Sýrlandsher sækir hart að uppreisnarmönnum Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 12. október 2015 11:15 Sýrlenskir hermenn stilla sér upp fyrir myndavélar í Hama-héraði. Vísir/AFP Sýrlenski herinn, með stuðningi rússneskra flugveita, hefur sótt hart að upppreisnarmönnum í Sýrlandi í dag og um helgina og náð aftur landssvæði sem var undir stjórn uppreisnarmanna. Rússneskar herþotur gerðu að minnsta kosti 30 loftárásir á bæinn Kafr Nabuda í Hama-héraði í vestur-Sýrlandi. Á sama tíma skullu hundruð sprengikúlna á svæðið en sýrlenski herinn tók hluta af því til sinna yfirráða. Sýrlenski herinn hefur á undanförnum dögum endurheimt landssvæði sem hefur verið undir stjórn uppreisnarmanna frá því fyrr á þessu svæði. Sýrlenski herinn hefur náð aftur landsvæði í Idlib-héraði, Hama-héraði og Latakia-héraði. Mestu átökin hafa farið fram á þjóðveginum sem tengir Damaskus við aðrar stærri borgir Sýrlands á borð við Aleppo en talið er að Assad Sýrlandsforseti sækist eftir því að einangra uppreisnarsinna í Idlib-héraði sem var nánast algjörlega á valdi uppreisnarmanna áður en Rússland skarst í leikinn. Á meðfylgjandi korti má sjá grófa stöðu mála í Sýrlandi sem samtökin Institute for United Conflict Analysis halda utan um. Rautt táknar stjórnarherinn, grænt táknar uppreisnarmenn, dökkgrátt táknar ISIS og gult táknar Kúrda. Mið-Austurlönd Tengdar fréttir Stórsókn í skjóli Rússa Ali Ayoub, yfirmaður sýrlenska herráðsins, er afskaplega ánægður með loftárásir Rússa á yfirráðasvæði stjórnarandstæðinga. 9. október 2015 07:00 Stjórnarherinn gerir gagnárás Sýrlenski herinn er studdur af loftárásum Rússa og írönskum sérsveitum. 7. október 2015 12:30 ISIS gerir skyndisókn í norðurhluta Sýrlands Vígamenn samtakanna eru sagðir hafa fellt íranskan hershöfðingja. 9. október 2015 10:30 Þjófnaður er helsta tekjulind ISIS Skjöl sem láku frá Sýrlandi gefa áður óþekkta mynd af fjármálum hryðjuverkasamtakanna. 8. október 2015 14:49 Áhyggjufullir yfir auknum hernaðaraðgerðum Rússa Jens Stoltenberg, framkvæmdastjóri Atlantshafsbandalagsins, lýsti í morgun yfir áhyggjum af auknum hernaðaraðgerðum Rússa í Sýrlandi. 8. október 2015 07:43 Mest lesið Fjórir látnir eftir skotárás á Manhattan Erlent Maxwell biðlar til Hæstaréttar Erlent Langtímarannsóknir skorti á áhrifum kreatíns Innlent Fundaði með Guterres: Tveggja ríkja lausnin sé eina lausnin Innlent „Þetta er auðvitað stórhættulegt“ Innlent Íhuga að greiða sextíu milljarða til að friðþægja Trump Erlent Ungir menn staðnir að því að skjóta gelkúlum á vegfarendur Innlent Á annan tug í valnum eftir að Rússar sprengdu fangelsi í loft upp Erlent Mögulegur fyrirboði um goslok Innlent Trump segir „alvöru hungursneyð“ ríkja á Gasa Erlent Fleiri fréttir Íhuga að greiða sextíu milljarða til að friðþægja Trump Hyggjast greiða 60 þúsund á ári fyrir öll börn undir þriggja ára „Versta mögulega tilfelli hungursneyðar“ Maxwell biðlar til Hæstaréttar Á annan tug í valnum eftir að Rússar sprengdu fangelsi í loft upp Trump segir „alvöru hungursneyð“ ríkja á Gasa Fjórir látnir eftir skotárás á Manhattan Vill að skýrslutaka Murdochs fari fram eins fljótt og hægt er Tóku tugi af lífi eftir að hafa fengið lausnarfé Elsti Gallagher-bróðirinn ákærður fyrir nauðgun Krísa yfirvofandi: Þurr svæði stækka og þorna hraðar Fækkar dögunum sem hann gaf Pútín: „Ég held ég viti þegar svarið“ Vara við hópeitrunum af völdum THC eftir atvik í fyrra Þrír látnir eftir að lest fór af sporinu Ætla að breyta heræfingum eftir skammir frá systur Kims Semja um vopnahlé 64 prósent myndu þiggja gjaldfrjáls þyngdarstjórnunarlyf Skotárás í Bangkok: Skaut fimm til bana og fyrirfór sér Deilur Repúblikana um Epstein-skjölin magnast enn Gera tíu klukkustunda „mannúðarhlé“ á árásum Segir nýjan viðskiptasamning þann „stærsta í sögunni“ Ísraelsher stöðvaði aðra skútu með vistum Stal 73 rauðvínsflöskum og rúllaði burt á þríhjóli Forsætisráðherra segir að átökin gætu færst nær stríði Biðst afsökunar en segist hvorki þuklari, flassari né dónakarl „Góðu fréttirnar eru að það sem hann segir skiptir engu máli“ „Tími til kominn að ljúka stríðinu á Gasa“ Lýsa yfir herlögum í Taílandi Ísraelsþing ályktar um innlimun Vesturbakkans Jeremy Corbyn leiðir nýja stjórnmálahreyfingu Sjá meira
Sýrlenski herinn, með stuðningi rússneskra flugveita, hefur sótt hart að upppreisnarmönnum í Sýrlandi í dag og um helgina og náð aftur landssvæði sem var undir stjórn uppreisnarmanna. Rússneskar herþotur gerðu að minnsta kosti 30 loftárásir á bæinn Kafr Nabuda í Hama-héraði í vestur-Sýrlandi. Á sama tíma skullu hundruð sprengikúlna á svæðið en sýrlenski herinn tók hluta af því til sinna yfirráða. Sýrlenski herinn hefur á undanförnum dögum endurheimt landssvæði sem hefur verið undir stjórn uppreisnarmanna frá því fyrr á þessu svæði. Sýrlenski herinn hefur náð aftur landsvæði í Idlib-héraði, Hama-héraði og Latakia-héraði. Mestu átökin hafa farið fram á þjóðveginum sem tengir Damaskus við aðrar stærri borgir Sýrlands á borð við Aleppo en talið er að Assad Sýrlandsforseti sækist eftir því að einangra uppreisnarsinna í Idlib-héraði sem var nánast algjörlega á valdi uppreisnarmanna áður en Rússland skarst í leikinn. Á meðfylgjandi korti má sjá grófa stöðu mála í Sýrlandi sem samtökin Institute for United Conflict Analysis halda utan um. Rautt táknar stjórnarherinn, grænt táknar uppreisnarmenn, dökkgrátt táknar ISIS og gult táknar Kúrda.
