Schwarzenegger tekur við taumunum af Trump Bjarki Ármannsson skrifar 14. september 2015 21:53 Tortímandinn stýrir næstu þáttaröð af Celebrity Apprentice. Vísir/Getty Enginn annar en sjálfur Tortímandinn, Arnold Schwarzenegger, mun taka við stjórn þáttarins Celebrity Apprentice af auðkýfingnum og forsetaframbjóðandanum Donald Trump í nýrri þáttaröð sem hefur göngu sína á næsta ári. Sjónvarpsstöðin sem framleiðir þáttinn, NBC, sleit sem kunnugt er samstarfi sínu við Trump í kjölfar ummæla hans um innflytjendur frá Mexíkó. Schwarzenegger vann sér inn heimsfrægð fyrst sem vaxtarræktarkeppandi og síðar sem kvikmyndastjarna áður en hann var kjörinn ríkisstjóri Kalíforníu árið 2003. Hann gengdi því embætti í átta ár en hefur snúið sér aftur að kvikmyndaleik frá því að kjörtímabili hans lauk. „Arnold Schwarzenegger er ímynd alþjóðlegs vörumerkis,“ segir í tilkynningu frá NBC. „Sömuleiðis hefur hann náð miklum árangri í stjórnmálaheiminum.“ Trump mælist með mest fylgi meðal þeirra sem sækjast eftir útnefningu repúblikanaflokksins til forsetaembættis Bandaríkjanna, þrátt fyrir ýmis umdeild ummæli hans. Donald Trump Tengdar fréttir Trump: Bandaríkin verða að taka á móti flóttamönnum frá Sýrlandi Forsetaframbjóðandanum líkar þó ekkert sérstaklega vel við það. 9. september 2015 23:24 Jimmy Fallon réð ekkert við Donald Trump Trump var fljótur að ná yfirhöndinni í þessu undarlega viðtali. 12. september 2015 13:29 Trump með 30 prósent fylgi meðal Repúblikana Fylgi Donalds Trump hefur aukist sérstaklega meðal kvenna og háskólamenntaðra. 10. september 2015 12:07 Mest lesið Björn plokkar í stað Höllu Lífið „Þetta er saga um sambandsslit tveggja vinkvenna“ Lífið Jiggly Caliente dragdrottning látin Lífið Krakkatían: Pokémon, spænska og hjólreiðakeppni Lífið „Prófið að plokka og sjáið árangurinn“ Lífið Ein glæsilegasta kona landsins á lausu Lífið Halla og Biden hittust í útför páfans Lífið Á erfitt með að muna nöfnin á börnum vina sinna Lífið Hildur Vala og Mikael Kaaber í aðalhlutverkum Moulin Rouge Lífið Þórhildur og Hjalti eiga von á barni Lífið Fleiri fréttir Þórhildur og Hjalti eiga von á barni Jiggly Caliente dragdrottning látin „Prófið að plokka og sjáið árangurinn“ Björn plokkar í stað Höllu „Þetta er saga um sambandsslit tveggja vinkvenna“ Krakkatían: Pokémon, spænska og hjólreiðakeppni Halla og Biden hittust í útför páfans Á erfitt með að muna nöfnin á börnum vina sinna Fréttatía vikunnar: Frans páfi, Kaffi kjós og tónleikar Hildur Vala og Mikael Kaaber í aðalhlutverkum Moulin Rouge Vonast til að fá fullkomna sundlaug í Reykjadal Raf- og danstónlistarveisla í Austurbæjarbíó Ekkert sundfataatriði í Ungfrú Ísland unglinga Sérfræðingar deila um typpi refilsins en Sigríður Hagalín er búin að telja Ein glæsilegasta kona landsins á lausu Glæsihús á Seltjarnarnesi á 240 milljónir Fór í tvær lýtaaðgerðir á sama deginum Á eiginmann og kærasta og allir sáttir Öskurdrottningin Lar Park Lincoln er látin Sautján langveik börn fengu ferðastyrk Syngja Húsavík á Húsavík með stúlknakórnum Laufey og Júnía fögnuðu afmælisdeginum í Disney-garðinum Egill Logi Jónasson valinn bæjarlistamaður Akureyrar Frægustu vinslit Íslandssögunnar Stefán Einar og Sara Lind í sundur Bíllinn fannst þremur vikum eftir þjófnaðinn og þá lögfræðibók með Tólf og þrettán ára fatahönnuðir á Akureyri slá í gegn Taka ákvörðun á hverjum degi að elska hvort annað Ósamþykkt kjallaraíbúð á rúmar 44 milljónir Hélt að Sálin hafi hvatt fólk til að horfa til himins með höfuðið hátt Sjá meira
Enginn annar en sjálfur Tortímandinn, Arnold Schwarzenegger, mun taka við stjórn þáttarins Celebrity Apprentice af auðkýfingnum og forsetaframbjóðandanum Donald Trump í nýrri þáttaröð sem hefur göngu sína á næsta ári. Sjónvarpsstöðin sem framleiðir þáttinn, NBC, sleit sem kunnugt er samstarfi sínu við Trump í kjölfar ummæla hans um innflytjendur frá Mexíkó. Schwarzenegger vann sér inn heimsfrægð fyrst sem vaxtarræktarkeppandi og síðar sem kvikmyndastjarna áður en hann var kjörinn ríkisstjóri Kalíforníu árið 2003. Hann gengdi því embætti í átta ár en hefur snúið sér aftur að kvikmyndaleik frá því að kjörtímabili hans lauk. „Arnold Schwarzenegger er ímynd alþjóðlegs vörumerkis,“ segir í tilkynningu frá NBC. „Sömuleiðis hefur hann náð miklum árangri í stjórnmálaheiminum.“ Trump mælist með mest fylgi meðal þeirra sem sækjast eftir útnefningu repúblikanaflokksins til forsetaembættis Bandaríkjanna, þrátt fyrir ýmis umdeild ummæli hans.
