Rússar halda loftárásum sínum áfram í Sýrlandi Atli Ísleifsson skrifar 1. október 2015 09:57 Dmitri Medvedev forsætisráðherra og Vladimír Pútín Rússlandsforseti. Vísir/AFP Rússneski flugherinn hélt loftárásum sínum í Sýrlandi áfram í morgun. Reuters greinir frá því að árásirnar hafi meðal annars beinst að uppreisnarmönnum í bænum Jisr al-Shughour í norðvesturhluta Sýrlands. Fram kemur á sjónvarpsstöðinni Al Mayadeen að árásirnar hafi beinst að hópi sem gengur undir nafninu Jaish al-Fatah sem tengist Nusra-hreyfingunni sem aftur tengist hryðjuverkasamtökunum al-Qaeda. Nusra-hreyfingin samanstendur að stærstum hluta af uppreisnarhópum sem berjast bæði gegn Bashar al-Assad Sýrlandsforseta og ISIS. Að sögn Reuters voru gerðar að minnsta kosti þrjátíu árásir í morgun. Rússnesk yfirvöld hafa hafnað ásökunum um að orrustuvélar Rússa hafi ráðist gegn hófsömum uppreisnarhópum sem berjast gegn Assad-stjórninni, sem og að óbreyttir borgarar hafi fallið í árásunum.#Syria - approximate positions of Russian forces and air strikes pic.twitter.com/ACBioutqUK— Agence France-Presse (@AFP) October 1, 2015 Mið-Austurlönd Tengdar fréttir Segir Rússa kasta olíu á eldinn Rússar eru sakaðir um að hafa fellt 36 borgara og gera loftárásir gegn hófsömum uppreisnarmönnum. 1. október 2015 08:14 Rússar hefja loftárásir í Sýrlandi Rússar styðja Assad Sýrlandsforseta gegn vígasveitum Íslamska ríkisins. Loftárásir Bandaríkjahers gegn Íslamska ríkinu hafa staðið yfir í rúmt ár. 1. október 2015 09:00 Mest lesið Óttast hópuppsögn sem samsvarar sextán þúsund höfuðborgarbúum Innlent Upplifa sig líkt og strandaglópa innan eigin hverfis Innlent Stórhættuleg eiturlyf flæða til landsins í sögulegu magni Innlent Dæmi um að íslenskir áhrifavaldar mæli með fæðingu án aðstoðar Innlent Tillögurnar taka breytingum og telja nú nítján atriði í stað 28 Erlent Var tilbúinn að taka hálsæð Kourani í sundur með lykli Innlent Lögreglan fylgdist með grunnskólum Innlent Svakalegur lax á Snæfellsnesi Innlent Allir bílarnir ónýtir og mildi að ekki fór verr Innlent Símtalið hafi verið ábyrgðarlaust og óraunhæft Innlent Fleiri fréttir Tillögurnar taka breytingum og telja nú nítján atriði í stað 28 „Lægsti samnefnari“ sagður niðurstaðan á COP30 Leiðtogi í hreyfingu Charlie Kirk játar kosningasvik Skrifa ný drög að friðaráætlun Felldu háttsettan Hezbollah-liða í sprengjuárás á Beirút „Útvötnuð“ loftslagsályktun samþykkt eftir harðar deilur Hefur látið sérsveitarmenn FBI vernda kærustu sína Hafna kröfu Rússa um undanhald frá Dónetsk Þingmenn segja eitt en Rubio annað: Margsaga um uppruna og tilgang friðartillagnanna Andstaða eykst í Noregi gegn aðild Tuttugu og fjórir létust í árásum Ísraels þrátt fyrir vopnahlé Jafngildi uppgjöf fyrir Úkraínumenn Útskýrði næstu skref fyrir Kristrúnu og kollegum Forsetinn fyrrverandi í gæsluvarðhald af ótta við flótta Ósætti um frysta sjóði Rússa: „Witkoff þarf á geðlækni að halda“ Hættir á þingi vegna deilna við Trump Pútín tekur vel í „friðaráætlun Trumps“ „Fasistinn“ og „kommúnistinn“ grófu stríðsöxina „Annaðhvort þessir 28 liðir eða gífurlega erfiður vetur“ Skaut fimmtán skotum 25 sekúndum eftir að hann mætti Hóta að skera á flæði vopna og upplýsinga skrifi Selenskí ekki fljótt undir Drógu í land með að afnema bann við hakakrossum eftir fjölmiðlafár Svona lítur friðaráætlun Bandaríkjamanna og Rússa út Segja friðarverðlaunahafann á flótta undan „réttvísinni“ sæki hann verðlaunin Ísland sagt meðal ríkja sem mótmæla útvatnaðri ályktun COP30 Tugir látnir í flóðum í Víetnam Pras úr Fugees dæmdur í fjórtán ára fangelsi Aðgerðir í þágu jafnréttis munu jafngilda mannréttindabrotum Mynd eftir Fridu Kahlo sló met í New York Selenskí heldur ró sinni og hyggst ræða við Trump Sjá meira
