Björgvin G. tekur sæti á þingi á ný Jóhann Óli Eiðsson skrifar 16. október 2015 18:04 Björgvin G. Sigurðsson vísir/anton Björgvin G. Sigurðsson mun taka sæti á Alþingi sem varamaður á Alþingi er þingfundur hefst næstkomandi mánudag kl. 15. Oddný G. Harðardóttir er á leið til New York í tvær vikur vegna undirbúnings í tengslum við allsherjarþing Sameinuðu Þjóðanna. Þetta kemur fram á Facebook-síðu Oddnýjar. Viðskiptaráðherrann fyrrverandi var í fréttum fyrr á þessu ári í kjölfar þess að hann hætti sem sveitarstjóri Ásahrepps. Málið snerist um hvort Björgvini hefði verið heimilt að greiða sér laun fyrir fram. Komust hann og hreppurinn að samkomulagi um hvernig hann myndi endurgreiða féð. Í samtali við Vísi segir Björgvin að hann hlakki mjög til að koma aftur á gamla vinnustaðinn en nú eru nærri sextán ár upp á dag frá því að hann tók sæti á þingi í fyrsta skipti. Þá var hann varamaður Margrétar Frímannsdóttur. Aðspurður segir hann að hann sé að vinna nokkur þingmál sem hann hyggist leggja fram á meðan hann er á þingi. „Ég mun nýta tímann vel,“ segir Björgin. Ungir jafnaðarmenn hvöttu Björgvin til að stíga til hliðar og taka ekki sæti á þingi á ný þar til hann nyti aftur trausts flokks síns og almennings. Að öllu óbreyttu mun Björgvin taka sæti á þingi er þingfundur hefst kl. 15 næstkomandi mánudag. Alþingi Tengdar fréttir Fyrrverandi ráðherra rekinn vegna fjárdráttar í Ásahreppi Björgvin G. Sigurðsson dró sér fé í starfi sínu sem sveitarstjóri Ásahrepps. "Fyrst með litlum greiðslum hér og þar, en vatt upp á sig líkt og snjóbolti sem rúllar niður brekku,“ segir Egill Sigurðsson, oddviti Ásahrepps. 19. janúar 2015 07:00 Viðurkennir að hafa ekki farið að reglum um útgjöld Hafnar þó ásökunum um fjárdrátt. 19. janúar 2015 08:48 Hvetja Björgvin til að stíga til hliðar Miðstjórn Ungra jafnaðarmanna hefur ákveðið að senda frá sér ályktun vegna frétta af Björgvini G. Sigurðssyni. 20. janúar 2015 13:34 Mest lesið „Skóli barnanna er farinn, flestar verslanir og ég veit ekki hversu mörg hús“ Erlent Bíll illa farinn eftir að hafa verið ekið á vegrið Innlent Högum þykir miður að byggingin valdi óþægindum Innlent Myndasyrpa: Að minnsta kosti tvö þúsund hús brunnin í Los Angeles Erlent Græna „gímaldið“ við Álfabakka: Hvernig gat þetta gerst? Innlent Þjóðaröryggisráðgjafi Trumps: „Þetta snýst um sjaldgæfa málma, þetta snýst um auðlindir“ Erlent Spjallaði við hæstaréttardómara rétt fyrir áfrýjun Erlent Rektor MH tekur við skólamálum borgarinnar Innlent Titringur á Alþingi Innlent Eldar brenna stjórnlaust um alla Los Angeles Erlent Fleiri fréttir Grunuð um að setja milljónir af opinberu fé inn á veðmálsíður Hörmungar í Los Angeles