieber í Kórnum á næsta ári. Forsala fór fram í gær og almenn sala hófst í morgun. Í bæði skiptin var eftirspurnin margföld á við framboðið og margir sem þurftu frá að hverfa. Alls voru um 19.000 miðar í boði á tónleikana.Sjá einnig: Tix.is um Bieber-miðasöluna: Of hratt hleypt inn í röðinaMargir virðast vera reiðubúnir til þess að greiða hátt verð fyrir miðana. Til að mynda óskar einn eftir tveimur miðum í stæði á 75.000 krónur sem gera 37.500 krónur á miða. Í almennri miðasölu kostaði samsvarandi miði 15.990 krónur. Þegar þessi frétt var skrifuð voru tvær auglýsingar á Bland.is þar sem miðar á tónleikanna voru auglýstir til sölu. Í annarri var stakur miði í stæði boðinn til sölu á 32.000 krónur en í hinni voru tveir miðar í stæði til sölu og var óskað eftir tilboðum.Sjá einnig: Sena: Skoðum möguleikana á því að halda aukatónleika með BieberÁkveðin áhætta er þó fólgin í því að kaupa miða á þennan hátt en líkt og Tix.is bendir á á Facebook-síðu sinni verða þeir miðar sem endurseldir verða með fjárhagslegum hagnaði gerðir ógildir.ATH. Það er undir engum kringustæðum leyfilegt að endurselja miða með fjárhagslegum hagnaði samkvæmt skilmálum Tix Miðas...Posted by tix.is on Saturday, 19 December 2015 Justin Bieber á Íslandi Tengdar fréttir Uppselt á Bieber: Seldist upp á hálftíma Uppselt er á tónleika Justin Bieber. 19. desember 2015 10:48 Tix.is um Bieber-miðasöluna: Of hratt hleypt inn í röðina Mikil reiði ríkir meðal þeirra sem ekki nældu sér í miða í morgun á tónleika Justin Bieber. 19. desember 2015 12:45 Örvænting greip um sig í Bieber-forsölunni Forsala WOW Air, Pepsi Max og Senu á tónleika Justin Bieber hófst klukkan tíu í dag. 18. desember 2015 11:22 Sena: Skoðum möguleikana á því að halda aukatónleika með Bieber Forsvarsmenn Senu segja að það sé langsótt en að þeir muni skoða hvort að hægt sé að halda aukatónleika með Justin Bieber hér á landi. 19. desember 2015 11:28 Talið að Justin Bieber muni staldra við Miklar líkur eru á því að stórstjarnan Justin Bieber muni dvelja nokkuð lengi hér á landi, í kringum fyrirhugaða tónleika hans 9. september á næsta ári. 16. desember 2015 07:30 Mest lesið Ástin sveif yfir ítölskum vötnum Lífið Svona verða stórtónleikar Kaleo í Vaglaskógi Lífið „Þetta hefur öfug áhrif og fólki líður bara verr“ Lífið Vera Illuga leiðir áhorfendur gegnum skilnað Lífið Gaf eistum kærastans gælunafn Lífið Pöntuðu „perrapizzu“ með flugi frá Ísafirði Lífið Ein heitasta söngkona landsins á lausu Lífið Næturskrunið eyðileggi svefninn og ungmennin vansvefta Lífið Heimsfræg lesbía á leið til landsins Lífið „Ég vakna á hverjum degi og þrái ekkert meira en að fá hann aftur“ Lífið Fleiri fréttir Robbie verður fimmtíu feta tröllkonan Ein heitasta söngkona landsins á lausu Svona verða stórtónleikar Kaleo í Vaglaskógi Gaf eistum kærastans gælunafn „Þetta hefur öfug áhrif og fólki líður bara verr“ Vera Illuga leiðir áhorfendur gegnum skilnað Ástin sveif yfir ítölskum vötnum Cosby Show-stjarna látin Pöntuðu „perrapizzu“ með flugi frá Ísafirði Heimsfræg lesbía á leið til landsins Stökk fjörutíu sinnum úr flugvél í Dubai Stjörnulífið: „Hann er pabbi minn“ „Ég vakna á hverjum degi og þrái ekkert meira en að fá hann aftur“ Ákváðu að vera um kyrrt á Englandi þegar Trump náði kjöri Millie Bobby Brown í hóp Íslandsvina Stór saga í litlum umbúðum: „Barnæskan mín er greypt í minnið“ Segir af sér eftir að Coldplay kom óvart upp um framhjáhaldið Trylltist þegar hún varð fyrir árás byssumanna í Ríó Krakkatían: Barbie, forseti og flugstöð Charli xcx gifti sig „Nú eruð þið farin að draga mig aftur inn í pólitíska umræðu“ Óskandi að það væru fleiri börn með Downs á Íslandi Fréttatía vikunnar: Eldgos, heimsókn Ursulu og frægur gítar Grátbað um að fá að deyja en fagnar nú öllum framförum Stjórn fyrirtækisins hefur formlega rannsókn Bragason leikur Zeldu prinsessu Borgarbörnin orðin sveitaballasjúk: „Ef þú ferð þangað sérðu ekki einn síma á lofti“ Næturskrunið eyðileggi svefninn og ungmennin vansvefta Ótrúleg upplifun að vera í algjöru myrkri á tónleikum Tognaður í báðum lærum og blöðrur á öllum tám Sjá meira
Margir sækjast nú eftir að kaupa miða á tónleika Justin Bieber í gegnum sölusíðuna Bland.is. Fáir eru að selja en svo virðist sem að auglýsingum þar sem miðar eru boðnir til sölu sé eytt jafnharðan. Væntanlega eru margir örvæntingarfullir eftir miðum á stórtónleika Bieber í Kórnum á næsta ári. Forsala fór fram í gær og almenn sala hófst í morgun. Í bæði skiptin var eftirspurnin margföld á við framboðið og margir sem þurftu frá að hverfa. Alls voru um 19.000 miðar í boði á tónleikana.Sjá einnig: Tix.is um Bieber-miðasöluna: Of hratt hleypt inn í röðinaMargir virðast vera reiðubúnir til þess að greiða hátt verð fyrir miðana. Til að mynda óskar einn eftir tveimur miðum í stæði á 75.000 krónur sem gera 37.500 krónur á miða. Í almennri miðasölu kostaði samsvarandi miði 15.990 krónur. Þegar þessi frétt var skrifuð voru tvær auglýsingar á Bland.is þar sem miðar á tónleikanna voru auglýstir til sölu. Í annarri var stakur miði í stæði boðinn til sölu á 32.000 krónur en í hinni voru tveir miðar í stæði til sölu og var óskað eftir tilboðum.Sjá einnig: Sena: Skoðum möguleikana á því að halda aukatónleika með BieberÁkveðin áhætta er þó fólgin í því að kaupa miða á þennan hátt en líkt og Tix.is bendir á á Facebook-síðu sinni verða þeir miðar sem endurseldir verða með fjárhagslegum hagnaði gerðir ógildir.ATH. Það er undir engum kringustæðum leyfilegt að endurselja miða með fjárhagslegum hagnaði samkvæmt skilmálum Tix Miðas...Posted by tix.is on Saturday, 19 December 2015
Justin Bieber á Íslandi Tengdar fréttir Uppselt á Bieber: Seldist upp á hálftíma Uppselt er á tónleika Justin Bieber. 19. desember 2015 10:48 Tix.is um Bieber-miðasöluna: Of hratt hleypt inn í röðina Mikil reiði ríkir meðal þeirra sem ekki nældu sér í miða í morgun á tónleika Justin Bieber. 19. desember 2015 12:45 Örvænting greip um sig í Bieber-forsölunni Forsala WOW Air, Pepsi Max og Senu á tónleika Justin Bieber hófst klukkan tíu í dag. 18. desember 2015 11:22 Sena: Skoðum möguleikana á því að halda aukatónleika með Bieber Forsvarsmenn Senu segja að það sé langsótt en að þeir muni skoða hvort að hægt sé að halda aukatónleika með Justin Bieber hér á landi. 