ISIS gerir skyndisókn í norðurhluta Sýrlands Samúel Karl Ólason skrifar 9. október 2015 10:30 Vígamenn Íslamska ríkisins hafa hernumið nokkur þorp í Sýrlandi, norður af borginni Aleppo. Íranskur hershöfðingi var felldur í skyndisókn vígamanna gegn uppreisnarhópum í landinu. Ríkisrekinn fjölmiðill Íran segir að hershöfðinginn Hossein Hamedani hafi verið felldur af vígamönnum við jaðar Aleppo. Á meðan stjórnarherinn og Rússar herja gegn uppreisnarhópunum á sunnanverðu yfirráðasvæði þeirra með loftárásum og nú landhernaði, gerðu vígamenn ISIS skyndisókn í norðri nærri landamærum Sýrlands og Tyrklands.Hershöfðinginn Hossein Hamedani, leiðtogi Byltingarvarðar Íran.Vísir/AFPHamedani, leiddi hina svokölluðu Byltingarverði Íran, sem er stærsta og öflugasta herdeild landsins. Hann er sagður hafa verið í Aleppo sem ráðgjafi. Yfirvöld í Rússlandi hafa haldið því fram að hernaðaraðgerðir þeirra í Sýrlandi beinist að mestu gegn Íslamska ríkinu, en vesturveldin og greiningaraðilar segja árásir Rússa beinast gegn uppreisnarmönnum í norðvesturhluta Sýrlands. Íslamska ríkið er sagt hafa hernumið nokkur þorp en skyndisókn þeirra hófst í gærkvöldi. Þar ð auki tóku vígamenn herstöð sem uppreisnarmenn höfðu tekið af stjórnarhernum fyrir um tveimur árum. #MAP #SYRIA #Aleppo. Map of recent #IS gains in Aleppo's North. HD - http://t.co/bK9dHwZqoY pic.twitter.com/TirAk1TmxV— IUCA (@IUCAnalysts) October 9, 2015 Hamedani er hæst setti íranski hermaðurinn sem fellur í Sýrlandi, en fyrr á árinu lést hershöfðinginn Mohammad Ali Allahdadi í loftárás Ísrael í Sýrlandi gegn vígamönnum Hezbollah samtakanna frá Jórdaníu. Íran og Hezbollah hafa lengi stutt Bashar al-Assad, forseta Sýrlands. Hér má sjá grófa stöðu mála á svæðinu á gagnvirku korti. Sem samtökin Institute for United Conflict Analysts hafa búið til. Mið-Austurlönd Mest lesið Fréttamaður Ríkisútvarpsins sakaður um áreitni Innlent Ár frá morðtilrauninni: „Reyndi að drepa mig og það var eins og að drekka vatn fyrir hann“ Innlent Bubbi sendir út neyðarkall Innlent Julian Assange í heimsókn á Íslandi Innlent Frelsinu fagnað á fjórhjóli sem Sjúkratryggingar greiða ekki niður Innlent Andrés prins afsalar sér öllum titlum í kjölfar ásakana Erlent Sérsveitin skarst í leikinn vegna Kourani á Kleppi Innlent Sýrlendingar samþykkja að taka við Kourani Innlent Allt bendir til verkfalls Innlent Fella niður vörugjöld á vistvæna bíla en hækka á aðra Innlent Fleiri fréttir Segja Hamas skipuleggja árás gegn almenningi á Gasa Gríðarlegur fjöldi á No Kings mótmælunum Segir Selenskí og Pútín að „hætta þar sem þeir eru“ Andrés prins afsalar sér öllum titlum í kjölfar ásakana Tugi heimila sópaði út á haf í Alaska Stöðvuðu ætlað tilræði við rússneskan andófsmann í Frakklandi Segir herinn tilbúinn að verjast innrás Bíll eins þekktasta rannsóknarblaðamanns Ítalíu sprengdur í loft upp Þingmaður hyggst nafngreina grunaðan í 55 ára morðmáli Fyrrverandi þjóðaröryggisráðgjafi Trumps ákærður Netanyahu segist staðráðinn í því að heimta líkinn af Hamas Dró strax í land með sölu stýriflauga eftir spjallið við Pútín Hótar því að Bandaríkin blandi sér í átökin á Gasa og „drepi þá“ Átti langt samtal við Pútín fyrir fundinn með Selenskí Stöðvaði framsal manns sem er grunaður um skemmdarverk á Nord Stream Peningapokinn frá FBI sem enginn veit hvar endaði Fjölmargra enn saknað eftir flóð og aurskriður Hjálpin frá Trump gæti kostað Milei Stórþingið niðurlægir Støre og opnar aftur á skipagöng Sósíalistar vörðu Lecornu vantrausti Títan var hvorki hannaður né smíðaður nógu vel Einungis einn miðill samþykkti nýjar reglur ráðherrans Keaton lést úr lungnabólgu Ítarlegar frásagnir af kynnum við „Andy“ í nýrri bók Giuffre Segir Indverja ætla að hætta að kaupa olíu af Rússum Hamas aðeins skilað tveimur líkum til viðbótar en ekki sagðir hafa svikið samkomulag Heimilar banatilræði í Venesúela og íhugar árás Fjöldi komst ekki út og brann lifandi Pakistan og Afganistan gera vopnahlé eftir mannskæðustu átök í langan tíma Ólga vegna samskiptaleka: „Ég elska Hitler“ Sjá meira
