Telur best að upplýsa ekki um aðdraganda þess að hún fór í formanninn Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 2. desember 2015 20:09 Sóley og Líf fyrir forval VG fyrir borgarstjórnarkosningarnar 2014. Vísir/Þorbjörn Þórðarson Sóley Tómasdóttir, forseti borgarstjórnar og nýskipaður formaður Mannréttindaráðs Reykjavíkurborgar, segist skilja að fólk vilji fá útskýringar á því hvers vegna hún ákvað að ýta Líf Magnuedóttur, flokkssystur sinni úr röðum Vinstri grænna, til hliðar og taka við formannsstöðu í mannréttindaráði. Fréttastofa hefur undanfarinn sólarhring gert árangurslausar tilraunir til að ná í Sóleyju vegna málsins. Hún er stödd í París á loftslagsráðstefnunni en skrifaði aðeins á Facebook-síðu sína vegna málsins. Líf hefur ekkert viljað tjá sig um ágreining þeirra Sóleyjar og ástæðu þess að Sóley ákvað að fara í formanninn á kostnað hennar. Sagðist hún telja eðlilegt að Sóley útskýrði málið. Sóley segist ánægð með Fésbókarfærslu flokkssystur sinnar en ræðir ekkert um aðdragandann að skipun sinni sem nýs formanns á borgarstjórnarfundi í gærkvöldi. Kæru vinir. Það hefur gengið á ýmsu undanfarinn sólarhring. Ég veit að mörg ykkar vilja fá útskýringar á því sem gerst...Posted by Sóley Tómasdóttir on Wednesday, December 2, 2015 „(Ég) trúi því að best sé fyrir okkur Líf að vinna upp traust og gott samstarf án þess að tíunda frekar aðdraganda eða ágreining sem hefur átt sér stað okkar á milli,“ segir Sóley í sinni yfirlýsingu. Hún segist trúa því að þær tvær geti unnið saman að því að koma stefnumálum Vinstri grænna til leiðar í þágu Reykvíkinga. Fram hefur komið að hugmyndir eru uppi um að kalla til vinnusálfræðing til að leysa deilur flokksystranna. Tæp tvö ár eru síðan Sóley lagði Líf í oddvitaslag með eins atkvæðismun, 153-152. Eins og Vísir hefur þegar fjallað um eru skiptar skoðanir um ákvörðun Sóleyjar innan flokksins og raunar utan hans einnig eins og má ráða af atkvæðagreiðslu í borgarstjórn í gærkvöldi þar sem sex borgarfulltrúar sátu hjá. Katrín Jakobsdóttir, formaður flokksins, var upplýst um ákvörðun Sóleyjar en vill ekki tjá sig að öðru leyti um málið í fjölmiðlum. Alþingi Tengdar fréttir Afar skiptar skoðanir innan VG með ákvörðun Sóleyjar Fjölmargir vissu af plani Sóleyjar Tómasdóttur áður en það barst til eyrna Lífar Magneudóttur. 2. desember 2015 10:45 Líf vill horfa fram á veginn þrátt fyrir útspil Sóleyjar Núna skiptir mestu að við horfum fram á veginn og stöndum saman um að vinna að málum Vinstri-grænna í borginni,“ segir í diplómatískri yfirlýsingu Lífar. 2. desember 2015 14:03 Mest lesið Segir fæðingarorlofskerfið meingallað: „Ótrúlegt að þetta hafi viðgengist í svona langan tíma“ Innlent „Við erum með stórt sár á sálinni“ Innlent Friðuð Árbæjarstífla fái nýtt útlit og verði „upplifunarbrú“ Innlent Nú hægt að aka nýja leið af flugvallarsvæðinu Innlent Átta ára fangelsi fyrir að skipuleggja fjöldamorð á Eurovision Erlent Makar Bandaríkjamanna handteknir í dvalarleyfisviðtölum Erlent Að minnsta kosti 44 látnir og 280 saknað Erlent Framsóknarmenn boða til blaðamannafundar Innlent Tíu milljarða fjárfesting í Helguvíkurhöfn vegna NATO Innlent Gæti þýtt aukna viðveru NATO hér á landi Innlent Fleiri fréttir Bein útsending: Staða fæðuöryggis á Íslandi Kristrún og Rutte boða til blaðamannafundar Veginum lokað milli