og myrkur í Smyrilshlíð Nýr leikskóli rís í Elliðaárdal Slæm meðferð Bandaríkjanna á frumbyggjum vekur ótta á Grænlandi Rektor MH tekur við skólamálum borgarinnar Bíll illa farinn eftir að hafa verið ekið á vegrið Almenningur þurfi ekki að hafa áhyggjur af fuglaflensu Hækka vöktunarstig en segja kvikuhreyfingar ekki nærri yfirborði Högum þykir miður að byggingin valdi óþægindum Hollywood brennur og von á asahláku hér á landi Átta stiga hiti um helgina og varað við asahláku Beint streymi: Er Grænland til sölu? Finnar verja Ísland í fyrsta sinn Skjalafals vegna inn- og útflutnings katta kært til lögreglu Meirihluti er hlynntur atkvæðagreiðslu um aðildarviðræður Ríkið heldur áfram að taka frá stóriðjulosunarheimildir fyrir eigin skuldbindingar Handtekinn grunaður um líkamsárás, eignaspjöll og fjársvik Græna „gímaldið“ við Álfabakka: Hvernig gat þetta gerst? Titringur á Alþingi Líklega búi meira að baki hugmyndum Trumps Fólk boðað í sýnatökur vegna fuglaflensu Fékk krampa og drapst vegna fuglaflensu Heimilislaus eftir brunann og finnst borgin bera ábyrgð Lagðist með hendur fyrir aftan bak eftir að hafa stungið mann Brugðið vegna ummæla Trumps og segir blikur á lofti í alþjóðamálum Sögulegt fuglaflensusmit á Íslandi og Trump ásælist Grænland Fylgdarakstur í Hvalfjarðargöngum vegna þrifa Foreldrar Ibrahims krefjast tuttugu milljóna í miskabætur Eyddu tundurduflinu á botni Eyjafjarðar Gæsluvarðhald vegna stunguárásar framlengt Sjá meira
Björgvin G. Sigurðsson mun taka sæti á Alþingi sem varamaður á Alþingi er þingfundur hefst næstkomandi mánudag kl. 15. Oddný G. Harðardóttir er á leið til New York í tvær vikur vegna undirbúnings í tengslum við allsherjarþing Sameinuðu Þjóðanna. Þetta kemur fram á Facebook-síðu Oddnýjar. Viðskiptaráðherrann fyrrverandi var í fréttum fyrr á þessu ári í kjölfar þess að hann hætti sem sveitarstjóri Ásahrepps. Málið snerist um hvort Björgvini hefði verið heimilt að greiða sér laun fyrir fram. Komust hann og hreppurinn að samkomulagi um hvernig hann myndi endurgreiða féð. Í samtali við Vísi segir Björgvin að hann hlakki mjög til að koma aftur á gamla vinnustaðinn en nú eru nærri sextán ár upp á dag frá því að hann tók sæti á þingi í fyrsta skipti. Þá var hann varamaður Margrétar Frímannsdóttur. Aðspurður segir hann að hann sé að vinna nokkur þingmál sem hann hyggist leggja fram á meðan hann er á þingi. „Ég mun nýta tímann vel,“ segir Björgin. Ungir jafnaðarmenn hvöttu Björgvin til að stíga til hliðar og taka ekki sæti á þingi á ný þar til hann nyti aftur trausts flokks síns og almennings. Að öllu óbreyttu mun Björgvin taka sæti á þingi er þingfundur hefst kl. 15 næstkomandi mánudag.
