JJ Abrams segir fjarveru Loga af plakatinu hluta af stærra plani Birgir Olgeirsson skrifar 28. október 2015 13:00 JJ Abrams. Vísir/EPA Leikstjórinn J.J. Abrams segir fjarveru Luke Skywalkers, Loga Geimgengils, af plakati sjöundu Stjörnustríðsmyndarinnar, The Force Awakens, vera hluta af stærra plani. Fjölmargar spurningar hafa vaknað eftir að plakatið var opinberað í síðustu viku og hafa nokkrar kenningar verið lagðar fram af aðdáendum á netinu.Varúð:Þessi grein gæti innihaldið upplýsingar sem gætu spillt fyrir áhorfi þeirra sem vilja sjá The Force Awakens án nokkurrar vitneskju um söguþráð hennar.Sjá einnig: Kenning um örlög Loga fær byr undir báða vængi vegna ummæla Hamills fyrir 10 árumVeggspjald nýju myndarinnar þar sem Logi er ekki sjáanlegur.Vísir/LucasfilmEin þeirra er sú að Logi hafi fetað í slóð föður síns Svarthöfða og gengið til liðs við myrkraöflin í heimi Stjörnustríðsmyndanna. „Þetta eru góðar spurningar. Ég get ekki beðið eftir því að komist að svarinu. Sú staðreynd að Logi er ekki í kynningarefni fyrir myndina er ekkert slys,“ sagði Abrams við The Associated Press.Í vikunni komst í umferð ljósmynd af Loga þar sem hann sést í hefðbundnum Jedi-slopp en Disney-fyrirtækið, sem nú á réttinn að Star Wars, fór í mikla herferð til að koma í veg fyrir alla birtingu á þessari mynd. Hvert hlutverk Loga verður í þessari nýju Stjörnustríðsmynd er því algerlega óráðið. Í nýjustu stiklunni fyrir myndina heyrist illmennið Kylo Ren, leikinn af Adam Driver, segja: „Ég mun ljúka því sem þú hófst“ á meðan hann horfir á brotna grímu Svarthöfða. Hafa einhverjir lagt fram þá kenningu að Logi gæti verið flæktur í þessi plön Kylo Ren en hið sanna mun eflaust ekki koma í ljós fyrr en myndin verður frumsýnd í desember næstkomandi. Bíó og sjónvarp Star Wars Tengdar fréttir Enginn Logi á veggspjaldi Star Wars Framleiðendur myndarinnar hafa birt veggspjald Force Awakens sem minnir á gömlu myndirnar. 19. október 2015 14:30 Aðdáendur gráta yfir nýjustu stiklu The Force Awakens Þriðja og nýjasta stikla Star Wars myndarinnar The Force Awakens hefur verið birt. 20. október 2015 08:57 Kenning um örlög Loga fær byr undir báða vængi vegna ummæla Hamills fyrir 10 árum Fjarvera hans af plakati nýjustu myndarinnar hefur vakið upp margar spurningar. 22. október 2015 17:15 Grínast með veggspjald Star Wars Tveimur dögum eftir að veggspjald nýjustu Star Wars myndarinnar var birt hafa margir grínast með myndina og breytt henni. 20. október 2015 15:00 Mest lesið Heiðrar minningu vinar síns með því að elta draumana Lífið Fjórir á lista Páls hættir við Lífið „Vinir mínir settu stöðugt út á mig og niðurlægðu mig“ Lífið Fær reglulega að heyra: „Þú lékst Skara!“ Lífið Dýri kveður Íþróttaálfinn eftir tuttugu ár Lífið Tveir skiptu með sér sjöfalda pottinum Lífið Fréttatía vikunnar: Vaxtamálið, eldsvoði og pítsusósa Lífið „Af hverju ætti ég að lifa lífi mínu svona?