Bankasýsla gat ekki svarað nefndinni Sveinn Arnarsson skrifar 20. október 2015 08:00 Guðlaugur Þór Þórðarson, varaformaður fjárlaganefndar vísir/vilhelm Bankasýsla ríkisins gat ekki svarað framlögðum spurningum varaformanns fjárlaganefndar, Guðlaugs Þórs Þórðarsonar, þingmanns Sjálfstæðisflokks, á fundi nefndarinnar í gær. Til umræðu var sala Arion banka á hlut í símanum áður en kom að almennu hlutafjárútboði. Ástæða þess að skorti á svör var að Bankasýslan hafði ekki gögn undir höndum frá bankanum. „Við í fjárlaganefnd erum að kalla eftir upplýsingum á grunni meginmarkmiða eigendastefnu sem við sjálf höfum sett okkur. Markmiðið er að byggja upp traust. Þetta snýst ekki um eitt mál, þetta er mun stærra en það,“ segir Guðlaugur Þór. Bjarkey Gunnarsdóttir, þingmaður VG, segir þennan gerning Arion banka óforsvaranlegan og telur að bankinn eigi ekki að veita vildarvinum sínum sérstök kjör. Hún segir erfitt fyrir ríkið að standa við eigendastefnu sína um traust ef hún getur ekki fengið upplýsingar frá bankasýslu ríkisins. Guðlaugur Þór telur eðlilegt að bíða eftir upplýsingum áður en menn ana að einhverri niðurstöðu í málinu. „Ég ætla ekki að fella neina dóma fyrr en ég hef fengið að sjá þau gögn sem varpa ljósi á stöðuna og lýsa hvernig á málum var haldið. Það er alls ekki tímabært á þessari stundu,“ segir Guðlaugur Þór. Alþingi Mest lesið Gat ekki lengur lesið en sagði engum frá því Innlent „Ég má ekki heita Hrísey en ég má heita Rodriguez“ Innlent „Þau eru að herja á börnin okkar“ Innlent Lofthelgi aftur lokað í Álaborg vegna drónaflugs Erlent Skvísur séu almennt frekar næringarsnauðar og börnin geti orðið matvönd Innlent James Comey ákærður vegna Rússarannsóknar Erlent Minna fólk á að hafa vistir til þriggja daga á heimilinu Innlent Lægð sem valdi meiri usla Innlent Dæmigert hundaflaut að spyrja hvort kynin séu tvö Innlent Breytingar í vændum á skrifstofu forseta Innlent Fleiri fréttir Gat ekki lengur lesið en sagði engum frá því „Ég má ekki heita Hrísey en ég má heita Rodriguez“ Skvísur séu almennt frekar næringarsnauðar og börnin geti orðið matvönd „Þau eru að herja á börnin okkar“ Skipulagði bæjarferðir að vestan þannig að hann kæmist í Blóðbankann Lægð sem valdi meiri usla Minna fólk á að hafa vistir til þriggja daga á heimilinu Dæmigert hundaflaut að spyrja hvort kynin séu tvö Grafalvarleg staða í Danmörku, trampólínlægð og hundaflaut Viðvörunarstig hækkað: Auknar líkur á gosi Refsing fyrir að nauðga þroskaskertum manni milduð Breytingar í vændum á skrifstofu forseta Stærðarinnar grjót féll á fjölfarinn veg Bein útsending: Farið yfir það nýjasta í krabbameinsrannsóknum „Handagangur í öskjunni“ leiddi til þess að menntskælingar fengu áfengi Skæð fuglaflensa greindist á Norðurlandi Uppsagnir hjá Norðuráli í dag Þingmenn ræða stjórnlausa veðmálastarfsemi: Íslendingar Evrópumeistarar Stórt framfaraskref að færa Blóðbankann í Kringluna Austurstræti orðið að göngugötu Íbúar Ártúnsholts hrósa sigri gegn borginni - í bili Fyrsta trampólínlægðin væntanleg á morgun Dóttirin fær einungis að mæta einu sinni í viku í frístund Drónar í Danaveldi og Blóðbankinn opnar í Kringlunni „Skoðun mín skiptir ekki máli“ Nýtt Lækjartorg á ís þar til flóðamat liggur fyrir 3,2 stiga skjálfti í Mýrdalsjökli Óskaði aðstoðar með gríðarstóran hníf Hegðun Helga kunni að skýra skort á símtölum Enska verði orðin ráðandi í atvinnulífi um miðja öld Sjá meira
