Pistorius laus úr fangelsi í næstu viku sunna karen sigurþórsdóttir skrifar 15. október 2015 13:29 Oscar Pistorius var dæmdur fyrir morð af gáleysi, en hann sagðist hafa haldið að Steenkamp hafi verið innbrotsþjófur. Vísir/AFP Suður-afríski spretthlauparinn Oscar Pistorius verður látinn laus úr fangelsi á þriðjudag og verður gert að ljúka afplánun sinni í stofufangelsi. Hann var dæmdur í fimm ára fangelsi í október á síðasta ári fyrir að hafa skotið unnustu sína, Reevu Steenkamp, til bana í febrúar 2013. Nefnd sem fer með reynslulausn fanga kom saman í Pretóríu í dag og varð niðurstaða nefndarinnar sú að Pistoríus skyldi frjáls ferða sinna. Síðast í ágúst komst nefndin þó að þessari sömu niðurstöðu en dómsmálaráðherra í Suður-Afríku ákvað að heimila hana ekki. Saksóknarar höfðu krafist þess að Pistoríus fengi að minnsta kosti tíu ára fangelsisdóm, en verjendur töluðu fyrir því að hann fengi að sitja í stofufangelsi eða gegna samfélagsþjónustu. Hann fékk sem fyrr segir fimm ára dóm, en saksóknari hefur áfrýjað þeim dómi og verður málið tekið fyrir í næsta mánuði. Oscar Pistorius Tengdar fréttir Ákvörðun um lausn Pistorius tekin í næsta mánuði Oscar Pistorius hefur nú afplánað tíu mánuði af fimm ára dómi sínum. 27. ágúst 2015 11:47 Dómsmálaráðherra heldur Pistorius í steininum Það verður ekkert af því að Oscar Pistorius sleppi úr fangelsi á morgun eins og til stóð. 20. ágúst 2015 08:30 Pistorius ekki sleppt á föstudaginn Dómsmálaráðuneyti Suður-Afríku hefur komið í veg fyrir að Oscar Pistorius hljóti reynslulausn. 19. ágúst 2015 14:06 Pistorius gert að sækja tíma hjá geðlækni Oscar Pistorius afplánar nú fimm ára dóm fyrir morð á kærustu sinni en honum var nýlega neitað um reynslulausn. 6. október 2015 14:00 Peningar Pistorius búnir Búist er við að dómarinn í málinu geri grein fyrir ákvörðun refsingar á þriðjudaginn í næstu viku. 17. október 2014 10:27 Pistorius klárar afplánun sína í glæsivillu Oscar Pistorius mun losna úr fangelsi í vikunni og flytja inn í glæsihús þar sem hann klárar sína afplánun. 17. ágúst 2015 15:00 Mest lesið Trump segir Bandaríkjamenn munu taka yfir og „eignast“ Gasa Erlent Appelsínugular viðvaranir taka gildi: Stormur og sums staðar ofsaveður Veður Harkaleg umræða fái kennara til að hugsa sína stöðu Innlent „Þú ert í grunninn að mynda annað fólk og hvaða heimild hefur þú til þess?“ Innlent Ellefu létust í skotárásinni Erlent Segir engan vilja búa á Gasa Erlent Gagnrýnir deilur um þingflokksherbergi á meðan bráðamóttakan er yfirfull Innlent Fylgi flokks borgarstjórans dalar Innlent „Mönnum verður hætta á að verða værukærir“ Innlent Hellisheiðin lokuð Innlent Fleiri fréttir Trump segir Bandaríkjamenn munu taka yfir og „eignast“ Gasa Ellefu létust í skotárásinni Segir engan vilja búa á Gasa „Versta fjöldaskotárás sem hefur verið gerð í okkar landi“ Kosningar í Grænlandi framundan Íslenskur skólastjóri meðal þeirra sem flúðu skotárásina Skotárás í sænskum skóla Vilja