Ný Star Trek þáttaröð væntanleg í ársbyrjun 2017 Bjarki Ármannsson skrifar 2. nóvember 2015 19:16 Zachary Quinto (t.v.) og Chris Pine í hlutverkum sínum í kvikmyndinni Star Trek árið 2009. Ný sjónvarpsþáttaröð úr heimi Star Trek mun hefja göngu sína í janúar árið 2017. Sjónvarpsstöðin CBS mun framleiða þáttaröðina og segir í tilkynningu frá stöðinni að nýjar persónur og nýir heimar verði þar kynnt til sögunnar. Fyrsta Star Trek þáttaröðin fagnar fimmtíu ára afmæli á næsta ári en síðan þeir Kirk kafteinn og Hr. Spock birtust fyrst á sjónvarpsskjám á sjöunda áratugnum hafa fimm þáttaraðir og tólf kvikmyndir verið gerðar úr efniviði vísindaskáldskaparbálksins og notið mikilla vinsælda. Alex Kurtzman, sem ásamt fleirum skrifaði og framleiddi síðustu tvær Star Trek kvikmyndirnar, verður aðalframleiðandi nýju þáttaraðarinnar. Þáttaröðin er sögð ótengd söguþræði kvikmyndarinnar Star Trek Beyond, sem er væntanleg sumarið 2016. Mest lesið Nígerískt stjörnubrúðkaup í Hallgrímskirkju Lífið Fyrrverandi eiginmaður Kelly Clarkson látinn Lífið Hver er Endakallinn frá Ibiza? Lífið „Magnað innra ferðalag“ að horfast í augu við saklausa barnið í sér Lífið Fann lausn við verkjunum sem breytti öllu Lífið samstarf Hvers vegna fær Innrásin frá Mars núll í einkunn? Lífið McConaughey glutraði niður tækifærinu í Titanic Lífið Hver dáleiðsla er spennandi og ófyrirsjáanlegt ferðalag Lífið samstarf Þríbætti tíma kærastans í einni stærstu spyrnukeppni Evrópu Lífið Orðin vön ferðamönnum í garðinum og fagnar komu þeirra Lífið Fleiri fréttir Óvænt nöfn á könnu Köngulóarmannsins Óþekkjanleg stjarna Ingvar E. valinn besti leikarinn í Grikklandi Malkovich klipptur út úr Hinum fjóru fræknu Reykjavík Visual Effects tilnefnt til tveggja Emmy-verðlauna Sleðinn úr Citizen Kane orðinn næstverðmætasti leikmunurinn Severance sópar að sér Emmy-tilnefningum Bestu hlutverk Michaels Madsen: Óþokki með viskýrödd og uppáhald Tarantino Djöfullinn klæðist Prada á ný Sjá meira
Ný sjónvarpsþáttaröð úr heimi Star Trek mun hefja göngu sína í janúar árið 2017. Sjónvarpsstöðin CBS mun framleiða þáttaröðina og segir í tilkynningu frá stöðinni að nýjar persónur og nýir heimar verði þar kynnt til sögunnar. Fyrsta Star Trek þáttaröðin fagnar fimmtíu ára afmæli á næsta ári en síðan þeir Kirk kafteinn og Hr. Spock birtust fyrst á sjónvarpsskjám á sjöunda áratugnum hafa fimm þáttaraðir og tólf kvikmyndir verið gerðar úr efniviði vísindaskáldskaparbálksins og notið mikilla vinsælda. Alex Kurtzman, sem ásamt fleirum skrifaði og framleiddi síðustu tvær Star Trek kvikmyndirnar, verður aðalframleiðandi nýju þáttaraðarinnar. Þáttaröðin er sögð ótengd söguþræði kvikmyndarinnar Star Trek Beyond, sem er væntanleg sumarið 2016.
Mest lesið Nígerískt stjörnubrúðkaup í Hallgrímskirkju Lífið Fyrrverandi eiginmaður Kelly Clarkson látinn Lífið Hver er Endakallinn frá Ibiza? Lífið „Magnað innra ferðalag“ að horfast í augu við saklausa barnið í sér Lífið Fann lausn við verkjunum sem breytti öllu Lífið samstarf Hvers vegna fær Innrásin frá Mars núll í einkunn? Lífið McConaughey glutraði niður tækifærinu í Titanic Lífið Hver dáleiðsla er spennandi og ófyrirsjáanlegt ferðalag Lífið samstarf Þríbætti tíma kærastans í einni stærstu spyrnukeppni Evrópu Lífið Orðin vön ferðamönnum í garðinum og fagnar komu þeirra Lífið Fleiri fréttir Óvænt nöfn á könnu Köngulóarmannsins Óþekkjanleg stjarna Ingvar E. valinn besti leikarinn í Grikklandi Malkovich klipptur út úr Hinum fjóru fræknu Reykjavík Visual Effects tilnefnt til tveggja Emmy-verðlauna Sleðinn úr Citizen Kane orðinn næstverðmætasti leikmunurinn Severance sópar að sér Emmy-tilnefningum Bestu hlutverk Michaels Madsen: Óþokki með viskýrödd og uppáhald Tarantino Djöfullinn klæðist Prada á ný Sjá meira