Írösk yfirvöld saka Tyrki um gróft brot á fullveldi Íraks Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 5. desember 2015 10:53 Herlið Tyrkja var að sögn sent inn í Írak til að þjálfa þar íraska Kúrda í baráttunni gegn ISIS. Vísir/Getty Yfirvöld í Írak hafa krafist þess að herlið Tyrkja sem sent var inn í Írak fyrir skömmu verði dregið til baka án tafar. Tyrkneskir fjölmiðlar greindu frá því að tyrkneskt herlið hefði verið sent til norðurhluta Íraks, skammt frá Mosul sem er ein stærsta borg Íraks og höfuðvígi ISIS þar í landi. Samkvæmt fregnum var herliðið, um 150 hermenn og 25 skriðdrekar, sent til Íraks til þess að þjálfa þar hersveitir íraskra Kúrda í baráttunni gegn ISIS. Þessu hafna írösk yfirvöld alfarið og í yfirlýsingu frá forsætisráðherra Íraks, Haider al-Abadi, segir að vera tyrknesks herliðs í Írak sé alvarlegt brot á fullveldi landsins og alfarið án samþykkis íraskra stjórnvalda. Er þess krafist að Tyrkir dragi herlið sitt til baka án tafar. Mið-Austurlönd Tengdar fréttir Bretar byrjaðir að sprengja í Sýrlandi Árásirnar beindust gegn Omar olíusvæðinu í austurhluta Sýrlands sem ISIS-liðar ráða yfir. 3. desember 2015 09:57 Stjórnir Þýskalands og Bretlands vilja hernað Ákvarðanir beggja stjórna bornar undir þjóðþing landanna í vikunni. Þýskir hermenn telja þurfa meira en áratug til að ráða niðurlögum Íslamska ríkisins. 2. desember 2015 07:00 Segjast geta sannað að Tyrkir kaupi olíu af ISIS Þá segja Rússar að forseti landsins og fjölskylda hans eigi í viðskiptasambandi við hryðjuverkasamtökin. 2. desember 2015 13:19 Þjóðverjar samþykkja að taka þátt í baráttunni gegn ISIS Þýski herinn mun senda herskip, herþotur og hermenn til þess að styðja við loftárásir bandamanna sinna á ISIS í Sýrlandi og Írak. 4. desember 2015 23:56 Hvetur Pútín og Erdogan til að halda friðinn og horfa á sameiginlegan óvin Barack Obama Bandaríkjaforseti hvetur Rússa og Tyrki til þess að halda friðinn og draga úr þeirri spennu sem verið hefur milli ríkjanna eftir að Tyrkir skutu niður rússneska herþotu. 2. desember 2015 07:00 Mest lesið Fjórir látnir eftir skotárás á Manhattan Erlent Maxwell biðlar til Hæstaréttar Erlent Langtímarannsóknir skorti á áhrifum kreatíns Innlent Fundaði með Guterres: Tveggja ríkja lausnin sé eina lausnin Innlent „Þetta er auðvitað stórhættulegt“ Innlent Íhuga að greiða sextíu milljarða til að friðþægja Trump Erlent Ungir menn staðnir að því að skjóta gelkúlum á vegfarendur Innlent Á annan tug í valnum eftir að Rússar sprengdu fangelsi í loft upp Erlent Mögulegur fyrirboði um goslok Innlent Trump segir „alvöru hungursneyð“ ríkja á Gasa Erlent Fleiri fréttir Íhuga að greiða sextíu milljarða til að friðþægja Trump Hyggjast greiða 60 þúsund á ári fyrir öll börn undir þriggja ára „Versta mögulega tilfelli hungursneyðar“ Maxwell biðlar til Hæstaréttar Á annan tug í valnum eftir að Rússar sprengdu fangelsi í loft upp Trump segir „alvöru hungursneyð“ ríkja á Gasa Fjórir látnir eftir skotárás á Manhattan Vill að skýrslutaka Murdochs fari fram eins fljótt