Eyjamenn í viðbragðsstöðu vegna væntanlegs vonskuveðurs Jakob Bjarnar skrifar 7. desember 2015 10:25 Elliði: Stofnanir bæjarins eru í viðbragðsstöðu um að senda þjónustuþega sína heim áður en veðrið skellur á og ÍBV hefur fellt allar æfingar niður í íþróttahúsunum í dag. „Skíthræðsla er ekki til neins. Góður undirbúningur og skynsemi er langtum betri. Við vitum að þetta getur orðið slæmt og verðum að vera klár í að bregðast við,“ segir Elliði Vignisson bæjarstjóri í Eyjum. Þetta eru viðbrögð Elliða við þeim yfirlýsingum blaðamanns að hann væri skíthræddur ef hann væri úti í Eyjum núna, vonskuveður er í vændum og gert er ráð fyrir því að vindur fari uppí um 40 m/s. En, Eyjamenn og Elliði eru ekki í neinu fári: „Við erum í viðbragðsstöðu. Vonskuveður er náttúrlega ekkert nýtt og við njótum góðs af því að í viðbragðskerfi okkar er fólk sem sem hefur staðið vaktina í áratugi. Ef að þörf verður á verður sjálfsagt virkjuð samhæfingarstöð vegna veðursins en við vonum að ekki þurfi að koma til þess.“ Elliði segir að þeir viti sem er að það verði vont veður á öllu landinu. „Enn er samt veður hjá okkur ágætt og meðan svo er þá er lykilatriðið fyrir fólk að fylgjast vel með og sýna aðgát í bland við skynsemi. Mér vitrara og reyndara fólk telur einnig að þó austanáttin geti verið allsvakaleg hér í Eyjum þá er bót í máli að hún er ekki jafn hviðótt. Stofnanir bæjarins eru í viðbragðsstöðu um að senda þjónustuþega sína heim áður en veðrið skellur á og ÍBV hefur fellt allar æfingar niður í íþróttahúsunum í dag. Ætli það megi ekki segja sem svo að við vonum það besta en búum okkur undir það vesta.“ Elliði segir að Eyjamenn séu að undirbúa sig undir að ástandið verði sæmt en í aðstæðum sem þessum njóti þeir þess að búa yfir reynslumiklu og öflugu fólki. Veður Mest lesið Sigldu fram á lík milli Engeyjar og Viðeyjar Innlent Ferðamannarúta kyrrsett í aðgerðum lögreglu Innlent Rassía lögreglu á Suðurlandsvegi Innlent Bíll fullur af bensínbrúsum lekur Innlent Ófremdarsástand og íbúum haldið í heljargreipum Innlent Metinn sakhæfur og málið fyrir luktum dyrum Innlent Sváfu úti á palli með barnið en fá húsið ekki bætt Innlent Breyttur tónn og reiður yfir gagnrýni vegna flugvélagjafarinnar Erlent Segir löngu kominn tíma á almennilegt eftirlit Innlent Leitar stolins bíls: „Eins og hann sé bara á rúntinum“ Innlent Fleiri fréttir Flugleiðir á barmi gjaldþrots gátu ekki haldið Cargolux Verðhækkanir varpa skugga á grillsumarið mikla Isavia fær áheyrn um hvort reka hafi mátt mann vegna aldurs Laupur vekur mikla athygli sundlaugagesta í Árbæjarlaug Fórnuðu gömlu húsi fyrir slökkviliðsæfingu Telur líkur á að starfslok Úlfars tengist útlendingapólitík Ófremdarsástand og íbúum haldið í heljargreipum Leitar stolins bíls: „Eins og hann sé bara á rúntinum“ Sváfu úti á palli með barnið en fá húsið ekki bætt Ófremdarástand á Hverfisgötu og verðhækkanir á grillmat „Hann breytir börnunum okkar í nikótínþræla“ Þingmenn vilja vita meira um hvers vegna Úlfar hætti störfum Ferðamannarúta kyrrsett í aðgerðum lögreglu Bíll fullur af bensínbrúsum lekur Fjórtán hvíldartímabrot á 28 dögum Skiptar skoðanir á vistaskiptum Úlfars sem hætti á miðnætti Bílar Íslendinga ekki tryggðir sé þeim stolið erlendis „Maður heyrir svona drunur áður en bylgjan kemur“ Helsti valdamaður flugsins var oftast utan sviðsljóssins Fljótandi ruslsuga fjarlægir rusl úr sjónum við gömlu höfnina Segir löngu kominn tíma á almennilegt eftirlit Ökumenn í tékki á Suðurlandsvegi og Grímsey skelfur „Jómfrúarræður“ séu barn síns tíma Rassía lögreglu á Suðurlandsvegi Ekki á dagskrá að flýta atkvæðagreiðslu um ESB-viðræður Sigldu fram á lík milli Engeyjar og Viðeyjar Þorsteinn Vilhjálmsson er látinn Metinn sakhæfur og málið fyrir luktum dyrum Grunur um frelsissviptingu í miðbænum Enn stærri jarðskjálfti á svipuðum slóðum Sjá meira
