Milljónir séð franskt tónlistarmyndband með Íslandi í aðalhlutverki Stefán Ó. Jónsson skrifar 8. nóvember 2015 17:23 Frönsku rappararnir binda ekki bagga sína sömu hnútum og margir aðrir, nema þá kannski Justin Bieber. skjáskot Er ekki lengur hægt að taka upp tónlistarmyndband án þess að gera það á Suðurlandi? Frönsku rappbræðurnir í PNL gefa fullt tilefni til að spyrja þessarar spurningar í kjölfar útgáfu myndbands þeirra við lagið Oh Lala sem þykir um margt líkt nýju myndbandi poppgoðsins Justins Bieber. Rappararnir í PNL, sem stendur fyrir Peace and Lovés eða „Friður og Peningar,“ eru orðnir töluvert númer í heimalandinu en á dögunum fór plata þeirra í efsta sætið á franska iTunes-vinsældalistanum. Vinsælir rapparana má að hluta að rekja til sérvisku þeirra en þeir hafa þvertekið að ræða við fjölmiðlamenn og það hvarflar ekki að þeim að semja við útgáfufyrirtæki. Myndband þeirra bræðra við lagið Oh Lala rataði á netið fyrir um tveimur vikum síðan og hefur það fengið rúmlega 4,5 milljón áhorf þegar þetta er skrifað. Myndböndin þeirra eru alla jafna mjög vinsæl og segir The Guardian að eftir þeim sé iðullega beðið með mikilli eftirvæntingu. Í myndbandinu fara þeir bræður mikinn í Reynistaðafjöru, við flugvélina á Sólheimasandi og við Jökulsárlón – stef sem áhugafólk um popptónlist hefur ekki farið varhluta af síðastliðna viku. Myndbandið þykir þannig um margt svipa til myndbands Justins Biebers við lagið I’ll Show You en popparinn gekk þó skrefinu lengra en þeir frönsku og synti í Jökulsárlóni. Rapptvíeykið gaf sitt myndband út rúmlega viku á undan popparanum og því verður ekki annað sagt en að líkindin séu einskær tilviljun. Myndbandið við Oh Lala má sjá hér að ofan en eftirfarandi er myndband popparans Biebers. Justin Bieber á Íslandi Tengdar fréttir Nýtt myndband með Justin Bieber er allt tekið upp á Íslandi Justin Bieber hefur gefið út nýtt myndband við lagið I'll Show You og er það einfaldlega allt tekið upp hér á landi. 2. nóvember 2015 15:37 Bakvið tjöldin í Íslandsmyndbandi Justin Bieber - Myndband „Fyrir þá sem hafa verið að velta því fyrir sér þá tók ég upp myndbandið hans Justin Bieber,“ segir Rory Kramer, góðvinur Bieber, sem var með honum hér á landi á dögunum. Hann birtir einskonar bakvið tjöldin myndband á Instagram-síðu sinni. 6. nóvember 2015 10:23 Fólkið á Airwaves: Hætti með kærastanum og féll fyrir flatkökum og Reykjavíkurdætrum Ungverski hjúkrunarfræðingurinn Júlia Győri elti drauma sína til Þýskalands og að lokum til Íslands á slóðir Justin Bieber. Hún segir ástarsorg og kreditkort vera hættulega blöndu. 7. nóvember 2015 16:15 Áhrifa Walter Mitty gætir í nýja Justin Bieber-myndbandinu Margir hafa reynt að herma eftir þessu þekkta atriði. 2. nóvember 2015 19:52 Hegðun Bieber ekki til fyrirmyndar en myndbandið frábær landkynning Myndband kanadíska tónlistarmannsins Justin Bieber við lagið I'll Show You, sem allt var tekið upp hér á landi, hefur vakið mikla athygli síðan að það birtist á netinu í gær. 3. nóvember 2015 13:45 Mest lesið Annarri tilraun að Fyre-hátíðinni frestað um ókomna tíð Lífið „Stal tannburstanum hans snemma í sambandinu“ Makamál „Leyfi lífinu bara að leiða mig“ Lífið Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Lífið Sonur Ringo Starr rekinn úr The Who