og hægt er Tóku tugi af lífi eftir að hafa fengið lausnarfé Elsti Gallagher-bróðirinn ákærður fyrir nauðgun Krísa yfirvofandi: Þurr svæði stækka og þorna hraðar Fækkar dögunum sem hann gaf Pútín: „Ég held ég viti þegar svarið“ Vara við hópeitrunum af völdum THC eftir atvik í fyrra Þrír látnir eftir að lest fór af sporinu Ætla að breyta heræfingum eftir skammir frá systur Kims Semja um vopnahlé 64 prósent myndu þiggja gjaldfrjáls þyngdarstjórnunarlyf Skotárás í Bangkok: Skaut fimm til bana og fyrirfór sér Deilur Repúblikana um Epstein-skjölin magnast enn Gera tíu klukkustunda „mannúðarhlé“ á árásum Segir nýjan viðskiptasamning þann „stærsta í sögunni“ Ísraelsher stöðvaði aðra skútu með vistum Stal 73 rauðvínsflöskum og rúllaði burt á þríhjóli Forsætisráðherra segir að átökin gætu færst nær stríði Biðst afsökunar en segist hvorki þuklari, flassari né dónakarl „Góðu fréttirnar eru að það sem hann segir skiptir engu máli“ „Tími til kominn að ljúka stríðinu á Gasa“ Lýsa yfir herlögum í Taílandi Ísraelsþing ályktar um innlimun Vesturbakkans Jeremy Corbyn leiðir nýja stjórnmálahreyfingu Sjá meira
Yfirvöld í Írak hafa krafist þess að herlið Tyrkja sem sent var inn í Írak fyrir skömmu verði dregið til baka án tafar. Tyrkneskir fjölmiðlar greindu frá því að tyrkneskt herlið hefði verið sent til norðurhluta Íraks, skammt frá Mosul sem er ein stærsta borg Íraks og höfuðvígi ISIS þar í landi. Samkvæmt fregnum var herliðið, um 150 hermenn og 25 skriðdrekar, sent til Íraks til þess að þjálfa þar hersveitir íraskra Kúrda í baráttunni gegn ISIS. Þessu hafna írösk yfirvöld alfarið og í yfirlýsingu frá forsætisráðherra Íraks, Haider al-Abadi, segir að vera tyrknesks herliðs í Írak sé alvarlegt brot á fullveldi landsins og alfarið án samþykkis íraskra stjórnvalda. Er þess krafist að Tyrkir dragi herlið sitt til baka án tafar.
Mið-Austurlönd Tengdar fréttir Bretar byrjaðir að sprengja í Sýrlandi Árásirnar beindust gegn Omar olíusvæðinu í austurhluta Sýrlands sem ISIS-liðar ráða yfir. 3. desember 2015 09:57 Stjórnir Þýskalands og Bretlands vilja hernað Ákvarðanir beggja stjórna bornar undir þjóðþing landanna í vikunni. Þýskir hermenn telja þurfa meira en áratug til að ráða niðurlögum Íslamska ríkisins. 2. desember 2015 07:00 Segjast geta sannað að Tyrkir kaupi olíu af ISIS Þá segja Rússar að forseti landsins og fjölskylda hans eigi í viðskiptasambandi við hryðjuverkasamtökin. 2. desember 2015 13:19 Þjóðverjar samþykkja að taka þátt í baráttunni gegn ISIS Þýski herinn mun senda herskip, herþotur og hermenn til þess að styðja við loftárásir bandamanna sinna á ISIS í Sýrlandi og Írak. 4. desember 2015 23:56 Hvetur Pútín og Erdogan til að halda friðinn og horfa á sameiginlegan óvin Barack Obama Bandaríkjaforseti hvetur Rússa og Tyrki til þess að halda friðinn og draga úr þeirri spennu sem verið hefur milli ríkjanna eftir að Tyrkir skutu niður rússneska herþotu. 