„Skíthræðsla er ekki til neins. Góður undirbúningur og skynsemi er langtum betri. Við vitum að þetta getur orðið slæmt og verðum að vera klár í að bregðast við,“ segir Elliði Vignisson bæjarstjóri í Eyjum. Þetta eru viðbrögð Elliða við þeim yfirlýsingum blaðamanns að hann væri skíthræddur ef hann væri úti í Eyjum núna, vonskuveður er í vændum og gert er ráð fyrir því að vindur fari uppí um 40 m/s. En, Eyjamenn og Elliði eru ekki í neinu fári: „Við erum í viðbragðsstöðu. Vonskuveður er náttúrlega ekkert nýtt og við njótum góðs af því að í viðbragðskerfi okkar er fólk sem sem hefur staðið vaktina í áratugi. Ef að þörf verður á verður sjálfsagt virkjuð samhæfingarstöð vegna veðursins en við vonum að ekki þurfi að koma til þess.“ Elliði segir að þeir viti sem er að það verði vont veður á öllu landinu. „Enn er samt veður hjá okkur ágætt og meðan svo er þá er lykilatriðið fyrir fólk að fylgjast vel með og sýna aðgát í bland við skynsemi. Mér vitrara og reyndara fólk telur einnig að þó austanáttin geti verið allsvakaleg hér í Eyjum þá er bót í máli að hún er ekki jafn hviðótt. Stofnanir bæjarins eru í viðbragðsstöðu um að senda þjónustuþega sína heim áður en veðrið skellur á og ÍBV hefur fellt allar æfingar niður í íþróttahúsunum í dag. Ætli það megi ekki segja sem svo að við vonum það besta en búum okkur undir það vesta.“ Elliði segir að Eyjamenn séu að undirbúa sig undir að ástandið verði sæmt en í aðstæðum sem þessum njóti þeir þess að búa yfir reynslumiklu og öflugu fólki.
Veður Mest lesið Sigldu fram á lík milli Engeyjar og Viðeyjar Innlent Ferðamannarúta kyrrsett í aðgerðum lögreglu Innlent Rassía lögreglu á Suðurlandsvegi Innlent Bíll fullur af bensínbrúsum lekur Innlent Ófremdarsástand og íbúum haldið í heljargreipum Innlent Metinn sakhæfur og málið fyrir luktum dyrum Innlent Sváfu úti á palli með barnið en fá húsið ekki bætt Innlent Breyttur tónn og reiður yfir gagnrýni vegna flugvélagjafarinnar Erlent Segir löngu kominn tíma á almennilegt eftirlit Innlent Leitar stolins bíls: „Eins og hann sé bara á rúntinum“ Innlent Fleiri fréttir Flugleiðir á barmi gjaldþrots gátu ekki haldið Cargolux Verðhækkanir varpa skugga á grillsumarið mikla Isavia fær áheyrn um hvort reka hafi mátt mann vegna aldurs Laupur vekur mikla athygli sundlaugagesta í Árbæjarlaug Fórnuðu gömlu húsi fyrir slökkviliðsæfingu Telur líkur á að starfslok Úlfars tengist útlendingapólitík Ófremdarsástand og íbúum haldið í heljargreipum Leitar stolins bíls: „Eins og hann sé bara á rúntinum“ Sváfu úti á palli með barnið en fá húsið ekki bætt Ófremdarástand á Hverfisgötu og verðhækkanir á grillmat „Hann breytir börnunum okkar í nikótínþræla“ Þingmenn vilja vita meira um hvers vegna Úlfar hætti störfum Ferðamannarúta kyrrsett í aðgerðum lögreglu Bíll fullur af bensínbrúsum lekur Fjórtán hvíldartímabrot á 28 dögum Skiptar skoðanir á vistaskiptum Úlfars sem hætti á miðnætti Bílar Íslendinga ekki tryggðir sé þeim stolið erlendis „Maður heyrir svona drunur áður en bylgjan kemur“ Helsti valdamaður flugsins var oftast utan sviðsljóssins Fljótandi ruslsuga fjarlægir rusl úr sjónum við gömlu höfnina Segir löngu kominn tíma á almennilegt eftirlit Ökumenn í tékki á Suðurlandsvegi og Grímsey skelfur „Jómfrúarræður“ séu barn síns tíma Rassía lögreglu á Suðurlandsvegi Ekki á dagskrá að flýta atkvæðagreiðslu um ESB-viðræður Sigldu fram á lík milli Engeyjar og Viðeyjar Þorsteinn Vilhjálmsson er látinn Metinn sakhæfur og málið fyrir luktum dyrum Grunur um frelsissviptingu í miðbænum Enn stærri jarðskjálfti á svipuðum slóðum Sjá meira