Dagurinn gengið vonum framar sunna karen sigurþórsdóttir skrifar 1. desember 2015 14:36 vísir/ernir Þrátt fyrir vonskuveður hefur dagurinn í Reykjavík í dag gengið vonum framar, að sögn Eyþórs Leifssonar, varðstjóra hjá slökkviliðinu á höfuðborgarsvæðinu. Fólk hafi tekið tilmælum lögreglu og björgunarsveita afar vel. „Fólk hefur greinilega fylgt ráðleggingum um að fara ekki út á illa búnum bílum, þannig að þetta hefur gengið afar vel. Við höfum fengið einstaka útköll vegna ófærðar en þeim hefur flestum verið sinnt af björgunarsveitum og lögreglu," segir Eyþór. „Við höfum heldur ekki lent í neinu basli, í þeim útköllum sem við höfum verið boðuð í.“ Lögreglan og björgunarsveitir hafa þó haft í meiru á snúast. Í hádeginu hafði þeim borist á annan tug útkalla, en alls standa 135 björgunarsveitarmenn vaktina. Þá er lögregla með fimmtán ökutæki úti á höfuðborgarsvæðinu, og björgunarsveitir alls þrjátíu og fimm. Þá hefur lögregla aðstoðað við að losa yfir fimmtíu bíla sem höfðu fest sig í snjó og hálku en til viðbótar hafa björgunarsveitir hjálpað fólki víða um borgina. Vind hefur tekið að lægja og virðist veðrið búið að ná hámarki. Tekið er að blotna í snjónum á láglendi sunnan- og suðvestanlands og við það minnkar snjófjúk til muna. Þétt logndrífa verður áfram víða suðvestanlands fram á síðdegið. Þá mun lægja mikið á milli klukkan 14 og 16 norðvestantil, hins vegar mun veður versna norðaustan- og austanlands með vaxandi vindi og skafrenningi. Austanlands mun þar að auki setja niður talsverðan snjó frá því um miðjan dag og fram á Veður Tengdar fréttir Sautján ára hversdagshetja breiddi úlpu yfir hjólreiðakappa eftir árekstur við snjómoksturstæki Slysið varð rétt upp úr klukkan níu við Sundhöll Reykjavíkur. 1. desember 2015 13:04 Umferð á vegum: Snjórinn farinn að blotna Byrjað er að lægja en nokkuð þétt logndrífa verður áfram víða suðvestanlands fram á síðdegið. 1. desember 2015 13:26 Hvar er þetta óveður? Gaukur Úlfarsson ætlar að hringja í Veðurstofuna og heimta endurgreiðslu. 1. desember 2015 13:14 Mest lesið Eldar loga í LA og neyðarástandi lýst yfir Erlent Ibrahim hafi horfið sjónum bílstjórans í fáeinar sekúndur Innlent Íbúar hafi óttast að svona gæti farið Innlent Gerði ráð fyrir að verða formaður þingflokksins Innlent Ummælin um Grænland risastórt mál sem ætti að taka alvarlega Innlent Sjálfstæðismenn orðnir eins og vinstrimenn Innlent Fluttur á slysadeild til aðhlynningar eftir bruna á Sævarhöfða Innlent Krefjast upptöku á aragrúa gullmuna í fíkniefnamáli tvíbura Innlent Telur stjórnsýsluúttekt litlu breyta fyrir íbúa og íhugar að flytja Innlent Af hverju langar Trump í Grænland? Erlent Fleiri fréttir Eyddu tundurduflinu á botni Eyjafjarðar Gæsluvarðhald vegna stunguárásar framlengt 333 veðurviðvaranir gefnar út á nýliðnu ári Sárt að vera sakaður um að maka krókinn á ósiðlegan hátt Bílstjórinn á Ásvöllum ákærður fyrir manndráp af gáleysi Bein útsending: Útför Egils Þórs Jónssonar Telur stjórnsýsluúttekt litlu breyta fyrir íbúa og íhugar að flytja Ummælin um Grænland risastórt mál sem ætti að taka alvarlega Efla vöktun við Ljósufjöll vegna jarðhræringa Gagnrýna aðbúnað í hjólhýsabyggðinni á Höfðanum Ibrahim hafi horfið sjónum bílstjórans í fáeinar sekúndur Íbúar hafi óttast að svona gæti farið Kettlingur í Reykjavík greindur með H5N5 Gerði ráð fyrir að verða formaður þingflokksins Skjálftar við Grjótárvatn og Bárðarbungu Fluttur á slysadeild til aðhlynningar eftir bruna á Sævarhöfða Tundurduflið dregið út á Eyjafjörð og eytt í birtingu Sjálfstæðismenn orðnir eins og vinstrimenn Krefjast upptöku á aragrúa gullmuna í fíkniefnamáli tvíbura Framtíð Grænlands ráðist í Grænlandi Götulokanir á Akureyri vegna tilfærslu sprengjunnar Hafi þurft að þola ómannúðlega meðferð sem dró hann til dauða Stefnir ríkinu vegna plastbarkamálsins „Hann kom víða við og snerti marga“ Fimm sækjast eftir embætti Landlæknis „Þetta er sannarlega mikill heiður“ Innri endurskoðun tekur ferlíkið við Álfabakka fyrir Bjarni misst stuðning úr sínum kjarnahópi Krefji Eddu um margfalt hærri upphæð en eðlilegt sé Guðmundur Ari þingflokksformaður og Dagur kemst ekki á blað Sjá meira
