Jimmy Fallon réð ekkert við Donald Trump Birgir Olgeirsson skrifar 12. september 2015 13:29 Viðtalið Jimmy Fallon við Donald Trump fer mögulega í sögubækurnar fyrir að vera eitt það líflegasta sem spjallþáttastjórnandinn hefur tekið. Vísir/Youtube Spjallþáttastjórnandinn Jimmy Fallon réð ekkert við auðkýfinginn og forsetaframbjóðandann Donald Trump þegar sá síðarnefndi mætti í þáttinn í gær. Trump talaði mikið og lengi og átti Fallon hreinlega erfitt með að komast að með spurningar. Á einum stað viðtalsins spurði Fallon hvort að Trump hefði einhvern tímann á lífsleiðinni beðist afsökunar. „Þetta var ekki hluti af spurningunum,“ svaraði Trump í léttum dúr og benti Fallon á að ekkert af þessu viðtali hefði farið eins og það átti að fara. „Ég er eins og þú núna, ég notast ekki við handrit,“ sagði Fallon og svaraði Trump að það væri mun skemmtilegra þannig. „Mér finnst afsökun vera frábært fyrirbæri, en til þess að biðjast afsökunar þarftu að hafa rangt fyrir þér. Ég var beðinn um að biðjast afsökunar þegar ég sóttist fyrst eftir því að verða forseti því ég vakt máls á ólöglegum innflytjendum. Ég varð fyrir miklu aðkasti vegna þessa. En að lokum kom í ljós að ég hafði rétt fyrir mér. Og núna segja þeir sem hafa fjallað um mig; Þakka þér kærlega fyrir. En ég mun algjörlega biðjast afsökunar, vonandi í fjarlægri framtíð, ef ég hef rangt fyrir mér,“ sagði Trump. Brot úr þessu stórmerkilega viðtali má sjá hér fyrir neðan: Hér má sjá Fallon taka Trump í hraðaspurningar þar sem svörin voru ekki svo stutt. Donald Trump Tengdar fréttir Trump: Bandaríkin verða að taka á móti flóttamönnum frá Sýrlandi Forsetaframbjóðandanum líkar þó ekkert sérstaklega vel við það. 9. september 2015 23:24 Könnun CNN: Trump með mikið forskot á aðra frambjóðendur Donald Trump mælist með 24 prósent fylgi í könnun um fylgi þeirra sem vilja verða forsetaefni Repúblikana. 18. ágúst 2015 23:27 Greinilegt hvað Trump vill leggja áherslu á Af myndbandinu að dæma hefur Trump Kína gjörsamlega á heilanum. 29. ágúst 2015 18:04 Donald Trump bindur enda á umræðu um upprunaleika hárs síns - Myndband Gestur á kosningafundi sá um að gefa upprunavottorð. 27. ágúst 2015 23:01 Trump með 30 prósent fylgi meðal Repúblikana Fylgi Donalds Trump hefur aukist sérstaklega meðal kvenna og háskólamenntaðra. 10. september 2015 12:07 Mest lesið Halla og Biden hittust í útför páfans Lífið Hildur Vala og Mikael Kaaber í aðalhlutverkum Moulin Rouge Lífið Á erfitt með að muna nöfnin á börnum vina sinna Lífið Ein glæsilegasta kona landsins á lausu Lífið Á eiginmann og kærasta og allir sáttir Lífið Bíllinn fannst þremur vikum eftir þjófnaðinn og þá lögfræðibók með Lífið Krakkatían: Pokémon, spænska og hjólreiðakeppni Lífið Frægustu vinslit Íslandssögunnar Lífið Sérfræðingar deila um typpi refilsins en Sigríður Hagalín er búin að telja Lífið Fréttatía