Skaftafells og Jökulsárlóns vegna veðurs Íslandsheimsókn þegar uppi er flókin og erfið staða í NATÓ Nú hægt að aka nýja leið af flugvallarsvæðinu Gæti þýtt aukna viðveru NATO hér á landi Milljarðauppbygging í Helguvík og verðbólgan hjaðnar Vilja að borgin selji Carbfix og bílastæðahúsin Ritstjóri Mosfellings vill leiða lista Sjálfstæðismanna Tíu milljarða fjárfesting í Helguvíkurhöfn vegna NATO Friðuð Árbæjarstífla fái nýtt útlit og verði „upplifunarbrú“ Vill fá svör um málsmeðferðartíma úrskurðarnefndar Fundar með Kristrúnu, Þorgerði og þingmönnum á Íslandi í dag Tugir á bráðamóttökuna á dag vegna hálku Framsóknarmenn boða til blaðamannafundar Segir fæðingarorlofskerfið meingallað: „Ótrúlegt að þetta hafi viðgengist í svona langan tíma“ Ákall íbúa leiðir til enn minni þéttingar í Grafarvogi Lögmannafélagið aðhefst ekki Allir Grindvíkingar fái að kjósa í Grindavík Stjórn RÚV vill vísa Ísraelum úr Eurovision Mjófirðingar segja laxeldi geta lyft byggðinni snöggt „Við erum með stórt sár á sálinni“ Grindvíkingar fá orðið, hálkuslys og frestun barneigna „Það er búið að vera steinpakkað“ Þakkar fjölmiðlaumfjöllun að grænt ljós fékkst „Fullkomið hneyksli“ ef Alþingi veitti Daða Má skattlagningarvald Vísuðu þremur frá Keflavíkurflugvelli Sóttvarnarlæknir gegnir embætti landlæknis tímabundið Semur um DNA-próf til að koma í veg fyrir ólöglegan flutning barna Staðfesta sextán ára dóm Dagbjartar Sjá meira
Sóley Tómasdóttir, forseti borgarstjórnar og nýskipaður formaður Mannréttindaráðs Reykjavíkurborgar, segist skilja að fólk vilji fá útskýringar á því hvers vegna hún ákvað að ýta Líf Magnuedóttur, flokkssystur sinni úr röðum Vinstri grænna, til hliðar og taka við formannsstöðu í mannréttindaráði. Fréttastofa hefur undanfarinn sólarhring gert árangurslausar tilraunir til að ná í Sóleyju vegna málsins. Hún er stödd í París á loftslagsráðstefnunni en skrifaði aðeins á Facebook-síðu sína vegna málsins. Líf hefur ekkert viljað tjá sig um ágreining þeirra Sóleyjar og ástæðu þess að Sóley ákvað að fara í formanninn á kostnað hennar. Sagðist hún telja eðlilegt að Sóley útskýrði málið. Sóley segist ánægð með Fésbókarfærslu flokkssystur sinnar en ræðir ekkert um aðdragandann að skipun sinni sem nýs formanns á borgarstjórnarfundi í gærkvöldi. Kæru vinir. Það hefur gengið á ýmsu undanfarinn sólarhring. Ég veit að mörg ykkar vilja fá útskýringar á því sem gerst...Posted by Sóley Tómasdóttir on Wednesday, December 2, 2015 „(Ég) trúi því að best sé fyrir okkur Líf að vinna upp traust og gott samstarf án þess að tíunda frekar aðdraganda eða ágreining sem hefur átt sér stað okkar á milli,“ segir Sóley í sinni yfirlýsingu. Hún segist trúa því að þær tvær geti unnið saman að því að koma stefnumálum Vinstri grænna til leiðar í þágu Reykvíkinga. Fram hefur komið að hugmyndir eru uppi um að kalla til vinnusálfræðing til að leysa deilur flokksystranna. Tæp tvö ár eru síðan Sóley lagði Líf í oddvitaslag með eins atkvæðismun, 153-152. Eins og Vísir hefur þegar fjallað um eru skiptar skoðanir um ákvörðun Sóleyjar innan flokksins og raunar utan hans einnig eins og má ráða af atkvæðagreiðslu í borgarstjórn í gærkvöldi þar sem sex borgarfulltrúar sátu hjá. Katrín Jakobsdóttir, formaður flokksins, var upplýst um ákvörðun Sóleyjar en vill ekki tjá sig að öðru leyti um málið í fjölmiðlum.
