Assad: Aðgerðir vestrænna ríkja í Sýrlandi eru hryðjuverk Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 4. október 2015 18:57 Assad Sýrlandsforseti nýtur stuðnings í Rússlandi. Vísir/AFP Bashar al-Assad Sýrlandsforseti segir að loftárásir Rússa gegn hryðjuverkahópum í Sýrlandi verði að takast ella standi allt svæðið frammi fyrir eyðileggingu. Segir hann að aðgerðir vestrænna ríkja gegn ISIS geri ekkert nema auka óstöðugleikann á svæðinu og megi flokka sem hryðjuverk. Biðlaði Sýrlandsforseti til þeirra ríkja sem stutt hafa uppreisnarhópa sem berjast gegn ríkisstjórn Sýrlands að hætta því. Það væri eina leiðin til þess að leysa vandann í Sýrlandi, ekki væri hægt að gera breytingar á stjórnskipulagi Sýrlands nema stöðugleiki væri fyrir hendi en Bandaríkjamenn og bandamenn hafa krafist þess að Assad víki frá völdum.Assad var í viðtali við írönsku sjónvarpsstöðina Khabar og sagði hann aðgerðir vestrænna ríkja gegn ISIS kæmu því einu til leiðar að auka óstöðugleika í Sýrlandi og svæðinu í kring. Ef loftárásir Rússa myndu ekki skila árangri stæði allt svæðið frammi fyrir eyðileggingu. „Í raun og veru eru vestrænu ríkin ábyrg fyrir því að ástandið í Sýrlandi er orðið svona slæmt. Þau hafa stutt hryðjuverkahópa og lagt umsátur um landið. Þau segjast vera að berjast gegn hryðjuverkum en þau fremja hryðjuverk með stefnu sinni í Sýrlandi.“ Rússar hófu í síðustu viku loftárásir á Sýrland en ekki sér fyrir endann á átökunum í Sýrlandi sem staðið hafa yfir í um fjögur ár. Milljónir Sýrlendinga hafa flúið land vegna átakanna. Mið-Austurlönd Tengdar fréttir Rússar hefja loftárásir sínar í Sýrlandi Árásirnar voru gerðar nærri borginni Homs í vesturhluta landsins. 30. september 2015 12:54 Utanríkisráðherra Rússa ver aðgerðir Rússa í Sýrlandi Sergei Lavrov segir að loftárásir Rússa í Sýrlandi séu gerðar á sömu hópa og loftárásir Bandaríkjanna. 1. október 2015 17:02 Efast um að loftárásir Rússa í Sýrlandi beinist að ISIS Bandarísk yfirvöld hafa lýst yfir efasemdum um að loftárásir Rússa hafi beinst að ISIS líkt og Rússar hafa haldið fram. 30. september 2015 21:15 Sprengjum varpað á óvini Assads forseta Rússar halda áfram loftárásum sínum á uppreisnarmenn í Sýrlandi. Bandaríkin segja loftárásir Rússa vera olíu á eld átakanna. Rússar stefna ekki á landhernað. 2. október 2015 07:00 Mest lesið „Fólk er að deyja út af þessu“ Innlent Friðrik Ólafsson er látinn Innlent Sagði Sólveigu Önnu tala eins og Trump: „Horfðu í spegil!