Mark á sig á þrettán mínútna fresti Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 18. nóvember 2015 14:00 Robert Lewandowski skorar á móti Íslandi. Vísir/EPA Íslenska karlalandsliðið í fótbolta tapaði þriðja leik sínum í röð í gærkvöldi þegar liðið mætti Slóvökum í Zilina í Slóvakíu. Uppskriftin var sú sama og í leiknum á undan. Ísland var 1-0 yfir í hálfleik eins og í leiknum á undan á móti Póllandi en tapaði leiknum á endanum 3-1. Ísland tapaði 4-2 á móti Póllandi á útivelli á föstudaginn var og þar á undan töpuðu strákarnir 1-0 í lokaleik sínum í undankeppni EM. Allar þessar þrjár þjóðir, sem hafa unnið Ísland í þessum þremur síðustu leikjum, eru eins og Ísland, á leiðinni á Evrópumótið í Frakklandi næsta sumar. Íslenska liðið hefur verið í góðum málum í hálfleik í öllum þessum þremur leikjum og samanlögð markatala liðsins í fyrri hálfleik í þeim öllum er 2-0, Íslandi í hag. Það hefur aftur á móti ekkert gengið í seinni hálfleik leikjanna og þá sérstaklega í vináttulandsleikjunum tveimur á móti Póllandi og Slóvakíu.Sjá einnig:Heimir: Fáum á okkur aulaleg mörk Íslensku strákarnir fengu á sig sjö mörk í seinni hálfleik í þessum tveimur tapleikjum sem þýðir að liðið var þá að fá á sig mark á þrettán mínútna fresti. Pólverjarnir skoruðu 52., 66., 76. og 79. mínútu en Slóvakarnir skoruðu á 58., 61. og 84. mínútu. Íslenska landsliðið spilaði ellefu leiki á árinu og fékk á sig fjórtán mörk í þeim. Helmingur þeirra kom því í tveimur seinni hálfleikjum á móti Póllandi og Slóvakíu.Sjá einnig:Tvær hliðar íslenska karlalandsliðsins Það vantaði vissulega sterka leikmenn í íslenska liðið í þessum hálfleikjum en það breytir því ekki að það er vandræðaleg tölfræði fyrir lið sem er á leiðinni á EM, að fá á sig mark á þrettán mínútna fresti. Körfubolti Íslenski körfuboltinn Tengdar fréttir Ísland gæti lent í riðli með Englandi, Ítalíu og Danmörku á EM Það styttist óðum í það þegar kemur í ljós með hvaða þremur þjóðum Ísland lendir í riðli í úrslitakeppni Evrópumótsins í Frakkalandi næsta sumar. 17. nóvember 2015 14:30 Birkir Már: Ég er ekki í því að halda uppi fjörinu og dansa upp á borðum Fjögurra barna faðirinn Birkir Már Sævarsson er lítt hrifinn af sviðsljósinu. 17. nóvember 2015 15:15 Umfjöllun: Slóvakía - Ísland 3-1 | Strákarnir kveðja árið með tapi Íslenska karlalandsliðið í fótbolta tapaði þriðja leiknum í röð og er án sigurs í síðustu fimm leikjum. 17. nóvember 2015 21:45 Heimir: Fáum á okkur aulaleg mörk "Það er alltaf leiðinlegt að tapa. Það eru svona mín fyrstu viðbrögð," segir Heimir Hallgrímsson landsliðsþjálfari eftir tapið gegn Slóvökum í kvöld. 17. nóvember 2015 23:18 Sex breytingar á byrjunarliðinu í Slóvakíu Haukur Heiðar Hauksson og Sverrir Ingi Ingason eru á meðal þeirra sem byrja síðasta leik ársins hjá strákunum okkar. 17. nóvember 2015 18:12 Mest lesið „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Íslenski boltinn Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Enski boltinn Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda Enski boltinn Einn þekktasti handknattleiksdómari heims látinn Sport Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda Fótbolti Gamla merkið verður áfram á landsliðsbúningunum Handbolti Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Fótbolti Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Fótbolti „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Fótbolti Ómar Ingi fór áfram hamförum Handbolti Fleiri fréttir Ofurtölvan telur Liverpool líklegast til að vinna Meistaradeildina „Gagnrýnið mig en ekki liðið“ „Þurftum að spila á móti dómurum, lögreglu og boltastrákum líka“ Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Stærsta lið Úkraínu samdi við aðdáanda Pútin Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Myndasyrpa: Borg ástarinnar stóð ekki undir nafni Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París „Þetta mark átti klárlega að fá að standa“ Fyrirliðinn um markið sem var dæmt af: „Finnst þetta galið“ Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Endurkoman gegn Víkingum ekki nóg og Bröndby skiptir um þjálfara Englendingar skoruðu fimm í Serbíu Aserar náðu í mikilvægt stig gegn Úkraínu Lærisveinar Heimis fara illa af stað Byrjunarlið Íslands: Daníel byrjar og fimm manna vörn Svíar nötrandi og HM í hættu en starf þjálfarans ekki Arna semur við Vålerenga Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Sjá meira
Íslenska karlalandsliðið í fótbolta tapaði þriðja leik sínum í röð í gærkvöldi þegar liðið mætti Slóvökum í Zilina í Slóvakíu. Uppskriftin var sú sama og í leiknum á undan. Ísland var 1-0 yfir í hálfleik eins og í leiknum á undan á móti Póllandi en tapaði leiknum á endanum 3-1. Ísland tapaði 4-2 á móti Póllandi á útivelli á föstudaginn var og þar á undan töpuðu strákarnir 1-0 í lokaleik sínum í undankeppni EM. Allar þessar þrjár þjóðir, sem hafa unnið Ísland í þessum þremur síðustu leikjum, eru eins og Ísland, á leiðinni á Evrópumótið í Frakklandi næsta sumar. Íslenska liðið hefur verið í góðum málum í hálfleik í öllum þessum þremur leikjum og samanlögð markatala liðsins í fyrri hálfleik í þeim öllum er 2-0, Íslandi í hag. Það hefur aftur á móti ekkert gengið í seinni hálfleik leikjanna og þá sérstaklega í vináttulandsleikjunum tveimur á móti Póllandi og Slóvakíu.Sjá einnig:Heimir: Fáum á okkur aulaleg mörk Íslensku strákarnir fengu á sig sjö mörk í seinni hálfleik í þessum tveimur tapleikjum sem þýðir að liðið var þá að fá á sig mark á þrettán mínútna fresti. Pólverjarnir skoruðu 52., 66., 76. og 79. mínútu en Slóvakarnir skoruðu á 58., 61. og 84. mínútu. Íslenska landsliðið spilaði ellefu leiki á árinu og fékk á sig fjórtán mörk í þeim. Helmingur þeirra kom því í tveimur seinni hálfleikjum á móti Póllandi og Slóvakíu.Sjá einnig:Tvær hliðar íslenska karlalandsliðsins Það vantaði vissulega sterka leikmenn í íslenska liðið í þessum hálfleikjum en það breytir því ekki að það er vandræðaleg tölfræði fyrir lið sem er á leiðinni á EM, að fá á sig mark á þrettán mínútna fresti.