Donald Trump Tengdar fréttir Trump: Bandaríkin verða að taka á móti flóttamönnum frá Sýrlandi Forsetaframbjóðandanum líkar þó ekkert sérstaklega vel við það. 9. september 2015 23:24 Jimmy Fallon réð ekkert við Donald Trump Trump var fljótur að ná yfirhöndinni í þessu undarlega viðtali. 12. september 2015 13:29 Trump með 30 prósent fylgi meðal Repúblikana Fylgi Donalds Trump hefur aukist sérstaklega meðal kvenna og háskólamenntaðra. 10. september 2015 12:07 Mest lesið Björn plokkar í stað Höllu Lífið „Þetta er saga um sambandsslit tveggja vinkvenna“ Lífið Jiggly Caliente dragdrottning látin Lífið Krakkatían: Pokémon, spænska og hjólreiðakeppni Lífið „Prófið að plokka og sjáið árangurinn“ Lífið Ein glæsilegasta kona landsins á lausu Lífið Halla og Biden hittust í útför páfans Lífið Á erfitt með að muna nöfnin á börnum vina sinna Lífið Hildur Vala og Mikael Kaaber í aðalhlutverkum Moulin Rouge Lífið Þórhildur og Hjalti eiga von á barni Lífið Fleiri fréttir Þórhildur og Hjalti eiga von á barni Jiggly Caliente dragdrottning látin „Prófið að plokka og sjáið árangurinn“ Björn plokkar í stað Höllu „Þetta er saga um sambandsslit tveggja vinkvenna“ Krakkatían: Pokémon, spænska og hjólreiðakeppni Halla og Biden hittust í útför páfans Á erfitt með að muna nöfnin á börnum vina sinna Fréttatía vikunnar: Frans páfi, Kaffi kjós og tónleikar Hildur Vala og Mikael Kaaber í aðalhlutverkum Moulin Rouge Vonast til að fá fullkomna sundlaug í Reykjadal Raf- og danstónlistarveisla í Austurbæjarbíó Ekkert sundfataatriði í Ungfrú Ísland unglinga Sérfræðingar deila um typpi refilsins en Sigríður Hagalín er búin að telja Ein glæsilegasta kona landsins á lausu Glæsihús á Seltjarnarnesi á 240 milljónir Fór í tvær lýtaaðgerðir á sama deginum Á eiginmann og kærasta og allir sáttir Öskurdrottningin Lar Park Lincoln er látin Sautján langveik börn fengu ferðastyrk Syngja Húsavík á Húsavík með stúlknakórnum Laufey og Júnía fögnuðu afmælisdeginum í Disney-garðinum Egill Logi Jónasson valinn bæjarlistamaður Akureyrar Frægustu vinslit Íslandssögunnar Stefán Einar og Sara Lind í sundur Bíllinn fannst þremur vikum eftir þjófnaðinn og þá lögfræðibók með Tólf og þrettán ára fatahönnuðir á Akureyri slá í gegn Taka ákvörðun á hverjum degi að elska hvort annað Ósamþykkt kjallaraíbúð á rúmar 44 milljónir Hélt að Sálin hafi hvatt fólk til að horfa til himins með höfuðið hátt Sjá meira
Trump: Bandaríkin verða að taka á móti flóttamönnum frá Sýrlandi Forsetaframbjóðandanum líkar þó ekkert sérstaklega vel við það. 9. september 2015 23:24
Jimmy Fallon réð ekkert við Donald Trump Trump var fljótur að ná yfirhöndinni í þessu undarlega viðtali. 12. september 2015 13:29
Trump með 30 prósent fylgi meðal Repúblikana Fylgi Donalds Trump hefur aukist sérstaklega meðal kvenna og háskólamenntaðra. 10. september 2015 12:07