“ Innlent Órói mældist við Torfajökul Innlent Íslenskir höfundar meðal fórnarlamba í stórfelldum þjófnaði Meta Innlent Tvær unglingsstúlkur í haldi: „Þetta er fólkið sem verið er að hagnýta“ Innlent Björguðu dreng úr gjótu Innlent Grunur um hópnauðgun í Reykjavík Innlent Steinn liggur á grúfu og skríður niður Esju Innlent Eini eftirlifandinn lýsir pyntingum og barsmíðum ísraelskra hermanna Erlent Fleiri fréttir Eini eftirlifandinn lýsir pyntingum og barsmíðum ísraelskra hermanna Kanye stal Ku Klux Klan-myndinni úr Aftenposten Þrjú látin: Heyrðu öskur þegar hringt var í neyðarlínu Ísraelsher viðurkennir rangfærslur eftir birtingu myndefnis Þúsundir mótmæltu Trump á 1.200 mótmælum Vill tollalaus viðskipti við Evrópu „Þetta verður ekki auðvelt“ Handtekinn fyrir að fara á forboðna eyju „En það sem ég var aldrei, var nauðgari“ Tollahækkanir Trump taka gildi TikTok hólpið í bili Rak sex eftir fund með umdeildum samsæringi Russell Brand ákærður fyrir nauðganir og kynferðisbrot Sendi Dönum tóninn Saka Pútín um að draga lappirnar Rannsaka dráp á sjúkraliðum en neita að þeir hafi verið teknir af lífi Forseti Suður-Kóreu leystur frá embætti Rannsaka góðgerðarsamtök sem Harrý stofnaði Grunaður um að verða mæðgum að bana Tóku mið af viðskiptahalla en ekki tollum „Kokkurinn“ í Bandidos látinn Draga sig úr Alþjóðasakamáladómstólnum fyrir heimsókn Netanjahú Kvarta sáran yfir vopnakaupum Evrópu Flugmaðurinn sem týndi herþotu tjáir sig Fjölga flugmóðurskipum og herþotum í Mið-Austurlöndum Skoða kostnaðinn við yfirtöku Grænlands Loka síðasta kolaorkuveri Finnlands Demókratar unnu dýrustu dómarakosningar Bandaríkjanna Tuttugu og þrjár konur stíga fram og fórnarlömb raðnauðgara talin á sjöunda tug Talaði í 25 tíma og sló Bandaríkjamet Sjá meira
Bashar al-Assad Sýrlandsforseti segir að loftárásir Rússa gegn hryðjuverkahópum í Sýrlandi verði að takast ella standi allt svæðið frammi fyrir eyðileggingu. Segir hann að aðgerðir vestrænna ríkja gegn ISIS geri ekkert nema auka óstöðugleikann á svæðinu og megi flokka sem hryðjuverk. Biðlaði Sýrlandsforseti til þeirra ríkja sem stutt hafa uppreisnarhópa sem berjast gegn ríkisstjórn Sýrlands að hætta því. Það væri eina leiðin til þess að leysa vandann í Sýrlandi, ekki væri hægt að gera breytingar á stjórnskipulagi Sýrlands nema stöðugleiki væri fyrir hendi en Bandaríkjamenn og bandamenn hafa krafist þess að Assad víki frá völdum.Assad var í viðtali við írönsku sjónvarpsstöðina Khabar og sagði hann aðgerðir vestrænna ríkja gegn ISIS kæmu því einu til leiðar að auka óstöðugleika í Sýrlandi og svæðinu í kring. Ef loftárásir Rússa myndu ekki skila árangri stæði allt svæðið frammi fyrir eyðileggingu. „Í raun og veru eru vestrænu ríkin ábyrg fyrir því að ástandið í Sýrlandi er orðið svona slæmt. Þau hafa stutt hryðjuverkahópa og lagt umsátur um landið. Þau segjast vera að berjast gegn hryðjuverkum en þau fremja hryðjuverk með stefnu sinni í Sýrlandi.“ Rússar hófu í síðustu viku loftárásir á Sýrland en ekki sér fyrir endann á átökunum í Sýrlandi sem staðið hafa yfir í um fjögur ár. Milljónir Sýrlendinga hafa flúið land vegna átakanna.
