Ekkert ferðaveður á Kjalarnesi og færð tekin að spillast í efri byggðum Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 1. desember 2015 10:03 Afar slæmt veður er nú á höfuðborgarsvæðinu. Vísir/Stefán Umferðin á höfuðborgarsvæðinu hefur gengið bærilega það sem af er morgni að sögn Guðbrands Sigurðssonar, aðalvarðstjóra hjá umferðardeild höfuðborgarsvæðisins. Hann segir að svo virðist vera sem að fólk hafi farið að tilmælum að fara ekki af stað nema af brýnni nauðsyn og á ágætlega útbúnum bílum.Sjá einnig: Þetta er það sem þú þarft að vita um veðrið núna Færð er hins vegar nú tekin að spillast í efri byggðum og hafa lögreglunni borist nokkrar tilkynningar um bíla sem sitja fastir og loka húsagötum, segir Guðbrandur. Þá kemur fram á Facebook-síðu lögreglunnar að ekkert ferðaveður sé nú á Kjalarnesi auk þess sem margir bílar séu fastir á Suðurlandsvegi við Vesturlandsveg.Ekkert ferðaveður er á Kjalarnesi og sést ekki milli stika. Margir bílar fastir á Suðurlandsvegi við Vesturlandsveg.Posted by Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu on Tuesday, 1 December 2015 Veður Tengdar fréttir 120 björgunarsveitarmenn í viðbragðsstöðu á höfuðborgarsvæðinu Einhverjir björgunarsveitarmenn eru á ferð um borgina til að kanna aðstæður vegna óveðursins. 1. desember 2015 08:20 Lögreglan vill ekki að börn séu send heim úr skólanum Lögreglan segir að borið hafi á símtölum frá foreldrum sem vilja leyfa börnunum sínum að fara heim úr skólanum. 1. desember 2015 09:59 Stormviðvörun: „Býður upp á vandræði“ að fara út í umferðina Veðrið mun ná hámarki um og upp úr hádegi á höfuðborgarsvæðinu en halda síðan áfram yfir landið. 1. desember 2015 06:19 Óveðrið komið á Suðurnesjum: Hálka og snjóþekja á vegum víða um land Vegagerðin varar við færð víðsvegar um land. 1. desember 2015 08:50 Mest lesið Gulli Reynis látinn Innlent Vill að handhafar forsetavalds fái hundrað þúsund krónur árlega Innlent Tók fjórar mínútur að koma heimilisfólki á Hrafnistu í skjól Innlent Vildi að sonurinn hefði aldrei farið á Stuðla Innlent Áhugasamir smalahundar á námskeiði Innlent „Ísland fyrst, svo allt hitt“ Innlent Steingrímur upplifði magnaða lífsreynslu Innlent Sviðsstjóri lögsækir Ríkisendurskoðun Innlent Reiði í Hvíta húsinu: „Demókratar munu sjá eftir þessu“ Erlent Grunaður um að nauðga konu þrisvar sömu nóttina Innlent Fleiri fréttir Vill að handhafar forsetavalds fái hundrað þúsund krónur árlega Gulli Reynis látinn Tók fjórar mínútur að koma heimilisfólki á Hrafnistu í skjól Sviðsstjóri lögsækir Ríkisendurskoðun Stilla á lista Miðflokks í Kópavogi Vildi að sonurinn hefði aldrei farið á Stuðla Syrgir soninn og sér eftir vist á Stuðlum Mál ríkisendurskoðanda á borði forsætisnefndar Tveir handteknir fyrir þjófnað í Hagkaup Skaut föstum skotum á Seðlabankastjóra Framhlaup hafið í Dyngjujökli Stór útvegsfyrirtæki meðal stærstu bakhjarla Viðreisnar Ísland vildi varnagla í EES-samninginn sem nú er notaður gegn EES-ríkjunum Mun funda með Karli konungi Stýrivaxtalækkun og áhrif verndaraðgerða ESB metin Samfylkingin blæs til prófkjörs í borginni Skora á Lilju eftir hörfun Einars Sigurður Flosason til liðs við Þjóðkirkjuna Framsóknarmenn í Garðabæ stilla upp og skora á Willum Læknir sem sagður er kenna öllum öðrum um sviptur leyfi Réttarhöld yfir Margréti Löf hefjast Ljóslaust á fjölförnum gatnamótum Umboðsmaður óskar svara um notkun lögreglu á hrákagrímum Rúmlega tvöhundruð skjálftar frá því í gærkvöldi Einmana feður snúa vörn í sókn Lögregla í Vestmannaeyjum rannsakar mál tengt 764-glæpahópnum „Getum ekki setið undir því að menn séu með ögrandi framgöngu af þessu tagi“ Kæra niðurstöðu lögreglu að loka rannsókn á meintu ofbeldi Sífellt yngra fólk að greinast með heilabilun Slökkvilið við hreinsun vegna áreksturs á Hringbraut Sjá meira
