Dómi Pistorius breytt í morð Samúel Karl Ólason skrifar 3. desember 2015 08:58 Pistorius var áður dæmdur í fimm ára fangelsi og hafði hann setið inni i eitt ár af þeim tíma. Vísir/EPA Dómi yfir suðurafríska spretthlauparanum Oscar Pistorius hefur verið breytt úr manndrápi af gáleysi í morð, en hann skaut sambýliskonu sína Reevu Steinkamp til bana í byrjun árs 2013. Hann skaut fjórum skotum í gegnum dyr að baðherbergi á heimili sínu þar sem Steinkamp var. Pistorius sjálfur sagðist hafa talið að innbrotsþjófur hefði verið þar á ferli. Áfrýjunardómstóll Suður Afríku úrskurðaði að fyrri dómurinn yfir Pistorius hafi verið gallaður. Einn dómari sagði að íþróttamaðurinn hefði átt að gera sér grein fyrir því að það að skjóta í gegnum hurðina myndi leiða til dauðsfalls, en hann gerði það samt.Pistorius var áður dæmdur í fimm ára fangelsi og hafði hann setið inni i eitt ár af þeim tíma og var síðar settur í stofufangelsi. Hann þarf nú að mæta aftur fyrir dóm svo að hægt sé að ákveða nýja refsingu. Minnsta mögulega refsingin fyrir morð er 15 ára fangelsisvist. Þá gera lög Suður-Afríku ekki ráð fyrir því að mögulegt sé að vera í stofufangelsi lengur en í fimm ár og því er ljóst að Pistorius er aftur á leið í fangelsi. Oscar Pistorius Tengdar fréttir Dómsmálaráðherra heldur Pistorius í steininum Það verður ekkert af því að Oscar Pistorius sleppi úr fangelsi á morgun eins og til stóð. 20. ágúst 2015 08:30 Saksóknarar í máli Pistorius áfrýja Saksóknarar segja dóminn yfir Oscar Pistorius hafa verið "hneykslanlega léttvægan“, en svo kann að fara að honum verði sleppt eftir tíu mánuði. 4. nóvember 2014 14:44 Sálfræðingur segir Pistorius „bugaðan“ Lore Hartzenberg sagði að Pistorius hafi misst konuna sem hann elskaði, orðspor sitt,vini, tekjur og sjálfsvirðingu sína. 13. október 2014 17:05 Pistorius í fimm ára fangelsi Oscar Pistorius, Suður Afríski spretthlauparinn sem skaut unnustu sína Reevu Steenkamp til bana var í morgun dæmdur í fimm ára fangelsi. Hann hafði áður verið fundinn sekur um manndráp af gáleysi. Þá fékk hann einnig þriggja ára fangelsisdóm fyrir brot á vopnalögum en sá dómur var skilorðsbundinn. 21. október 2014 08:49 Foreldrar Steencamp gagnrýna dóm Pistorius Foreldrar Reevu Steenkamp, sem spretthlauparinn Oscar Pistorius skaut til bana á síðasta ári, gagnrýna harkalega að Pistorius hafi verið fundinn sekur um manndráp en ekki morð. 13. september 2014 15:28 Pistorius sekur um manndráp af gáleysi Hann var einnig sakfelldur fyrir að hleypa af byssu á veitingastað. 12. september 2014 08:28 Pistorius klárar afplánun sína í glæsivillu Oscar Pistorius mun losna úr fangelsi í vikunni og flytja inn í glæsihús þar sem hann klárar sína afplánun. 17. ágúst 2015 15:00 Mest lesið „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Innlent Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Innlent Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Innlent Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél Innlent Koma strandaglópunum heim í kvöld Innlent Tveir handteknir vegna líkamsárásar Innlent „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ Innlent Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Innlent „Það er eitthvað við það að vera hérna“ Innlent Pútín tilkynnir um „páskavopnahlé“ Erlent Fleiri fréttir „Önnur tilraun Pútín til að leika sér að mannslífum“ Pútín