“ Lífið Slíta sambandinu en vinna áfram saman Lífið Fjögur hundruð milljónir króna í skjalatösku í Hveragerði Lífið Fleiri fréttir Sjónvarpsverðlaunin sækja innblástur í stillimyndina Inbetweeners snúa aftur Vesturport fær lóð í Gufunesi Minnist náins kollega og elskhuga „Hættið að senda mér gervigreindarmyndbönd af pabba“ Bak við tjöld Víkurinnar: Háskalegar aðstæður og hættulegur ferðamaður á hjara veraldar Saman á rauða dreglinum Rússar meina kvikmyndagerðarmanni að koma til Íslands Weerasethakul og Corbijn hlutu heiðursverðlaun RIFF Simpsons-fjölskyldan snýr aftur á hvíta tjaldið Nextar og Sinclair sýna þætti Kimmels aftur Hanna Björk verðlaunuð af leikstjórum á Norðurlöndum Vaða beint í aðra bók eftir Sigríði Hagalín Baywatch aftur á skjáinn Fluttur á spítala eftir mislukkað áhættuatriði Bestu hlutverk Roberts Redford: Sjarmatröll og skilgreiningin á kvikmyndastjörnu Tjáir sig um erfiðar tökur: Engir meðleikarar og enginn leikstjóri Konráðs-bækur Arnaldar á leið á skjáinn Tjáði sig um ástarsambandið sem splundraði tveimur hjónaböndum Sophie Turner verður Lara Croft Strax búinn að tilkynna Ofurmenni morgundagsins Kim Novak heiðursgestur RIFF Barðist við tárin yfir fimmtán mínútna lófataki Langþráður draumur að halda hinsegin kvikmyndahátíð Sjá meira
Leikstjórinn J.J. Abrams segir fjarveru Luke Skywalkers, Loga Geimgengils, af plakati sjöundu Stjörnustríðsmyndarinnar, The Force Awakens, vera hluta af stærra plani. Fjölmargar spurningar hafa vaknað eftir að plakatið var opinberað í síðustu viku og hafa nokkrar kenningar verið lagðar fram af aðdáendum á netinu.Varúð:Þessi grein gæti innihaldið upplýsingar sem gætu spillt fyrir áhorfi þeirra sem vilja sjá The Force Awakens án nokkurrar vitneskju um söguþráð hennar.Sjá einnig: Kenning um örlög Loga fær byr undir báða vængi vegna ummæla Hamills fyrir 10 árumVeggspjald nýju myndarinnar þar sem Logi er ekki sjáanlegur.Vísir/LucasfilmEin þeirra er sú að Logi hafi fetað í slóð föður síns Svarthöfða og gengið til liðs við myrkraöflin í heimi Stjörnustríðsmyndanna. „Þetta eru góðar spurningar. Ég get ekki beðið eftir því að komist að svarinu. Sú staðreynd að Logi er ekki í kynningarefni fyrir myndina er ekkert slys,“ sagði Abrams við The Associated Press.Í vikunni komst í umferð ljósmynd af Loga þar sem hann sést í hefðbundnum Jedi-slopp en Disney-fyrirtækið, sem nú á réttinn að Star Wars, fór í mikla herferð til að koma í veg fyrir alla birtingu á þessari mynd. Hvert hlutverk Loga verður í þessari nýju Stjörnustríðsmynd er því algerlega óráðið. Í nýjustu stiklunni fyrir myndina heyrist illmennið Kylo Ren, leikinn af Adam Driver, segja: „Ég mun ljúka því sem þú hófst“ á meðan hann horfir á brotna grímu Svarthöfða. Hafa einhverjir lagt fram þá kenningu að Logi gæti verið flæktur í þessi plön Kylo Ren en hið sanna mun eflaust ekki koma í ljós fyrr en myndin verður frumsýnd í desember næstkomandi.