19. desember 2015 11:28 Talið að Justin Bieber muni staldra við Miklar líkur eru á því að stórstjarnan Justin Bieber muni dvelja nokkuð lengi hér á landi, í kringum fyrirhugaða tónleika hans 9. september á næsta ári. 16. desember 2015 07:30 Mest lesið Ástin sveif yfir ítölskum vötnum Lífið Svona verða stórtónleikar Kaleo í Vaglaskógi Lífið „Þetta hefur öfug áhrif og fólki líður bara verr“ Lífið Vera Illuga leiðir áhorfendur gegnum skilnað Lífið Gaf eistum kærastans gælunafn Lífið Pöntuðu „perrapizzu“ með flugi frá Ísafirði Lífið Ein heitasta söngkona landsins á lausu Lífið Næturskrunið eyðileggi svefninn og ungmennin vansvefta Lífið Heimsfræg lesbía á leið til landsins Lífið „Ég vakna á hverjum degi og þrái ekkert meira en að fá hann aftur“ Lífið Fleiri fréttir Robbie verður fimmtíu feta tröllkonan Ein heitasta söngkona landsins á lausu Svona verða stórtónleikar Kaleo í Vaglaskógi Gaf eistum kærastans gælunafn „Þetta hefur öfug áhrif og fólki líður bara verr“ Vera Illuga leiðir áhorfendur gegnum skilnað Ástin sveif yfir ítölskum vötnum Cosby Show-stjarna látin Pöntuðu „perrapizzu“ með flugi frá Ísafirði Heimsfræg lesbía á leið til landsins Stökk fjörutíu sinnum úr flugvél í Dubai Stjörnulífið: „Hann er pabbi minn“ „Ég vakna á hverjum degi og þrái ekkert meira en að fá hann aftur“ Ákváðu að vera um kyrrt á Englandi þegar Trump náði kjöri Millie Bobby Brown í hóp Íslandsvina Stór saga í litlum umbúðum: „Barnæskan mín er greypt í minnið“ Segir af sér eftir að Coldplay kom óvart upp um framhjáhaldið Trylltist þegar hún varð fyrir árás byssumanna í Ríó Krakkatían: Barbie, forseti og flugstöð Charli xcx gifti sig „Nú eruð þið farin að draga mig aftur inn í pólitíska umræðu“ Óskandi að það væru fleiri börn með Downs á Íslandi Fréttatía vikunnar: Eldgos, heimsókn Ursulu og frægur gítar Grátbað um að fá að deyja en fagnar nú öllum framförum Stjórn fyrirtækisins hefur formlega rannsókn Bragason leikur Zeldu prinsessu Borgarbörnin orðin sveitaballasjúk: „Ef þú ferð þangað sérðu ekki einn síma á lofti“ Næturskrunið eyðileggi svefninn og ungmennin vansvefta Ótrúleg upplifun að vera í algjöru myrkri á tónleikum Tognaður í báðum lærum og blöðrur á öllum tám Sjá meira
Uppselt á Bieber: Seldist upp á hálftíma Uppselt er á tónleika Justin Bieber. 19. desember 2015 10:48
Tix.is um Bieber-miðasöluna: Of hratt hleypt inn í röðina Mikil reiði ríkir meðal þeirra sem ekki nældu sér í miða í morgun á tónleika Justin Bieber. 19. desember 2015 12:45
Örvænting greip um sig í Bieber-forsölunni Forsala WOW Air, Pepsi Max og Senu á tónleika Justin Bieber hófst klukkan tíu í dag. 18. desember 2015 11:22
Sena: Skoðum möguleikana á því að halda aukatónleika með Bieber Forsvarsmenn Senu segja að það sé langsótt en að þeir muni skoða hvort að hægt sé að halda aukatónleika með Justin Bieber hér á landi. 19. desember 2015 11:28
Talið að Justin Bieber muni staldra við Miklar líkur eru á því að stórstjarnan Justin Bieber muni dvelja nokkuð lengi hér á landi, í kringum fyrirhugaða tónleika hans 9. september á næsta ári. 16. desember 2015 07:30