tilkynnir um „páskavopnahlé“ Hæstiréttur frestar brottvísunum Trumps Lést í snjóflóði í Ölpunum Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Diddy ekki veittur aukafrestur Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Hamas hafnar tillögu Ísrael um vopnahlé Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Sterkar vísbendingar um líf á annarri plánetu Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard „Þetta er pólitískt val og meðvituð árás á getu fólks til að lifa af“ Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Dómur um trans konur: „Aðeins konur, engir karlar“ Furðureikistjarna sem gengur hornrétt um tvístirni Telja ákvæði jafnréttislaga ekki ná yfir trans konur Fyrrverandi forseti Perú í fimmtán ára fangelsi fyrir peningaþvætti Hafa nú lýst yfir stofnun ríkisstjórnar í landinu Flóttafólki fækkar verulega við landamæri Evrópu Hótar að svipta Harvardháskóla skattfrelsi Blaðamenn fangelsaðir vegna samstarfs við Navalní Líkir viðurkenningu á Palestínu við „sigur fyrir hryðjuverk“ Sjá meira
Dómi yfir suðurafríska spretthlauparanum Oscar Pistorius hefur verið breytt úr manndrápi af gáleysi í morð, en hann skaut sambýliskonu sína Reevu Steinkamp til bana í byrjun árs 2013. Hann skaut fjórum skotum í gegnum dyr að baðherbergi á heimili sínu þar sem Steinkamp var. Pistorius sjálfur sagðist hafa talið að innbrotsþjófur hefði verið þar á ferli. Áfrýjunardómstóll Suður Afríku úrskurðaði að fyrri dómurinn yfir Pistorius hafi verið gallaður. Einn dómari sagði að íþróttamaðurinn hefði átt að gera sér grein fyrir því að það að skjóta í gegnum hurðina myndi leiða til dauðsfalls, en hann gerði það samt.Pistorius var áður dæmdur í fimm ára fangelsi og hafði hann setið inni i eitt ár af þeim tíma og var síðar settur í stofufangelsi. Hann þarf nú að mæta aftur fyrir dóm svo að hægt sé að ákveða nýja refsingu. Minnsta mögulega refsingin fyrir morð er 15 ára fangelsisvist. Þá gera lög Suður-Afríku ekki ráð fyrir því að mögulegt sé að vera í stofufangelsi lengur en í fimm ár og því er ljóst að Pistorius er aftur á leið í fangelsi.
Oscar Pistorius Tengdar fréttir Dómsmálaráðherra heldur Pistorius í steininum Það verður ekkert af því að Oscar Pistorius sleppi úr fangelsi á morgun eins og til stóð. 20. ágúst 2015 08:30 Saksóknarar í máli Pistorius áfrýja Saksóknarar segja dóminn yfir Oscar Pistorius hafa verið "hneykslanlega léttvægan“, en svo kann að fara að honum verði sleppt eftir tíu mánuði. 4. nóvember 2014 14:44 Sálfræðingur segir Pistorius „bugaðan“ Lore Hartzenberg sagði að Pistorius hafi misst konuna sem hann elskaði, orðspor sitt,vini, tekjur og sjálfsvirðingu sína. 13. október 2014 17:05 Pistorius í fimm ára fangelsi Oscar Pistorius, Suður Afríski spretthlauparinn sem skaut unnustu sína Reevu Steenkamp til bana var í morgun dæmdur í fimm ára fangelsi. Hann hafði áður verið fundinn sekur um manndráp af gáleysi. Þá fékk hann einnig þriggja ára fangelsisdóm fyrir brot á vopnalögum en sá dómur var skilorðsbundinn. 21. október 2014 08:49 Foreldrar Steencamp gagnrýna dóm Pistorius Foreldrar Reevu Steenkamp, sem spretthlauparinn Oscar Pistorius skaut til bana á síðasta ári, gagnrýna harkalega að Pistorius hafi verið fundinn sekur um manndráp en ekki morð. 13. september 2014 15:28 Pistorius sekur um manndráp af gáleysi Hann var einnig sakfelldur fyrir að hleypa af byssu á veitingastað. 