Alþingi Tengdar fréttir Afar skiptar skoðanir innan VG með ákvörðun Sóleyjar Fjölmargir vissu af plani Sóleyjar Tómasdóttur áður en það barst til eyrna Lífar Magneudóttur. 2. desember 2015 10:45 Líf vill horfa fram á veginn þrátt fyrir útspil Sóleyjar Núna skiptir mestu að við horfum fram á veginn og stöndum saman um að vinna að málum Vinstri-grænna í borginni,“ segir í diplómatískri yfirlýsingu Lífar. 2. desember 2015 14:03 Mest lesið Segir fæðingarorlofskerfið meingallað: „Ótrúlegt að þetta hafi viðgengist í svona langan tíma“ Innlent „Við erum með stórt sár á sálinni“ Innlent Friðuð Árbæjarstífla fái nýtt útlit og verði „upplifunarbrú“ Innlent Nú hægt að aka nýja leið af flugvallarsvæðinu Innlent Átta ára fangelsi fyrir að skipuleggja fjöldamorð á Eurovision Erlent Makar Bandaríkjamanna handteknir í dvalarleyfisviðtölum Erlent Að minnsta kosti 44 látnir og 280 saknað Erlent Framsóknarmenn boða til blaðamannafundar Innlent Tíu milljarða fjárfesting í Helguvíkurhöfn vegna NATO Innlent Gæti þýtt aukna viðveru NATO hér á landi Innlent Fleiri fréttir Bein útsending: Staða fæðuöryggis á Íslandi Kristrún og Rutte boða til blaðamannafundar Veginum lokað milli Skaftafells og Jökulsárlóns vegna veðurs Íslandsheimsókn þegar uppi er flókin og erfið staða í NATÓ Nú hægt að aka nýja leið af flugvallarsvæðinu Gæti þýtt aukna viðveru NATO hér á landi Milljarðauppbygging í Helguvík og verðbólgan hjaðnar Vilja að borgin selji Carbfix og bílastæðahúsin Ritstjóri Mosfellings vill leiða lista Sjálfstæðismanna Tíu milljarða fjárfesting í Helguvíkurhöfn vegna NATO Friðuð Árbæjarstífla fái nýtt útlit og verði „upplifunarbrú“ Vill fá svör um málsmeðferðartíma úrskurðarnefndar Fundar með Kristrúnu, Þorgerði og þingmönnum á Íslandi í dag Tugir á bráðamóttökuna á dag vegna hálku Framsóknarmenn boða til blaðamannafundar Segir fæðingarorlofskerfið meingallað: „Ótrúlegt að þetta hafi viðgengist í svona langan tíma“ Ákall íbúa leiðir til enn minni þéttingar í Grafarvogi Lögmannafélagið aðhefst ekki Allir Grindvíkingar fái að kjósa í Grindavík Stjórn RÚV vill vísa Ísraelum úr Eurovision Mjófirðingar segja laxeldi geta lyft byggðinni snöggt „Við erum með stórt sár á sálinni“ Grindvíkingar fá orðið, hálkuslys og frestun barneigna „Það er búið að vera steinpakkað“ Þakkar fjölmiðlaumfjöllun að grænt ljós fékkst „Fullkomið hneyksli“ ef Alþingi veitti Daða Má skattlagningarvald Vísuðu þremur frá Keflavíkurflugvelli Sóttvarnarlæknir gegnir embætti landlæknis tímabundið Semur um DNA-próf til að koma í veg fyrir ólöglegan flutning barna Staðfesta sextán ára dóm Dagbjartar Sjá meira
Afar skiptar skoðanir innan VG með ákvörðun Sóleyjar Fjölmargir vissu af plani Sóleyjar Tómasdóttur áður en það barst til eyrna Lífar Magneudóttur. 2. desember 2015 10:45
Líf vill horfa fram á veginn þrátt fyrir útspil Sóleyjar Núna skiptir mestu að við horfum fram á veginn og stöndum saman um að vinna að málum Vinstri-grænna í borginni,“ segir í diplómatískri yfirlýsingu Lífar. 2. desember 2015 14:03
Segir fæðingarorlofskerfið meingallað: „Ótrúlegt að þetta hafi viðgengist í svona langan tíma“ Innlent
Segir fæðingarorlofskerfið meingallað: „Ótrúlegt að þetta hafi viðgengist í svona langan tíma“ Innlent