vikunnar: Frans páfi, Kaffi kjós og tónleikar Lífið Fleiri fréttir Krakkatían: Pokémon, spænska og hjólreiðakeppni Halla og Biden hittust í útför páfans Á erfitt með að muna nöfnin á börnum vina sinna Fréttatía vikunnar: Frans páfi, Kaffi kjós og tónleikar Hildur Vala og Mikael Kaaber í aðalhlutverkum Moulin Rouge Vonast til að fá fullkomna sundlaug í Reykjadal Raf- og danstónlistarveisla í Austurbæjarbíó Ekkert sundfataatriði í Ungfrú Ísland unglinga Sérfræðingar deila um typpi refilsins en Sigríður Hagalín er búin að telja Ein glæsilegasta kona landsins á lausu Glæsihús á Seltjarnarnesi á 240 milljónir Fór í tvær lýtaaðgerðir á sama deginum Á eiginmann og kærasta og allir sáttir Öskurdrottningin Lar Park Lincoln er látin Sautján langveik börn fengu ferðastyrk Syngja Húsavík á Húsavík með stúlknakórnum Laufey og Júnía fögnuðu afmælisdeginum í Disney-garðinum Egill Logi Jónasson valinn bæjarlistamaður Akureyrar Frægustu vinslit Íslandssögunnar Stefán Einar og Sara Lind í sundur Bíllinn fannst þremur vikum eftir þjófnaðinn og þá lögfræðibók með Tólf og þrettán ára fatahönnuðir á Akureyri slá í gegn Taka ákvörðun á hverjum degi að elska hvort annað Ósamþykkt kjallaraíbúð á rúmar 44 milljónir Hélt að Sálin hafi hvatt fólk til að horfa til himins með höfuðið hátt Hátíð sem er skipulögð í kringum yngstu kynslóðina Laufey Lín skartaði íslenska fánanum á Coachella Viðar Örn og Sylvía Rós eiga von á barni Heillandi hús við Laugalæk úr smiðju Kjartans Sveinssonar Hjartaknúsarinn tileinkaði íslenskri fyrirsætu rómantískan slagara Sjá meira
Spjallþáttastjórnandinn Jimmy Fallon réð ekkert við auðkýfinginn og forsetaframbjóðandann Donald Trump þegar sá síðarnefndi mætti í þáttinn í gær. Trump talaði mikið og lengi og átti Fallon hreinlega erfitt með að komast að með spurningar. Á einum stað viðtalsins spurði Fallon hvort að Trump hefði einhvern tímann á lífsleiðinni beðist afsökunar. „Þetta var ekki hluti af spurningunum,“ svaraði Trump í léttum dúr og benti Fallon á að ekkert af þessu viðtali hefði farið eins og það átti að fara. „Ég er eins og þú núna, ég notast ekki við handrit,“ sagði Fallon og svaraði Trump að það væri mun skemmtilegra þannig. „Mér finnst afsökun vera frábært fyrirbæri, en til þess að biðjast afsökunar þarftu að hafa rangt fyrir þér. Ég var beðinn um að biðjast afsökunar þegar ég sóttist fyrst eftir því að verða forseti því ég vakt máls á ólöglegum innflytjendum. Ég varð fyrir miklu aðkasti vegna þessa. En að lokum kom í ljós að ég hafði rétt fyrir mér. Og núna segja þeir sem hafa fjallað um mig; Þakka þér kærlega fyrir. En ég mun algjörlega biðjast afsökunar, vonandi í fjarlægri framtíð, ef ég hef rangt fyrir mér,“ sagði Trump. Brot úr þessu stórmerkilega viðtali má sjá hér fyrir neðan: Hér má sjá Fallon taka Trump í hraðaspurningar þar sem svörin voru ekki svo stutt.