Alþingi Tengdar fréttir Fyrrverandi ráðherra rekinn vegna fjárdráttar í Ásahreppi Björgvin G. Sigurðsson dró sér fé í starfi sínu sem sveitarstjóri Ásahrepps. "Fyrst með litlum greiðslum hér og þar, en vatt upp á sig líkt og snjóbolti sem rúllar niður brekku,“ segir Egill Sigurðsson, oddviti Ásahrepps. 19. janúar 2015 07:00 Viðurkennir að hafa ekki farið að reglum um útgjöld Hafnar þó ásökunum um fjárdrátt. 19. janúar 2015 08:48 Hvetja Björgvin til að stíga til hliðar Miðstjórn Ungra jafnaðarmanna hefur ákveðið að senda frá sér ályktun vegna frétta af Björgvini G. Sigurðssyni. 20. janúar 2015 13:34 Mest lesið „Skóli barnanna er farinn, flestar verslanir og ég veit ekki hversu mörg hús“ Erlent Bíll illa farinn eftir að hafa verið ekið á vegrið Innlent Högum þykir miður að byggingin valdi óþægindum Innlent Myndasyrpa: Að minnsta kosti tvö þúsund hús brunnin í Los Angeles Erlent Græna „gímaldið“ við Álfabakka: Hvernig gat þetta gerst? Innlent Þjóðaröryggisráðgjafi Trumps: „Þetta snýst um sjaldgæfa málma, þetta snýst um auðlindir“ Erlent Spjallaði við hæstaréttardómara rétt fyrir áfrýjun Erlent Rektor MH tekur við skólamálum borgarinnar Innlent Titringur á Alþingi Innlent Eldar brenna stjórnlaust um alla Los Angeles Erlent Fleiri fréttir Grunuð um að setja milljónir af opinberu fé inn á veðmálsíður Hörmungar í Los Angeles og myrkur í Smyrilshlíð Nýr leikskóli rís í Elliðaárdal Slæm meðferð Bandaríkjanna á frumbyggjum vekur ótta á Grænlandi Rektor MH tekur við skólamálum borgarinnar Bíll illa farinn eftir að hafa verið ekið á vegrið Almenningur þurfi ekki að hafa áhyggjur af fuglaflensu Hækka vöktunarstig en segja kvikuhreyfingar ekki nærri yfirborði Högum þykir miður að byggingin valdi óþægindum Hollywood brennur og von á asahláku hér á landi Átta stiga hiti um helgina og varað við asahláku Beint streymi: Er Grænland til sölu? Finnar verja Ísland í fyrsta sinn Skjalafals vegna inn- og útflutnings katta kært til lögreglu Meirihluti er hlynntur atkvæðagreiðslu um aðildarviðræður Ríkið heldur áfram að taka frá stóriðjulosunarheimildir fyrir eigin skuldbindingar Handtekinn grunaður um líkamsárás, eignaspjöll og fjársvik Græna „gímaldið“ við Álfabakka: Hvernig gat þetta gerst? Titringur á Alþingi Líklega búi meira að baki hugmyndum Trumps Fólk boðað í sýnatökur vegna fuglaflensu Fékk krampa og drapst vegna fuglaflensu Heimilislaus eftir brunann og finnst borgin bera ábyrgð Lagðist með hendur fyrir aftan bak eftir að hafa stungið mann Brugðið vegna ummæla Trumps og segir blikur á lofti í alþjóðamálum Sögulegt fuglaflensusmit á Íslandi og Trump ásælist Grænland Fylgdarakstur í Hvalfjarðargöngum vegna þrifa Foreldrar Ibrahims krefjast tuttugu milljóna í miskabætur Eyddu tundurduflinu á botni Eyjafjarðar Gæsluvarðhald vegna stunguárásar framlengt Sjá meira
Fyrrverandi ráðherra rekinn vegna fjárdráttar í Ásahreppi Björgvin G. Sigurðsson dró sér fé í starfi sínu sem sveitarstjóri Ásahrepps. "Fyrst með litlum greiðslum hér og þar, en vatt upp á sig líkt og snjóbolti sem rúllar niður brekku,“ segir Egill Sigurðsson, oddviti Ásahrepps. 19. janúar 2015 07:00
Viðurkennir að hafa ekki farið að reglum um útgjöld Hafnar þó ásökunum um fjárdrátt. 19. janúar 2015 08:48
Hvetja Björgvin til að stíga til hliðar Miðstjórn Ungra jafnaðarmanna hefur ákveðið að senda frá sér ályktun vegna frétta af Björgvini G. Sigurðssyni. 20. janúar 2015 13:34