Volkswagen ber ábyrgð á allt að milljón tonnum af mengun Aðalsteinn Kjartansson skrifar 23. september 2015 07:40 Fyrirtækið hefur viðurkennt að 11 milljón bílar séu með búnaðinum. Vísir/AFP Volkswagen ber ábyrgð á allt að milljón tonnum af loftmengun á hverju ári sem áður var óþekkt. Bílaframleiðandinn blekkti eftirlitsaðila með sérstökum hugbúnaði í um 11 milljón bílum en fyrirtækið sætir nú rannsókn vegna málsins. Mengunin sem fyrirtækið faldi með svindli sínu nemur meiru en mengun af allri orkuframleiðslu, bifreiðum, iðnaði og landbúnaði í Bretlandi, samkvæmt úttekt breska blaðsins Guardian. Bílarnir menga á bilinu 10-40 sinnum meira en reglur heimila. Útreikningarnir miða við meðalakstur bíla í Bandaríkjunum, þar sem 482 þúsund bifreiðar hafa verið innkallaðar vegna málsins. Bílar Skandall hjá Volkswagen Tengdar fréttir Hlutabréfaverð Volkswagen hríðféll annan daginn í röð Hlutabréfaverð Volkswagen hafa fallið um 33% á tveimur dögum. 22. september 2015 14:41 Eigendur Volkswagen dísilbíla í Bandaríkjunum vilja endurgreiðslu frá VW Núverandi eigendum Volkswagen dísilbíla í Bandaríkjunum ráðlagt að bíða niðurstöðu dómstóla. 22. september 2015 10:31 Kaupendur Volkswagen bíla í Bandaríkjunum fengu 6,5 milljarða “umhverfis”-endurgreiðslu Í Bandaríkjunum fær fólk sem kaupir umhverfisvæna bíla endurgreiðslu frá ríkinu og í því felst ákveðin umbun fyrir að velja slíka bíla umfram eyðsluháka. Allt í nafni umhverfisverndar. Mesta endurgreiðslu fá þeir sem kaupa rafmagnsbíla, allt að 5.000 dollurum. 22. september 2015 16:05 Forstjóri Volkswagen segir af sér Svindlið á ekki aðeins við um 482.000 bíla í Bandaríkjunum, heldur 11 milljón bíla um allan heim. 22. september 2015 12:21 Mest lesið Verulega áhyggjufull og þorir ekki heim til Bandaríkjanna Innlent Sundabrú minnir á helsta kennileiti Norður-Noregs Innlent Sagður bjóða frið í skiptum fyrir Donetsk Erlent Kallar eftir handleiðslu og sálgæslu fyrir viðbragðsaðila Innlent Louvre-safni lokað vegna ráns Erlent Segja Hamas skipuleggja árás gegn almenningi á Gasa Erlent Eitt flug á áætlun á verkfallstíma Innlent Sprengisandur: Sigurður Ingi hættir, gervigreindarkapphlaup og vaxtamálið Innlent Ár frá morðtilrauninni: „Reyndi að drepa mig og það var eins og að drekka vatn fyrir hann“ Innlent Lilja Rannveig nýr ritari Framsóknarflokksins Innlent Fleiri fréttir Louvre-safni lokað vegna ráns Sagður bjóða frið í skiptum fyrir Donetsk Segja Hamas skipuleggja árás gegn almenningi á Gasa Gríðarlegur fjöldi á No Kings mótmælunum Segir Selenskí og Pútín að „hætta þar sem þeir eru“ Andrés prins afsalar sér öllum titlum í kjölfar ásakana Tugi heimila sópaði út á haf í Alaska Stöðvuðu ætlað tilræði við rússneskan andófsmann í Frakklandi Segir herinn tilbúinn að verjast innrás Bíll eins þekktasta rannsóknarblaðamanns Ítalíu sprengdur í loft upp Þingmaður hyggst nafngreina grunaðan í 55 ára morðmáli Fyrrverandi þjóðaröryggisráðgjafi Trumps ákærður Netanyahu segist staðráðinn í því að heimta líkinn af Hamas Dró strax í land með sölu stýriflauga eftir spjallið við Pútín Hótar því að Bandaríkin blandi sér í átökin á Gasa og „drepi þá“ Átti langt samtal við Pútín fyrir fundinn með Selenskí Stöðvaði framsal manns sem er grunaður um skemmdarverk á Nord Stream Peningapokinn frá FBI sem enginn veit hvar endaði Fjölmargra enn saknað eftir flóð og aurskriður Hjálpin frá Trump gæti kostað Milei Stórþingið niðurlægir Støre og opnar aftur á skipagöng Sósíalistar vörðu Lecornu vantrausti Títan var hvorki hannaður né smíðaður nógu vel Einungis einn miðill samþykkti nýjar reglur ráðherrans Keaton lést úr lungnabólgu Ítarlegar frásagnir af kynnum við „Andy“ í nýrri bók Giuffre Segir Indverja ætla að hætta að kaupa olíu af Rússum Hamas aðeins skilað tveimur líkum til viðbótar en ekki sagðir hafa svikið samkomulag Heimilar banatilræði í Venesúela og íhugar árás Fjöldi komst ekki út og brann lifandi Sjá meira
Volkswagen ber ábyrgð á allt að milljón tonnum af loftmengun á hverju ári sem áður var óþekkt. Bílaframleiðandinn blekkti eftirlitsaðila með sérstökum hugbúnaði í um 11 milljón bílum en fyrirtækið sætir nú rannsókn vegna málsins. Mengunin sem fyrirtækið faldi með svindli sínu nemur meiru en mengun af allri orkuframleiðslu, bifreiðum, iðnaði og landbúnaði í Bretlandi, samkvæmt úttekt breska blaðsins Guardian. Bílarnir menga á bilinu 10-40 sinnum meira en reglur heimila. Útreikningarnir miða við meðalakstur bíla í Bandaríkjunum, þar sem 482 þúsund bifreiðar hafa verið innkallaðar vegna málsins.
