Vilja að laun og allar aðrar greiðslur til þingmanna verði opinberar Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 15. október 2015 12:47 Úr þingsal. vísir/ernir Þingflokkur Bjartrar framtíðar hefur lagt fram frumvarp til laga á Alþingi þar sem lagt er til að laun þingmanna og allar aðrar greiðslur til þeirra verði gerðar opinberar og aðgengilegar almenningi. Felur frumvarpið í sér breytingu á 87. grein laga um þingsköp Alþingis en í þeirri grein er fjallað um hvernig þingmenn skulu gera grein fyrir fjárhagslegum hagsmunum sínum. Í greinargerð með frumvarpinu vísar þingflokkurinn í það lága traust sem almenningur ber til Alþingis en það er reglulega mælt í þjóðarpúlsi Gallup. „Í könnun sem Capacent Gallup birti í mars sl. báru 18% svarenda mikið traust til stofnunarinnar sem er lækkun úr 24% árið 2014,“ segir meðal annars í greinargerðinni. Því er velt upp að ein ástæða þess hvað almenningur ber lítið traust til Alþingis sé skortur á gagnsæi og telur þingflokkur Bjartrar framtíðar starfskjör þingmanna enn mjög óljós: „[...] hefur Alþingi veitt litlar upplýsingar um starfskostnað, svo sem akstursstyrki og dagpeninga einstakra þingmanna, þegar eftir því hefur verið leitað. Laun og starfskjör þingmanna ættu hins vegar að liggja fyrir opinberlega enda fá þingmenn ekki greiddan annan kostnað en þann sem þeim er heimilt að innheimta.“ Alþingi Tengdar fréttir Segir lág laun þingmanna ekki í réttu hlutfalli við mikilvægi starfsins Sigurður Örn Ágústsson telur starfskjör þingmanna ekki laða besta og hæfasta fólkið að. 27. janúar 2015 15:07 Mest lesið „Við getum gert það sem við viljum“ Erlent „Þetta er svolítið óvenjulegt, ég er ekki á þingi“ Innlent Kom ekki á teppið Innlent Landsleikir á vinnutíma fela í sér tækifæri Innlent Foreldrarnir vissu ekki af kynferðisofbeldinu Innlent Pétur vill leiða Viðreisn í Kópavogi Innlent Fengið svör frá Bandaríkjunum um Íslandsyfirlýsingar Trumps Innlent Nú geta íbúar skráð sjálfir hvað megi betur fara í borginni Innlent Halla slær á putta handboltahetjunnar Innlent „Ég á þetta og má þetta“ Innlent Fleiri fréttir Nú geta íbúar skráð sjálfir hvað megi betur fara í borginni „Þetta er svolítið óvenjulegt, ég er ekki á þingi“ Landsleikir á vinnutíma fela í sér tækifæri Pétur vill leiða Viðreisn í Kópavogi Kom ekki á teppið Landsvirkjun hyggst bjóða út alla verkþætti Hvammsvirkjunar í ár Lilja sækist eftir því að leiða Framsókn Willum fer ekki fram og styður Lilju Foreldrarnir vissu ekki af kynferðisofbeldinu Magnea vill hækka sig um sæti Vissu ekki af kynferðisbrotinu fyrr en lögreglan hafði samband Fengið svör frá Bandaríkjunum um Íslandsyfirlýsingar Trumps Laugarnestangi friðlýstur sem menningarlandslag Mesti fjöldi í sögu bráðamóttökunnar Leita manns vegna kynferðisbrots við Austurbæjarbíó Sósíalistar sendu nær allar tekjur í félög tengdum fyrri stjórn Mætast í Pallborðinu á lokasprettinum Kafað í óbirta og umtalaða skýrslu um Félagsbústaði Rannsóknaskipin gera hlé á loðnuleit vegna óveðurs Viðreisn býður fram undir merkjum Samfylkingar Þrjú erlend her- og varðskip í Reykjavík Ósammála um hvort lögregla hafi gefið fyrirmæli „Ég á þetta og má þetta“ „Það er ekki hægt að muna allan þennan djöful“ Nauðgaði konu og reyndi að færa henni blóm daginn eftir Hvalveiðimótmælin fyrir dóm og Danir segja ekkert samið um Grænland Húsleit fór fram víðar en á Akureyri Halla slær á putta handboltahetjunnar „Ég framkvæmdi þetta af algjörri nauðsyn“ „Sama hvað gerist þá sigra hvalirnir“ Sjá meira
