Unnur Brá Konráðsdóttir, þingkona Sjálfstæðisflokksins, tilkynnti nú rétt í þessu að hún byði sig ekki fram til embættis varaformanns Sjálfstæðisflokksins.
Þar með er Ólöf Nordal, innanríkisráðherra, ein þeirra sem gefið hefur kost á sér.
Unnur kvaddi sér hljóðs á landsfundinum nú rétt í þessu og tilkynnti um ákvörðun sína.

