Michael J. Fox varð fyrstur til að prófa sjálfreimandi skó Jóhann Óli Eiðsson skrifar 21. október 2015 22:22 Michael J. Fox var vægast sagt hrifinn af skónum. myndir/youtube „Þetta er klikkað,“ sagði Michael J. Fox, sá hinn sami og lék Marty McFly, en hann varð í dag fyrstur til að prófa sjálfreimandi skó frá Nike. Á skónum eru takkar sem sjá um að herða reimarnar að en einnig dugar að stíga í hælinn til að það gerist. Í dag sneru Marty McFly og Doc Brown aftur til framtíðar en það gerðist á slaginu 16:29 í kvikmyndinni Back to the Future II. Mikið hefur verið rætt og ritað um þá framtíðarsýn sem kom fram í myndinni og hvað rættist og hvað klikkaði. Myndsímtöl, þrívíddartækni, fingrafaraskannar og fleira er meðal þess sem gekk fullkomlega upp á meðan faxtæki eru alls ekki jafn töff og gert var ráð fyrir. Fljúgandi bílar eru ekki til og ekki heldur sjálfþurrkandi föt. Framleiðsla á svifbrettum er ekki hafin en frumgerðir eru tilbúnar og nú er hægt að segja sömu sögu um sjálfreimandi skó. Myndband af leikaranum að prófa skóna má sjá hér að neðan. Bíó og sjónvarp Tengdar fréttir „Ætla að renna mér fyrstur Íslendinga á svifbretti“ Hafliði Breiðfjörð er einn fjölmargra Back to the Future aðdáenda landsins og ætlar að gera sér dagamun á morgun. 20. október 2015 21:15 Rætist spádómurinn úr Back to the Future II? Chicago Cubs hefur ekki unnið MLB-hafnaboltadeildina í 107 ár en það er líf í félaginu núna og fólk er farið að trúa á kraftaverk. 14. október 2015 10:30 Skilaboð frá "Doc" Brown: „Framtíðin er í ykkar höndum“ Aðdáendur Back to the Future fagna því „að framtíðin sé mætt“ 21. október 2015 13:43 Back to the Future aðdáendur komu saman: Sigmundur Davíð mikill aðdáandi Aðdáendur kvikmyndanna hittust í Bíó Paradís. 21. október 2015 21:39 Mest lesið „Það er hægt að búa til alvöru hasarmyndir á Íslandi“ Bíó og sjónvarp „Ég er pínu meyr í dag“ Lífið Stjórnmálamenn stigu trylltan dans í kjaftfullum Austurbæ Lífið Örlög Ísrael í Eurovision ráðast á aðalfundi sem hefst í dag Lífið Erum við of heimsk til að nota gervigreind? Lífið Þessi stóðu upp úr hjá Spotify í ár Lífið Forritararnir borðuðu sveppina til að ná að vera aðeins lengur en hinir Lífið Nóvella sem leiðir lesandann inn í söguna á nýjan hátt Lífið samstarf Best klæddu stjörnurnar samkvæmt Vogue Tíska og hönnun Halda aðra tónleika á Íslandi fyrir þá sem misstu af Tónlist Fleiri fréttir „Það er hægt að búa til alvöru hasarmyndir á Íslandi“ Yrsa, Hannes og Björg í eina sæng með Thule Sagði „frost í greininni“ og krafði Loga um breytingar Þrýstingur Trump dugði til að fá Rush Hour 4 í gegn Eru þetta bestu gamanmyndir sögunnar? Udo Kier er látinn Helga Margrét tekur við af Króla Framleiða keflvískan krimma sem gerist á hápunkti kalda stríðsins Æstur aðdáandi óð í Grande Hafnar ásökunum um dónamyndir og segir þveröfugt farið Sópa til sín verðlaunum um heim allan Íslenskur Taskmaster kemur í vor Hannes í víking með gamansama glæpamynd Snýr aftur í leiklistina eftir sjö ára fjarveru Urðað yfir nýja þætti Kim: Núll stjörnu glæpur gegn sjónvarpi Sjá meira
„Þetta er klikkað,“ sagði Michael J. Fox, sá hinn sami og lék Marty McFly, en hann varð í dag fyrstur til að prófa sjálfreimandi skó frá Nike. Á skónum eru takkar sem sjá um að herða reimarnar að en einnig dugar að stíga í hælinn til að það gerist. Í dag sneru Marty McFly og Doc Brown aftur til framtíðar en það gerðist á slaginu 16:29 í kvikmyndinni Back to the Future II. Mikið hefur verið rætt og ritað um þá framtíðarsýn sem kom fram í myndinni og hvað rættist og hvað klikkaði. Myndsímtöl, þrívíddartækni, fingrafaraskannar og fleira er meðal þess sem gekk fullkomlega upp á meðan faxtæki eru alls ekki jafn töff og gert var ráð fyrir. Fljúgandi bílar eru ekki til og ekki heldur sjálfþurrkandi föt. Framleiðsla á svifbrettum er ekki hafin en frumgerðir eru tilbúnar og nú er hægt að segja sömu sögu um sjálfreimandi skó. Myndband af leikaranum að prófa skóna má sjá hér að neðan.
