Leiðtogar vilja herða loftárásir og landamæraeftirlit Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 23. nóvember 2015 10:15 Cameron og Hollande hittust í París í morgun Vísir/Gtety David Cameron, forsætisráðherra Bretlands og Francois Hollande, forseti Frakklands, hittust í París í morgun til þess að minnast fórnarlamba hryðjuverkaárásanna í París. Leiðtogarnir funduðu einnig um viðbrögð ESB við árásunum og voru þeir sammála um að herða þyrfti landamæraeftirlit á ytri landamærum ESB án tafar. Cameron sagðist styðja hertar loftárásir Frakka á ISIS í Sýrlandi í kjölfar hryðjuverkaárásanna í París og til þess að sýna þann stuðning í verki mun franski loftherinn fá aðgang að herflugstöð breska flughersins á Krít.Sjá einnig: Sextán handteknir í umfangsmiklum aðgerðum lögreglu í BrusselBreski forsætisráðherann sagði að í vikunni væri von á aðgerðaráætlun Breta gagnvart ISIS en Cameron hefur lýst því yfir að Bretland muni taka þátt í loftárásum á ISIS. Leiðtogarnir sammældust um að mikilvægt væri að ríki ESB gætu deilt upplýsingum sín á milli á mun skilvirkari hátt auk þess sem koma þyrfti lögum yfir ólöglega skotvopnamarkaði til þess að koma í veg fyrir árásir hryðjuverkamenn.Sjá einnig: Brussel enn í herkvíHollande lýsti því yfir að Frakkar myndu enn herða loftárásir gegn ISIS enda væri von á Charles de Gaulle, stærsta herskipi Frakka, til þess að taka þátt í loftárásunum. Leiðtogarnir fóru einnig að Bataclan-tónlistarhöllinni þar sem þeir minntust fórnarlamba árásanna en 130 létust og hundruð særðust í árásunum. Hryðjuverk í París Tengdar fréttir Lifði af bæði 11. september og hryðjuverkin í París Bandaríkjamaðurinn Matthew var við Tvíburaturnana 11. september 2001 og í Bataclan-höllinni fyrir rúmri viku. 21. nóvember 2015 14:30 Sextán handteknir í umfangsmiklum aðgerðum lögreglu í Brussel Nítján húsleitir fóru fram í Brussel í leynilegum aðgerðum lögreglu. 22. nóvember 2015 23:13 Uppgötvaði að maðurinn sem hann var að bjarga var einn af árásarmönnunum í París Hjúkrunarfræðingur fann sprengjubelti á manninum eftir að hann hóf endurlífgun. 21. nóvember 2015 17:04 Hæsta viðbúnaðarstigi lýst yfir í Brussel Yfirvofandi hryðjuverkahætta, segja stjórnvöld. 21. nóvember 2015 09:52 Mest lesið Ungur leikskólastarfsmaður grunaður um kynferðisbrot gegn barni Innlent Barnið lét foreldra sína vita af brotinu Innlent Stefán Kristjánsson er látinn Innlent Vonda veðrið færist í borgina og á Suðurland Veður „Stórfurðulegt“ að bjóða foreldrum ekki strax á fund Innlent Mætti í sovétbol til fundarins í Alaska Erlent Litlu mátti muna þegar ferðamaður svínaði fyrir hjón á Hellu Innlent Hjólhýsi hafa „sprungið“ á Holtavörðuheiðinni Innlent Segir eldislaxinn sannarlega eldislax: „Það eru þeirra mistök“ Innlent „Tærnar á manni krullast þegar maður sér svona“ Innlent Fleiri fréttir Einn látinn eftir alvarlegt lestarslys