Segir mögulegt að einungis „vikur“ séu í vopnahlé í Sýrlandi Samúel Karl Ólason skrifar 17. nóvember 2015 12:41 John Kerry og Francois Hollande, forseti Frakklands, funduðu í dag. Vísir/EPA John Kerry, utanríkisráðherra Bandaríkjanna, segist vongóður um að einungis nokkrar vikur séu í vopnahlé í Sýrlandi. Um er að ræða vopnahlé á milli stjórnvalda og uppreisnarmanna og Kerry segir að það myndi vera mikilvægt skref í baráttunni gegn Íslamska ríkinu. Kerry ræddi við blaðamenn í sendiherrabústað Bandaríkjanna í París. Þar sagði hann að hugsanlegt vopnahlé væri byggt á viðræðum í Vín um helgina. „Þetta er stærðarinnar skref,“ er haft eftir Kerry á vef AP fréttaveitunnar. „Við erum hugsanlega vikur frá stórum breytingum í Sýrlandi. Ég held að fólk gerir sér ekki grein fyrir því, en staðan er þannig.“ Sádi-Arabía mun taka á móti uppreisnarmönnum í næsta mánuði, þar sem þeir munu skipa sendinefnd til að funda með fulltrúum ríkisstjórnar Bashar al-Assad, forseta Sýrlands. Samkvæmt þessu fyrirkomulagi, sem samþykkt var í Vín á laugardaginn, verður vopnahléi komið á þegar fundir uppreisnarmanna og stjórnvalda hefjast. Íslamska ríkið hefur enga aðkomu að þessum samningum, en þeir hafa orðið fyrir hertum árásum eftir árásirnar í París á föstudaginn. Þar að auki ætla Rússar að gefa í gegn þeim eftir að staðfest var að sprengja grandaði rússneskri flugvél yfir Sinaiskaga. Mið-Austurlönd Mest lesið Óttast hópuppsögn sem samsvarar sextán þúsund höfuðborgarbúum Innlent Upplifa sig líkt og strandaglópa innan eigin hverfis Innlent Tillögurnar taka breytingum og telja nú nítján atriði í stað 28 Erlent Stórhættuleg eiturlyf flæða til landsins í sögulegu magni Innlent Dæmi um að íslenskir áhrifavaldar mæli með fæðingu án aðstoðar Innlent Hlýnar í veðri og gæti orðið flughált Veður Var tilbúinn að taka hálsæð Kourani í sundur með lykli Innlent Franski fjar-hægrimaðurinn mælist sigurstranglegastur Erlent Svakalegur lax á Snæfellsnesi Innlent Lögreglan fylgdist með grunnskólum Innlent Fleiri fréttir Franski fjar-hægrimaðurinn mælist sigurstranglegastur Semaglutide reyndist ekki hægja á framgangi Alzheimer Gerðu loftárásir á báða bóga Tillögurnar taka breytingum og telja nú nítján atriði í stað 28 „Lægsti samnefnari“ sagður niðurstaðan á COP30 Leiðtogi í hreyfingu Charlie Kirk játar kosningasvik Skrifa ný drög að friðaráætlun Felldu háttsettan Hezbollah-liða í sprengjuárás á Beirút „Útvötnuð“ loftslagsályktun samþykkt eftir harðar deilur Hefur látið sérsveitarmenn FBI vernda kærustu sína Hafna kröfu Rússa um undanhald frá Dónetsk Þingmenn segja eitt en Rubio annað: Margsaga um uppruna og tilgang friðartillagnanna Andstaða eykst í Noregi gegn aðild Tuttugu og fjórir létust í árásum Ísraels þrátt fyrir vopnahlé Jafngildi uppgjöf fyrir Úkraínumenn Útskýrði næstu skref fyrir Kristrúnu og kollegum Forsetinn fyrrverandi í gæsluvarðhald af ótta við flótta Ósætti um frysta sjóði Rússa: „Witkoff þarf á geðlækni að halda“ Hættir á þingi vegna deilna við Trump Pútín tekur vel í „friðaráætlun Trumps“ „Fasistinn“ og „kommúnistinn“ grófu stríðsöxina „Annaðhvort þessir 28 liðir eða gífurlega erfiður vetur“ Skaut fimmtán skotum 25 sekúndum eftir að hann mætti Hóta að skera á flæði vopna og upplýsinga skrifi Selenskí ekki fljótt undir Drógu í land með að afnema bann við hakakrossum eftir fjölmiðlafár Svona lítur friðaráætlun Bandaríkjamanna og Rússa út Segja friðarverðlaunahafann á flótta undan „réttvísinni“ sæki hann verðlaunin Ísland sagt meðal ríkja sem mótmæla útvatnaðri ályktun COP30 Tugir látnir í flóðum í Víetnam Pras úr Fugees dæmdur í fjórtán ára fangelsi Sjá meira
