Ikea lokar vegna veðurs Jakob Bjarnar skrifar 7. desember 2015 10:12 Þórarinn segir þetta í fyrsta skipti sem verslunin loki -- það sé nokkuð sem menn gera ekki að gamni sínu. „Við tökum þetta mjög alvarlega, við höfum aldrei lokað fyrr. Maður gerir þetta ekki að gamni sínu, fólk kemur langan veg gagngert til að fara,“ segir Þórarinn Ævarsson framkvæmdastjóri hjá Ikea. Hann segir ekki hægt að bjóða starfsmönnum uppá það að verða strandaglópar, spáin sé hundleiðinleg. „Jafnvel í rafmagnsleysi í sólarhring eða lengur. Það gengur ekki. Öryggi starfsmanna og viðskiptavina er í fyrirrúmi.“Sérlegur viðbúnaður er vegna geitarinnar, sem tekur á sig mikinn vind, einkum í þessari átt.Vegna spár um ofsaveður í dag verður IKEA versluninni lokað klukkan fjögur síðdegis en opnunartími er alla jafna frá klukkan 11 til 21. En, hvað verður með jólageitina góðu, hún hefur fokið um koll? „Já, ég er búinn að senda sjálfum mér memó; ég hef notað stórvirkar vinnuvélar, dráttarvélar, keyrt upp að henni og stutt við hana með stórri vélskóflu ef vindur er mikill. Verið vindmegin við hana eða bundið í hana. Ég ætla að reyna að gera það sem ég get, þetta er veður sem fer akkúrat á hliðina á henni. Allar líkur á að hún fjúki ef ekkert er gert. Hún hefur fokið í ekki næstum eins miklu veðri,“ segir Þórarinn en geitin er stór og mikil og tekur á sig mikinn vind. Veður Mest lesið Frans páfi er látinn Erlent Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Innlent Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Innlent Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Innlent Gripu innbrotsþjófa glóðvolga Innlent Deildi hernaðarupplýsingum í öðru spjalli með konu sinni og bróður Erlent „Stjórnvöldum er að takast að loka Kvikmyndaskóla Íslands“ Innlent Lögmaður þurfi ekki að hafa áhyggjur af þekkingu ráðherra Innlent Hátt í þrettán stiga hiti á sumardaginn fyrsta Innlent Hvernig er nýr páfi valinn? Erlent Fleiri fréttir Lögmaður þurfi ekki að hafa áhyggjur af þekkingu ráðherra Andlát páfa og svikahrappar sem herja á fólk og fyrirtæki „Stjórnvöldum er að takast að loka Kvikmyndaskóla Íslands“ Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Hátt í þrettán stiga hiti á sumardaginn fyrsta Gripu innbrotsþjófa glóðvolga Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Margar fjölskyldur fastar í fátækt svo árum skiptir Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Gagnrýnir dómsmálaráðherra fyrir að fara með rangt mál um dvalarleyfi Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Maðurinn er laus úr haldi „Við megum mótmæla því að verið sé að drepa saklaust fólk“ Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Falla frá gjaldskrárhækkunum og árásir á tímum vopnahlés Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Vestfjarðaleiðin verði Hringvegur númer tvö Ferill fyrrum forsætisráðherra og verðlaunaður sagnfræðingur í Sprengisandi Rólegheitaveður á páskadag Ökumaður undir aldri í bílaeltingarleik við lögreglu Mótmæla brottvísun Oscars Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Engin tengsl milli þolenda og gerenda Tortryggni í garð Rússa og ungmennaráð sem fékk ekkert að segja Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Handtekinn á Húsavík með tölvert magn fíkniefna Sjá meira
„Við tökum þetta mjög alvarlega, við höfum aldrei lokað fyrr. Maður gerir þetta ekki að gamni sínu, fólk kemur langan veg gagngert til að fara,“ segir Þórarinn Ævarsson framkvæmdastjóri hjá Ikea. Hann segir ekki hægt að bjóða starfsmönnum uppá það að verða strandaglópar, spáin sé hundleiðinleg. „Jafnvel í rafmagnsleysi í sólarhring eða lengur. Það gengur ekki. Öryggi starfsmanna og viðskiptavina er í fyrirrúmi.“Sérlegur viðbúnaður er vegna geitarinnar, sem tekur á sig mikinn vind, einkum í þessari átt.Vegna spár um ofsaveður í dag verður IKEA versluninni lokað klukkan fjögur síðdegis en opnunartími er alla jafna frá klukkan 11 til 21. En, hvað verður með jólageitina góðu, hún hefur fokið um koll? „Já, ég er búinn að senda sjálfum mér memó; ég hef notað stórvirkar vinnuvélar, dráttarvélar, keyrt upp að henni og stutt við hana með stórri vélskóflu ef vindur er mikill. Verið vindmegin við hana eða bundið í hana. Ég ætla að reyna að gera það sem ég get, þetta er veður sem fer akkúrat á hliðina á henni. Allar líkur á að hún fjúki ef ekkert er gert. Hún hefur fokið í ekki næstum eins miklu veðri,“ segir Þórarinn en geitin er stór og mikil og tekur á sig mikinn vind.
Veður Mest lesið Frans páfi er látinn Erlent Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Innlent Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Innlent Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Innlent Gripu innbrotsþjófa glóðvolga Innlent Deildi hernaðarupplýsingum í öðru spjalli með konu sinni og bróður Erlent „Stjórnvöldum er að takast að loka Kvikmyndaskóla Íslands“ Innlent Lögmaður þurfi ekki að hafa áhyggjur af þekkingu ráðherra Innlent Hátt í þrettán stiga hiti á sumardaginn fyrsta Innlent Hvernig er nýr páfi valinn? Erlent Fleiri fréttir Lögmaður þurfi ekki að hafa áhyggjur af þekkingu ráðherra Andlát páfa og svikahrappar sem herja á fólk og fyrirtæki „Stjórnvöldum er að takast að loka Kvikmyndaskóla Íslands“ Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Hátt í þrettán stiga hiti á sumardaginn fyrsta Gripu innbrotsþjófa glóðvolga Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Margar fjölskyldur fastar í fátækt svo árum skiptir Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Gagnrýnir dómsmálaráðherra fyrir að fara með rangt mál um dvalarleyfi Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Maðurinn er laus úr haldi „Við megum mótmæla því að verið sé að drepa saklaust fólk“ Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Falla frá gjaldskrárhækkunum og árásir á tímum vopnahlés Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Vestfjarðaleiðin verði Hringvegur númer tvö Ferill fyrrum forsætisráðherra og verðlaunaður sagnfræðingur í Sprengisandi Rólegheitaveður á páskadag Ökumaður undir aldri í bílaeltingarleik við lögreglu Mótmæla brottvísun Oscars Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Engin tengsl milli þolenda og gerenda Tortryggni í garð Rússa og ungmennaráð sem fékk ekkert að segja Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Handtekinn á Húsavík með tölvert magn fíkniefna Sjá meira