Umferðin á höfuðborgarsvæðinu hefur gengið bærilega það sem af er morgni að sögn Guðbrands Sigurðssonar, aðalvarðstjóra hjá umferðardeild höfuðborgarsvæðisins. Hann segir að svo virðist vera sem að fólk hafi farið að tilmælum að fara ekki af stað nema af brýnni nauðsyn og á ágætlega útbúnum bílum.Sjá einnig: Þetta er það sem þú þarft að vita um veðrið núna Færð er hins vegar nú tekin að spillast í efri byggðum og hafa lögreglunni borist nokkrar tilkynningar um bíla sem sitja fastir og loka húsagötum, segir Guðbrandur. Þá kemur fram á Facebook-síðu lögreglunnar að ekkert ferðaveður sé nú á Kjalarnesi auk þess sem margir bílar séu fastir á Suðurlandsvegi við Vesturlandsveg.Ekkert ferðaveður er á Kjalarnesi og sést ekki milli stika. Margir bílar fastir á Suðurlandsvegi við Vesturlandsveg.Posted by Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu on Tuesday, 1 December 2015
Veður Tengdar fréttir 120 björgunarsveitarmenn í viðbragðsstöðu á höfuðborgarsvæðinu Einhverjir björgunarsveitarmenn eru á ferð um borgina til að kanna aðstæður vegna óveðursins. 1. desember 2015 08:20 Lögreglan vill ekki að börn séu send heim úr skólanum Lögreglan segir að borið hafi á símtölum frá foreldrum sem vilja leyfa börnunum sínum að fara heim úr skólanum. 1. desember 2015 09:59 Stormviðvörun: „Býður upp á vandræði“ að fara út í umferðina Veðrið mun ná hámarki um og upp úr hádegi á höfuðborgarsvæðinu en halda síðan áfram yfir landið. 1. desember 2015 06:19 Óveðrið komið á Suðurnesjum: Hálka og snjóþekja á vegum víða um land Vegagerðin varar við færð víðsvegar um land. 1. desember 2015 08:50 Mest lesið Gulli Reynis látinn Innlent Vill að handhafar forsetavalds fái hundrað þúsund krónur árlega Innlent Tók fjórar mínútur að koma heimilisfólki á Hrafnistu í skjól Innlent Vildi að sonurinn hefði aldrei farið á Stuðla Innlent Áhugasamir smalahundar á námskeiði Innlent „Ísland fyrst, svo allt hitt“ Innlent Steingrímur upplifði magnaða lífsreynslu Innlent Sviðsstjóri lögsækir Ríkisendurskoðun Innlent Reiði í Hvíta húsinu: „Demókratar munu sjá eftir þessu“ Erlent Grunaður um að nauðga konu þrisvar sömu nóttina Innlent Fleiri fréttir Vill að handhafar forsetavalds fái hundrað þúsund krónur árlega Gulli Reynis látinn Tók fjórar mínútur að koma heimilisfólki á Hrafnistu í skjól Sviðsstjóri lögsækir Ríkisendurskoðun Stilla á lista Miðflokks í Kópavogi Vildi að sonurinn hefði aldrei farið á Stuðla Syrgir soninn og sér eftir vist á Stuðlum Mál ríkisendurskoðanda á borði forsætisnefndar Tveir handteknir fyrir þjófnað í Hagkaup Skaut föstum skotum á Seðlabankastjóra Framhlaup hafið í Dyngjujökli Stór útvegsfyrirtæki meðal stærstu bakhjarla Viðreisnar Ísland vildi varnagla í EES-samninginn sem nú er notaður gegn EES-ríkjunum Mun funda með Karli konungi Stýrivaxtalækkun og áhrif verndaraðgerða ESB metin Samfylkingin blæs til prófkjörs í borginni Skora á Lilju eftir hörfun Einars Sigurður Flosason til liðs við Þjóðkirkjuna Framsóknarmenn í Garðabæ stilla upp og skora á Willum Læknir sem sagður er kenna öllum öðrum um sviptur leyfi Réttarhöld yfir Margréti Löf hefjast Ljóslaust á fjölförnum gatnamótum Umboðsmaður óskar svara um notkun lögreglu á hrákagrímum Rúmlega tvöhundruð skjálftar frá því í gærkvöldi Einmana feður snúa vörn í sókn Lögregla í Vestmannaeyjum rannsakar mál tengt 764-glæpahópnum „Getum ekki setið undir því að menn séu með ögrandi framgöngu af þessu tagi“ Kæra niðurstöðu lögreglu að loka rannsókn á meintu ofbeldi Sífellt yngra fólk að greinast með heilabilun Slökkvilið við hreinsun vegna áreksturs á Hringbraut Sjá meira
120 björgunarsveitarmenn í viðbragðsstöðu á höfuðborgarsvæðinu Einhverjir björgunarsveitarmenn eru á ferð um borgina til að kanna aðstæður vegna óveðursins. 1. desember 2015 08:20
Lögreglan vill ekki að börn séu send heim úr skólanum Lögreglan segir að borið hafi á símtölum frá foreldrum sem vilja leyfa börnunum sínum að fara heim úr skólanum. 1. desember 2015 09:59
Stormviðvörun: „Býður upp á vandræði“ að fara út í umferðina Veðrið mun ná hámarki um og upp úr hádegi á höfuðborgarsvæðinu en halda síðan áfram yfir landið. 1. desember 2015 06:19
Óveðrið komið á Suðurnesjum: Hálka og snjóþekja á vegum víða um land Vegagerðin varar við færð víðsvegar um land. 1. desember 2015 08:50