John Kerry, utanríkisráðherra Bandaríkjanna, segist vongóður um að einungis nokkrar vikur séu í vopnahlé í Sýrlandi. Um er að ræða vopnahlé á milli stjórnvalda og uppreisnarmanna og Kerry segir að það myndi vera mikilvægt skref í baráttunni gegn Íslamska ríkinu. Kerry ræddi við blaðamenn í sendiherrabústað Bandaríkjanna í París. Þar sagði hann að hugsanlegt vopnahlé væri byggt á viðræðum í Vín um helgina. „Þetta er stærðarinnar skref,“ er haft eftir Kerry á vef AP fréttaveitunnar. „Við erum hugsanlega vikur frá stórum breytingum í Sýrlandi. Ég held að fólk gerir sér ekki grein fyrir því, en staðan er þannig.“ Sádi-Arabía mun taka á móti uppreisnarmönnum í næsta mánuði, þar sem þeir munu skipa sendinefnd til að funda með fulltrúum ríkisstjórnar Bashar al-Assad, forseta Sýrlands. Samkvæmt þessu fyrirkomulagi, sem samþykkt var í Vín á laugardaginn, verður vopnahléi komið á þegar fundir uppreisnarmanna og stjórnvalda hefjast. Íslamska ríkið hefur enga aðkomu að þessum samningum, en þeir hafa orðið fyrir hertum árásum eftir árásirnar í París á föstudaginn. Þar að auki ætla Rússar að gefa í gegn þeim eftir að staðfest var að sprengja grandaði rússneskri flugvél yfir Sinaiskaga.
Mið-Austurlönd Mest lesið Óttast hópuppsögn sem samsvarar sextán þúsund höfuðborgarbúum Innlent Upplifa sig líkt og strandaglópa innan eigin hverfis Innlent Tillögurnar taka breytingum og telja nú nítján atriði í stað 28 Erlent Stórhættuleg eiturlyf flæða til landsins í sögulegu magni Innlent Dæmi um að íslenskir áhrifavaldar mæli með fæðingu án aðstoðar Innlent Hlýnar í veðri og gæti orðið flughált Veður Var tilbúinn að taka hálsæð Kourani í sundur með lykli Innlent Franski fjar-hægrimaðurinn mælist sigurstranglegastur Erlent Svakalegur lax á Snæfellsnesi Innlent Lögreglan fylgdist með grunnskólum Innlent Fleiri fréttir Franski fjar-hægrimaðurinn mælist sigurstranglegastur Semaglutide reyndist ekki hægja á framgangi Alzheimer Gerðu loftárásir á báða bóga Tillögurnar taka breytingum og telja nú nítján atriði í stað 28 „Lægsti samnefnari“ sagður niðurstaðan á COP30 Leiðtogi í hreyfingu Charlie Kirk játar kosningasvik Skrifa ný drög að friðaráætlun Felldu háttsettan Hezbollah-liða í sprengjuárás á Beirút „Útvötnuð“ loftslagsályktun samþykkt eftir harðar deilur Hefur látið sérsveitarmenn FBI vernda kærustu sína Hafna kröfu Rússa um undanhald frá Dónetsk Þingmenn segja eitt en Rubio annað: Margsaga um uppruna og tilgang friðartillagnanna Andstaða eykst í Noregi gegn aðild Tuttugu og fjórir létust í árásum Ísraels þrátt fyrir vopnahlé Jafngildi uppgjöf fyrir Úkraínumenn Útskýrði næstu skref fyrir Kristrúnu og kollegum Forsetinn fyrrverandi í gæsluvarðhald af ótta við flótta Ósætti um frysta sjóði Rússa: „Witkoff þarf á geðlækni að halda“ Hættir á þingi vegna deilna við Trump Pútín tekur vel í „friðaráætlun Trumps“ „Fasistinn“ og „kommúnistinn“ grófu stríðsöxina „Annaðhvort þessir 28 liðir eða gífurlega erfiður vetur“ Skaut fimmtán skotum 25 sekúndum eftir að hann mætti Hóta að skera á flæði vopna og upplýsinga skrifi Selenskí ekki fljótt undir Drógu í land með að afnema bann við hakakrossum eftir fjölmiðlafár Svona lítur friðaráætlun Bandaríkjamanna og Rússa út Segja friðarverðlaunahafann á flótta undan „réttvísinni“ sæki hann verðlaunin Ísland sagt meðal ríkja sem mótmæla útvatnaðri ályktun COP30 Tugir látnir í flóðum í Víetnam Pras úr Fugees dæmdur í fjórtán ára fangelsi Sjá meira