Þrátt fyrir vonskuveður hefur dagurinn í Reykjavík í dag gengið vonum framar, að sögn Eyþórs Leifssonar, varðstjóra hjá slökkviliðinu á höfuðborgarsvæðinu. Fólk hafi tekið tilmælum lögreglu og björgunarsveita afar vel. „Fólk hefur greinilega fylgt ráðleggingum um að fara ekki út á illa búnum bílum, þannig að þetta hefur gengið afar vel. Við höfum fengið einstaka útköll vegna ófærðar en þeim hefur flestum verið sinnt af björgunarsveitum og lögreglu," segir Eyþór. „Við höfum heldur ekki lent í neinu basli, í þeim útköllum sem við höfum verið boðuð í.“ Lögreglan og björgunarsveitir hafa þó haft í meiru á snúast. Í hádeginu hafði þeim borist á annan tug útkalla, en alls standa 135 björgunarsveitarmenn vaktina. Þá er lögregla með fimmtán ökutæki úti á höfuðborgarsvæðinu, og björgunarsveitir alls þrjátíu og fimm. Þá hefur lögregla aðstoðað við að losa yfir fimmtíu bíla sem höfðu fest sig í snjó og hálku en til viðbótar hafa björgunarsveitir hjálpað fólki víða um borgina. Vind hefur tekið að lægja og virðist veðrið búið að ná hámarki. Tekið er að blotna í snjónum á láglendi sunnan- og suðvestanlands og við það minnkar snjófjúk til muna. Þétt logndrífa verður áfram víða suðvestanlands fram á síðdegið. Þá mun lægja mikið á milli klukkan 14 og 16 norðvestantil, hins vegar mun veður versna norðaustan- og austanlands með vaxandi vindi og skafrenningi. Austanlands mun þar að auki setja niður talsverðan snjó frá því um miðjan dag og fram á
Veður Tengdar fréttir Sautján ára hversdagshetja breiddi úlpu yfir hjólreiðakappa eftir árekstur við snjómoksturstæki Slysið varð rétt upp úr klukkan níu við Sundhöll Reykjavíkur. 1. desember 2015 13:04 Umferð á vegum: Snjórinn farinn að blotna Byrjað er að lægja en nokkuð þétt logndrífa verður áfram víða suðvestanlands fram á síðdegið. 1. desember 2015 13:26 Hvar er þetta óveður? Gaukur Úlfarsson ætlar að hringja í Veðurstofuna og heimta endurgreiðslu. 1. desember 2015 13:14 Mest lesið Eldar loga í LA og neyðarástandi lýst yfir Erlent Ibrahim hafi horfið sjónum bílstjórans í fáeinar sekúndur Innlent Íbúar hafi óttast að svona gæti farið Innlent Gerði ráð fyrir að verða formaður þingflokksins Innlent Ummælin um Grænland risastórt mál sem ætti að taka alvarlega Innlent Sjálfstæðismenn orðnir eins og vinstrimenn Innlent Fluttur á slysadeild til aðhlynningar eftir bruna á Sævarhöfða Innlent Krefjast upptöku á aragrúa gullmuna í fíkniefnamáli tvíbura Innlent Telur stjórnsýsluúttekt litlu breyta fyrir íbúa og íhugar að flytja Innlent Af hverju langar Trump í Grænland? Erlent Fleiri fréttir Eyddu tundurduflinu á botni Eyjafjarðar Gæsluvarðhald vegna stunguárásar framlengt 333 veðurviðvaranir gefnar út á nýliðnu ári Sárt að vera sakaður um að maka krókinn á ósiðlegan hátt Bílstjórinn á Ásvöllum ákærður fyrir manndráp af gáleysi Bein útsending: Útför Egils Þórs Jónssonar Telur stjórnsýsluúttekt litlu breyta fyrir íbúa og íhugar að flytja Ummælin um Grænland risastórt mál sem ætti að taka alvarlega Efla vöktun við Ljósufjöll vegna jarðhræringa Gagnrýna aðbúnað í hjólhýsabyggðinni á Höfðanum Ibrahim hafi horfið sjónum bílstjórans í fáeinar sekúndur Íbúar hafi óttast að svona gæti farið Kettlingur í Reykjavík greindur með H5N5 Gerði ráð fyrir að verða formaður þingflokksins Skjálftar við Grjótárvatn og Bárðarbungu Fluttur á slysadeild til aðhlynningar eftir bruna á Sævarhöfða Tundurduflið dregið út á Eyjafjörð og eytt í birtingu Sjálfstæðismenn orðnir eins og vinstrimenn Krefjast upptöku á aragrúa gullmuna í fíkniefnamáli tvíbura Framtíð Grænlands ráðist í Grænlandi Götulokanir á Akureyri vegna tilfærslu sprengjunnar Hafi þurft að þola ómannúðlega meðferð sem dró hann til dauða Stefnir ríkinu vegna plastbarkamálsins „Hann kom víða við og snerti marga“ Fimm sækjast eftir embætti Landlæknis „Þetta er sannarlega mikill heiður“ Innri endurskoðun tekur ferlíkið við Álfabakka fyrir Bjarni misst stuðning úr sínum kjarnahópi Krefji Eddu um margfalt hærri upphæð en eðlilegt sé Guðmundur Ari þingflokksformaður og Dagur kemst ekki á blað Sjá meira
Sautján ára hversdagshetja breiddi úlpu yfir hjólreiðakappa eftir árekstur við snjómoksturstæki Slysið varð rétt upp úr klukkan níu við Sundhöll Reykjavíkur. 1. desember 2015 13:04
Umferð á vegum: Snjórinn farinn að blotna Byrjað er að lægja en nokkuð þétt logndrífa verður áfram víða suðvestanlands fram á síðdegið. 1. desember 2015 13:26
Hvar er þetta óveður? Gaukur Úlfarsson ætlar að hringja í Veðurstofuna og heimta endurgreiðslu. 1. desember 2015 13:14