George Lucas ætlar ekki að gera fleiri Star Wars myndir Samúel Karl Ólason skrifar 19. nóvember 2015 16:00 Leikstjórinn George Lucas. Leikstjórinn George Lucas segist ekki ætla að gera fleiri Star Wars myndir. Hann virðist ósáttur við gagnrýnina sem hann fékk vegna myndanna þriggja um Anakin Skywalker, eða Darth Vader, og segist ekki hafa fengið að prófa sig áfram. Ljóst er að Lucas veit ekki um hvað söguþráður Force Awakens gengur út á, frekar en við hin, en hann segist vera mjög forvitinn um hvað verði um barnabörn Anakin. Hann var fenginn í viðtal við Vanity Fair nýverið. Lucas segist hafa áhyggjur af því að mátturinn, e. The Force, verði ekki að garbidlygook. Einnig er hann spurður út í það hvaða karakter úr Star Wars heiminum hann væri mest til að fá að vera. Jar Jar Binks er svarið en sá karakter er fyrirlitinn af aðdáendum Star Wars og er sagður vera táknmynd þess sem var að í áðurnefndum þremur myndum.Watch this on The Scene.J.J. Abrams var einnig fenginn til að svara nokkrum spurningum frá þekktum aðilum. Þar á meðal er Jared Leto sem virðist sár yfir því að hafa ekki verið ráðinn til að leika hinn loðna Chewbacca. Abrams tekst þó að fara fram hjá öllum spurningum sem snúa að nýjstu mynd hans The Force Awakens.Watch this on The Scene. Bíó og sjónvarp Star Wars Tengdar fréttir Bíða í rúma tíu tíma eftir miða á Star Wars-mynd í nístingskulda "Við erum bara búnir að reyna að finna leiðir til að halda á okkur hita í eiginlega allan dag.“ 19. nóvember 2015 15:33 Hætta ekki framleiðslu nýrra Star Wars mynda á næstunni Disney ætlar að framleiða Star Wars myndir þar til fólk hættir að horfa á þær. 18. nóvember 2015 14:41 Lést nokkrum dögum eftir að hafa séð Star Wars Eiginkona Daniel Fleetwood náði til J.J. Abrams í gegnum samfélagsmiðla og fékk hann til að sýna Daniel ókláraða útgáfu af Force Awakens, áður en Daniel lést úr krabbameini. 10. nóvember 2015 17:45 Aðdáendur gráta yfir nýjustu stiklu The Force Awakens Þriðja og nýjasta stikla Star Wars myndarinnar The Force Awakens hefur verið birt. 20. október 2015 08:57 Mest lesið „Við munum aldrei leyfa minningu hennar að deyja“ Lífið 50+: Það sem fólk sér helst eftir á dánarbeðinum Áskorun Kemur út sem pankynhneigð Lífið Langömmulán hjá Eddu Björgvins Lífið Skammar vini sína: „Hættum Happy birthday á Facebook“ Menning Sunneva veltir Evu Ruzu úr sessi Lífið Nýju fötin forsetans Lífið Klórar sér í kollinum yfir nýrri göngubrú: Margt „mjög sérstakt“ sem menn hafi búið til síðustu ár Menning Vín mun hýsa Eurovision á næsta ári Lífið Einfaldar leiðir til að róa taugakerfið Lífið Fleiri fréttir Fróði og Gandálfur snúa aftur í leitinni að Gollri Terence Stamp látinn Auglýsa eftir innsendingum til íslensku sjónvarpsverðlaunanna Nýr Rambo fundinn Óvænt nöfn á könnu Köngulóarmannsins Óþekkjanleg stjarna Ingvar E. valinn besti leikarinn í Grikklandi Malkovich klipptur út úr Hinum fjóru fræknu Reykjavík Visual Effects tilnefnt til tveggja Emmy-verðlauna Sleðinn úr Citizen Kane orðinn næstverðmætasti leikmunurinn Severance sópar að sér Emmy-tilnefningum Bestu hlutverk Michaels Madsen: Óþokki með viskýrödd og uppáhald Tarantino Djöfullinn klæðist Prada á ný Sjá meira
Leikstjórinn George Lucas segist ekki ætla að gera fleiri Star Wars myndir. Hann virðist ósáttur við gagnrýnina sem hann fékk vegna myndanna þriggja um Anakin Skywalker, eða Darth Vader, og segist ekki hafa fengið að prófa sig áfram. Ljóst er að Lucas veit ekki um hvað söguþráður Force Awakens gengur út á, frekar en við hin, en hann segist vera mjög forvitinn um hvað verði um barnabörn Anakin. Hann var fenginn í viðtal við Vanity Fair nýverið. Lucas segist hafa áhyggjur af því að mátturinn, e. The Force, verði ekki að garbidlygook. Einnig er hann spurður út í það hvaða karakter úr Star Wars heiminum hann væri mest til að fá að vera. Jar Jar Binks er svarið en sá karakter er fyrirlitinn af aðdáendum Star Wars og er sagður vera táknmynd þess sem var að í áðurnefndum þremur myndum.Watch this on The Scene.J.J. Abrams var einnig fenginn til að svara nokkrum spurningum frá þekktum aðilum. Þar á meðal er Jared Leto sem virðist sár yfir því að hafa ekki verið ráðinn til að leika hinn loðna Chewbacca. Abrams tekst þó að fara fram hjá öllum spurningum sem snúa að nýjstu mynd hans The Force Awakens.Watch this on The Scene.