Lífið Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Tónlist Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Lífið Fanney og Teitur greina frá kyninu Lífið Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu Lífið Óvenjulegar móttökur þegar Icelandair lenti í Nashville í fyrsta inn Lífið Fleiri fréttir „Leyfi lífinu bara að leiða mig“ Annarri tilraun að Fyre-hátíðinni frestað um ókomna tíð Fanney og Teitur greina frá kyninu Sonur Ringo Starr rekinn úr The Who Drógu saman um 74 prósent í samgöngukostnað Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Ferðalög, heimsóknir eða huggulegheit heima framundan um páskana Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu 100 áhrifamestu einstaklingar í heimi Óvenjulegar móttökur þegar Icelandair lenti í Nashville í fyrsta inn Breytt útlit Daða Freys vekur athygli Horfði á vin sinn fara í snjóflóði Falleg sérhæð í Hlíðunum Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Kærastan vill bara stunda kynlíf í bol Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Unnur Eggerts afhjúpar nafn dótturinnar Skuggavaldið: Dýrð og dauði dansa saman í blóði og bjarma Sexfaldur Íslandsmeistari fékk ráð frá rándýru teymi og fór heim með eina milljón Geimferðin gagnrýnd: „Mér býður við þessu“ Kastaði Pétri og Sveppa fram og til baka í indverskri glímu Páskaleg og fersk marengsbomba Alls ekki öll von úti fyrir Væb-bræður Uppfyllti hinstu ósk ömmu sinnar „Afhverju myndi maður ekki vilja fara alla leið?“ Tilkynna leikara fyrir nýja Harry Potter þáttaröð Logi Þorvalds, Timothée Chalamet og Kylie í stuði á Coachella Bein útsending: Katy Perry fer út í geim Skandall sigraði í Söngkeppni framhaldsskólanna Blómin í veisluskreytingunni fara svo út í garð og blómstra áfram Sjá meira
Er ekki lengur hægt að taka upp tónlistarmyndband án þess að gera það á Suðurlandi? Frönsku rappbræðurnir í PNL gefa fullt tilefni til að spyrja þessarar spurningar í kjölfar útgáfu myndbands þeirra við lagið Oh Lala sem þykir um margt líkt nýju myndbandi poppgoðsins Justins Bieber. Rappararnir í PNL, sem stendur fyrir Peace and Lovés eða „Friður og Peningar,“ eru orðnir töluvert númer í heimalandinu en á dögunum fór plata þeirra í efsta sætið á franska iTunes-vinsældalistanum. Vinsælir rapparana má að hluta að rekja til sérvisku þeirra en þeir hafa þvertekið að ræða við fjölmiðlamenn og það hvarflar ekki að þeim að semja við útgáfufyrirtæki. Myndband þeirra bræðra við lagið Oh Lala rataði á netið fyrir um tveimur vikum síðan og hefur það fengið rúmlega 4,5 milljón áhorf þegar þetta er skrifað. Myndböndin þeirra eru alla jafna mjög vinsæl og segir The Guardian að eftir þeim sé iðullega beðið með mikilli eftirvæntingu. Í myndbandinu fara þeir bræður mikinn í Reynistaðafjöru, við flugvélina á Sólheimasandi og við Jökulsárlón – stef sem áhugafólk um popptónlist hefur ekki farið varhluta af síðastliðna viku. Myndbandið þykir þannig um margt svipa til myndbands Justins Biebers við lagið I’ll Show You en popparinn gekk þó skrefinu lengra en þeir frönsku og synti í Jökulsárlóni. Rapptvíeykið gaf sitt myndband út rúmlega viku á undan popparanum og því verður ekki annað sagt en að líkindin séu einskær tilviljun. Myndbandið við Oh Lala má sjá hér að ofan en eftirfarandi er myndband popparans Biebers.