Bílar Skandall hjá Volkswagen Tengdar fréttir Hlutabréfaverð Volkswagen hríðféll annan daginn í röð Hlutabréfaverð Volkswagen hafa fallið um 33% á tveimur dögum. 22. september 2015 14:41 Eigendur Volkswagen dísilbíla í Bandaríkjunum vilja endurgreiðslu frá VW Núverandi eigendum Volkswagen dísilbíla í Bandaríkjunum ráðlagt að bíða niðurstöðu dómstóla. 22. september 2015 10:31 Kaupendur Volkswagen bíla í Bandaríkjunum fengu 6,5 milljarða “umhverfis”-endurgreiðslu Í Bandaríkjunum fær fólk sem kaupir umhverfisvæna bíla endurgreiðslu frá ríkinu og í því felst ákveðin umbun fyrir að velja slíka bíla umfram eyðsluháka. Allt í nafni umhverfisverndar. Mesta endurgreiðslu fá þeir sem kaupa rafmagnsbíla, allt að 5.000 dollurum. 22. september 2015 16:05 Forstjóri Volkswagen segir af sér Svindlið á ekki aðeins við um 482.000 bíla í Bandaríkjunum, heldur 11 milljón bíla um allan heim. 22. september 2015 12:21 Mest lesið Verulega áhyggjufull og þorir ekki heim til Bandaríkjanna Innlent Sundabrú minnir á helsta kennileiti Norður-Noregs Innlent Sagður bjóða frið í skiptum fyrir Donetsk Erlent Kallar eftir handleiðslu og sálgæslu fyrir viðbragðsaðila Innlent Louvre-safni lokað vegna ráns Erlent Segja Hamas skipuleggja árás gegn almenningi á Gasa Erlent Eitt flug á áætlun á verkfallstíma Innlent Sprengisandur: Sigurður Ingi hættir, gervigreindarkapphlaup og vaxtamálið Innlent Ár frá morðtilrauninni: „Reyndi að drepa mig og það var eins og að drekka vatn fyrir hann“ Innlent Lilja Rannveig nýr ritari Framsóknarflokksins Innlent Fleiri fréttir Louvre-safni lokað vegna ráns Sagður bjóða frið í skiptum fyrir Donetsk Segja Hamas skipuleggja árás gegn almenningi á Gasa Gríðarlegur fjöldi á No Kings mótmælunum Segir Selenskí og Pútín að „hætta þar sem þeir eru“ Andrés prins afsalar sér öllum titlum í kjölfar ásakana Tugi heimila sópaði út á haf í Alaska Stöðvuðu ætlað tilræði við rússneskan andófsmann í Frakklandi Segir herinn tilbúinn að verjast innrás Bíll eins þekktasta rannsóknarblaðamanns Ítalíu sprengdur í loft upp Þingmaður hyggst nafngreina grunaðan í 55 ára morðmáli Fyrrverandi þjóðaröryggisráðgjafi Trumps ákærður Netanyahu segist staðráðinn í því að heimta líkinn af Hamas Dró strax í land með sölu stýriflauga eftir spjallið við Pútín Hótar því að Bandaríkin blandi sér í átökin á Gasa og „drepi þá“ Átti langt samtal við Pútín fyrir fundinn með Selenskí Stöðvaði framsal manns sem er grunaður um skemmdarverk á Nord Stream Peningapokinn frá FBI sem enginn veit hvar endaði Fjölmargra enn saknað eftir flóð og aurskriður Hjálpin frá Trump gæti kostað Milei Stórþingið niðurlægir Støre og opnar aftur á skipagöng Sósíalistar vörðu Lecornu vantrausti Títan var hvorki hannaður né smíðaður nógu vel Einungis einn miðill samþykkti nýjar reglur ráðherrans Keaton lést úr lungnabólgu Ítarlegar frásagnir af kynnum við „Andy“ í nýrri bók Giuffre Segir Indverja ætla að hætta að kaupa olíu af Rússum Hamas aðeins skilað tveimur líkum til viðbótar en ekki sagðir hafa svikið samkomulag Heimilar banatilræði í Venesúela og íhugar árás Fjöldi komst ekki út og brann lifandi Sjá meira
Hlutabréfaverð Volkswagen hríðféll annan daginn í röð Hlutabréfaverð Volkswagen hafa fallið um 33% á tveimur dögum. 22. september 2015 14:41
Eigendur Volkswagen dísilbíla í Bandaríkjunum vilja endurgreiðslu frá VW Núverandi eigendum Volkswagen dísilbíla í Bandaríkjunum ráðlagt að bíða niðurstöðu dómstóla. 22. september 2015 10:31
Kaupendur Volkswagen bíla í Bandaríkjunum fengu 6,5 milljarða “umhverfis”-endurgreiðslu Í Bandaríkjunum fær fólk sem kaupir umhverfisvæna bíla endurgreiðslu frá ríkinu og í því felst ákveðin umbun fyrir að velja slíka bíla umfram eyðsluháka. Allt í nafni umhverfisverndar. Mesta endurgreiðslu fá þeir sem kaupa rafmagnsbíla, allt að 5.000 dollurum. 22. september 2015 16:05
Forstjóri Volkswagen segir af sér Svindlið á ekki aðeins við um 482.000 bíla í Bandaríkjunum, heldur 11 milljón bíla um allan heim. 22. september 2015 12:21