Mið-Austurlönd Tengdar fréttir Rússar hefja loftárásir sínar í Sýrlandi Árásirnar voru gerðar nærri borginni Homs í vesturhluta landsins. 30. september 2015 12:54 Utanríkisráðherra Rússa ver aðgerðir Rússa í Sýrlandi Sergei Lavrov segir að loftárásir Rússa í Sýrlandi séu gerðar á sömu hópa og loftárásir Bandaríkjanna. 1. október 2015 17:02 Efast um að loftárásir Rússa í Sýrlandi beinist að ISIS Bandarísk yfirvöld hafa lýst yfir efasemdum um að loftárásir Rússa hafi beinst að ISIS líkt og Rússar hafa haldið fram. 30. september 2015 21:15 Sprengjum varpað á óvini Assads forseta Rússar halda áfram loftárásum sínum á uppreisnarmenn í Sýrlandi. Bandaríkin segja loftárásir Rússa vera olíu á eld átakanna. Rússar stefna ekki á landhernað. 2. október 2015 07:00 Mest lesið „Fólk er að deyja út af þessu“ Innlent Friðrik Ólafsson er látinn Innlent Sagði Sólveigu Önnu tala eins og Trump: „Horfðu í spegil!“ Innlent Órói mældist við Torfajökul Innlent Íslenskir höfundar meðal fórnarlamba í stórfelldum þjófnaði Meta Innlent Tvær unglingsstúlkur í haldi: „Þetta er fólkið sem verið er að hagnýta“ Innlent Björguðu dreng úr gjótu Innlent Grunur um hópnauðgun í Reykjavík Innlent Steinn liggur á grúfu og skríður niður Esju Innlent Eini eftirlifandinn lýsir pyntingum og barsmíðum ísraelskra hermanna Erlent Fleiri fréttir Eini eftirlifandinn lýsir pyntingum og barsmíðum ísraelskra hermanna Kanye stal Ku Klux Klan-myndinni úr Aftenposten Þrjú látin: Heyrðu öskur þegar hringt var í neyðarlínu Ísraelsher viðurkennir rangfærslur eftir birtingu myndefnis Þúsundir mótmæltu Trump á 1.200 mótmælum Vill tollalaus viðskipti við Evrópu „Þetta verður ekki auðvelt“ Handtekinn fyrir að fara á forboðna eyju „En það sem ég var aldrei, var nauðgari“ Tollahækkanir Trump taka gildi TikTok hólpið í bili Rak sex eftir fund með umdeildum samsæringi Russell Brand ákærður fyrir nauðganir og kynferðisbrot Sendi Dönum tóninn Saka Pútín um að draga lappirnar Rannsaka dráp á sjúkraliðum en neita að þeir hafi verið teknir af lífi Forseti Suður-Kóreu leystur frá embætti Rannsaka góðgerðarsamtök sem Harrý stofnaði Grunaður um að verða mæðgum að bana Tóku mið af viðskiptahalla en ekki tollum „Kokkurinn“ í Bandidos látinn Draga sig úr Alþjóðasakamáladómstólnum fyrir heimsókn Netanjahú Kvarta sáran yfir vopnakaupum Evrópu Flugmaðurinn sem týndi herþotu tjáir sig Fjölga flugmóðurskipum og herþotum í Mið-Austurlöndum Skoða kostnaðinn við yfirtöku Grænlands Loka síðasta kolaorkuveri Finnlands Demókratar unnu dýrustu dómarakosningar Bandaríkjanna Tuttugu og þrjár konur stíga fram og fórnarlömb raðnauðgara talin á sjöunda tug Talaði í 25 tíma og sló Bandaríkjamet Sjá meira
Rússar hefja loftárásir sínar í Sýrlandi Árásirnar voru gerðar nærri borginni Homs í vesturhluta landsins. 30. september 2015 12:54
Utanríkisráðherra Rússa ver aðgerðir Rússa í Sýrlandi Sergei Lavrov segir að loftárásir Rússa í Sýrlandi séu gerðar á sömu hópa og loftárásir Bandaríkjanna. 1. október 2015 17:02
Efast um að loftárásir Rússa í Sýrlandi beinist að ISIS Bandarísk yfirvöld hafa lýst yfir efasemdum um að loftárásir Rússa hafi beinst að ISIS líkt og Rússar hafa haldið fram. 30. september 2015 21:15
Sprengjum varpað á óvini Assads forseta Rússar halda áfram loftárásum sínum á uppreisnarmenn í Sýrlandi. Bandaríkin segja loftárásir Rússa vera olíu á eld átakanna. Rússar stefna ekki á landhernað. 2. október 2015 07:00