endurskoða dóm hjúkrunarfræðings vegna barnadauða Stoltenberg með óvænta endurkomu í norskum stjórnmálum Jafngildir það að eyða meðvitaðri gervigreind því að drepa dýr? El Salvador býðst til að taka við hættulegum glæpamönnum Kínverjar grípa til aðgerða mínútum eftir að nýir tollar taka gildi Blátt bann við erlendum fjárframlögum Tollahækkunum gegn Kanada líka frestað Starfsmenn DOGE tóku yfir USAID og læstu starfsmenn úti Hermenn halda að landamærum og Trump frestar tollum Sautján ára stúlka lést í hákarlaárás Hvað gengur Trump til með tollum? Skotmark sprengingar í Moskvu herforingi frá Austur-Úkraínu Einn látinn eftir sprengjutilræði í lúxusblokk í Moskvu Rubio fundaði með Mulino og ítrekaði hótanir Trump Hyggst hækka tolla á Evrópuríkin innan tíðar Mexíkó og Kanada svara tollum Trump með sínum eigin Allir farþegarnir látnir Hamas lætur þrjá gísla lausa Sjúkraflugvél hrapaði í Fíladelfíu Læknir ákærður fyrir að ávísa þungunarrofslyfi Trump leggur háa tolla á nágrannaþjóðirnar Morð á kóranbrennumanni gæti tengst erlendu ríki Líkfundur í ánni þar sem síðast sást til tvíburasystra Sjá meira
Suður-afríski spretthlauparinn Oscar Pistorius verður látinn laus úr fangelsi á þriðjudag og verður gert að ljúka afplánun sinni í stofufangelsi. Hann var dæmdur í fimm ára fangelsi í október á síðasta ári fyrir að hafa skotið unnustu sína, Reevu Steenkamp, til bana í febrúar 2013. Nefnd sem fer með reynslulausn fanga kom saman í Pretóríu í dag og varð niðurstaða nefndarinnar sú að Pistoríus skyldi frjáls ferða sinna. Síðast í ágúst komst nefndin þó að þessari sömu niðurstöðu en dómsmálaráðherra í Suður-Afríku ákvað að heimila hana ekki. Saksóknarar höfðu krafist þess að Pistoríus fengi að minnsta kosti tíu ára fangelsisdóm, en verjendur töluðu fyrir því að hann fengi að sitja í stofufangelsi eða gegna samfélagsþjónustu. Hann fékk sem fyrr segir fimm ára dóm, en saksóknari hefur áfrýjað þeim dómi og verður málið tekið fyrir í næsta mánuði.
Oscar Pistorius Tengdar fréttir Ákvörðun um lausn Pistorius tekin í næsta mánuði Oscar Pistorius hefur nú afplánað tíu mánuði af fimm ára dómi sínum. 27. ágúst 2015 11:47 Dómsmálaráðherra heldur Pistorius í steininum Það verður ekkert af því að Oscar Pistorius sleppi úr fangelsi á morgun eins og til stóð. 20. ágúst 2015 08:30 Pistorius ekki sleppt á föstudaginn Dómsmálaráðuneyti Suður-Afríku hefur komið í veg fyrir að Oscar Pistorius hljóti reynslulausn. 19. ágúst 2015 14:06 Pistorius gert að sækja tíma hjá geðlækni Oscar Pistorius afplánar nú fimm ára dóm fyrir morð á kærustu sinni en honum var nýlega neitað um reynslulausn. 6. október 2015 14:00 Peningar Pistorius búnir Búist er við að dómarinn í málinu geri grein fyrir ákvörðun refsingar á þriðjudaginn í næstu viku. 17. október 2014 10:27 Pistorius klárar afplánun sína í glæsivillu Oscar Pistorius mun losna úr fangelsi í vikunni og flytja inn í glæsihús þar sem hann klárar sína afplánun. 