Bíó og sjónvarp Tengdar fréttir „Ætla að renna mér fyrstur Íslendinga á svifbretti“ Hafliði Breiðfjörð er einn fjölmargra Back to the Future aðdáenda landsins og ætlar að gera sér dagamun á morgun. 20. október 2015 21:15 Rætist spádómurinn úr Back to the Future II? Chicago Cubs hefur ekki unnið MLB-hafnaboltadeildina í 107 ár en það er líf í félaginu núna og fólk er farið að trúa á kraftaverk. 14. október 2015 10:30 Skilaboð frá "Doc" Brown: „Framtíðin er í ykkar höndum“ Aðdáendur Back to the Future fagna því „að framtíðin sé mætt“ 21. október 2015 13:43 Back to the Future aðdáendur komu saman: Sigmundur Davíð mikill aðdáandi Aðdáendur kvikmyndanna hittust í Bíó Paradís. 21. október 2015 21:39 Mest lesið „Það er hægt að búa til alvöru hasarmyndir á Íslandi“ Bíó og sjónvarp „Ég er pínu meyr í dag“ Lífið Stjórnmálamenn stigu trylltan dans í kjaftfullum Austurbæ Lífið Örlög Ísrael í Eurovision ráðast á aðalfundi sem hefst í dag Lífið Erum við of heimsk til að nota gervigreind? Lífið Þessi stóðu upp úr hjá Spotify í ár Lífið Forritararnir borðuðu sveppina til að ná að vera aðeins lengur en hinir Lífið Nóvella sem leiðir lesandann inn í söguna á nýjan hátt Lífið samstarf Best klæddu stjörnurnar samkvæmt Vogue Tíska og hönnun Halda aðra tónleika á Íslandi fyrir þá sem misstu af Tónlist Fleiri fréttir „Það er hægt að búa til alvöru hasarmyndir á Íslandi“ Yrsa, Hannes og Björg í eina sæng með Thule Sagði „frost í greininni“ og krafði Loga um breytingar Þrýstingur Trump dugði til að fá Rush Hour 4 í gegn Eru þetta bestu gamanmyndir sögunnar? Udo Kier er látinn Helga Margrét tekur við af Króla Framleiða keflvískan krimma sem gerist á hápunkti kalda stríðsins Æstur aðdáandi óð í Grande Hafnar ásökunum um dónamyndir og segir þveröfugt farið Sópa til sín verðlaunum um heim allan Íslenskur Taskmaster kemur í vor Hannes í víking með gamansama glæpamynd Snýr aftur í leiklistina eftir sjö ára fjarveru Urðað yfir nýja þætti Kim: Núll stjörnu glæpur gegn sjónvarpi Sjá meira
„Ætla að renna mér fyrstur Íslendinga á svifbretti“ Hafliði Breiðfjörð er einn fjölmargra Back to the Future aðdáenda landsins og ætlar að gera sér dagamun á morgun. 20. október 2015 21:15
Rætist spádómurinn úr Back to the Future II? Chicago Cubs hefur ekki unnið MLB-hafnaboltadeildina í 107 ár en það er líf í félaginu núna og fólk er farið að trúa á kraftaverk. 14. október 2015 10:30
Skilaboð frá "Doc" Brown: „Framtíðin er í ykkar höndum“ Aðdáendur Back to the Future fagna því „að framtíðin sé mætt“ 21. október 2015 13:43
Back to the Future aðdáendur komu saman: Sigmundur Davíð mikill aðdáandi Aðdáendur kvikmyndanna hittust í Bíó Paradís. 21. október 2015 21:39