Sóley ýtir Líf til hliðar og fer sjálf í formanninn Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 1. desember 2015 18:11 Flokksysturnar Líf Magneudóttir (t.v.) og Sóley Tómasdóttir. Vísir/Ernir Sóley Tómasdóttir, oddviti vinstri grænna í Reykjavík og forseti borgarstjórnar, ætlar á fundi borgarstjórnar Reykjavíkur í kvöld að leggja til breytingu á mannréttindaráði þegar kosið verður í ráðið. Breytingin er sú að Sóley verði sjálf nýr formaður ráðsins og taki við af flokkssystur sinni hjá vinstri grænum, Líf Magneudóttur. Fundur borgarstjórnar hófst klukkan 14 og er enn rætt um fjárhagsáætlun borgarinnar fyrir næsta ár. I kjölfarið verður síðari umræða um fimm ára áætlun Reykjavíkurborgar áður en kosið verður í borgarráð og að því loknu, mannréttindaráð. Beina útsendingu frá fundinum má finna hér. Líf gegnir formennsku í mannréttindaráði en samkvæmt heimildum Vísis ætlar Sóley að taka við formennskunni. Ákvörðunin var tekin af Sóley í síðustu viku og var flokksfélögum tilkynnt um hana þá. Líf var skipuð formaður ráðsins þegar meirihluti var myndaður í borginni í júní 2014 en á sama tíma tók Sóley við hlutverki forseta borgarstjórnar. Samkvæmt heimildum Vísis hafa samskiptaerfiðleikar verið á milli Lífar og Sóleyjar um langa hríð en sú síðarnefnda sigraði með minnsta muni í forvali flokksins fyrir borgarstjórnarkosningarnar 2014. Hlaut Sóley 153 atkvæði en Líf 152 atkvæði. Hvorki náðist í Sóleyju né Líf við vinnslu fréttarinnar.Sjónvarpfrétt Stöðvar eftir fyrrnefndar kosningar hjá vinstri grænum má sjá hér að neðan. Alþingi Mest lesið Hringvegurinn í sundur vegna vatnavaxta Innlent Telja dagana frá síðasta innbroti Innlent Gat ekki lengur lesið en sagði engum frá því Innlent „Ég má ekki heita Hrísey en ég má heita Rodriguez“ Innlent Von á mesta vindinum í marga mánuði Veður „Þau eru að herja á börnin okkar“ Innlent Hugmyndir kynntar um „miðstöð jaðaríþrótta“ í Toppstöðinni Innlent Bandaríkjamenn sagðir vilja Tony Blair við stjórnvölinn á Gasa Erlent Minna fólk á að hafa vistir til þriggja daga á heimilinu Innlent Skvísur séu almennt frekar næringarsnauðar og börnin geti orðið matvönd Innlent Fleiri fréttir Hringvegurinn í sundur vegna vatnavaxta Hugmyndir kynntar um „miðstöð jaðaríþrótta“ í Toppstöðinni Telja dagana frá síðasta innbroti Rannsaka líkamsárás og fjárkúgun Gat ekki lengur lesið en sagði engum frá því „Ég má ekki heita Hrísey en ég má heita Rodriguez“ Skvísur séu almennt frekar næringarsnauðar og börnin geti orðið matvönd „Þau eru að herja á börnin okkar“ Skipulagði bæjarferðir að vestan þannig að hann kæmist í Blóðbankann Lægð sem valdi meiri usla Minna fólk á að hafa vistir til þriggja daga á heimilinu Dæmigert hundaflaut að spyrja hvort kynin séu tvö Grafalvarleg staða í Danmörku, trampólínlægð og hundaflaut Viðvörunarstig hækkað: Auknar líkur á gosi Refsing fyrir að nauðga þroskaskertum manni milduð Breytingar í vændum á skrifstofu forseta Stærðarinnar grjót féll á fjölfarinn veg Bein útsending: Farið yfir það nýjasta í krabbameinsrannsóknum „Handagangur í öskjunni“ leiddi til þess að menntskælingar fengu áfengi Skæð fuglaflensa greindist á Norðurlandi Uppsagnir hjá Norðuráli í dag Þingmenn ræða stjórnlausa veðmálastarfsemi: Íslendingar Evrópumeistarar Stórt framfaraskref að færa Blóðbankann í Kringluna Austurstræti orðið að göngugötu Íbúar Ártúnsholts hrósa sigri gegn borginni - í bili Fyrsta trampólínlægðin væntanleg á morgun Dóttirin fær einungis að mæta einu sinni í viku í frístund Drónar í Danaveldi og Blóðbankinn opnar í Kringlunni „Skoðun mín skiptir ekki máli“ Nýtt Lækjartorg á ís þar til flóðamat liggur fyrir Sjá meira