Bankasýsla ríkisins gat ekki svarað framlögðum spurningum varaformanns fjárlaganefndar, Guðlaugs Þórs Þórðarsonar, þingmanns Sjálfstæðisflokks, á fundi nefndarinnar í gær. Til umræðu var sala Arion banka á hlut í símanum áður en kom að almennu hlutafjárútboði. Ástæða þess að skorti á svör var að Bankasýslan hafði ekki gögn undir höndum frá bankanum. „Við í fjárlaganefnd erum að kalla eftir upplýsingum á grunni meginmarkmiða eigendastefnu sem við sjálf höfum sett okkur. Markmiðið er að byggja upp traust. Þetta snýst ekki um eitt mál, þetta er mun stærra en það,“ segir Guðlaugur Þór. Bjarkey Gunnarsdóttir, þingmaður VG, segir þennan gerning Arion banka óforsvaranlegan og telur að bankinn eigi ekki að veita vildarvinum sínum sérstök kjör. Hún segir erfitt fyrir ríkið að standa við eigendastefnu sína um traust ef hún getur ekki fengið upplýsingar frá bankasýslu ríkisins. Guðlaugur Þór telur eðlilegt að bíða eftir upplýsingum áður en menn ana að einhverri niðurstöðu í málinu. „Ég ætla ekki að fella neina dóma fyrr en ég hef fengið að sjá þau gögn sem varpa ljósi á stöðuna og lýsa hvernig á málum var haldið. Það er alls ekki tímabært á þessari stundu,“ segir Guðlaugur Þór.
Alþingi Mest lesið Gat ekki lengur lesið en sagði engum frá því Innlent „Ég má ekki heita Hrísey en ég má heita Rodriguez“ Innlent „Þau eru að herja á börnin okkar“ Innlent Lofthelgi aftur lokað í Álaborg vegna drónaflugs Erlent Skvísur séu almennt frekar næringarsnauðar og börnin geti orðið matvönd Innlent James Comey ákærður vegna Rússarannsóknar Erlent Minna fólk á að hafa vistir til þriggja daga á heimilinu Innlent Lægð sem valdi meiri usla Innlent Dæmigert hundaflaut að spyrja hvort kynin séu tvö Innlent Breytingar í vændum á skrifstofu forseta Innlent Fleiri fréttir Gat ekki lengur lesið en sagði engum frá því „Ég má ekki heita Hrísey en ég má heita Rodriguez“ Skvísur séu almennt frekar næringarsnauðar og börnin geti orðið matvönd „Þau eru að herja á börnin okkar“ Skipulagði bæjarferðir að vestan þannig að hann kæmist í Blóðbankann Lægð sem valdi meiri usla Minna fólk á að hafa vistir til þriggja daga á heimilinu Dæmigert hundaflaut að spyrja hvort kynin séu tvö Grafalvarleg staða í Danmörku, trampólínlægð og hundaflaut Viðvörunarstig hækkað: Auknar líkur á gosi Refsing fyrir að nauðga þroskaskertum manni milduð Breytingar í vændum á skrifstofu forseta Stærðarinnar grjót féll á fjölfarinn veg Bein útsending: Farið yfir það nýjasta í krabbameinsrannsóknum „Handagangur í öskjunni“ leiddi til þess að menntskælingar fengu áfengi Skæð fuglaflensa greindist á Norðurlandi Uppsagnir hjá Norðuráli í dag Þingmenn ræða stjórnlausa veðmálastarfsemi: Íslendingar Evrópumeistarar Stórt framfaraskref að færa Blóðbankann í Kringluna Austurstræti orðið að göngugötu Íbúar Ártúnsholts hrósa sigri gegn borginni - í bili Fyrsta trampólínlægðin væntanleg á morgun Dóttirin fær einungis að mæta einu sinni í viku í frístund Drónar í Danaveldi og Blóðbankinn opnar í Kringlunni „Skoðun mín skiptir ekki máli“ Nýtt Lækjartorg á ís þar til flóðamat liggur fyrir 3,2 stiga skjálfti í Mýrdalsjökli Óskaði aðstoðar með gríðarstóran hníf Hegðun Helga kunni að skýra skort á símtölum Enska verði orðin ráðandi í atvinnulífi um miðja öld Sjá meira