Þingflokkur Bjartrar framtíðar hefur lagt fram frumvarp til laga á Alþingi þar sem lagt er til að laun þingmanna og allar aðrar greiðslur til þeirra verði gerðar opinberar og aðgengilegar almenningi. Felur frumvarpið í sér breytingu á 87. grein laga um þingsköp Alþingis en í þeirri grein er fjallað um hvernig þingmenn skulu gera grein fyrir fjárhagslegum hagsmunum sínum. Í greinargerð með frumvarpinu vísar þingflokkurinn í það lága traust sem almenningur ber til Alþingis en það er reglulega mælt í þjóðarpúlsi Gallup. „Í könnun sem Capacent Gallup birti í mars sl. báru 18% svarenda mikið traust til stofnunarinnar sem er lækkun úr 24% árið 2014,“ segir meðal annars í greinargerðinni. Því er velt upp að ein ástæða þess hvað almenningur ber lítið traust til Alþingis sé skortur á gagnsæi og telur þingflokkur Bjartrar framtíðar starfskjör þingmanna enn mjög óljós: „[...] hefur Alþingi veitt litlar upplýsingar um starfskostnað, svo sem akstursstyrki og dagpeninga einstakra þingmanna, þegar eftir því hefur verið leitað. Laun og starfskjör þingmanna ættu hins vegar að liggja fyrir opinberlega enda fá þingmenn ekki greiddan annan kostnað en þann sem þeim er heimilt að innheimta.“
Alþingi Tengdar fréttir Segir lág laun þingmanna ekki í réttu hlutfalli við mikilvægi starfsins Sigurður Örn Ágústsson telur starfskjör þingmanna ekki laða besta og hæfasta fólkið að. 27. janúar 2015 15:07 Mest lesið „Við getum gert það sem við viljum“ Erlent „Þetta er svolítið óvenjulegt, ég er ekki á þingi“ Innlent Kom ekki á teppið Innlent Landsleikir á vinnutíma fela í sér tækifæri Innlent Foreldrarnir vissu ekki af kynferðisofbeldinu Innlent Pétur vill leiða Viðreisn í Kópavogi Innlent Fengið svör frá Bandaríkjunum um Íslandsyfirlýsingar Trumps Innlent Nú geta íbúar skráð sjálfir hvað megi betur fara í borginni Innlent Halla slær á putta handboltahetjunnar Innlent „Ég á þetta og má þetta“ Innlent Fleiri fréttir Nú geta íbúar skráð sjálfir hvað megi betur fara í borginni „Þetta er svolítið óvenjulegt, ég er ekki á þingi“ Landsleikir á vinnutíma fela í sér tækifæri Pétur vill leiða Viðreisn í Kópavogi Kom ekki á teppið Landsvirkjun hyggst bjóða út alla verkþætti Hvammsvirkjunar í ár Lilja sækist eftir því að leiða Framsókn Willum fer ekki fram og styður Lilju Foreldrarnir vissu ekki af kynferðisofbeldinu Magnea vill hækka sig um sæti Vissu ekki af kynferðisbrotinu fyrr en lögreglan hafði samband Fengið svör frá Bandaríkjunum um Íslandsyfirlýsingar Trumps Laugarnestangi friðlýstur sem menningarlandslag Mesti fjöldi í sögu bráðamóttökunnar Leita manns vegna kynferðisbrots við Austurbæjarbíó Sósíalistar sendu nær allar tekjur í félög tengdum fyrri stjórn Mætast í Pallborðinu á lokasprettinum Kafað í óbirta og umtalaða skýrslu um Félagsbústaði Rannsóknaskipin gera hlé á loðnuleit vegna óveðurs Viðreisn býður fram undir merkjum Samfylkingar Þrjú erlend her- og varðskip í Reykjavík Ósammála um hvort lögregla hafi gefið fyrirmæli „Ég á þetta og má þetta“ „Það er ekki hægt að muna allan þennan djöful“ Nauðgaði konu og reyndi að færa henni blóm daginn eftir Hvalveiðimótmælin fyrir dóm og Danir segja ekkert samið um Grænland Húsleit fór fram víðar en á Akureyri Halla slær á putta handboltahetjunnar „Ég framkvæmdi þetta af algjörri nauðsyn“ „Sama hvað gerist þá sigra hvalirnir“ Sjá meira
Segir lág laun þingmanna ekki í réttu hlutfalli við mikilvægi starfsins Sigurður Örn Ágústsson telur starfskjör þingmanna ekki laða besta og hæfasta fólkið að. 27. janúar 2015 15:07