Sóley Tómasdóttir, oddviti vinstri grænna í Reykjavík og forseti borgarstjórnar, ætlar á fundi borgarstjórnar Reykjavíkur í kvöld að leggja til breytingu á mannréttindaráði þegar kosið verður í ráðið. Breytingin er sú að Sóley verði sjálf nýr formaður ráðsins og taki við af flokkssystur sinni hjá vinstri grænum, Líf Magneudóttur. Fundur borgarstjórnar hófst klukkan 14 og er enn rætt um fjárhagsáætlun borgarinnar fyrir næsta ár. I kjölfarið verður síðari umræða um fimm ára áætlun Reykjavíkurborgar áður en kosið verður í borgarráð og að því loknu, mannréttindaráð. Beina útsendingu frá fundinum má finna hér. Líf gegnir formennsku í mannréttindaráði en samkvæmt heimildum Vísis ætlar Sóley að taka við formennskunni. Ákvörðunin var tekin af Sóley í síðustu viku og var flokksfélögum tilkynnt um hana þá. Líf var skipuð formaður ráðsins þegar meirihluti var myndaður í borginni í júní 2014 en á sama tíma tók Sóley við hlutverki forseta borgarstjórnar. Samkvæmt heimildum Vísis hafa samskiptaerfiðleikar verið á milli Lífar og Sóleyjar um langa hríð en sú síðarnefnda sigraði með minnsta muni í forvali flokksins fyrir borgarstjórnarkosningarnar 2014. Hlaut Sóley 153 atkvæði en Líf 152 atkvæði. Hvorki náðist í Sóleyju né Líf við vinnslu fréttarinnar.Sjónvarpfrétt Stöðvar eftir fyrrnefndar kosningar hjá vinstri grænum má sjá hér að neðan.
Alþingi Mest lesið Hringvegurinn í sundur vegna vatnavaxta Innlent Telja dagana frá síðasta innbroti Innlent Gat ekki lengur lesið en sagði engum frá því Innlent „Ég má ekki heita Hrísey en ég má heita Rodriguez“ Innlent Von á mesta vindinum í marga mánuði Veður „Þau eru að herja á börnin okkar“ Innlent Hugmyndir kynntar um „miðstöð jaðaríþrótta“ í Toppstöðinni Innlent Bandaríkjamenn sagðir vilja Tony Blair við stjórnvölinn á Gasa Erlent Minna fólk á að hafa vistir til þriggja daga á heimilinu Innlent Skvísur séu almennt frekar næringarsnauðar og börnin geti orðið matvönd Innlent Fleiri fréttir Hringvegurinn í sundur vegna vatnavaxta Hugmyndir kynntar um „miðstöð jaðaríþrótta“ í Toppstöðinni Telja dagana frá síðasta innbroti Rannsaka líkamsárás og fjárkúgun Gat ekki lengur lesið en sagði engum frá því „Ég má ekki heita Hrísey en ég má heita Rodriguez“ Skvísur séu almennt frekar næringarsnauðar og börnin geti orðið matvönd „Þau eru að herja á börnin okkar“ Skipulagði bæjarferðir að vestan þannig að hann kæmist í Blóðbankann Lægð sem valdi meiri usla Minna fólk á að hafa vistir til þriggja daga á heimilinu Dæmigert hundaflaut að spyrja hvort kynin séu tvö Grafalvarleg staða í Danmörku, trampólínlægð og hundaflaut Viðvörunarstig hækkað: Auknar líkur á gosi Refsing fyrir að nauðga þroskaskertum manni milduð Breytingar í vændum á skrifstofu forseta Stærðarinnar grjót féll á fjölfarinn veg Bein útsending: Farið yfir það nýjasta í krabbameinsrannsóknum „Handagangur í öskjunni“ leiddi til þess að menntskælingar fengu áfengi Skæð fuglaflensa greindist á Norðurlandi Uppsagnir hjá Norðuráli í dag Þingmenn ræða stjórnlausa veðmálastarfsemi: Íslendingar Evrópumeistarar Stórt framfaraskref að færa Blóðbankann í Kringluna Austurstræti orðið að göngugötu Íbúar Ártúnsholts hrósa sigri gegn borginni - í bili Fyrsta trampólínlægðin væntanleg á morgun Dóttirin fær einungis að mæta einu sinni í viku í frístund Drónar í Danaveldi og Blóðbankinn opnar í Kringlunni „Skoðun mín skiptir ekki máli“ Nýtt Lækjartorg á ís þar til flóðamat liggur fyrir Sjá meira