Mið-Austurlönd Tengdar fréttir Stórsókn í skjóli Rússa Ali Ayoub, yfirmaður sýrlenska herráðsins, er afskaplega ánægður með loftárásir Rússa á yfirráðasvæði stjórnarandstæðinga. 9. október 2015 07:00 Stjórnarherinn gerir gagnárás Sýrlenski herinn er studdur af loftárásum Rússa og írönskum sérsveitum. 7. október 2015 12:30 ISIS gerir skyndisókn í norðurhluta Sýrlands Vígamenn samtakanna eru sagðir hafa fellt íranskan hershöfðingja. 9. október 2015 10:30 Þjófnaður er helsta tekjulind ISIS Skjöl sem láku frá Sýrlandi gefa áður óþekkta mynd af fjármálum hryðjuverkasamtakanna. 8. október 2015 14:49 Áhyggjufullir yfir auknum hernaðaraðgerðum Rússa Jens Stoltenberg, framkvæmdastjóri Atlantshafsbandalagsins, lýsti í morgun yfir áhyggjum af auknum hernaðaraðgerðum Rússa í Sýrlandi. 8. október 2015 07:43 Mest lesið Fjórir látnir eftir skotárás á Manhattan Erlent Maxwell biðlar til Hæstaréttar Erlent Langtímarannsóknir skorti á áhrifum kreatíns Innlent Fundaði með Guterres: Tveggja ríkja lausnin sé eina lausnin Innlent „Þetta er auðvitað stórhættulegt“ Innlent Íhuga að greiða sextíu milljarða til að friðþægja Trump Erlent Ungir menn staðnir að því að skjóta gelkúlum á vegfarendur Innlent Á annan tug í valnum eftir að Rússar sprengdu fangelsi í loft upp Erlent Mögulegur fyrirboði um goslok Innlent Trump segir „alvöru hungursneyð“ ríkja á Gasa Erlent Fleiri fréttir Íhuga að greiða sextíu milljarða til að friðþægja Trump Hyggjast greiða 60 þúsund á ári fyrir öll börn undir þriggja ára „Versta mögulega tilfelli hungursneyðar“ Maxwell biðlar til Hæstaréttar Á annan tug í valnum eftir að Rússar sprengdu fangelsi í loft upp Trump segir „alvöru hungursneyð“ ríkja á Gasa Fjórir látnir eftir skotárás á Manhattan Vill að skýrslutaka Murdochs fari fram eins fljótt og hægt er Tóku tugi af lífi eftir að hafa fengið lausnarfé Elsti Gallagher-bróðirinn ákærður fyrir nauðgun Krísa yfirvofandi: Þurr svæði stækka og þorna hraðar Fækkar dögunum sem hann gaf Pútín: „Ég held ég viti þegar svarið“ Vara við hópeitrunum af völdum THC eftir atvik í fyrra Þrír látnir eftir að lest fór af sporinu Ætla að breyta heræfingum eftir skammir frá systur Kims Semja um vopnahlé 64 prósent myndu þiggja gjaldfrjáls þyngdarstjórnunarlyf Skotárás í Bangkok: Skaut fimm til bana og fyrirfór sér Deilur Repúblikana um Epstein-skjölin magnast enn Gera tíu klukkustunda „mannúðarhlé“ á árásum Segir nýjan viðskiptasamning þann „stærsta í sögunni“ Ísraelsher stöðvaði aðra skútu með vistum Stal 73 rauðvínsflöskum og rúllaði burt á þríhjóli Forsætisráðherra segir að átökin gætu færst nær stríði Biðst afsökunar en segist hvorki þuklari, flassari né dónakarl „Góðu fréttirnar eru að það sem hann segir skiptir engu máli“ „Tími til kominn að ljúka stríðinu á Gasa“ Lýsa yfir herlögum í Taílandi Ísraelsþing ályktar um innlimun Vesturbakkans Jeremy Corbyn leiðir nýja stjórnmálahreyfingu Sjá meira
Stórsókn í skjóli Rússa Ali Ayoub, yfirmaður sýrlenska herráðsins, er afskaplega ánægður með loftárásir Rússa á yfirráðasvæði stjórnarandstæðinga. 9. október 2015 07:00
Stjórnarherinn gerir gagnárás Sýrlenski herinn er studdur af loftárásum Rússa og írönskum sérsveitum. 7. október 2015 12:30
ISIS gerir skyndisókn í norðurhluta Sýrlands Vígamenn samtakanna eru sagðir hafa fellt íranskan hershöfðingja. 9. október 2015 10:30
Þjófnaður er helsta tekjulind ISIS Skjöl sem láku frá Sýrlandi gefa áður óþekkta mynd af fjármálum hryðjuverkasamtakanna. 8. október 2015 14:49
Áhyggjufullir yfir auknum hernaðaraðgerðum Rússa Jens Stoltenberg, framkvæmdastjóri Atlantshafsbandalagsins, lýsti í morgun yfir áhyggjum af auknum hernaðaraðgerðum Rússa í Sýrlandi. 8. október 2015 07:43