Körfubolti Íslenski körfuboltinn Tengdar fréttir Ísland gæti lent í riðli með Englandi, Ítalíu og Danmörku á EM Það styttist óðum í það þegar kemur í ljós með hvaða þremur þjóðum Ísland lendir í riðli í úrslitakeppni Evrópumótsins í Frakkalandi næsta sumar. 17. nóvember 2015 14:30 Birkir Már: Ég er ekki í því að halda uppi fjörinu og dansa upp á borðum Fjögurra barna faðirinn Birkir Már Sævarsson er lítt hrifinn af sviðsljósinu. 17. nóvember 2015 15:15 Umfjöllun: Slóvakía - Ísland 3-1 | Strákarnir kveðja árið með tapi Íslenska karlalandsliðið í fótbolta tapaði þriðja leiknum í röð og er án sigurs í síðustu fimm leikjum. 17. nóvember 2015 21:45 Heimir: Fáum á okkur aulaleg mörk "Það er alltaf leiðinlegt að tapa. Það eru svona mín fyrstu viðbrögð," segir Heimir Hallgrímsson landsliðsþjálfari eftir tapið gegn Slóvökum í kvöld. 17. nóvember 2015 23:18 Sex breytingar á byrjunarliðinu í Slóvakíu Haukur Heiðar Hauksson og Sverrir Ingi Ingason eru á meðal þeirra sem byrja síðasta leik ársins hjá strákunum okkar. 17. nóvember 2015 18:12 Mest lesið „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Íslenski boltinn Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Enski boltinn Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda Enski boltinn Einn þekktasti handknattleiksdómari heims látinn Sport Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda Fótbolti Gamla merkið verður áfram á landsliðsbúningunum Handbolti Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Fótbolti Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Fótbolti „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Fótbolti Ómar Ingi fór áfram hamförum Handbolti Fleiri fréttir Ofurtölvan telur Liverpool líklegast til að vinna Meistaradeildina „Gagnrýnið mig en ekki liðið“ „Þurftum að spila á móti dómurum, lögreglu og boltastrákum líka“ Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Stærsta lið Úkraínu samdi við aðdáanda Pútin Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Myndasyrpa: Borg ástarinnar stóð ekki undir nafni Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París „Þetta mark átti klárlega að fá að standa“ Fyrirliðinn um markið sem var dæmt af: „Finnst þetta galið“ Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Endurkoman gegn Víkingum ekki nóg og Bröndby skiptir um þjálfara Englendingar skoruðu fimm í Serbíu Aserar náðu í mikilvægt stig gegn Úkraínu Lærisveinar Heimis fara illa af stað Byrjunarlið Íslands: Daníel byrjar og fimm manna vörn Svíar nötrandi og HM í hættu en starf þjálfarans ekki Arna semur við Vålerenga Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Sjá meira
Ísland gæti lent í riðli með Englandi, Ítalíu og Danmörku á EM Það styttist óðum í það þegar kemur í ljós með hvaða þremur þjóðum Ísland lendir í riðli í úrslitakeppni Evrópumótsins í Frakkalandi næsta sumar. 17. nóvember 2015 14:30
Birkir Már: Ég er ekki í því að halda uppi fjörinu og dansa upp á borðum Fjögurra barna faðirinn Birkir Már Sævarsson er lítt hrifinn af sviðsljósinu. 17. nóvember 2015 15:15
Umfjöllun: Slóvakía - Ísland 3-1 | Strákarnir kveðja árið með tapi Íslenska karlalandsliðið í fótbolta tapaði þriðja leiknum í röð og er án sigurs í síðustu fimm leikjum. 17. nóvember 2015 21:45
Heimir: Fáum á okkur aulaleg mörk "Það er alltaf leiðinlegt að tapa. Það eru svona mín fyrstu viðbrögð," segir Heimir Hallgrímsson landsliðsþjálfari eftir tapið gegn Slóvökum í kvöld. 17. nóvember 2015 23:18
Sex breytingar á byrjunarliðinu í Slóvakíu Haukur Heiðar Hauksson og Sverrir Ingi Ingason eru á meðal þeirra sem byrja síðasta leik ársins hjá strákunum okkar. 17. nóvember 2015 18:12