í Danmörku Maður látinn eftir skotárás við mosku í Örebro Obama blæs Demókrötum byr í brjóst Mætti í sovétbol til fundarins í Alaska Komu sér ekki saman um aðgerðir gegn plastmengun Ráðist á Palestínumenn á Vesturbakkanum Gervigreindin býr til tvö ný sýklalyf gegn ónæmum bakteríum Segir 75 prósent líkur á árangursríkum fundi í kvöld Fyrsta mannfall Rússa í umsátri í Malí Hringdi í norskan ráðherra til að ræða friðarverðlaun Nóbels Buffalo-morðinginn kvartar yfir skorti á þeldökku fólki „Gervigreindargeðrof“ hrellir sálfræðinga Samþykkti landtökubyggð til að fyrirbyggja palestínskt ríki Grindavík fær nafna í smástirnabeltinu Borgarstjóri Anchorage segir allt til reiðu fyrir leiðtogafund Nýr talnaspekingur Trump við þinghúsið þegar ráðist var á það Hækkun sjávarmáls ógnar styttum Páskaeyju Starmer og Selenskí funda í dag Trump tilkynnti um næstu heiðursfélaga Kennedy-miðstöðvarinnar Melania Trump hótar lögsókn á hendur Hunter Biden Vilja afvopna einangraða og veikburða Hezbollah-liða Sendu tvö herskip að umdeildu rifi eftir ásiglingu Kínverja Sprengingar eftir eldingu Rússar helsta ógnin sem Norðmenn standi frammi fyrir Kýrskýrt að aðeins Selenskíj geti samið um landsvæði Blaðamenn drepnir í tugatali: Banvænt mynstur misræmis og mótsagna Fundað í hverju horni fyrir Alaskahitting Trump og Pútín Öfgahægriflokkur mælist stærstur í Þýskalandi Hitamet falla og gróðureldar geisa í Evrópu og víðar Rússar myndu nota Donbas til að ráðast enn lengra inn í Úkraínu Sjá meira
David Cameron, forsætisráðherra Bretlands og Francois Hollande, forseti Frakklands, hittust í París í morgun til þess að minnast fórnarlamba hryðjuverkaárásanna í París. Leiðtogarnir funduðu einnig um viðbrögð ESB við árásunum og voru þeir sammála um að herða þyrfti landamæraeftirlit á ytri landamærum ESB án tafar. Cameron sagðist styðja hertar loftárásir Frakka á ISIS í Sýrlandi í kjölfar hryðjuverkaárásanna í París og til þess að sýna þann stuðning í verki mun franski loftherinn fá aðgang að herflugstöð breska flughersins á Krít.Sjá einnig: Sextán handteknir í umfangsmiklum aðgerðum lögreglu í BrusselBreski forsætisráðherann sagði að í vikunni væri von á aðgerðaráætlun Breta gagnvart ISIS en Cameron hefur lýst því yfir að Bretland muni taka þátt í loftárásum á ISIS. Leiðtogarnir sammældust um að mikilvægt væri að ríki ESB gætu deilt upplýsingum sín á milli á mun skilvirkari hátt auk þess sem koma þyrfti lögum yfir ólöglega skotvopnamarkaði til þess að koma í veg fyrir árásir hryðjuverkamenn.Sjá einnig: Brussel enn í herkvíHollande lýsti því yfir að Frakkar myndu enn herða loftárásir gegn ISIS enda væri von á Charles de Gaulle, stærsta herskipi Frakka, til þess að taka þátt í loftárásunum. Leiðtogarnir fóru einnig að Bataclan-tónlistarhöllinni þar sem þeir minntust fórnarlamba árásanna en 130 létust og hundruð særðust í árásunum.