Rússneski flugherinn hélt loftárásum sínum í Sýrlandi áfram í morgun. Reuters greinir frá því að árásirnar hafi meðal annars beinst að uppreisnarmönnum í bænum Jisr al-Shughour í norðvesturhluta Sýrlands. Fram kemur á sjónvarpsstöðinni Al Mayadeen að árásirnar hafi beinst að hópi sem gengur undir nafninu Jaish al-Fatah sem tengist Nusra-hreyfingunni sem aftur tengist hryðjuverkasamtökunum al-Qaeda. Nusra-hreyfingin samanstendur að stærstum hluta af uppreisnarhópum sem berjast bæði gegn Bashar al-Assad Sýrlandsforseta og ISIS. Að sögn Reuters voru gerðar að minnsta kosti þrjátíu árásir í morgun. Rússnesk yfirvöld hafa hafnað ásökunum um að orrustuvélar Rússa hafi ráðist gegn hófsömum uppreisnarhópum sem berjast gegn Assad-stjórninni, sem og að óbreyttir borgarar hafi fallið í árásunum.#Syria - approximate positions of Russian forces and air strikes pic.twitter.com/ACBioutqUK— Agence France-Presse (@AFP) October 1, 2015
Mið-Austurlönd Tengdar fréttir Segir Rússa kasta olíu á eldinn Rússar eru sakaðir um að hafa fellt 36 borgara og gera loftárásir gegn hófsömum uppreisnarmönnum. 1. október 2015 08:14 Rússar hefja loftárásir í Sýrlandi Rússar styðja Assad Sýrlandsforseta gegn vígasveitum Íslamska ríkisins. Loftárásir Bandaríkjahers gegn Íslamska ríkinu hafa staðið yfir í rúmt ár. 1. október 2015 09:00 Mest lesið Óttast hópuppsögn sem samsvarar sextán þúsund höfuðborgarbúum Innlent Upplifa sig líkt og strandaglópa innan eigin hverfis Innlent Stórhættuleg eiturlyf flæða til landsins í sögulegu magni Innlent Dæmi um að íslenskir áhrifavaldar mæli með fæðingu án aðstoðar Innlent Tillögurnar taka breytingum og telja nú nítján atriði í stað 28 Erlent Var tilbúinn að taka hálsæð Kourani í sundur með lykli Innlent Lögreglan fylgdist með grunnskólum Innlent Svakalegur lax á Snæfellsnesi Innlent Allir bílarnir ónýtir og mildi að ekki fór verr Innlent Símtalið hafi verið ábyrgðarlaust og óraunhæft Innlent Fleiri fréttir Tillögurnar taka breytingum og telja nú nítján atriði í stað 28 „Lægsti samnefnari“ sagður niðurstaðan á COP30 Leiðtogi í hreyfingu Charlie Kirk játar kosningasvik Skrifa ný drög að friðaráætlun Felldu háttsettan Hezbollah-liða í sprengjuárás á Beirút „Útvötnuð“ loftslagsályktun samþykkt eftir harðar deilur Hefur látið sérsveitarmenn FBI vernda kærustu sína Hafna kröfu Rússa um undanhald frá Dónetsk Þingmenn segja eitt en Rubio annað: Margsaga um uppruna og tilgang friðartillagnanna Andstaða eykst í Noregi gegn aðild Tuttugu og fjórir létust í árásum Ísraels þrátt fyrir vopnahlé Jafngildi uppgjöf fyrir Úkraínumenn Útskýrði næstu skref fyrir Kristrúnu og kollegum Forsetinn fyrrverandi í gæsluvarðhald af ótta við flótta Ósætti um frysta sjóði Rússa: „Witkoff þarf á geðlækni að halda“ Hættir á þingi vegna deilna við Trump Pútín tekur vel í „friðaráætlun Trumps“ „Fasistinn“ og „kommúnistinn“ grófu stríðsöxina „Annaðhvort þessir 28 liðir eða gífurlega erfiður vetur“ Skaut fimmtán skotum 25 sekúndum eftir að hann mætti Hóta að skera á flæði vopna og upplýsinga skrifi Selenskí ekki fljótt undir Drógu í land með að afnema bann við hakakrossum eftir fjölmiðlafár Svona lítur friðaráætlun Bandaríkjamanna og Rússa út Segja friðarverðlaunahafann á flótta undan „réttvísinni“ sæki hann verðlaunin Ísland sagt meðal ríkja sem mótmæla útvatnaðri ályktun COP30 Tugir látnir í flóðum í Víetnam Pras úr Fugees dæmdur í fjórtán ára fangelsi Aðgerðir í þágu jafnréttis munu jafngilda mannréttindabrotum Mynd eftir Fridu Kahlo sló met í New York Selenskí heldur ró sinni og hyggst ræða við Trump Sjá meira
Segir Rússa kasta olíu á eldinn Rússar eru sakaðir um að hafa fellt 36 borgara og gera loftárásir gegn hófsömum uppreisnarmönnum. 1. október 2015 08:14
Rússar hefja loftárásir í Sýrlandi Rússar styðja Assad Sýrlandsforseta gegn vígasveitum Íslamska ríkisins. Loftárásir Bandaríkjahers gegn Íslamska ríkinu hafa staðið yfir í rúmt ár. 1. október 2015 09:00