Bíó og sjónvarp Star Wars Tengdar fréttir Enginn Logi á veggspjaldi Star Wars Framleiðendur myndarinnar hafa birt veggspjald Force Awakens sem minnir á gömlu myndirnar. 19. október 2015 14:30 Aðdáendur gráta yfir nýjustu stiklu The Force Awakens Þriðja og nýjasta stikla Star Wars myndarinnar The Force Awakens hefur verið birt. 20. október 2015 08:57 Kenning um örlög Loga fær byr undir báða vængi vegna ummæla Hamills fyrir 10 árum Fjarvera hans af plakati nýjustu myndarinnar hefur vakið upp margar spurningar. 22. október 2015 17:15 Grínast með veggspjald Star Wars Tveimur dögum eftir að veggspjald nýjustu Star Wars myndarinnar var birt hafa margir grínast með myndina og breytt henni. 20. október 2015 15:00 Mest lesið Heiðrar minningu vinar síns með því að elta draumana Lífið Fjórir á lista Páls hættir við Lífið „Vinir mínir settu stöðugt út á mig og niðurlægðu mig“ Lífið Fær reglulega að heyra: „Þú lékst Skara!“ Lífið Dýri kveður Íþróttaálfinn eftir tuttugu ár Lífið Tveir skiptu með sér sjöfalda pottinum Lífið Fréttatía vikunnar: Vaxtamálið, eldsvoði og pítsusósa Lífið „Af hverju ætti ég að lifa lífi mínu svona?“ Lífið Slíta sambandinu en vinna áfram saman Lífið Fjögur hundruð milljónir króna í skjalatösku í Hveragerði Lífið Fleiri fréttir Sjónvarpsverðlaunin sækja innblástur í stillimyndina Inbetweeners snúa aftur Vesturport fær lóð í Gufunesi Minnist náins kollega og elskhuga „Hættið að senda mér gervigreindarmyndbönd af pabba“ Bak við tjöld Víkurinnar: Háskalegar aðstæður og hættulegur ferðamaður á hjara veraldar Saman á rauða dreglinum Rússar meina kvikmyndagerðarmanni að koma til Íslands Weerasethakul og Corbijn hlutu heiðursverðlaun RIFF Simpsons-fjölskyldan snýr aftur á hvíta tjaldið Nextar og Sinclair sýna þætti Kimmels aftur Hanna Björk verðlaunuð af leikstjórum á Norðurlöndum Vaða beint í aðra bók eftir Sigríði Hagalín Baywatch aftur á skjáinn Fluttur á spítala eftir mislukkað áhættuatriði Bestu hlutverk Roberts Redford: Sjarmatröll og skilgreiningin á kvikmyndastjörnu Tjáir sig um erfiðar tökur: Engir meðleikarar og enginn leikstjóri Konráðs-bækur Arnaldar á leið á skjáinn Tjáði sig um ástarsambandið sem splundraði tveimur hjónaböndum Sophie Turner verður Lara Croft Strax búinn að tilkynna Ofurmenni morgundagsins Kim Novak heiðursgestur RIFF Barðist við tárin yfir fimmtán mínútna lófataki Langþráður draumur að halda hinsegin kvikmyndahátíð Sjá meira
Enginn Logi á veggspjaldi Star Wars Framleiðendur myndarinnar hafa birt veggspjald Force Awakens sem minnir á gömlu myndirnar. 19. október 2015 14:30
Aðdáendur gráta yfir nýjustu stiklu The Force Awakens Þriðja og nýjasta stikla Star Wars myndarinnar The Force Awakens hefur verið birt. 20. október 2015 08:57
Kenning um örlög Loga fær byr undir báða vængi vegna ummæla Hamills fyrir 10 árum Fjarvera hans af plakati nýjustu myndarinnar hefur vakið upp margar spurningar. 22. október 2015 17:15
Grínast með veggspjald Star Wars Tveimur dögum eftir að veggspjald nýjustu Star Wars myndarinnar var birt hafa margir grínast með myndina og breytt henni. 20. október 2015 15:00