Hryðjuverk í París Tengdar fréttir Lifði af bæði 11. september og hryðjuverkin í París Bandaríkjamaðurinn Matthew var við Tvíburaturnana 11. september 2001 og í Bataclan-höllinni fyrir rúmri viku. 21. nóvember 2015 14:30 Sextán handteknir í umfangsmiklum aðgerðum lögreglu í Brussel Nítján húsleitir fóru fram í Brussel í leynilegum aðgerðum lögreglu. 22. nóvember 2015 23:13 Uppgötvaði að maðurinn sem hann var að bjarga var einn af árásarmönnunum í París Hjúkrunarfræðingur fann sprengjubelti á manninum eftir að hann hóf endurlífgun. 21. nóvember 2015 17:04 Hæsta viðbúnaðarstigi lýst yfir í Brussel Yfirvofandi hryðjuverkahætta, segja stjórnvöld. 21. nóvember 2015 09:52 Mest lesið Ungur leikskólastarfsmaður grunaður um kynferðisbrot gegn barni Innlent Barnið lét foreldra sína vita af brotinu Innlent Stefán Kristjánsson er látinn Innlent Vonda veðrið færist í borgina og á Suðurland Veður „Stórfurðulegt“ að bjóða foreldrum ekki strax á fund Innlent Mætti í sovétbol til fundarins í Alaska Erlent Litlu mátti muna þegar ferðamaður svínaði fyrir hjón á Hellu Innlent Hjólhýsi hafa „sprungið“ á Holtavörðuheiðinni Innlent Segir eldislaxinn sannarlega eldislax: „Það eru þeirra mistök“ Innlent „Tærnar á manni krullast þegar maður sér svona“ Innlent Fleiri fréttir Einn látinn eftir alvarlegt lestarslys í Danmörku Maður látinn eftir skotárás við mosku í Örebro Obama blæs Demókrötum byr í brjóst Mætti í sovétbol til fundarins í Alaska Komu sér ekki saman um aðgerðir gegn plastmengun Ráðist á Palestínumenn á Vesturbakkanum Gervigreindin býr til tvö ný sýklalyf gegn ónæmum bakteríum Segir 75 prósent líkur á árangursríkum fundi í kvöld Fyrsta mannfall Rússa í umsátri í Malí Hringdi í norskan ráðherra til að ræða friðarverðlaun Nóbels Buffalo-morðinginn kvartar yfir skorti á þeldökku fólki „Gervigreindargeðrof“ hrellir sálfræðinga Samþykkti landtökubyggð til að fyrirbyggja palestínskt ríki Grindavík fær nafna í smástirnabeltinu Borgarstjóri Anchorage segir allt til reiðu fyrir leiðtogafund Nýr talnaspekingur Trump við þinghúsið þegar ráðist var á það Hækkun sjávarmáls ógnar styttum Páskaeyju Starmer og Selenskí funda í dag Trump tilkynnti um næstu heiðursfélaga Kennedy-miðstöðvarinnar Melania Trump hótar lögsókn á hendur Hunter Biden Vilja afvopna einangraða og veikburða Hezbollah-liða Sendu tvö herskip að umdeildu rifi eftir ásiglingu Kínverja Sprengingar eftir eldingu Rússar helsta ógnin sem Norðmenn standi frammi fyrir Kýrskýrt að aðeins Selenskíj geti samið um landsvæði Blaðamenn drepnir í tugatali: Banvænt mynstur misræmis og mótsagna Fundað í hverju horni fyrir Alaskahitting Trump og Pútín Öfgahægriflokkur mælist stærstur í Þýskalandi Hitamet falla og gróðureldar geisa í Evrópu og víðar Rússar myndu nota Donbas til að ráðast enn lengra inn í Úkraínu Sjá meira
Lifði af bæði 11. september og hryðjuverkin í París Bandaríkjamaðurinn Matthew var við Tvíburaturnana 11. september 2001 og í Bataclan-höllinni fyrir rúmri viku. 21. nóvember 2015 14:30
Sextán handteknir í umfangsmiklum aðgerðum lögreglu í Brussel Nítján húsleitir fóru fram í Brussel í leynilegum aðgerðum lögreglu. 22. nóvember 2015 23:13
Uppgötvaði að maðurinn sem hann var að bjarga var einn af árásarmönnunum í París Hjúkrunarfræðingur fann sprengjubelti á manninum eftir að hann hóf endurlífgun. 21. nóvember 2015 17:04
Hæsta viðbúnaðarstigi lýst yfir í Brussel Yfirvofandi hryðjuverkahætta, segja stjórnvöld. 21. nóvember 2015 09:52