Donald Trump Tengdar fréttir Trump: Bandaríkin verða að taka á móti flóttamönnum frá Sýrlandi Forsetaframbjóðandanum líkar þó ekkert sérstaklega vel við það. 9. september 2015 23:24 Könnun CNN: Trump með mikið forskot á aðra frambjóðendur Donald Trump mælist með 24 prósent fylgi í könnun um fylgi þeirra sem vilja verða forsetaefni Repúblikana. 18. ágúst 2015 23:27 Greinilegt hvað Trump vill leggja áherslu á Af myndbandinu að dæma hefur Trump Kína gjörsamlega á heilanum. 29. ágúst 2015 18:04 Donald Trump bindur enda á umræðu um upprunaleika hárs síns - Myndband Gestur á kosningafundi sá um að gefa upprunavottorð. 27. ágúst 2015 23:01 Trump með 30 prósent fylgi meðal Repúblikana Fylgi Donalds Trump hefur aukist sérstaklega meðal kvenna og háskólamenntaðra. 10. september 2015 12:07 Mest lesið Halla og Biden hittust í útför páfans Lífið Hildur Vala og Mikael Kaaber í aðalhlutverkum Moulin Rouge Lífið Á erfitt með að muna nöfnin á börnum vina sinna Lífið Ein glæsilegasta kona landsins á lausu Lífið Á eiginmann og kærasta og allir sáttir Lífið Bíllinn fannst þremur vikum eftir þjófnaðinn og þá lögfræðibók með Lífið Krakkatían: Pokémon, spænska og hjólreiðakeppni Lífið Frægustu vinslit Íslandssögunnar Lífið Sérfræðingar deila um typpi refilsins en Sigríður Hagalín er búin að telja Lífið Fréttatía vikunnar: Frans páfi, Kaffi kjós og tónleikar Lífið Fleiri fréttir Krakkatían: Pokémon, spænska og hjólreiðakeppni Halla og Biden hittust í útför páfans Á erfitt með að muna nöfnin á börnum vina sinna Fréttatía vikunnar: Frans páfi, Kaffi kjós og tónleikar Hildur Vala og Mikael Kaaber í aðalhlutverkum Moulin Rouge Vonast til að fá fullkomna sundlaug í Reykjadal Raf- og danstónlistarveisla í Austurbæjarbíó Ekkert sundfataatriði í Ungfrú Ísland unglinga Sérfræðingar deila um typpi refilsins en Sigríður Hagalín er búin að telja Ein glæsilegasta kona landsins á lausu Glæsihús á Seltjarnarnesi á 240 milljónir Fór í tvær lýtaaðgerðir á sama deginum Á eiginmann og kærasta og allir sáttir Öskurdrottningin Lar Park Lincoln er látin Sautján langveik börn fengu ferðastyrk Syngja Húsavík á Húsavík með stúlknakórnum Laufey og Júnía fögnuðu afmælisdeginum í Disney-garðinum Egill Logi Jónasson valinn bæjarlistamaður Akureyrar Frægustu vinslit Íslandssögunnar Stefán Einar og Sara Lind í sundur Bíllinn fannst þremur vikum eftir þjófnaðinn og þá lögfræðibók með Tólf og þrettán ára fatahönnuðir á Akureyri slá í gegn Taka ákvörðun á hverjum degi að elska hvort annað Ósamþykkt kjallaraíbúð á rúmar 44 milljónir Hélt að Sálin hafi hvatt fólk til að horfa til himins með höfuðið hátt Hátíð sem er skipulögð í kringum yngstu kynslóðina Laufey Lín skartaði íslenska fánanum á Coachella Viðar Örn og Sylvía Rós eiga von á barni Heillandi hús við Laugalæk úr smiðju Kjartans Sveinssonar Hjartaknúsarinn tileinkaði íslenskri fyrirsætu rómantískan slagara Sjá meira
Trump: Bandaríkin verða að taka á móti flóttamönnum frá Sýrlandi Forsetaframbjóðandanum líkar þó ekkert sérstaklega vel við það. 9. september 2015 23:24
Könnun CNN: Trump með mikið forskot á aðra frambjóðendur Donald Trump mælist með 24 prósent fylgi í könnun um fylgi þeirra sem vilja verða forsetaefni Repúblikana. 18. ágúst 2015 23:27
Greinilegt hvað Trump vill leggja áherslu á Af myndbandinu að dæma hefur Trump Kína gjörsamlega á heilanum. 29. ágúst 2015 18:04
Donald Trump bindur enda á umræðu um upprunaleika hárs síns - Myndband Gestur á kosningafundi sá um að gefa upprunavottorð. 27. ágúst 2015 23:01
Trump með 30 prósent fylgi meðal Repúblikana Fylgi Donalds Trump hefur aukist sérstaklega meðal kvenna og háskólamenntaðra. 10. september 2015 12:07