Íslensku krakkarnir unnu Ítali út í Perú og tryggðu sér 33. sætið Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 8. nóvember 2015 22:35 Hér er mynd af þremur úr íslenska landsliðinu sem var að keppa á HM unglinga í badminton í Perú. Frá vinstri Pálmi Guðfinnsson, Arna Karen Jóhannsdóttir og Kristófer Darri Finnsson. Mynd/Helgi Jóhannesson Íslenska 19 ára landsliðið í badminton endaði í 33. sæti á Heimsmeistaramótinu í Perú sem lauk um helgina. Íslenska liðið vann tvo síðustu leiki sína við Kosta Ríka og Ítalíu. Íslenska 19 ára landsliðið vann Kosta Ríka 3-0 á HM í gær. Kristófer Darri Finnsson og Alda Karen Jónsdóttir unnu Ana Laura Martinez Vega og Zhicong Alejandro Zheng Chen 2-0 í tvenndarleik (21-11 og 21-7). Pálmi Guðfinnsson mætti Gianpiero Cavallotti Villalobos og vann 2-0 í einliðaleik karla (21-9 og 21-12) og Arna Karen Jóhannsdóttir vann Lauren Villalobos Murillo 2-0 í einliðaleik kvenna (21-13 og 21-12). Ísland mætti því Ítalíu í leiknum um 33. sætið og vann hann 3-1. Kristófer Darri Finnsson og Alda Karen Jónsdóttir unnu 2-0 í tvenndarleiknum (21-19 og 21-14). Pálmi Guðfinnsson tapaði einliðaleik sínum fyrir Fabio Caponio 0-2 (13-21 og 22-24) en Arna Karen Jóhannsdóttir svaraði og vann Silvia Garino í einliðaleik kvenna 2-0 (21-15 og 21-14). Kristófer Darri Finnsson og Pálmi Guðfinnsson tryggðu íslandi svo sigurinn með því að vinna þá Lukas Osele og Kevin Strobl í tvíliðaleik en íslensku strákarnir unnu 2-1 eftir oddalotu (17-21, 21-18 og 21-11). Með því tryggðu íslensku krakkarnir sér 33. sæti á heimsmeistaramótinu en það er nóg eftir hjá krökkunum sem koma ekki heim frá Perú alveg strax því einstaklingskeppnin hefst á þriðjudaginn. Íþróttir Mest lesið Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Körfubolti „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Körfubolti „Spiluðum mjög vel í dag“ Enski boltinn Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang Fótbolti Dómara refsað vegna samskipta við Messi Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Körfubolti Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Körfubolti Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Fótbolti „Við þurfum annan titil“ Enski boltinn Fleiri fréttir „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang Dagskráin í dag: Lögmál leiksins og toppslagur í Championship-deildinni „Spiluðum mjög vel í dag“ Dómara refsað vegna samskipta við Messi „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar „Við þurfum annan titil“ Átján íslensk mörk í stórsigri Kolstad Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins Öruggur sigur Akureyrarkvenna í Lengjubikarnum Magnaðir Bæjarar áfram í toppmálum „Við vorum yfirspenntar“ Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Óðinn öflugur í sigri og Magdeburg með í toppbaráttunni Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Jöfnuðu erkifjendurna að stigum á toppnum Tap gegn botnliðinu eftir sigurinn á Víkingum Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Blikakonur áfram á fullu skriði í Lengjubikarnum KR-ingar áfram á mikilli sigurgöngu undir stjórn Óskars Hrafns Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Dana markahæst í tólfta sigrinum í röð Haukur markahæstur þegar Dinamo náði níu stiga forskoti Sjá meira
Íslenska 19 ára landsliðið í badminton endaði í 33. sæti á Heimsmeistaramótinu í Perú sem lauk um helgina. Íslenska liðið vann tvo síðustu leiki sína við Kosta Ríka og Ítalíu. Íslenska 19 ára landsliðið vann Kosta Ríka 3-0 á HM í gær. Kristófer Darri Finnsson og Alda Karen Jónsdóttir unnu Ana Laura Martinez Vega og Zhicong Alejandro Zheng Chen 2-0 í tvenndarleik (21-11 og 21-7). Pálmi Guðfinnsson mætti Gianpiero Cavallotti Villalobos og vann 2-0 í einliðaleik karla (21-9 og 21-12) og Arna Karen Jóhannsdóttir vann Lauren Villalobos Murillo 2-0 í einliðaleik kvenna (21-13 og 21-12). Ísland mætti því Ítalíu í leiknum um 33. sætið og vann hann 3-1. Kristófer Darri Finnsson og Alda Karen Jónsdóttir unnu 2-0 í tvenndarleiknum (21-19 og 21-14). Pálmi Guðfinnsson tapaði einliðaleik sínum fyrir Fabio Caponio 0-2 (13-21 og 22-24) en Arna Karen Jóhannsdóttir svaraði og vann Silvia Garino í einliðaleik kvenna 2-0 (21-15 og 21-14). Kristófer Darri Finnsson og Pálmi Guðfinnsson tryggðu íslandi svo sigurinn með því að vinna þá Lukas Osele og Kevin Strobl í tvíliðaleik en íslensku strákarnir unnu 2-1 eftir oddalotu (17-21, 21-18 og 21-11). Með því tryggðu íslensku krakkarnir sér 33. sæti á heimsmeistaramótinu en það er nóg eftir hjá krökkunum sem koma ekki heim frá Perú alveg strax því einstaklingskeppnin hefst á þriðjudaginn.
Íþróttir Mest lesið Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Körfubolti „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Körfubolti „Spiluðum mjög vel í dag“ Enski boltinn Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang Fótbolti Dómara refsað vegna samskipta við Messi Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Körfubolti Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Körfubolti Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Fótbolti „Við þurfum annan titil“ Enski boltinn Fleiri fréttir „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang Dagskráin í dag: Lögmál leiksins og toppslagur í Championship-deildinni „Spiluðum mjög vel í dag“ Dómara refsað vegna samskipta við Messi „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar „Við þurfum annan titil“ Átján íslensk mörk í stórsigri Kolstad Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins Öruggur sigur Akureyrarkvenna í Lengjubikarnum Magnaðir Bæjarar áfram í toppmálum „Við vorum yfirspenntar“ Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Óðinn öflugur í sigri og Magdeburg með í toppbaráttunni Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Jöfnuðu erkifjendurna að stigum á toppnum Tap gegn botnliðinu eftir sigurinn á Víkingum Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Blikakonur áfram á fullu skriði í Lengjubikarnum KR-ingar áfram á mikilli sigurgöngu undir stjórn Óskars Hrafns Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Dana markahæst í tólfta sigrinum í röð Haukur markahæstur þegar Dinamo náði níu stiga forskoti Sjá meira