12. september 2014 08:28 Pistorius klárar afplánun sína í glæsivillu Oscar Pistorius mun losna úr fangelsi í vikunni og flytja inn í glæsihús þar sem hann klárar sína afplánun. 17. ágúst 2015 15:00 Mest lesið „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Innlent Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Innlent Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Innlent Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél Innlent Koma strandaglópunum heim í kvöld Innlent Tveir handteknir vegna líkamsárásar Innlent „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ Innlent Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Innlent „Það er eitthvað við það að vera hérna“ Innlent Pútín tilkynnir um „páskavopnahlé“ Erlent Fleiri fréttir „Önnur tilraun Pútín til að leika sér að mannslífum“ Pútín tilkynnir um „páskavopnahlé“ Hæstiréttur frestar brottvísunum Trumps Lést í snjóflóði í Ölpunum Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Diddy ekki veittur aukafrestur Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Hamas hafnar tillögu Ísrael um vopnahlé Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Sterkar vísbendingar um líf á annarri plánetu Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard „Þetta er pólitískt val og meðvituð árás á getu fólks til að lifa af“ Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Dómur um trans konur: „Aðeins konur, engir karlar“ Furðureikistjarna sem gengur hornrétt um tvístirni Telja ákvæði jafnréttislaga ekki ná yfir trans konur Fyrrverandi forseti Perú í fimmtán ára fangelsi fyrir peningaþvætti Hafa nú lýst yfir stofnun ríkisstjórnar í landinu Flóttafólki fækkar verulega við landamæri Evrópu Hótar að svipta Harvardháskóla skattfrelsi Blaðamenn fangelsaðir vegna samstarfs við Navalní Líkir viðurkenningu á Palestínu við „sigur fyrir hryðjuverk“ Sjá meira
Dómsmálaráðherra heldur Pistorius í steininum Það verður ekkert af því að Oscar Pistorius sleppi úr fangelsi á morgun eins og til stóð. 20. ágúst 2015 08:30
Saksóknarar í máli Pistorius áfrýja Saksóknarar segja dóminn yfir Oscar Pistorius hafa verið "hneykslanlega léttvægan“, en svo kann að fara að honum verði sleppt eftir tíu mánuði. 4. nóvember 2014 14:44
Sálfræðingur segir Pistorius „bugaðan“ Lore Hartzenberg sagði að Pistorius hafi misst konuna sem hann elskaði, orðspor sitt,vini, tekjur og sjálfsvirðingu sína. 13. október 2014 17:05
Pistorius í fimm ára fangelsi Oscar Pistorius, Suður Afríski spretthlauparinn sem skaut unnustu sína Reevu Steenkamp til bana var í morgun dæmdur í fimm ára fangelsi. Hann hafði áður verið fundinn sekur um manndráp af gáleysi. Þá fékk hann einnig þriggja ára fangelsisdóm fyrir brot á vopnalögum en sá dómur var skilorðsbundinn. 21. október 2014 08:49
Foreldrar Steencamp gagnrýna dóm Pistorius Foreldrar Reevu Steenkamp, sem spretthlauparinn Oscar Pistorius skaut til bana á síðasta ári, gagnrýna harkalega að Pistorius hafi verið fundinn sekur um manndráp en ekki morð. 13. september 2014 15:28
Pistorius sekur um manndráp af gáleysi Hann var einnig sakfelldur fyrir að hleypa af byssu á veitingastað. 12. september 2014 08:28
Pistorius klárar afplánun sína í glæsivillu Oscar Pistorius mun losna úr fangelsi í vikunni og flytja inn í glæsihús þar sem hann klárar sína afplánun. 17. ágúst 2015 15:00