17. ágúst 2015 15:00 Mest lesið Trump segir Bandaríkjamenn munu taka yfir og „eignast“ Gasa Erlent Appelsínugular viðvaranir taka gildi: Stormur og sums staðar ofsaveður Veður Harkaleg umræða fái kennara til að hugsa sína stöðu Innlent „Þú ert í grunninn að mynda annað fólk og hvaða heimild hefur þú til þess?“ Innlent Ellefu létust í skotárásinni Erlent Segir engan vilja búa á Gasa Erlent Gagnrýnir deilur um þingflokksherbergi á meðan bráðamóttakan er yfirfull Innlent Fylgi flokks borgarstjórans dalar Innlent „Mönnum verður hætta á að verða værukærir“ Innlent Hellisheiðin lokuð Innlent Fleiri fréttir Trump segir Bandaríkjamenn munu taka yfir og „eignast“ Gasa Ellefu létust í skotárásinni Segir engan vilja búa á Gasa „Versta fjöldaskotárás sem hefur verið gerð í okkar landi“ Kosningar í Grænlandi framundan Íslenskur skólastjóri meðal þeirra sem flúðu skotárásina Skotárás í sænskum skóla Vilja endurskoða dóm hjúkrunarfræðings vegna barnadauða Stoltenberg með óvænta endurkomu í norskum stjórnmálum Jafngildir það að eyða meðvitaðri gervigreind því að drepa dýr? El Salvador býðst til að taka við hættulegum glæpamönnum Kínverjar grípa til aðgerða mínútum eftir að nýir tollar taka gildi Blátt bann við erlendum fjárframlögum Tollahækkunum gegn Kanada líka frestað Starfsmenn DOGE tóku yfir USAID og læstu starfsmenn úti Hermenn halda að landamærum og Trump frestar tollum Sautján ára stúlka lést í hákarlaárás Hvað gengur Trump til með tollum? Skotmark sprengingar í Moskvu herforingi frá Austur-Úkraínu Einn látinn eftir sprengjutilræði í lúxusblokk í Moskvu Rubio fundaði með Mulino og ítrekaði hótanir Trump Hyggst hækka tolla á Evrópuríkin innan tíðar Mexíkó og Kanada svara tollum Trump með sínum eigin Allir farþegarnir látnir Hamas lætur þrjá gísla lausa Sjúkraflugvél hrapaði í Fíladelfíu Læknir ákærður fyrir að ávísa þungunarrofslyfi Trump leggur háa tolla á nágrannaþjóðirnar Morð á kóranbrennumanni gæti tengst erlendu ríki Líkfundur í ánni þar sem síðast sást til tvíburasystra Sjá meira
Ákvörðun um lausn Pistorius tekin í næsta mánuði Oscar Pistorius hefur nú afplánað tíu mánuði af fimm ára dómi sínum. 27. ágúst 2015 11:47
Dómsmálaráðherra heldur Pistorius í steininum Það verður ekkert af því að Oscar Pistorius sleppi úr fangelsi á morgun eins og til stóð. 20. ágúst 2015 08:30
Pistorius ekki sleppt á föstudaginn Dómsmálaráðuneyti Suður-Afríku hefur komið í veg fyrir að Oscar Pistorius hljóti reynslulausn. 19. ágúst 2015 14:06
Pistorius gert að sækja tíma hjá geðlækni Oscar Pistorius afplánar nú fimm ára dóm fyrir morð á kærustu sinni en honum var nýlega neitað um reynslulausn. 6. október 2015 14:00
Peningar Pistorius búnir Búist er við að dómarinn í málinu geri grein fyrir ákvörðun refsingar á þriðjudaginn í næstu viku. 17. október 2014 10:27
Pistorius klárar afplánun sína í glæsivillu Oscar Pistorius mun losna úr fangelsi í vikunni og flytja inn í glæsihús þar sem hann klárar sína afplánun. 17. ágúst 2015 15:00