Justin Bieber á Íslandi Tengdar fréttir Nýtt myndband með Justin Bieber er allt tekið upp á Íslandi Justin Bieber hefur gefið út nýtt myndband við lagið I'll Show You og er það einfaldlega allt tekið upp hér á landi. 2. nóvember 2015 15:37 Bakvið tjöldin í Íslandsmyndbandi Justin Bieber - Myndband „Fyrir þá sem hafa verið að velta því fyrir sér þá tók ég upp myndbandið hans Justin Bieber,“ segir Rory Kramer, góðvinur Bieber, sem var með honum hér á landi á dögunum. Hann birtir einskonar bakvið tjöldin myndband á Instagram-síðu sinni. 6. nóvember 2015 10:23 Fólkið á Airwaves: Hætti með kærastanum og féll fyrir flatkökum og Reykjavíkurdætrum Ungverski hjúkrunarfræðingurinn Júlia Győri elti drauma sína til Þýskalands og að lokum til Íslands á slóðir Justin Bieber. Hún segir ástarsorg og kreditkort vera hættulega blöndu. 7. nóvember 2015 16:15 Áhrifa Walter Mitty gætir í nýja Justin Bieber-myndbandinu Margir hafa reynt að herma eftir þessu þekkta atriði. 2. nóvember 2015 19:52 Hegðun Bieber ekki til fyrirmyndar en myndbandið frábær landkynning Myndband kanadíska tónlistarmannsins Justin Bieber við lagið I'll Show You, sem allt var tekið upp hér á landi, hefur vakið mikla athygli síðan að það birtist á netinu í gær. 3. nóvember 2015 13:45 Mest lesið Annarri tilraun að Fyre-hátíðinni frestað um ókomna tíð Lífið „Stal tannburstanum hans snemma í sambandinu“ Makamál „Leyfi lífinu bara að leiða mig“ Lífið Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Lífið Sonur Ringo Starr rekinn úr The Who Lífið Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Tónlist Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Lífið Fanney og Teitur greina frá kyninu Lífið Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu Lífið Óvenjulegar móttökur þegar Icelandair lenti í Nashville í fyrsta inn Lífið Fleiri fréttir „Leyfi lífinu bara að leiða mig“ Annarri tilraun að Fyre-hátíðinni frestað um ókomna tíð Fanney og Teitur greina frá kyninu Sonur Ringo Starr rekinn úr The Who Drógu saman um 74 prósent í samgöngukostnað Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Ferðalög, heimsóknir eða huggulegheit heima framundan um páskana Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu 100 áhrifamestu einstaklingar í heimi Óvenjulegar móttökur þegar Icelandair lenti í Nashville í fyrsta inn Breytt útlit Daða Freys vekur athygli Horfði á vin sinn fara í snjóflóði Falleg sérhæð í Hlíðunum Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Kærastan vill bara stunda kynlíf í bol Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Unnur Eggerts afhjúpar nafn dótturinnar Skuggavaldið: Dýrð og dauði dansa saman í blóði og bjarma Sexfaldur Íslandsmeistari fékk ráð frá rándýru teymi og fór heim með eina milljón Geimferðin gagnrýnd: „Mér býður við þessu“ Kastaði Pétri og Sveppa fram og til baka í indverskri glímu Páskaleg og fersk marengsbomba Alls ekki öll von úti fyrir Væb-bræður Uppfyllti hinstu ósk ömmu sinnar „Afhverju myndi maður ekki vilja fara alla leið?“ Tilkynna leikara fyrir nýja Harry Potter þáttaröð Logi Þorvalds, Timothée Chalamet og Kylie í stuði á Coachella Bein útsending: Katy Perry fer út í geim Skandall sigraði í Söngkeppni framhaldsskólanna Blómin í veisluskreytingunni fara svo út í garð og blómstra áfram Sjá meira
Nýtt myndband með Justin Bieber er allt tekið upp á Íslandi Justin Bieber hefur gefið út nýtt myndband við lagið I'll Show You og er það einfaldlega allt tekið upp hér á landi. 2. nóvember 2015 15:37
Bakvið tjöldin í Íslandsmyndbandi Justin Bieber - Myndband „Fyrir þá sem hafa verið að velta því fyrir sér þá tók ég upp myndbandið hans Justin Bieber,“ segir Rory Kramer, góðvinur Bieber, sem var með honum hér á landi á dögunum. Hann birtir einskonar bakvið tjöldin myndband á Instagram-síðu sinni. 6. nóvember 2015 10:23
Fólkið á Airwaves: Hætti með kærastanum og féll fyrir flatkökum og Reykjavíkurdætrum Ungverski hjúkrunarfræðingurinn Júlia Győri elti drauma sína til Þýskalands og að lokum til Íslands á slóðir Justin Bieber. Hún segir ástarsorg og kreditkort vera hættulega blöndu. 7. nóvember 2015 16:15
Áhrifa Walter Mitty gætir í nýja Justin Bieber-myndbandinu Margir hafa reynt að herma eftir þessu þekkta atriði. 2. nóvember 2015 19:52
Hegðun Bieber ekki til fyrirmyndar en myndbandið frábær landkynning Myndband kanadíska tónlistarmannsins Justin Bieber við lagið I'll Show You, sem allt var tekið upp hér á landi, hefur vakið mikla athygli síðan að það birtist á netinu í gær. 3. nóvember 2015 13:45