2. desember 2015 07:00 Mest lesið Fjórir látnir eftir skotárás á Manhattan Erlent Maxwell biðlar til Hæstaréttar Erlent Langtímarannsóknir skorti á áhrifum kreatíns Innlent Fundaði með Guterres: Tveggja ríkja lausnin sé eina lausnin Innlent „Þetta er auðvitað stórhættulegt“ Innlent Íhuga að greiða sextíu milljarða til að friðþægja Trump Erlent Ungir menn staðnir að því að skjóta gelkúlum á vegfarendur Innlent Á annan tug í valnum eftir að Rússar sprengdu fangelsi í loft upp Erlent Mögulegur fyrirboði um goslok Innlent Trump segir „alvöru hungursneyð“ ríkja á Gasa Erlent Fleiri fréttir Íhuga að greiða sextíu milljarða til að friðþægja Trump Hyggjast greiða 60 þúsund á ári fyrir öll börn undir þriggja ára „Versta mögulega tilfelli hungursneyðar“ Maxwell biðlar til Hæstaréttar Á annan tug í valnum eftir að Rússar sprengdu fangelsi í loft upp Trump segir „alvöru hungursneyð“ ríkja á Gasa Fjórir látnir eftir skotárás á Manhattan Vill að skýrslutaka Murdochs fari fram eins fljótt og hægt er Tóku tugi af lífi eftir að hafa fengið lausnarfé Elsti Gallagher-bróðirinn ákærður fyrir nauðgun Krísa yfirvofandi: Þurr svæði stækka og þorna hraðar Fækkar dögunum sem hann gaf Pútín: „Ég held ég viti þegar svarið“ Vara við hópeitrunum af völdum THC eftir atvik í fyrra Þrír látnir eftir að lest fór af sporinu Ætla að breyta heræfingum eftir skammir frá systur Kims Semja um vopnahlé 64 prósent myndu þiggja gjaldfrjáls þyngdarstjórnunarlyf Skotárás í Bangkok: Skaut fimm til bana og fyrirfór sér Deilur Repúblikana um Epstein-skjölin magnast enn Gera tíu klukkustunda „mannúðarhlé“ á árásum Segir nýjan viðskiptasamning þann „stærsta í sögunni“ Ísraelsher stöðvaði aðra skútu með vistum Stal 73 rauðvínsflöskum og rúllaði burt á þríhjóli Forsætisráðherra segir að átökin gætu færst nær stríði Biðst afsökunar en segist hvorki þuklari, flassari né dónakarl „Góðu fréttirnar eru að það sem hann segir skiptir engu máli“ „Tími til kominn að ljúka stríðinu á Gasa“ Lýsa yfir herlögum í Taílandi Ísraelsþing ályktar um innlimun Vesturbakkans Jeremy Corbyn leiðir nýja stjórnmálahreyfingu Sjá meira
Bretar byrjaðir að sprengja í Sýrlandi Árásirnar beindust gegn Omar olíusvæðinu í austurhluta Sýrlands sem ISIS-liðar ráða yfir. 3. desember 2015 09:57
Stjórnir Þýskalands og Bretlands vilja hernað Ákvarðanir beggja stjórna bornar undir þjóðþing landanna í vikunni. Þýskir hermenn telja þurfa meira en áratug til að ráða niðurlögum Íslamska ríkisins. 2. desember 2015 07:00
Segjast geta sannað að Tyrkir kaupi olíu af ISIS Þá segja Rússar að forseti landsins og fjölskylda hans eigi í viðskiptasambandi við hryðjuverkasamtökin. 2. desember 2015 13:19
Þjóðverjar samþykkja að taka þátt í baráttunni gegn ISIS Þýski herinn mun senda herskip, herþotur og hermenn til þess að styðja við loftárásir bandamanna sinna á ISIS í Sýrlandi og Írak. 4. desember 2015 23:56
Hvetur Pútín og Erdogan til að halda friðinn og horfa á sameiginlegan óvin Barack Obama Bandaríkjaforseti hvetur Rússa og Tyrki til þess að halda friðinn og draga úr þeirri spennu sem verið hefur milli ríkjanna eftir að Tyrkir skutu niður rússneska herþotu. 2. desember 2015 07:00