Vígamenn Íslamska ríkisins hafa hernumið nokkur þorp í Sýrlandi, norður af borginni Aleppo. Íranskur hershöfðingi var felldur í skyndisókn vígamanna gegn uppreisnarhópum í landinu. Ríkisrekinn fjölmiðill Íran segir að hershöfðinginn Hossein Hamedani hafi verið felldur af vígamönnum við jaðar Aleppo. Á meðan stjórnarherinn og Rússar herja gegn uppreisnarhópunum á sunnanverðu yfirráðasvæði þeirra með loftárásum og nú landhernaði, gerðu vígamenn ISIS skyndisókn í norðri nærri landamærum Sýrlands og Tyrklands.Hershöfðinginn Hossein Hamedani, leiðtogi Byltingarvarðar Íran.Vísir/AFPHamedani, leiddi hina svokölluðu Byltingarverði Íran, sem er stærsta og öflugasta herdeild landsins. Hann er sagður hafa verið í Aleppo sem ráðgjafi. Yfirvöld í Rússlandi hafa haldið því fram að hernaðaraðgerðir þeirra í Sýrlandi beinist að mestu gegn Íslamska ríkinu, en vesturveldin og greiningaraðilar segja árásir Rússa beinast gegn uppreisnarmönnum í norðvesturhluta Sýrlands. Íslamska ríkið er sagt hafa hernumið nokkur þorp en skyndisókn þeirra hófst í gærkvöldi. Þar ð auki tóku vígamenn herstöð sem uppreisnarmenn höfðu tekið af stjórnarhernum fyrir um tveimur árum. #MAP #SYRIA #Aleppo. Map of recent #IS gains in Aleppo's North. HD - http://t.co/bK9dHwZqoY pic.twitter.com/TirAk1TmxV— IUCA (@IUCAnalysts) October 9, 2015 Hamedani er hæst setti íranski hermaðurinn sem fellur í Sýrlandi, en fyrr á árinu lést hershöfðinginn Mohammad Ali Allahdadi í loftárás Ísrael í Sýrlandi gegn vígamönnum Hezbollah samtakanna frá Jórdaníu. Íran og Hezbollah hafa lengi stutt Bashar al-Assad, forseta Sýrlands. Hér má sjá grófa stöðu mála á svæðinu á gagnvirku korti. Sem samtökin Institute for United Conflict Analysts hafa búið til.
Mið-Austurlönd Mest lesið Fréttamaður Ríkisútvarpsins sakaður um áreitni Innlent Ár frá morðtilrauninni: „Reyndi að drepa mig og það var eins og að drekka vatn fyrir hann“ Innlent Bubbi sendir út neyðarkall Innlent Julian Assange í heimsókn á Íslandi Innlent Frelsinu fagnað á fjórhjóli sem Sjúkratryggingar greiða ekki niður Innlent Andrés prins afsalar sér öllum titlum í kjölfar ásakana Erlent Sérsveitin skarst í leikinn vegna Kourani á Kleppi Innlent Sýrlendingar samþykkja að taka við Kourani Innlent Allt bendir til verkfalls Innlent Fella niður vörugjöld á vistvæna bíla en hækka á aðra Innlent Fleiri fréttir Segja Hamas skipuleggja árás gegn almenningi á Gasa Gríðarlegur fjöldi á No Kings mótmælunum Segir Selenskí og Pútín að „hætta þar sem þeir eru“ Andrés prins afsalar sér öllum titlum í kjölfar ásakana Tugi heimila sópaði út á haf í Alaska Stöðvuðu ætlað tilræði við rússneskan andófsmann í Frakklandi Segir herinn tilbúinn að verjast innrás Bíll eins þekktasta rannsóknarblaðamanns Ítalíu sprengdur í loft upp Þingmaður hyggst nafngreina grunaðan í 55 ára morðmáli Fyrrverandi þjóðaröryggisráðgjafi Trumps ákærður Netanyahu segist staðráðinn í því að heimta líkinn af Hamas Dró strax í land með sölu stýriflauga eftir spjallið við Pútín Hótar því að Bandaríkin blandi sér í átökin á Gasa og „drepi þá“ Átti langt samtal við Pútín fyrir fundinn með Selenskí Stöðvaði framsal manns sem er grunaður um skemmdarverk á Nord Stream Peningapokinn frá FBI sem enginn veit hvar endaði Fjölmargra enn saknað eftir flóð og aurskriður Hjálpin frá Trump gæti kostað Milei Stórþingið niðurlægir Støre og opnar aftur á skipagöng Sósíalistar vörðu Lecornu vantrausti Títan var hvorki hannaður né smíðaður nógu vel Einungis einn miðill samþykkti nýjar reglur ráðherrans Keaton lést úr lungnabólgu Ítarlegar frásagnir af kynnum við „Andy“ í nýrri bók Giuffre Segir Indverja ætla að hætta að kaupa olíu af Rússum Hamas aðeins skilað tveimur líkum til viðbótar en ekki sagðir hafa svikið samkomulag Heimilar banatilræði í Venesúela og íhugar árás Fjöldi komst ekki út og brann lifandi Pakistan og Afganistan gera vopnahlé eftir mannskæðustu átök í langan tíma Ólga vegna samskiptaleka: „Ég elska Hitler“ Sjá meira