Bíó og sjónvarp Star Wars Tengdar fréttir Bíða í rúma tíu tíma eftir miða á Star Wars-mynd í nístingskulda "Við erum bara búnir að reyna að finna leiðir til að halda á okkur hita í eiginlega allan dag.“ 19. nóvember 2015 15:33 Hætta ekki framleiðslu nýrra Star Wars mynda á næstunni Disney ætlar að framleiða Star Wars myndir þar til fólk hættir að horfa á þær. 18. nóvember 2015 14:41 Lést nokkrum dögum eftir að hafa séð Star Wars Eiginkona Daniel Fleetwood náði til J.J. Abrams í gegnum samfélagsmiðla og fékk hann til að sýna Daniel ókláraða útgáfu af Force Awakens, áður en Daniel lést úr krabbameini. 10. nóvember 2015 17:45 Aðdáendur gráta yfir nýjustu stiklu The Force Awakens Þriðja og nýjasta stikla Star Wars myndarinnar The Force Awakens hefur verið birt. 20. október 2015 08:57 Mest lesið „Við munum aldrei leyfa minningu hennar að deyja“ Lífið 50+: Það sem fólk sér helst eftir á dánarbeðinum Áskorun Kemur út sem pankynhneigð Lífið Langömmulán hjá Eddu Björgvins Lífið Skammar vini sína: „Hættum Happy birthday á Facebook“ Menning Sunneva veltir Evu Ruzu úr sessi Lífið Nýju fötin forsetans Lífið Klórar sér í kollinum yfir nýrri göngubrú: Margt „mjög sérstakt“ sem menn hafi búið til síðustu ár Menning Vín mun hýsa Eurovision á næsta ári Lífið Einfaldar leiðir til að róa taugakerfið Lífið Fleiri fréttir Fróði og Gandálfur snúa aftur í leitinni að Gollri Terence Stamp látinn Auglýsa eftir innsendingum til íslensku sjónvarpsverðlaunanna Nýr Rambo fundinn Óvænt nöfn á könnu Köngulóarmannsins Óþekkjanleg stjarna Ingvar E. valinn besti leikarinn í Grikklandi Malkovich klipptur út úr Hinum fjóru fræknu Reykjavík Visual Effects tilnefnt til tveggja Emmy-verðlauna Sleðinn úr Citizen Kane orðinn næstverðmætasti leikmunurinn Severance sópar að sér Emmy-tilnefningum Bestu hlutverk Michaels Madsen: Óþokki með viskýrödd og uppáhald Tarantino Djöfullinn klæðist Prada á ný Sjá meira
Bíða í rúma tíu tíma eftir miða á Star Wars-mynd í nístingskulda "Við erum bara búnir að reyna að finna leiðir til að halda á okkur hita í eiginlega allan dag.“ 19. nóvember 2015 15:33
Hætta ekki framleiðslu nýrra Star Wars mynda á næstunni Disney ætlar að framleiða Star Wars myndir þar til fólk hættir að horfa á þær. 18. nóvember 2015 14:41
Lést nokkrum dögum eftir að hafa séð Star Wars Eiginkona Daniel Fleetwood náði til J.J. Abrams í gegnum samfélagsmiðla og fékk hann til að sýna Daniel ókláraða útgáfu af Force Awakens, áður en Daniel lést úr krabbameini. 10. nóvember 2015 17:45
Aðdáendur gráta yfir nýjustu stiklu The Force Awakens Þriðja og nýjasta stikla Star Wars myndarinnar The Force Awakens hefur verið birt. 20. október 2015 08:57
Klórar sér í kollinum yfir nýrri göngubrú: Margt „mjög sérstakt“ sem menn hafi búið til síðustu ár Menning
Klórar sér í kollinum yfir nýrri göngubrú: Margt „mjög sérstakt“ sem menn hafi búið til síðustu ár Menning