Ný Star Trek þáttaröð væntanleg í ársbyrjun 2017 Bjarki Ármannsson skrifar 2. nóvember 2015 19:16 Zachary Quinto (t.v.) og Chris Pine í hlutverkum sínum í kvikmyndinni Star Trek árið 2009. Ný sjónvarpsþáttaröð úr heimi Star Trek mun hefja göngu sína í janúar árið 2017. Sjónvarpsstöðin CBS mun framleiða þáttaröðina og segir í tilkynningu frá stöðinni að nýjar persónur og nýir heimar verði þar kynnt til sögunnar. Fyrsta Star Trek þáttaröðin fagnar fimmtíu ára afmæli á næsta ári en síðan þeir Kirk kafteinn og Hr. Spock birtust fyrst á sjónvarpsskjám á sjöunda áratugnum hafa fimm þáttaraðir og tólf kvikmyndir verið gerðar úr efniviði vísindaskáldskaparbálksins og notið mikilla vinsælda. Alex Kurtzman, sem ásamt fleirum skrifaði og framleiddi síðustu tvær Star Trek kvikmyndirnar, verður aðalframleiðandi nýju þáttaraðarinnar. Þáttaröðin er sögð ótengd söguþræði kvikmyndarinnar Star Trek Beyond, sem er væntanleg sumarið 2016. Mest lesið Losnaði við alla fíkn á augabragði: „Því Guð er með skyndilausnir líka“ Áskorun Ekki á leið í samband bara til að þóknast samfélaginu Lífið Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Bíó og sjónvarp Krakkatían: Páskar, söngkeppnir og afmælisbörn Lífið Trommari New Pornographers ákærður fyrir vörslu barnaníðsefnis Lífið Metfjöldi á Aldrei fór ég suður: „Þetta var algjör draumur“ Lífið Kraftaverkasaga: „Mun ég aldrei sjá þau aftur?“ Áskorun „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Tónlist Matargleði Evu: Dýrindis páskalamb Matur Veikindafríi Páls Óskars lokið Lífið Fleiri fréttir Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Viðræður hafnar um framhald á Adolescence Rísandi stórstjarna og alvöru hjartaknúsari Bestu myndir Vals Kilmer og verstu floppin Þeir munu túlka Bítlana í myndum Sam Mendes Stjörnum prýdd stikla Black Mirror Nolan sagður stefna á tökur á Íslandi Ljósbrot besta myndin en Snerting með flest verðlaun Happy Gilmore snýr aftur Harpa kvótadrottning aftur á skjáinn Ólafur Darri og félagar framleiða sína fyrstu teiknimynd Anora sigurvegari á Óskarnum Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein Sjá meira
Ný sjónvarpsþáttaröð úr heimi Star Trek mun hefja göngu sína í janúar árið 2017. Sjónvarpsstöðin CBS mun framleiða þáttaröðina og segir í tilkynningu frá stöðinni að nýjar persónur og nýir heimar verði þar kynnt til sögunnar. Fyrsta Star Trek þáttaröðin fagnar fimmtíu ára afmæli á næsta ári en síðan þeir Kirk kafteinn og Hr. Spock birtust fyrst á sjónvarpsskjám á sjöunda áratugnum hafa fimm þáttaraðir og tólf kvikmyndir verið gerðar úr efniviði vísindaskáldskaparbálksins og notið mikilla vinsælda. Alex Kurtzman, sem ásamt fleirum skrifaði og framleiddi síðustu tvær Star Trek kvikmyndirnar, verður aðalframleiðandi nýju þáttaraðarinnar. Þáttaröðin er sögð ótengd söguþræði kvikmyndarinnar Star Trek Beyond, sem er væntanleg sumarið 2016.
Mest lesið Losnaði við alla fíkn á augabragði: „Því Guð er með skyndilausnir líka“ Áskorun Ekki á leið í samband bara til að þóknast samfélaginu Lífið Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Bíó og sjónvarp Krakkatían: Páskar, söngkeppnir og afmælisbörn Lífið Trommari New Pornographers ákærður fyrir vörslu barnaníðsefnis Lífið Metfjöldi á Aldrei fór ég suður: „Þetta var algjör draumur“ Lífið Kraftaverkasaga: „Mun ég aldrei sjá þau aftur?“ Áskorun „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Tónlist Matargleði Evu: Dýrindis páskalamb Matur Veikindafríi Páls Óskars lokið Lífið Fleiri fréttir Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Viðræður hafnar um framhald á Adolescence Rísandi stórstjarna og alvöru hjartaknúsari Bestu myndir Vals Kilmer og verstu floppin Þeir munu túlka Bítlana í myndum Sam Mendes Stjörnum prýdd stikla Black Mirror Nolan sagður stefna á tökur á Íslandi Ljósbrot besta myndin en Snerting með flest verðlaun Happy Gilmore snýr aftur Harpa kvótadrottning aftur á skjáinn Ólafur Darri og félagar framleiða sína fyrstu teiknimynd Anora sigurvegari á Óskarnum Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein Sjá meira
Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Bíó og sjónvarp
Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein
Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Bíó og sjónvarp